Tíminn - 22.01.1984, Page 5
SUNNUDAGUR 22. JANÚAR 1984
s
ZETOR 7045 70ha.
Fjórhjóladrifinn
Tilbúinn í ófærðina
Raunverð tii bænda
kr. 288.000:■
Einstök ÍSTÉKK kjör
Útborgun Vz Lán til 6 mán.
m/jöfnum afborgunum V3
Skammtímalán til rétthafa
stofnláns V3
Fullkominn búnaður
Hljóðeinangrað upphitað öryggis-
hús með útvarpi
Kaldstart - sérstaklega gang-
öruggur í kuldum
Stjórnbúnaður á dráttárkrók og
beisli í ekilshúsi
Tectyl ryðvörn
Dráttarvél sem nýtist altt áríð - Frábær í snjó og ófærð og við allar erfiðar aðstæður
ZETOR MEST SELDA DRÁTTARVÉLIN Á ÍSLANDI
urriboöió:
ÍSTÉKKf
Islensk-tekKneska verslunartelagió h.f
Lagmula 5. Simi 84525. Reykiavik
Evrópuráðsstyrkir
Evrópuráöið veitir styrki til kynnisdvala erlendis á
árinu 1985 fyrir fólk, sem starfar á ýmsum sviðum
félagsmála.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í félags-
málaráðuneytinu. Umsóknarfrestur er til 1. mars
n.k.
Félagsmálaráðuneytið, 17. janúar 1984.
Hjúkrunarfræðingur
Óskum að ráða nú þegar hjúkrunarfræðing til
starfa við Heilsugæslustöðina í Grundarfirði, gott
húsnæði og barnagæsla til reiðu.
Allar frekari upplýsingar veita Hildur Sæmunds-
dóttir í síma 93-8711 og Ingibjörg Magnúsdóttir
deildarstjóri í heilbrigðisráðuneytinu í síma
28455.
Heilsugæslustöðin Grundarfirði.
OPIÐ í
ÖLLUM
DEILDUM
mánud. fimmtud. kl. 9
fostudaya kl. 9 20,
laugardaga kl. 9 16.
RAUTT - BLÁTT
BRÚNT - BEIGE
HAGSTÆÐIR
GREIÐSLU-
SKILMÁLAR
Jón Loftsson hf
HRINGBRAUT 121.
SÍM110600