Tíminn - 04.11.1983, Qupperneq 19

Tíminn - 04.11.1983, Qupperneq 19
FÖSTUDAGUR 4. NÓVEMBER 1983 > * * 19 og leikhús — Kvikmyndir og lei ÍGNBOGir O 19 OOO Frumsýnir: Allt í flækju (Jafnvel konan skilur mig ekki.. Sprenghlægileg og fjörug ný gam- anmynd í litum byggð á frægri myndasögu um ungan ráðviltan manna. Aðalhlutverk leikur hinn ágæti gamanleikir Chistian Clavi- er, sem segist vera mitt á milli Dustin Hoffman og Al Piciano, bara miklu skemmtilegri, ásamt Nathalie Baye - Marc Porel Leikstjóri: Francois Leterrier islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Spyrjum að leikslokum m«2?nrs"WHEN EIGHT BELLS TOLL” Hin afar spennandi og fjöruga Panavision litmynd, eftir sam- nefndri sógur Aiistair MacLean ein af þeim allra bestu eftir sögum hans, með Antony Hopkins - Ftobert Morley - Nathalie Delon íslenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05,11.05 Bud í Vesturvíking íoe Buflnfejif' jjg ”S}>arf(r Sprenghlægileg og spennandi I litmynd, með hinum Irábæra jaka Bud Spencer íslenskur texti Endursýnd kl. 3.10, 5.10 Þegar vonin ein er eftir Raunsæ og áhrifamikil mynd, byggð á samnefndri bók sem kom-r ið hefur út á islensku. Fimm hræði- leg ár sem vændiskona i Paris og baráttan fyrir nýju lifi Miou-Miou - Maria Schneider Leikstjóri: Daniel Duval íslenskur Texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7,9 og 11.15 Frumsýnir Einn fyrir alla Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd, um fjóra hörkukaria i æsilegri baráttu við glæpalýð, með Jim Brown Fred Williamson Jim Kelly Richard Roundtree Leikstjóri: Fred Williamson íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15,11.15 'lonabío, ÍS* 3-1 1-82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (The Gods Must Be Crazy) J 'Með mynd þessari sannar Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur i gerð grínmynda. Myndin hefur hlotíð eftirfarandi verðlaun: Á grínhátiðinni i Chamrousse Frakklandi 1982: Besta grinmynd hátiðarinnar og töldu áhoriendur hana bestu mynd hátiðarinnar. Einnig hlaut myndin samsvarandi verðlaun i Sviss og Noregi. Leikstjóri: Jamie Uys Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo Sýnd kl. 5,7.10, og 9.15 3* 2-21.-40 Foringiogfyrirmaður OFFICER ANDA | GENTLEMAN Afbragðs óskarsverðlaunamynd með einni skærustu stjörnu kvik- myndaheimsins i dag Richard Gere. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið metaðsókn Aðalhlutverk: Richard Gere, Lou- is Cossett. Debra Winger (Urban Cowboy) Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30 Bönnuð börnum innan 12 ára Simi 11364 Nýjasta gamanmynd Dudley Moore: Ástsjúkur (Lovesick) A œmeáj íor Ihe inairably icmartic. DUDLEY ELIZABETH MOORE McGCA/ERN LOVESIOC Bráðskemmtileg og mjög vel leikin, ný bandariskgamanmyndílitum. Aðalhlutverk: Hinn óviðjafnanlegi Dudley Moore („10“ og „Arthur") Elizabeth McGovern, Alec Guinness, John Huston, ísl. texti Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11 3* 1-89-36 A-salur Midnight Express Heimsfræg amerísk verðlauna- kvikmynd, sannsöguleg um mar- tröð ungs bandarisks háskóla- students i hinu alræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Aðalhlut- verk. Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd vegna fjölda áskor- ana kl. 5,7.05 og 9.10 fimmtudag og föstudag Bönnuð börnum innan 16 ára B-salur Gandhi Heímsfræg verðlaunakvikmynd sem farið hefur sigurför um allan heim Aðalhlutverk: Ben Kingsley Sýnd kl. 5 og 9 Síðustu sýningar SIMI: 1 15 44 rr w Líf og fjör á vertið í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- ,andi fegurðardrottningum, skip7| 1 stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westurislendingnum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT j LlF! VANIR MENN! Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson - og Karl Ágúst Úlfsson Kvikmyndataka: Ari Kristinsson Framleiðandi: Jón Hermannsson Handrit og stjórn: Þráinn Bertels- j son Sýndkl. 5,7,9 og 11. amgfMM JZS* 3-20-75 Heilaþvottur ’TSSS Myndin segir frá auglýsingafyrir- tæki sem efnir til námskeiðs meðal ■ starfsmanna sinna til þess að aðgæta hvort þeir séu til foríngja fallnir. Ótrúlegustu upplýsingar hafa veirð fengnar um starfsfólkið og það niðurlægt á margvislegan hátt. Framkvæmdastjóri: Antony Quinn. Aðáileikarar: Yvette Mimieux og Christopher Allport Sýnd kl. 7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Skólavillingarnir Það er lif og fjör i kringum Ridge- montmenntaskóla i Bandarikjun- um, enda ungt og frískt fólk við nám þar, þótt það sé i mörgu ólikt innbyrðis eins og við er að búast. „Yfir 20 vinsælustu popplögin i dag eru i myndinni." Aðalhlutverk: Sean Penn, Jennifer Jason Leigh, Judge Reinhold sýnd kl. 5 Miðaverð á 5 og 7 sýningar kr. 50. # ÞJOÐLEIKHUSIfl Eftir