Tíminn - 25.11.1983, Side 13

Tíminn - 25.11.1983, Side 13
13 FðSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983 dagskrá ríkisfjölmidlanna útvarp Laugardagur 26. nóvember 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Baen. Tónleik- ar. Pulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurtregnir Morgunorð - Jón Helgi Þórarinsson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephens- en kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- tregnir.) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrímgrund. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. íþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinnn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 ístenskt mál Guörún Kvaran sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfónluhljómsveit- ar íslands I Háskólabiói 17. þ.m.; síðari hluti. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Sinfónia nr. 5 í d-mollop. 107 „Reformat- ion“ eftir Felix Mendelssohn. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Af hundasúrum vallarins - Einar Kárason. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Enn á tali. Umsjón Edda Björgvins- dóttir og Helga Thorberg. 20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Siguröardóttir. (RÚVAK). 20.10 Lestur úr nýjum barna- og ungl- ingabókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiöur Gyöa Jóns- dóttir. 20.40 í leit að sumri Jónas Guðmundsson rithöfundur rabbar við hlustendur. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Tone Kristín Bjarnadóttir les úr þýö- ingu sinni á kvennadrápu eftir Susanne Brögger. Fyrri hluti. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Harmonikuþáttur. Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.00 Danslög. 24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunn- ars Salvarssonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sunnudagur 27. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guömunds- dóttir prófastur í Holti flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Filharmoníusveit Vín- arborgar leikur; Willi Boskovsky stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Fantasía og fúga í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. Jennif- er Bate leikur á orgel í Egilsstaðakirkju. b. Concerto grosso í a-moll op. 6 nr. 4 eftir Georg Friedrich Hándel. Enska konsert- kammersveitin leikur; Trevor Pinnock stj. c. Pianókonsert nr. 3 í Es-dúr eftir John Field. John O'Conor og Nýja irska kammersveitirf leika; Janos Fúrst stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jóns- sonar. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju Prestur: Séra Karl Sigurbjörnsson. Organleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikár. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir 15.15 í dægurlandi Svavar Gests kynnir tón- list fyrri ára. I þessum þætti: Útsetjarinn Ray Conniff. 16.00 Fréttir. Dagskrá.16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um visindi og fræði - Hvað eröreind? Þórður Jónsson eðlisfræðingur flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Frá tónlistarhátíðinni í Vínarborg í júní s.l. Pianótónleikar Walters Klien. a. Partíta nr. 2 í c-moll eftir Johann Sebastian Bach. b. Píanósónata i f-moll op. 5 eftir Jo- hannes Brahms. 18.00 Það var og... Út um hvippinn og hvapp- inn með Þráni Bertelssyni. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Steingrims- dóttir i Árnesi segir frá (RÚVAK). 19.50 Tone Kristin Bjarnadóttir les úr þýðingu sinni á kvennadrápu ettir Susanne Brögger. Seinni hluti. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guð- rún Birgisdóttir. 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskiptl manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (29). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). 23.05 Ojass: Kansas City, o.fl. - 2. þáttur - Jón Múli Árnason. 23.50 Fréttir - Dagskrárlok. Mánudagur 28. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Frank Halldórsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristin Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Anna Hugadóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrin" eftlr Katarína Talkon Einar Bragi les þýð- ingu sína (10). 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lóg frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýiar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30. Hálftími með Halla og Ladda 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 íslensk tónlist Kvartett Tónlistarskól- ans i Reykjavík leikur „Mors et vita", strengjakvartett op. 21 eftir Jón Leifs. 