Tíminn - 25.11.1983, Síða 16
16
FÖSTUDAGUR 25. NÓVEMBER 1983
dagbók
ýmislegt
Sovéska bókasýningin
Sýningunni í MÍR-salnum, Lindargötu 48, á
sovéskum bókum, hljómplötum og frí-
merkjum lýkur um næstu helgi. Sýningin
verður opin virka daga vikunnar kl. 17-19, á
laugardag kl. 16-19 og sunnudag kl. 15-19.
Kvikmyndasýning'verður á sunnudag kl. 16
og þá sýndar stuttar sovéskar frétta- og
fræðslumyndir. Á sunnudag verður einnig
byrjað að afgreiða pantaðar bækur og
hljómplötur. Aðgangur er ókeypis og öllum
heimill.
Myndakvöld
Annað myndakvöld Útivistar í vetur verður
fimmtud. 24. nóv. kl. 20.30 að Borgartúni 18
(Sparisjóður vélstjóra niðri). Sýndar verða
myndir úr Öræfum, Skaftafelli og Laka-
gígasvæðinu, einnig ferskar myndir úr haust-
ferðum. Allar myndimar eru úr Útivistar-
ferðum frá árinu. Kaffiveitingar. Allir vel-
komnir, jafnt félagsmenn sem aðrir.
Aðventuferð í Þórsmörk 25.-27. nóv. Örfá
sæti laus.
Sunnudagur 27. nóv. kl. 13
Aðventuganga um Miðdalsheiði. Falleg
heiðalönd með fjölbreyttu vatnasvæði. Verð
200 kr og frítt f. börn m. fullorðnum.
Brottför frá bensínsölu BSÍ (ekið um Höfða-
brekkubrú) Sjáumst!
Útivist
Dómkirkjan:
Barnasamkoma á laugardag kl. 10:30 á
Hallveigarstöðum. Séra Agnes Sigurðardótt-
Foreldraráð samtaka
gegn asma og ofnæmi
heldur fræðslufund á Reykjalundi laugardag-
inn 26. nóv. 1983 kl. 14.
Á fundinn koma læknar, hjúkrunarkonurog
sjúkraþjálfar sem svara spurningum fund-
armanna eftir bestu getu. Sundlaugin verður
opin (klórlaus) og fl. verður fyrir börnin.
Velkomin.
Foreldraráð.
Lúthersminning
í aðventkirkjunni
1 tilefni 500 ára minningar um Martein
Lúther verður efnt til samkomu í Aðvent-
kirkjunni, Ingólfsstræti 19, Reykjavík,
Leikfélag Vestmannaeyja
sýnir í Kópavogi
„Beðið í myrkri"
Næstkomandi laugardag, 26. nóvember, kl.
20.30 mun Leikfélag Vestmannaeyja sýna
sakamálaleikritið „Beðið í myrkri", eftir
Frederick Knott í Félagsheimili Kópavogs,
undir leikstjórn Eddu Aðalsteinsdóttur.
Er þetta fjórða árið í röð, sem Leikfélag
Vestmannaeyja heimsækir Kópavogsleikhús-
ið og að þessu sinni með sakamálaleikrit,
þrungið spennu, sem fer vaxandi eftir því
sem líður á leikinn, uns hún nær hámarki
undir lokin.
Leikarar eru alls átta í mismunandi krefj-
andi hlutverkum.
Rétt er að taka fram að af ýmsum ástæðum
getur aðeins orðið um þessa einu sýningu að
ræða.
■ Sýning Leifs Breiðfjörð í Hallgrímskirkju sem átti að ljúka 27. nóvember hefur
verið framlengd til 11. desember. Sýningin er í boði Listafélags Hallgrímskirkju.
Aðsókn hefur verið góð og sýningunni mjög vel tekið. Athygli skal vakin á því að
sýningin er einungis opin frá kl. 10-12 virka daga og
kl. 14-17 um helgar. Lokað á mánudögum.
sunnudaginn 27. nóv. kl. 17:00. Sýnd verður
ný kvikmynd um Lúther og nokkrar lit-
skyggnur úr lífi hans. 16 stórar veggmyndir
úr lífi siðbótarmannsins verða til sýnis Jón
Hjörleifur Jónsson flytur stutta hugleiðingu
um hina andlegu vakningu sem Lúther orsak-
aði.
Ólafur Ólafsson syngur einsöng og tvísöng
með Jóni Hjörleifi. Öllum er boðið að koma.
Kökubasar
Laugardaginn 26. nóvember heldur Foreld-
ra- og styrktarfélag Tjaldanessheimilisins
sinn árlega kökubasar í Blómavali við Sigtún.
Salan hefst strax að morgni.
Skaftfellingafélagið
í Reykjavík
verður með félagsvist f Drangey félagsheimil-
inu Síðumúla 35. sunnudaginn 27. nóv. kl.
14.
