Tíminn - 28.12.1983, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.12.1983, Blaðsíða 2
MIÐVIKUDAGUR 28. DESEMBER 1983 2 fréttir , f Draugatrossa” festist í skrúf u — en skipverjum tókst að losa Talsverðar skemmdir af eldi á íbúðarhúsinu á Valbjarnarstöðum: w FALLBYSSUSKOTI UKAST ER ELDINGU LAUST NIÐ- UR í SKORSTEIN HÚSSINS ■ Talsvcrðar skemmdir urðu af eldi á íbúðarhúsinu á Valbjarnarstöðum í Borgarhreppi á mánudag en þar laust eldingu niður í skorstein hússins og þaðan í rafmagnstöflu. Slökkviliðið í Borgarnesi var kvatt á staðinn og tókst því að ráða niðurlögum eldsins. Að sögn Hermanns Jóhannssonar ■ Bíll fauk út af veginum, rétt sunnan við Egilsstaði á mánudag. Ökumaðurinn var einn í bílnum og slapp hann ómeidd- ur en bíllinn skemmdist talsvert. Að sögn lögrcglunnar á Egilsstöðum slökkviliðsstjóra lét bóndinn á Valbjarn- arstöðum vita af reyk í risi hússins.um kl. 15.00 en taldi ekki.mikla hættu á ferðum og fóru því aðeins þrír slökkvi- liðsmenn af stað á einum bíi. Skömmu seinna kom í Ijós að eldurinn var mun meiri og þá var annar þíll sendur á eftir. Frá Borgarnesi að Valbjarnarstöðum er um 35 kílómetra vegalengd en þrátt fyrir var mjög hált á þessum vegarkafla þar sem óhappið varð. Þá var einnig mjög hvasst á köflum og fauk bíllinn út af í einni hviðunni. GSH það og erfiðleika að ná til vatns, var slökkvistarfi lokið umjd. 19.00. Hermann sagði að þak og ris hússins hefðu nær eyðilagst en steypt loftplata varnaði því að eldurinn kæmist á neðri hæðina. Húsið er þó óíbúðarhæft vegna reykskemmda. Bóndinn líkti því við fallbyssuskot þegar eldingunni laust niður í strompinn. Brot úr reykháfnum lágu út um allt hlað og einnig leiddi eldingin í rafmagnstöflu í fjárhúsi í um 100 metra fjarlægð. Hermann Jóhannsson sagði að slökkviliðið í Borgarnesi væri sæmilega vel útbúið en það hefur yfir að ráða nýlegum bíl auk annars gamals bíls. Þó vanti tilfinnanlega tankbíl því erfitt er að ná til vatns við marga sveitabæi á svæði slökkviliðsins, Þá eru engar talstöðvar í bílunum. GSH ■ Togarinn Arinbjörn frá Reykjavík fékk svera trossu í skrúfuna þar sem hann var staddur rúmar 300 sjómílur suður af Vestmannaeyjum á leið heim úr Þýskalandssiglingu 22. desember síðast liðinn. Blíðuveður var á sióðum skipsins þegar óhappið átti sér stað og tókst skipverjum að losa um trossuna þannig að hægt var að halda áfram siglingu á hægri ferð áleiðis til Vestmannaeyja. Að mórgni Þorláksmessu, þegar skip- ið var statt um 180 mílur suður af Eyjum, hafði herst að skrúfunni aftur og stoppaði vél skipsins alveg. Enn var ágætis veður, en spáin mjög slæm. Var þá beðið um aðstoð og fóru togarinn