konsertinn í kvöld kl. 20 Sunnudag kl. 20 Skvaldur Laugardag kl. 20 uppselt Lína langsokkur Sunnudag kl. 15 Návígi Eftir: Jón Laxdal Þýðing: Árni Bergmann Leikmynd: Björn G, Björnsson Ljós: Hávar Sigurjónsson Leikstjórn: Jón Laxdal og Brynja Benediktsdóttir Leikarar: Baldvin Halldórsson, Borgar Garðarsson, Guðrún Step- hensen, Róbert Arnfinnsson Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning sunnudaginn 13. nóv. kl. 20 Litla sviðið Lokaæfing Sunnudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 simi 11200 I.I.TKI'KIAC RKYKIAVÍKHR Guðrún I kvöld kl.20.30 Siðasta sinn Úr lífi ánamaðkanna Laugardag kl. 20.30 Fáar sýnífigar afíir Hart í bak Sunnudag uppselt Fimmtudag kl,- 20.30 Guð gaf mér eyra Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Tröllaleikir Leikbrúðuland Sunnudag kl, 15 Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 simi 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning i Austurbæjarbíói laugardag kl.23.30 Miðasala í Austurbæjarbiói kl. 16- 21 sími 11384 Jasskvöld sunnudag 6. nóv. kl. 20.30 i Félagsstofnun stúdenta " veitingars. 17017 ISLENSKAl ÓPERANf La Traviata i kvöld kl. 20. uppselt Sunnudag 6. nóv. kl. 20. Uppselt föstud. 11. nóv. kl. 20 sunnud. 13. nóv. kl. 20 Miðasala opin daglega frá kl. 15-19, nema sýningardaga til kl. 20. Simi 11475. útvarp/sjónvarp í aðalhlutverkum eru Dirk Bogarde og Sylvía Syms. Sjonvarp, föstudag kl. 22:30 Fómarlambið Föstudagsmynd sjónvarpsins er bresk frá árinu 1962 og fjallar um niálafærslumann sent kennir sjálfum sér um dauða pilts sem fyrirfer sér í. fangaklefa. Hann einsetur sér að finna fjárkúgara þá, sem neyddu pilt- inn til að gerast þjófur. í aðalhlut- verkum eru Dirk Bogarde, Sylvia Syms og Dennis Price. útvarp Föstudagur 4. nóvember 7.00 Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erlings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Birna Friðriksdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að vagnhjóli" eflir Meiftdert De Jong Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sana (26). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningár. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). 10.35 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK). 11.05 „Allt er betra en einlifi" smásaga eftir Jórunni Ólafsdóttur Höfundur les. 11.40 Edith Piaf syngur. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Dagurinn, þegar Stalín dó“, smá- saga eftir Knud-Sörensen Nína Björn Árn- adóttir les þýðingu sína. 14.30 Miðdegistónleikar St. Martin-in-the- Fields hljómsveitin leikur þátt úr Serenöðu op. 22 fyrir strengjasveit eftir Antonín Dvor- ak; Neville Marriner stj. / Sinfóníuhljomsveit Lundúna leikur „Nótt á Nornagnýpu" tón- verk eftir Modest Mussorgský; Leopold Stokowsky stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Aldo Ciccolini og Parisarhljómsveitin leika Pianókonsert nr. 4 í c-moll op. 44 eftir Camille Saint-Saéns; Serge Baudo stj. / Sinfóníuhljómsveit franska útvarpsins leikur „Ljósgyðjuna", hljómsveitarverk eftir Paul Dukas; Jean Martinon stj. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Guölaug Maria Bjarnadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Visnaspjöll. Skúli Ben ler með lausavisur og greinir frá tildrögum þeirra. b. Hleiðrargarðsskotta. Islensk þjóð- saga. Áskell Pórisson les. c. „Stökkið" smá- saga eftir Þóri Bergsson. Kristín Waage les. Umsjón: Helga Ágúsfsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsik Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Norðanfari Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón Óðinn Jónsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir Þáttur Jónasar Jónas- sonar. Hjálmar H. Ragnars tónskáld og Sigriður Dúna Kristmundsdóttir 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir 01.10 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðarson 03.00 Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 4. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn Ingvi Hrafn Jóns- son og Ögmundur Jónasson. 22.40 Fórnarlambið (Victim) Bresk biómynd frá 1962. Leikstjóri Basil Dearden. Aðalhlut- verk: Dirk Bogarde, Sylvia Syms og Dennis Price. Málafærslumaður nokkur kennir sjálf- um sér um dauða pilts sem fyrirfer sér í fangaklefa. Hann ásetur sér að finna fjár- kúgara þá, sem neyddu piltinn til að gerast þjófur, þótt það kosfi hann sjálfan miklar fórnir. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.05 Dagskrárlok. Gandhi Svarti folinn Get Grazy Nýtt líf Foringi og fyrirmaður ir Lífsháski Tímans ★ ★★★frabær ★★★ mjóg goð ★★ goð ★ sæmlleg Q léleg Sími 44566 RAFLAGNIR Nýlagnir - Breytingar - Viðhald ÆBHHf Æt samvirki JS\M Skemmuvegi 30 — 200 Kópavogur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.