Alþýðublaðið - 21.09.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.09.1922, Blaðsíða 2
f fiæjarstjórn Hafnaríjarðar Hvað gerir bæjarstjórn Reykjavikur? Bæjarstjórnia f Hafna firði sam þykti ákveðio og cinhuga á fundi sinarn i gær svóhjóðándi tillögu: .Be|arstjórnin endurtekur mót mseli sfn, gegn því, að ótsala á áfengi sé höíð hér f baenum, og vill engan þátt eiga f stornsetn ingu hennar, og neitar nó að benda á nokkurn borgara, til að hafa ótsöluna á hendi, þó landsstjórnin knýji hana fram". Ka iaglss sj vqin Sðngskemtnn Sígurðar Skag feldts i Nyja bló f fyira kvöid tókst vel og létu tllbeyrendur ósþart ánsegju sfna f Ijósi, enda varð söngvarinn að endurtaka aum iögln. Bæjarstjórnarfnndnr í dag kl. 5 Meðal annara mála, sem á dagskrá eru, er um afttöðu bæj- arstjórnar til vinveitingaleyfanna. Sðngflokksneínd Jafnaðarm.- félagsins heldur fuad f Alþýðu hósinu i kvöld ki. 7 */a Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsisu Lfkn er opin sem hér segir: Mi.nssdE.ga. . . . kl. ll—ia f. fe Þrlðjudaga . . . — 5 — 6 e, h Miðvikudaga , , — 3 — 4 e. h Fösíudaga .... — 5 — 6 e. k L&agardaga ... — J — 4 s. h. Sjðmannajélagar, sem eiga ógreidd árstillög sfn, eru beðnir að greiða þau fyiir lok yfirsíandandí septembermán. GJöldum er veitt móttaka á afgr. Alþýðubl. alla virka daga og hjá gjaldkeranum f Hildibrands húsi 7—9 siðdegis. ALÞrÐDBLAölÐ r 4 Odýr skófatnaður. _y|§ Stórkostleg verðlækkunl A ýmsurn eldri tegundum sf kvanatfgvéfnm og nkóm. Einnig eru unglingaIdossaP seldir með hálfvlrði. Oumm!» vetkmannastlgvél spent mjög ódýr. — Komið, sannfærist og kaupið. Stefán Gunnarsson, Austurstr. 3. Reynið br ent og- malað kaí f i hjá H. R Duus. Á morgun fáum vér stóra sendingn af þessu fgætakjöti, sem vér höfuœ verzlað með, og reykvikingar fá aldrei nóg af. Eltir miðdaginn á morgun verður byrjað að selja kjötið, og séð verður um að allir fái sægilegt af þessu indæla kjöti. Vegna þest hve aðsóknin er afskaplega mikil að kjötbúð vorri á Uugardögum, væri æskilegt að þeir sem geta komið þvf vlð, keyptu kjötið tii heigarínnar á föstudaginn. A morgun byrjum «ér lö selja kjötið með fasta haustverðlnu, Látið oss sj'á um að það bezta verði á borðum yðar» 9 Kaupfélag Reykvíkinga Kjötbúðin á Laugaveg 49. — Sími 728. Verkittæðlspliss ósk- ast til íeigu strax. A. v. a. Lrltla ksffihúslð h?fir flestar öl* og gosdrykkjategundir svo sem: Porter, Pilsner, Maltöi, bæði útlent og inutent. Sitron, Sitron sódav.tc, hrcint Sódavatn o. fl. — Maniö að kaffið er bezt hjá Litla kaffihúslnn Laugaveg 6, Afgreiösian visar á. Útbreiðið Alþ;ðublaðið, f~hvar [sem þið eruð og hvert sem þið fariðl Tilboð óskast í ®að grafa fyrir kj.tsari. A. v. á. Kanpendnr „Terkamannsins*6 kér í bæ eru vinramlegsst beðnie að greiöa hlð fyrsta ársgjaidið> $ kr., á afgr. Aiþýðublaðains.' Kaupið Alþýðublaðiðt

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.