Tíminn - 25.11.1983, Page 6

Tíminn - 25.11.1983, Page 6
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 — sagði breska fegurðardrottningin Sarah Jane Hutt í blaðaviðtali fyrir Miss World keppnina í London tíma hefði verið framleitt og kallað kvikmynd! Reyndar kemur flestum sam- an um það, að „Einmana kona“ (Lonely Lady) sé vissulega léleg og ómerkileg, og gagnrýnendur segjast varla nenna að fjalla um hana.Húnerþógerð eftir spenn- andi skáldsögu eftir Harold Robbins, og áhersla lögð á viss atriði, þar sem kynþokki leik- konunnar á að fá að njóta sín til fulls. Pia, sem nú er orðin 27 ára, tekur þessu rólega og sagðist hafa haft gaman af að leika í myndinni og hún hefði öðlast töluverða reynslu við upptök- una, scm kæmi henni kannski til góða seinna. Pia er gift 58 ára auðkýfíngi, Meshulem Riklis, og er hann sagður meðal 6 auðugustu manna í Ameríku. Hann hefur óbilandi trú á hxfileikum Piu sinnar og sagði við blaðamenn, að eftir 10 ár yrði hún lík stjama og Meryl Streep og Jane Fonda eru nú. Fyrr á þessu ári fékk Pia verðlaunin „Súra eplið", sem þykir lítill heiður í Hollywood, en þau Riklis- hjónin höfðu bara gaman af og hafa „Súra eplið“ á heiðursstað á heimili sínu! ■ Það var mikið skrifað í blöð víða um heim í sambandi við fegurðarsamkeppnina um titil- inn „Miss World“ eða Fegurðar- drottning heims, en mest þó ■ Bretlandi, því þar fór keppnin fram, og þeir töldu sig líka hafa keppanda sem kxmi vel til grcina sem sigurvcgari. Fulltrúi Bretlands, eða Miss (JK, eins og hún var kölluð, er 19 ára og nýkomin úr skóla. Hún heitir Sarah Jane Hutt. Hún hefur smávegis fengist við fyrir- sxtustörf, en undanfarnir mán- uöir hafa að mestu farið í það hjá henni að taka þátt í fegurðar- samkeppnum, fyrst í sínu heima- héraði í Dorset (hún varð þar Miss YVimborne), og síðan úr- slitakeppninni í Englandi og loks í UK-keppninni, þar sem komu fram fulltrúar landanna: Englands, Skotlands, Wales, ír- lands og þar var Sarah Jane Hutt í fyrsta sxti og því mxtti hún ■ lokakeppninni um fegurðar- drottningartitil heims. „Fyrsta sæti-eda ekkert!“ I viðtali, sem tekið var fyrir keppnina, segir Sarah Jane, að hún hafi veríð mjög óörugg og feimin þegar hún byrjaði í þess- um bransa, en nú hafi hún öðlast meira sjálfstraust og öryggi, og hún stefni að því að ná fyrsta sxti. „Ég sé að möguleikarnir eru alltaf fyrir hendi, þegar út í þetta er komið“, sagði hún og sagði um leið, að hún hefði á sínum tíma varla þorað að vonast eftir að verða nr. 1 í UK-keppn- inni „en það fór svona vel hjá ■ Sarah Jane Hutt, breska stúlkan sem varð nr. 1 í fegurðar- samkeppninni í London 17. nóv. Hún cr frá Suður Englandi og hafði aldrei ferðast einu sinni norður fyrir London þegar hún tók þátt í keppninni. Nú á hún fyrir höndum að feröast í kring um hnöttinn! mér og nú er ég bjartsýn“ sagði hún. Síðast í viðtalinu segir Sarah Jane:“ Fyrir mér vakir nú að hreppa fyrsta sxtið, - annað finnst mér eiginlega lítils virði í samanburði við það. Margir segja við mig, að það sé alveg ágxtt að hreppa annað, þríðja eða jafnvel aðeins eitt af úrslita- sætunum, en fyrsta sætið er minn draumur!“. Sarah Jane Hutt getur nú verið ánxgð, því að draumurínn rættist og hún varð í fyrsta sæti sem „Miss World 1983“. Nú gengur í garð „fegurðardrottn- ingaráriö" hennar, og ferðast hún þá um allan heim og sýnir sig. ■ „Það þýðir ekki fyrir nokkra stúlku, þótt hún sé lagleg, að taka þátt í fegurðarsamkeppni nema vöxturinn og öll framganga stúlkunnar sé óaðfinnanleg að mati dómnefndar", sagði fegurð- ardrottning Bretlands í viðtal- inu. Hér sjáum við eina, sem virðist hafa kroppinn í lagi, - að m.k. aftan frá! VKANNSKIR/ET1ST MARGRA ARA DRAUMUR MINN17. NÓV“ PIA ZADORA FÉKK „SÚRA EPLIД ■ - Það er ekki hxgt annaö en dást að henni Piu Zadora fyrir hreinskilni hcnnar, þó ekki sé hxgt að hxla hcnni l'yrir leik- hxfilcika, er samdóma álit slúð- urdálkahöfunda í Hollywood. En með sinni alkunnu hreinskilni lýsti Pia því nýlega yfir kalt og rólega - kvikmyndaframleiðcnd- um og stjórnendum myndarinar „Lonely Lady“ til mikillar hrell- ingar - að þessi mynd, sem hún sjálf leikur aöalhlutverkið í, væri hið mesta rusl, sem nokkurn ■ Pia bara brosir að hinni slæmu gagnrýni sem myndin „Lonely Lady" hefur fengið og líklega hengir hún umsagnirnar upp á vegg fyrir ofan hilluna með „Súra eplinu" viðtal dagsins ■ Dolly skrífar undir skuldabréfið og Magdalena Thoroddsen, sem þeim Þráni og Guðmundi Tryggvasyni, fylgist með. annast hlutafjársöfnunina með Tímamynd: Róbert. Fyrsta skuldabréfið undirritað: ,fE VILQGA HCTT f AÐGÐtA GOTTBUBBEIRA“ — sagði Dolly Nielsen verslunarmaður ■ Stöðugt er unnið að söl'nun hlutafjár vegna Tímans að siign Þráins Yaldimarssonar gengur hún vel. 1 gxr var fyrsta skulda- hréfið undirritaö og var þar að verki Dolly Nielsen, verslunar- maður. „Ég vil eiga þátt í því að gera gott blað betra", var svar hennar, þegar hún var spurð af hverju hún ákvað að kaupa hlutabréf fyrir tíu þúsund krónur. - Hver telur þú að sé framtíð Tímans? „Tíminn er málgagn næst stærsta stjórnmálaflokksins í landinu og ef vel er á máluni haldið ætti framtíð blaðsins að vera í öruggri höfn. Eins og mcnn vita þá hafa áður farið fram safnanir vegna blaðsins, en nú tcl ég að þær breytingar verði gerðar að Tíminn geti staðið á eigin fótunt í náinni framtíð". Dölly sagði það sitt álit að Tíminn höfðaði tæplega nógu mikið til fólks í þéttbýli enda sýndi áskrifendafjöldi í Reykja- vík það augljóslega. „Þar að auki verður að-taka upp ýnisa

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.