Strandamenn
munið félagsvistina. í Dómus Medica í kvöld
föstudag kl. 20.30
DENNIDÆMALA USI
°i-Zt
„Ég held að ég fari að kunna vel við hana."
Félags- og tómstundastarf
fyrir börn og unglinga á
Akranesi
Æskulýðsnefnd Akraneskaupstaðar hefur
gefið út blað með upplýsingum um það
félags- og tómstundastarf, sem á boðstólum
er fyrir börn og unglinga á Akranesi veturinn
1983-1984. Er ætlunin að útgáfa blaðsins
verði árviss héðan í frá og komi blaðið út að
hausti eða fyrri hluta vetrar. Þar er kynnt
starfsemi Arnardals, en svo nefna Akurnes-
ingar félagsmiðstöð/tómstundaheimili sitt.
Þá er kynnt tómstundastarf á vegum
æskulýðsnefndar, annars vegar fyrir börn í
4.-6. bekk og hins vegar fyrir unglinga í 7.
bekk og eldri. Iþróttabandalag Akraness,
Skátafélag Akraness, barnastúkan Stjarnan
og KFUM - KFUK kynna einnig starf sitt í
blaðinu.
Bjarmi
5. tbl. 77. árg. októberblað er nýkomið út.
Ritstjórnargrein nefnist Réttlæting af trú. Þá
er hugleiðing eftir Katrínu Þ. Guðlaugsdótt-
ur: Bæn er máttur í magnþrota höndum. „Á
Lúthers-ári“, erindi flutt á prestastefnu fs-
lands 21. júní 1983 eftir sr. Jónas Gíslason
dósent: Siðbótarmaðurinn Marteinn Lúther.
Sr. Jónas er dósent í kirkjusögu við guðfræði-
deild Háskóla Islands. Hann er formaður
Landssambands KFUM og KFUK. Á forsíðu
gengi islensku krónunnar
1 Gengisskráning nr. 222 - 24. nóv. 1983 kl.09.15
Kaup Sala
01-Bandaríkjadollar .. 28.230 28.310
02-Sterlingspund .. 41.364 41.481
03-Kanadadollar .. 22.785 22.850
04-Dönsk króna .. 2.8861 2.8943
05-Norsk króna ,. 3.7596 3.7703
06-Sænsk króna ,. 3.5465 3 5565
07-Finnskt mark „ 4.8815 4.8954
08-Franskur franki . 3.4260 3.4357
09-Belgískur franki BEC ,. 0.5129 0.5144
10-Svissneskur franki . 12.9436 12.9803
11-Hollensk gyllini . 9.2926 9.3189
12-Vestur-þýskt mark . 10.4279 10.4575
13-ítölsk líra . 0.01724 0.01729
14-Austurrískur sch . 1.4815 1.4857
15-Portúg. Escudo . 0.2188 0.2195
16-Spánskur peseti . 0.1815 0.1821
17-Japanskt yen . 0.12000 0.12034
18-írskt pund . 32.394 32.486
20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23/11. 29.5898 29.6738
-Belgískur franki BEL . 0.4979 0.4993
apótek
Kvöld.nœtur og helgldaga-varsla apóteka I
Reykjavlk vikuna 25. nóvember tll 1. des-
ember’er I Laugarnesapóteki. Elnnig er
Ingólfs ápótek oplð tll kl. 22, öll kvöld
vlkunnar nema sunnudaga.
Hafnarfjöröur: Hatnarfjarðar apótek og
Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum
trá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern
laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12.
Upplýsingar i simsvara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapó-
tek eru opin virka daga á opnunartíma búða.
Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. A kvöldm
er' opið í þvi apóteki sem sór um þessa vörslu,
/fil kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12. og
20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á
bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl.
9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna
frídaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30
og 14.
löggæsla
Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið
og sjúkrabill sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjúkrablll og slökkvilið 11100.
Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvi-
lið og sjúkrablll 11100.
Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166.
Slökkvilið og sjúkrabíll 51100.
Keflavlk: Lögregla og sjúkrablll I slma 3333
og I slmum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138. Slökkvilið sími 2222.
Grlndavlk: Sjúkrablll og lögregla simi
8444. Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabill
slmi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið slmi
1955.
Selfoss: Lögregia 1154. Slökkvilið og
sjúkrabill 1220.
Höfn I Hornaflrðl: Lögregla 8282. Sjúkrablll
8226. Slökkvilið 8222.
Egllsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400.
Slökkvilið 1222,
Seyðlsfjörður: Lögregla og sjúkrablll 2334.
Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla slmi 7332.
Esklfjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215.
Slökkvilið 6222.
Húsavfk: Lögregla41303,41630. Sjúkrabíll
41385. Slökkvilið 41441.
Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Akureyri: Lögregla 23222, 22323. Slökkvil-
ið og sjúkrabíll 22222.
Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á
vinnustað, heima: 61442.
Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222.
Slökkvilið 62115.