Vigri og björgunarskipið Goðinn til móts við Arinbjörn. Skipverjar á Árinbirni gáfust ekki upp heldur gerðu allt sem þeir gátu til að losa trossuna úr skrúfunni. Settu þeir vír undir skutinn að minnsta kosti þrisvar og tókst með því að Íosa eitthvað um trossuna þannig að einhver hluti hennar flaut upp. Náðu skipverjar að festa hendur á lausum enda og síðan losa trossuna alveg. Gat Arinbjörn síðan siglt fyrir eigin vélarafli og þegar komið var að Vest- mannaeyjum kom Goðinn á vettvang og sendi kafara niður til að ganga úr skugga um að allt væri í lagi. Svo reyndist vera. Sigldi þá Arinbjörn fyrir eigin vélarafli dl Reykjavíkur, en þar lagðist hann að bryggju síðdegis á jóladag. -Sjó. Fimm bílar lentu f árekstri ■ Fimm bílar lentu í árekstri á Suður- landsvegi, nálægt Litlu kaffistofunni,rétt eftir hádegi í gær. Þar var bíl ekið aftan á annan bíl og síðan fylgdu þrír aðrir í kjölfarið. Mjög blint var í éljum á köflum á Hellisheiðinni í gær að sögn lögreglunnar á Selfossi og var slæmt skyggni orsök óhappsins. Engin slys urðu á fólki í árekstrunum en talsvert eignatjón þar sem allir bílarn- ir voru meira og minna skemmdir. -GSH Egilsstaðir: Bif reið fauk út af Umboðsmenn vöruhappdrættis SÍBS 1984: Aðalumboð, Suðurgötu 10. Umboðið Grettisgötu 26. Sjóbúðin, Grandagarði 7. Bensínsala Hreyfils, Fellsmúla 24. Verslunin Straumnes, Vesturbergi 76. SÍBS-deildin, Reykjálundi. Björk Valsdóttir, Sogni, KJÓSARHREPPI. Verslunin Staðarfell, AKRANESI. Sigríður Bjarnadóttir, Reykholti, BORGARFIRÐI. Elsa Arnbergsdóttir, BORGARNESI. Anna Þórðardóttir, Miðhrauni, MIKLAHOLTSHREPPI. Gunnar Bjarnason, Böðvarsholti, STAÐARSVEIT. Ingveldur Þórarinsdóttir, Stóra-Kambi, BREIÐUVÍK. SvanhildurSnæbjörnsdóttir, HELLISSANDI. Verslunin Þóra, ÓLAFSVÍK. Guðlaug E. Pétursdóttir, GRUNDARFIRÐI. Esther Hansen, STYKKISHÓLMI. Ólafur Jóhannsson, BÚÐARDAL. Jóhann G. Pétursson, Stóru-Tungu, FELLSSTRÖND. Halldór D. Gunnarsson, KRÓKSFJARÐARNESI. Einar V. Hafliðason, Fremri-Gufudal, GUFUDALSSV. Sólveig Karlsdóttir, Hjöllum 21, PATREKSFIRÐI. Sóley Þórarinsdóttir, TÁLKNAFIRÐI. Gunnar Valdimarsson, BÍLDUDAL. Guðrún Ingimundardóttir, ÞINGEYRI. Alla Gunnlaugsdóttir, FLATEYRI. Guðmundur Elíasson, SUÐUREYRI. Guðrún Ólafsdóttir, BOLUNGARVÍK. Vinnuver, Mjallargötu 5, (SAFIRÐI. Steinunn Gunnarsdóttir SÚÐAVÍK. Engilbert Ingvarsson, Tyrðilsmýri, SNÆFJALLASTR. Pálína Þórólfsdóttir, Finnbogastöðum, ÁRNESHREPPI. Sigurmunda Guðmundsdóttir, DFIANGSNESI. Hans Magnússon, HÓLMAVÍK. Erla Magnúsdóttir, Þambárvöllum, BITRUFIRÐI. Pálmi Sæmundsson, BORÐEYRI. Róberta Gunnþórsdóttir, HVAMMSTANGA. Kaupfélag Húnvetninga, BLÖNDUÓSI. Ása