Tíminn - 22.01.1984, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 19«
7
FamiIjiEuropa
STATISTIK
l>.laad ir tn ö, som iigger i
Nortk»t}«n4cn racUaa SkoUlond
och r.rimlatxí í nkrhelcn av norra
polcirkeln. Dct bor 225JM)0 raan-
niskor pá Island, och av dessa bor
KÚJXX) i huvudsioden Kcykjavik.
öa» areai J»r 102.000 kvadrutkilo*
meíer.
V'interlcmperamrrn ttgger om-
kring íryspunkten. inedan sotn-
mstrtcmpcrat uren gár upp övtr 10
jrrader.
Isbmds huvudexpurt kr Fisk, men
lamict ár skrskitt kant pá grund
mv sin firull, sitt iammJktitt och
sioa hkstar. TIU det komracr
vulkanema och dc varma ktUlor-
Httatama betydrr myc-
kxtför FintwvnS. 20
údandshtMar hör tiU
famUfen, Jtom triva ail~
ra bási pá htutryggen
*gfm agjl
Mjnteuhetcn ar isiáodska kro-
oor, ach en sádan motsvarar cn 50
örc i svenska pcngar.
Nátxtren itrfcmtwHvsk h&r uppc. Atldeles utavför huaetfintus en tiUfrwei
tjó, dttr bamen kan teka.
< Kristjan har 300fár. Oet ar bland annat frán hanx djur den berirmda
ialándska ulten komtner.
Þegar Ola og Karin voru að leita fyrir sér með atvinnu á íslandi, rákust þau á opnufrásögn um fólkið að Grjóteyri í Kjós. Þau skrifuðu fjölskyldunni og óskuðu eftir að fá að koma til þeirra.
nákvæmlega með nytinni og gert ráðstaf-
anir ef eitthvað er að. En þessi búskapur
er mjög dýr. Það kostar u.þ.b. eina
milljón sænskra króna að hefja slíkan
búskap og aldrei að vita hvernig til tekst.
Eftir fimm eða tíu ár fara menn að sjá,
hvort skuldirnar lækka eða hækka. I
Norður Svíþjóð treysta menn meira á
skóginn sem atvinnugrein. Ég hef þá
tilfinningu, að menn beri heldur meira
úr býtum í Svíþjóð af búskapnum, þó ég
geti ekki nefnt tölur um þetta“, segir
hann.
Undir þetta tekur Kristján. „Við erum
ekki búnir að fá uppgert fyrir sauðfjar-
afurðir vegna ársins 1982 ennþá, bætir
hann við. Ætli þið blaðamenn mynduð
sætta ykkur við að eiga inni vinnulaun
frá því 1982 möglunarlaust?
„Fólksflótti af landsbyggðinni er
vandamál t norðurhéruðum Svíþjóðar
eins og hérna“, segir Karin. „Þeir sem
menntun hafa svo sem læknar, tannlækn-
ar og aðrar háskólamenntaðar stéttir
sækjast eftir vinnu í stórborgunum. Því
fækkar ungu fólki t.d. jafnt og þétt á
morgum stöðvum í Norður-Svíþjóð.
Má sem dæmi nefna að við Jormvattnet
var um 1950 skóli með um eitt hundrað
nemendum, en núna eru börnin ekki
nema ellefu og þetta sýnir vandann í
hnotskurn.“
Og það gcngur vel að temja merarnar?
„Já, það gengur mjög vel, en það
tekur mikinn tíma að temja hest, alltaf
mikið tilfinningaatriði að eiga við
skepnur. Hestana flytjum við með okkur
næsta haust, þegar við förum heim til
Svíþjóðar aftur, þá vonandi fulltamda.
Þið saknið einskis heinian að?
„Jú, vitanlega gerum við það. Þó
okkur líði vel hérna, þá er það aldref
eins og heima, þar sem maður á sínar
rætur, fjölskyldu og vini. Okkur þykir
orðið vænt um landið hérna, en við
söknum skógarins mikið. Okkur finnst
hann tilheyra landinu. Hann er hluti af
okkur, þrengir sér inn í mann og verður
hluti af manni. Því finnst okkur vanta
skóginn hérna í Kjósinni. En þrátt fyrir
það er ísland afskaplega failegt land á
sína vísu. Bara öðruvísi.
Við söknuðum líka fjölskyldunnar
okkar um jólin. Þá kom mikill jólahugur
í okkur eins og þegar maður var heima.
Manni finnst einhvern veginn, aðmaður
eigi að vera heima á jólunum og yfir
hátíðina söknuðum við fjöiskyldunnar
mikið í Svíþjóð. En það jafnar sig.“
Þannig að þið, getið ekki hugsað
ykkur að setjast hér að?
„Nei, ekki tii frambúðar. Við erum of
bundin túninu heima, landinu. Þar eru
rætur okkar. En við erum þegar búin að
ákveða, að við ætlum að heimsækja
íslands aftur, koma í heimsókn, þegar
tóm gefst til að skoða landið.“
Við fylgjum þeim út á snjóbreiðuna.
Þau ieiða út hesta sína. Önnur merin er
illa ferðbúin og vill lítt þokast úr stað.
En Ola sýnir okkur kúnstir sínar á
hestbaki. Greinilegt er að þar fer hesta-
maður af lífi og sál. Það dynur tEsjunni,
þegar hófarnir skella í harðfenninu við
útihúsin. Loftið er undurtært. Meira en
tíu stiga frost. Fallegt að horfa út dalinn
og finna þann jötunkraft, sem í hestun-
Þannig litur hún út byggðin við Jormvattnet í Sviþjóð.
■ Ola Sundquist er ekki bara laghentur gítarsmiður. Handsmiðaðir gítarar þeirra
feðga leika í höndum hans. Hér er hann heima við Jormvattnet að taka lagið fyrir
fjölskylduna.
?v:'
. i;.*
#. \
'
■ Ekki er annað að sjá en hundarnir að Grjóteyri kunni sænskum atlotum vel. Þeir eru af gæðakyni og langir biðlistar liggja frammi hjá þeim Kristjáni um býr. Einhver hefði lagt á sig íslands-
og Hildi eftir fjárhundum. * ferð fyrir minna en þetta. Þ.H.