Slglufjörður: Lögregla og sjúkrabíll 71170.
Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilió
5550.
Blönduós: Lögregla simi 4377.
Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabíll 7310.
Slökkvilið 7261.
Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið
1250, 1367. 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365.
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og
2266. Slökkvilið 2222.
Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur
simanúmer 8227 (svæðisnúmer 99) og
slökkviliðið á staðnum síma 8425.
heimsóknartím
Helmsóknartimar sjúkrahúsa
eru sem hér segir:
Landspitallnn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19 tii kl. 19.30.
Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og
kl. 19,30 til kl. 20.
Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16.
Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30tilkl. 20.30.
Barnaspltali Hrlngslns: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Landakotsspítall: Alla daga kl. 15 til 16 og
kl. 19 til kl. 19.30.
Borgarspítallnn Fossvogi: Mánudaga til
föstudagkl. 18.30 tilkl. 19.30. Álaugardögum
og sunnudögum kl. 15-18 eða eftir samkomu-.
lagi.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og
kl. 19 til kl. 20.
Grensásdelld: Mánudaga til föstudaga kl.
16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
14 til kl. 19.30.
Hellsuverndarstöðln: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 til kl. 19.30.
Fæðlngarhelmlli Reykjavlkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30.
Kleppsspltali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16
og kl. 18.30 til kl. 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
Hvita bandlð - hjúkrunardelld: Frjáls heim-
sóknartimi.
Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl.
17 á helgidögum.
Vlfilsstaðlr: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15
og kl. 19.30 til kl. 20.
Vlsthelmlllð Vlfllsstöðum: Mánudaga til
laugardaga frá kl.20 til kl. 23. Sunnudaga frá
kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til kl. 23.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga tii laug-
ardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
St. Jósefsspitali, Hafnarfirði. Heimsóknar-
tímaralladagavikunnarkl. 15-16og 19-19.30.
Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
til 16 og kl. 19 til 19.30.
heilsugæsla
Slysavarðstofan I Borgarspitalanum. Síml
81200. Allan sólarhrlnglnn.
Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við
lækna á Göngudeild Landspftalans alla virka
daga kl. 20 - 21 og á laugardögum frá kl. 14 -
16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgi-
dögum. Á virkum dögum ef ekki næst i
heimilislækni er kl. 8 - 17 hægt að ná sambandi
við lækni I síma 81200, en frá kl. 17 til 8 næsta
morguns i sima 21230 (læknavakt) Nánari
upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar i símsvara 18888
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I
Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og
helgidögum kl. 10-11. fh
Ónæmlsaðgerðlr fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30.
Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu-
múla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I
sima 82399. — Kvöldsímaþjónusta SÁÁ
alla daga ársins frá kl. 17-23 í sima 81515.
Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5,
Reykjavík.
Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal.
Sími 76620, Opið er milli kl. 14-18 virka daga.
bilanatilkynningar
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, slmi 18230, Hafnarljörður, simi
51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simí
2039, Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveltubilanir: Reykjavik, Kópavogur og
Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes,
simi 15766.
Vatnsveltubllanlr: Reykjavík og Seltjarn-
arnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580,
eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri.
simi 11414. Keflavík, simar 1550, eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533,
Hafnarfjörður sími 53445.
Símabilanlr: I Reykjavik, Kópavogi, Sel-
tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og
Vestmannaeyjum, tilkynnist i 05.
Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311.
Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til
kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum
tilfellum, serti borgarbúar telja sig þurfa á
aðstoð borgarstofnana að halda.
söfn
ARBÆJÁRSAFN - Sumaropnun safnsins er
lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið
samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i
síma 84412 klukkan 9-10 virka daga.
ASGRIMSSAFN, Bergstaðastræti 74. eropið
sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl.
13.30- 16.
ASMUNDARSAFN við Sigtún er opið dag-
lega. nema mánudaga, frá kl. 14-17.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR - Fra og
með 1. juni er Listasafn EinarsJonssonar opið
daglega. nema mánudaga frá kl. 13.30- 16 00
Borgarbókasafnið
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21.
Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl.
10.30- 11.30
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholts-
stræti 27, slmi 27029. Opið mánud.-föstud. kl.
13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl.
13-19. Lokaðíjúlí
SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heils-"
uhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er
einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir
fyrir 3-6 árabörn á miðvikud. kl. 11-12.
BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, slmi 83780.
Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við
fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og
fimmtudaga kl. 10-12.
HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16,slmi
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I
júlí.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sími 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er
einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir
fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11.
BÓKABILAR. Bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina.
Bókabílar ganga ekki I 1 'A mánuð að sumrinu
og er það auglýst sérstaklega.
Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 simi
41577 Opið manudaga - fostudaga kl. 11-21
og laugardaga (1. okt. -30. april) kl. 14-17
Sogustundir fyrir 3-6 ara born a fostudgoum
kl. 10-11 og 14-15.