Tíminn - 22.01.1984, Page 3
SUNNUDAGUR 22. JANUAR 19M
Skynsamlegasti leikur þinn
er að kaupa nýjan
En það er fleira en bara hið frábœra verð og
litla útborgun sem gera Trabant hagkvæmasta
leikinn í bílakaupum.
Trabant er klæddur mjög sérstöku og sterku plasti sem hvorki ryðgar
né tærist. Líttu bara á alla gömlu og góðu Trabantana - Engar beyglur
og ekkert ryð. Varahlutir eru ódýrir.
Bilanatíðni Trabant er mjög lág og einungis sambærileg við mörgum
sinnum dýrari bíla.
20 ár á íslandi
Nú er hann kominn með 12 volta
rafkerfí - hnakkapúða á framsæti og
nýjan fullkomnari blöndung - Og svo
er það verðið:
Trabant Station kr. 102.000
Trabant fólksbíll kr. 99.000
Og útborgunin í nýjum Trabant
eraðeins kr. 30.000.- / tilefni
20 ára afmœlis Trabants á
íslandi, helst verð á Trabant 1984
óbreytt, þrátt fyrir verulegar
endurbœtur.
H/F.
SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI SÍ33560
Hafið samband
við sölumenn okkar
VÉIADEILD SAMBANDSINS
BÚVÉLAR Ármúla3ReykjavíkS.38900
KUHN heyþyrlur
Vinnslubreidd 4 m og 5.2 m
STORKOSTLEG
VERÐLÆKKUN
Vegna hagstæðra samninga við KUHN
verksmiðjurnar bjóðum við verulegan afsláttá
heyvinnuvélum frá þeim, meðan birgðir endast.
KUHN stjörnumúgavél
Vinnslubreidd 4 m
KUHN 440 T KUHN 452 T
Nú kr. 35.931.- Nú kr. 43.779.-
Áður kr. 42.853,- Áður kr. 51.633.
KUHN 452 M
Nú kr. 49.799.-
Áður kr. 58.629.-
KUHN siáttutætari
Vinnslubreidd 2 m
KUHN 402/7
Núkr. 42.060.-
Áður kr. 48.312.-
Takmarkað magn - Varan er ekki söluskattsskyld
KUHN GMD 55
Nú kr. 59.785.-
Áðurkr. 70.518.•