14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur balletttónlist eftir Leon Mink- us, Riccardo Drigo og Gioacchino Rossini; Erich Gruenberg stj./Nicolai Gedda syngur aríur úr óperum eftir Giacomo Puccini og Amilcare Ponchielli, með hljómsveit Covent Garden-óperunnar í Lundúnum; Giuseppe Patané stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Páll Magnússon. 18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðrún Jóns- dóttir félagsráðgjafi talar. 20.00 Lög unga fölksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. „Baslsaga Jóns Sigur- jónssonar" Ámi Vigfússon flytur fyrri hluta frásögu sinnar. b. Kórsöngur: Karlakórinn Feykir syngur Söngstjóri: Ámi Jónsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“ eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (30). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist Guðmundur Vilhjálms- son kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 29. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Erfings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarína Taikon Einar Bragi les þýð- ingu sina (11). 9.20 Lelkfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.45 „Ljáðu mér eyra“ Málmfriður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. 13.30 Létt popp frá árinu 1977 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Bjórnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar „Tre Musici'' leika Trió í G-dúr fyrir pianó, flautu og selló eftir Friedrich Kuhlau/Barokkkvintettinn i Wint- erthur leikur Sónötu i D-dúr op. 4 fyrir óbó og fagott eftir Giuseppe Demachi og Sónötu í B-dúr op. 1 nr. 4 fyrir fiðlu, fagott og sembal eftir Nicolas Scherrer. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Barna- og unglingaleikrit: „Tordýfil- linn flýgur í rökkrinu" eftir Mariu Gripe og Kay Pollak. Þýðandi: Olga Guðrún Árna- dóttir. 8. þáttur: „Þungur hlutur". Leikstjóri: Stefán Baldursson. Leikendur: Ragnheiður Elfa Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jó- hann Sigurðsson, Guðrún S. Gisladóttir, Valur Gíslason, Jón Hjartarson, Þorsteinn Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Guð- mundur Ólafsson, Sigriður Hagalin, Ellert Ingimundarson og Karl Ágúst Ulfsson. 20.40 Kvöldvaka a. „Heyrði ég i hamrinum" Baldur Pálmason les Ijóð eftir Sigurjón Friðjónsson. b. „Baslganga Jóns Sigur- jónssonar" Árni Vigfússon fiytur seinni hluta frásögu sinnar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (31). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Þýsk sálumessa op. 45 eftir Johann- es Brahms Edith Mathis og Dietrich Fischer-Dieskau syngja með Kór Edinborg- arhátiðarinnar og Fílharmoniusveit Lundúna; Daníel Barenboim stj. - Helga Þ. Stephensen les ritningarorðin. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. nóvember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Sólveig Ásgeírsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín" eftir Katarína Taikon Einar Bragi ies þýö- ingu sína (12.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Ur ævi og starfi islenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Guðrúnar Kvaran frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Reggae-tónlist 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Bjömsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miðdegistónleikar Juilliard-kvartettinn leikur tvo þætti úr Strengjakvartett nr. 1, „Úr lifi minu" eftir Bedrich Smetana. 14.45 Popphólfið - Pétur Steinn Guðmunds- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Sinfóníuhljóm- sveitin í Prag leikur Sinfóniu nr. 2 i B-dúr op. 4 eftir Antonin Dvorak; Vaclav Neuman stj. 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Arnórs og Gísla Helga- sona. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lestur úr nýjum barna- og unglinga- bókum Umsjónarmaður: Gunnvör Braga. Kynnir: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.40 Kvöldvaka a. „Sumarauki" Baldur Pálmason les Ijóð úrofangreindri bók Braga Sigurjónssonar. b. Kristinfræði forn Stef- án Karlsson handritafræðingur flytur. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Píanóleikur Peter Lawson leikur tónlist eftir Eric Satie. 21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns" eftir André Mairaux Thor Vilhjálmsson les þýðingu sina (32). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Við - Þáttur um fjölskyldumál Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 23.15 íslensk tónlist a. „Greinir Jesús græna tréð", sálmarpartita eftir Sigurð Þórðarson. Victor Urbancic leikur á orgel. b. Sónata fyrir klarinettu og píanó eftir Jón Þórarinsson. Sigurður I. Snorrason og Guðrún A. Krist- insdóttir leika. c. Þrjú lög úr „Pilti og stúlku” eftir Emil Thoroddsen. Sigurður Björnsson syngur með Sinfóníuhljómsveit (slands; Páll P. Pálsson stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 1. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Ðagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Róbert Sigurðsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrin" eftir Katarína Taikon Einar Bragi les þýð- ingu sina (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr). Tónleikar. 11.00 Messa i Háskólakapellu Sólveig Anna Bóasdóttir guðfræðingur prédikar. Séra Jón Helgi Þórarinsson þjónar fyrir altari. Organ- leikari: Jón Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Friður, frelsi, mannréttindi", hátíð- ardagskrá stúdenta í Háskólabíói. 1. Gunnar Jóhann Birgisson, formaður 1. des. nefndar, setur hátiðina. 2. Ávarp Háskólar- ektors, Guðmúndar Magnússonar. 3. Ein- leikur á gitar, Pétur Jónsson. 4. Borgarstjór- inn í Reykjavík, Davið Oddsson, flytur hátíð- arræðu. 5. Guðjón Guðmundsson og Is- landssjokkið flytja frumsamið efni. 6. Matthi- as Jóhannessen les úr eigin verkum. 7. M. K. kvartettinn syngur. 8. Samleikur á pianó og fiðlu: Hrönn Geirlaugsdóttir og Guðni Þ. Guðmundsson. 9. Ræða stúdents: Ólafur Árnason flytur. 10. Karlakórinn Fóstbræður syngur. - Kynnir: Bergljót Friðriksdóttir. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tilkynningar. Tónleikar. 17.10 Síðdegisvaka 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. Tónleikar. 20.00 Halló krakkarl Stjórnandi: Jórunn Sig- urðardóttir. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar islands i Háskólabíói Stjórnandi: Klaus Peter Seibel. Sinlónía nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Jonannes Brahms. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 „Þú sem vindurinn hæðir..." Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Gunnar M. Magn- úss rithöfund. (Áður útv. 7. júní 1981). Tón- leikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Fimmtudagsumræðan Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 2. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Eriings Sigurðarsonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Soffia Eygló Jónsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Katrín“ eftir Katarína Taikon Einar Bragi les þýð- ingu sína (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Mér eru fornu minnin kær“ Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þátt- inn (RÚVAK) 11.15 Á jólaföstu Umsjón: Ágústa Björnsdótt- ir. 11.45 Golden Gate-kvartettinn syngur 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir Dóra Ingvadóttir. 14.30 Miidegistónleikar Tékkneska fílharm- oníusveitin leikur „Othello”, forleik op. 93 eftir Antonín Dvorak; Karel Ancerl stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Cécile Ousset og Sinfóniuhljómsveitin i Birmingham leika Pi- anókonsert nr. 1 í Es-dúr eftir Franz Liszt; Simon Rattle stj./Aaron Rosand og Sinlóni- uhljómsveit útvarpsins i Luxemborg leika Fiðlukonsert nr. 3 i g-moll eftir Jenö Hubay; Louis de Froment stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldavaka a. „Meðan húsin sofa" Baldur Pálmason les Ijóð eftir Sigurjón Bragason. b. Visnaspjöll Skúli Ben. spjallar um lausavisur og tilurð þeirra. c. Ljóðaþýð- Ingar Auðunn Bragi les Ijóðaþýðingar sínar. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Hljómskálamúsík Guðmundur Gilsson kynnir. 21.40 Norðanfari - Þættir úr sögu Akureyrar. Umsjón: Óðinn Jónsson (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins 22.35 Traðir Umsjón: Gunnlaugur Yngvi Sig- fússon. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.50 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir. 01.00 Á næturvaktinni - Ólafur Þórðarson. 03.00 Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 26. nóvember 14.30 Enska knattspyrnan Leikur í 1. deild - Bein útsendlng. íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur Hannes- son. 18.30 Innsiglað með ástarkossi Fjórði þáttur. Breskur unglingamyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.55 Iþróttir - framhald 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Ættarsetrið Fjórði þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum. Þýð- andi Guðni Kolbeinsson. 21.10 GlæðurUm dægurtónlist siðustu ára- tuga. 3. Ámi Elfar Arni Bfar, píanóieikari og básúnuleikari, leikur djasstónlist og segir frá ferli sínum á sviði tónlistar og myndlistar. Umsjónarmaður Hrafn Pálsson. Stjóm upptóku Andrés Indriða- son. 22.05 Reyfararnir (The Reivers) Bandarísk biómynd frá 1970 gerð eftir siðustu skáldsögu William Faulkners. Leikstjóri Mark Rydell. Aðalhlutverk: Steve Mc- Queen, Sharon Farrell, Will Geer og Rupert Crosse Myndin gerist skömmu eftir aldamótin. McCaslin-fjölskyldan kaupir fyrstu bifreiðina sem kemur til smábæjar í Mississippi. Ungur galgopi verður ökumaður fjölskyldunnar. Hann tekur bilinn traustataki og býður tólf ára lauki ættarinnar með sér til að kynnast lystisemdum stórborgarinnar og verða að manni. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 00.00 Dagskrárlok Sunnudagur 27. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Baldur Kris- tjánsson flytur.. 1610 Húsið á sléttunn! 3. Annabella Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.05 Frumbyggjar Norður-Ameríku 5.Fyrstu auðmenn Ameríku 6. Þjóðlm- ar sex Breskur myndaflokkur um indíána i Bandarikjunum Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fróttlr og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.10 Glugginn Þáttur um listir, mennin- garmál og lleira. Umsjónarmaður Áslaug Ragnars. Stjóm upptöku: Viðar Víkings- son. 21.10 Wagner Lokaþáttur. Wagner æfir af kappi „Rinargull" sem sýna á í Múnchen. Strið skellur á milli Frakka og Þjóðverja. Nietzsche, vinur Wagners, gerist sjálf- boðaliöi og kemur aftur reynslunni ríkari. Cosima og Wagner ganga i hjónaband. Missætti kemur upp milli Lúðvlks kon- ungs og Wagners og hann fer að svipast um eftir stað til að láta reisa leikhús. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.50 Dagskrárlok Mánudagur 28. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Tommi og Jenni 20.55 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.35 Allt á heljarþröm Annar þáttur. Breskur grinmyndaflokkur i sex þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 22.05 Alla leið heim (All the Way Home) Bandariskt sviðsleikrit eftir Tad Mosel. Leik- stjóri Delbert Mann. Aðalhlutverk: Sally Fi- eld, William Hurt, Ned Beatty og Polly Holli- day. Leikritið gerist i Suðunikjunum árið 1915. Það lýsir fólki á ýmsum aidri i stóni fjólskyldu og viðbrógðum þess við sviplegu dauðsfalli í fjölskyldunni. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 23.55 Dagskrárlok Þriðjudagur 29. november 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Snúlli snigill og Alli álfur Teiknimynd ætluð bömum. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. Sógumaður Tínna Gunnlaugsdóttir. 20.50 Sniff - lifshættulegur leikur Endur- sýndur kafli úr „Kastljósi" fostudaginn 18. þ.m. Umsjónarmaður Sigurveig Jónsdóttir. 21.20 Derrick 4. Morðið i hraðlestinni Þýsk- ur sakamálamyndafiokkur. Þýðandi Vetur- liði Guðnason. 22.25 Viti að varast Breskur fréttaþáttur um ný sjónarmið i vigbúrraðarkapphlaupi stór- veldanna og hugmyndir um varnarkerfi í geimnum. Þýðandi Jón 0. Edwald. 23.20 Dagskrárlok. Miðvikudagur 30. nóvember 18.00 Söguhornið Hrafna-Flóki Sögumaður Jónas Kristjánsson. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Hreinsdóttir. 18.10 Gullni rokkurinn Finnsk brúðumynd. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarpið) 18.30 Smávinir fagrir 4. Smádýr á enginu Sænskur myndaflokkur í fimm þáttum. Þýð- andi Óskar Ingimarsson. Þulur Karitas Gunnarsdóttir. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 18.45 Fólk á förnum vegi. Endursýning -4.1 atvinnuleit Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.45 Eru fljúgandi diskar til? Bresk heimild- armynd. Ótal sjónarvottar telja sig hafa séð tljúgandi furðuhluti og af þeim hafa verið teknarmyndir. Eneru þeirgeimfórfráöðrum hnöttum eða eru til jarðbundnar skýringar á þeim? I myndinni er leitað svara við þessum spumingum. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.50 Dallas Bandariskur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Úr safni Sjónvarpsins í dagsins önn: „Kaupstaðarferðmeð klyfjahesta". Heimild- armynd um gamla búskaparhætti og vinnu- brögð i sveitum sem gerð var að tilstuðlan ýmissa félagasamtaka á Suðurlandi. Áður sýnd i Sjónvarpinu árið 1980. 23.00 Dagskrárlok Föstudagur 2. desember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hróifsdóttir. 21.05 Skonrokk Umsjónarmaður Edda And- résdóttir. 21.40 Kastljós Þáttur uminnlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Hermann Sveinbjömsson. 22.50 Flauelsblóm í ágúst (Marigoids in August) Suður-afrisk bíómynd f rá 1979 gerð eftir handriti Athols Fugards. Leikstjón Ross Devenish. Aðalhlutverk: Athol Fugard ásamt Winston Ntshona og John Kani. Samfélagið birtist í hnotskurn í myndinni sem lýsir á óbrotinn hátt samskiptum þriggja manna og þvi öryggisleysi sem þeldókkir menn í Suður-Afriku eiga við að búa. Myndin hlaut verðlaun á kvikmyndahátiðinni i Berlin 1980. Þýðandi Ragna Ragnars. 00.20 Dagskrárlok

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.