Tíminn - 22.01.1984, Blaðsíða 24

Tíminn - 22.01.1984, Blaðsíða 24
„Fisléttur, frískur bensín- spari sem leynir á sér” Stór bílasýning laugard. og sunnud. kl. 2-5 Verið velkomin - og auðvitað verður heitt á könnunni. • Framhjóladrifinn • 5 gira kassi • Sjálfstæð fjöðrun á öllum hjólum • 57 hestafla vél «. Tvískipt aftursæti, sem hægt er að leggja niður annað eða bæði • Quarts klukka • Sígarettukveikjari • Hanskahólf • Pakkahilla • Eigin þyngd 615 kg. • Hálogen Ijós • Litað öryggisgler • Hlíf yfir farangursskut • Vandað áklæði • 3 ja hraða kraftmikil miðstöð • Geymsluhólf í báðum hurðum • Innbyggð öryggisbelti • Blástur á hliðarrúður • Þurrkur á framrúðu m/biðtíma • Þurrka og vatnssprauta á aftur■ rúðu • Upphituð afturrúða • Tveir baksýnisspeglar, stillan- legir innanfrá • Skuthurð opnanleg úr öku- mannssæti • Þykkir hliðarlistar • 2 ja ára ábyrgð á bii • 6 ára ryðvarnarábyrgð • Eldri bílar teknir upp í nýja • Góð lánakjör Leggðu þetta á minnið, ef þú getur og gerðu samanburð „en mér fannst bíllinn betri, en ég átti von á, þægilegri og skemmtilegri í bæjarakstri, en vonir stóðu til, og það virtist vera erfitt að fá hann til að eyða bensíni svo nokkru næmi, þótt frísklega væri ekið“. (Tekið úr grein Ómars Ragnarssonar um reynsluakstur á Nissan Mícra í DV. 29/12.) Þetta færðu þegar þú kaupir NISSAN MICRA: Ingvar Helgason h/f. SÝNINGARSALURINN/RAUÐAGERÐI ©33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.