Jóhannsdóttir, SKAGASTRÖND. Verslunin Björk, SAUÐÁRKRÓKI. Guðbjörn Jónsson, Austurgötu 24, HOFSÓSI. Georg Hermannsson, Ysta-Mói, HAGANESHREPPI. Kristín Hannesdóttir, SIGLUFIRÐI. Jórunn Magnúsdóttir, GRfMSEY. Valberg hf„ ÓLAFSFIRÐI. Guðlaugur Jóhannesson, HRÍSEY. Sólveig Antonsdóttir, Verslunin Sogn, DALVÍK. Björg Kristjánsdóttir, Strandgötu 17, AKUREYRI. SIBS-deildin, Kristnesi, EYJAFIRÐI. Bára Sævaldsdóttir, Sigluvík, SVALBARÐSSTRÖND. Hafdís Hermannsdóttir, GRENIVlK. Rannveig H. Ólafsdóttir, Laugum, S.-ÞINGEYJARS. Hólmfríður Pétursdóttir, Víðihlíð, MÝVATNSSVEIT. Eysteinn Hallgrímsson, Grímshúsum, AÐALDAL. Jónas Egilsson, HÚSAVÍK. Óli Gunnarsson, KÓPASKERI. Vilhjálmur Hólmgeirsson, RAUFARHÖFN. Eysteinn Sigurðsson, Sunnuv. 14, ÞÓRSHÖFN. Hafliði Jónsson, BAKKAFIRÐI. Kaupfélag Vopnfirðinga, VOPNAFIRÐI. Jón Helgason, Laufási, BORGARFIRÐI EYSTRA. Óli Stefánsson, Merki,JÖKULDAL. Björn Pálsson, Laufási 11, EGILSSTÖÐUM. Ragnheiður Gunnarsdóttir, SEYÐISFIRÐI. Viðskiptaþj. Guðm. Ásgeirssonar, NESKAUPSTAÐ. Benedikt Friðriksson, Hóli, FLJÓTSDAL. Hildur Metúsalemsdóttir, ESKIFIRÐI. Ásgeir Métúsalemsson, REYÐARFIRÐI. Margeir Þórormsson, FÁSKRÚÐSFIRÐI. Kristín Helgadóttir, STÖÐVARFIRÐI. Þórður Sigurjónsson, Snæhvammi,BREIÐDAL. Elís Þórarinsson, Höfða, DJÚPAVOGI. Kaupfélag A.-Skaftfellinga, Höfn, HORNAFIRÐI. Einar Ó. Valdimarsson, KIRKJUBÆJARKLAUSTRI. Marteinn Jóhannsson, Bakkakoti, MEÐALLANDI. Halldóra Sigurjónsdóttir, Vík, MÝRDAL. Fanný Guðjónsdóttir, Skólav. 6, VESTMANNAEYJUM. Jóna Guðmundsdóttir, Arnarhvoli, HVOLSVELLI. Hafsteinn Sigurðsson, ÞYKKVABÆ. Aðalheiður Högnadóttir, Verkalýðshúsinu, HELLU. Hjalti Gunnarsson, Fossnesi, GNÚPVERJAHREPPI. Sólveig Ólafsdótir, Grund, HRUNAMANNAHREPPI. Sigurður Bjarnason, Hlemmiskeiði, SKEIÐUM. Páll M. Skúlason, Reykolti, BISKUPSTUNGUM. ÞórirÞorgeirsson, LAUGARVATNI. Kaupfélag Árnesinga, bókabúð, SELFOSSI. Þórgunnur Björnsdóttir, Þórsmörk 9, HVERAGERÐI. Oddný Steingrímsdóttir, STOKKSEYRI. Þuríður Þórmundsdóttir, Túng. 55, EYRARBAKKA. Bóka- og gjafabúðin, ÞORLÁKSHÖFN. Magnús Ingólfsson, Staðarhrauni 19, GRINDAVÍK. Guðlaug Magnúsdóttir, Jaðri, HÖFNUM. Jórunn Guðmundsdóttir, Hlíðarg. 31, SANDGERÐI. Ingveldur Jónsdóttir, Gerðum, GARÐI. Jón Tómasson, Vatnsnesvegi 11, KEFLAVÍK. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Vogum, VATNSLEYSUSTR. Vilborg Sigurjónsdóttir, Bókab. Oliv. Steins, HAFNARF. Lilja Sörladóttir, Túngötu 13, BESSASTAÐAHR. Bókabúðin Gríma, Garðaflöt 16, GARÐABÆ. SÍBS-deildin, VÍFILSSTÖÐUM. Borgarbúðin, Hófgerði 30, KÓPAVOGI. Sparisjóðurinn SELTJARNARNESI. Happdcaéttí SÉBS ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.