Tíminn - 08.02.1984, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.02.1984, Blaðsíða 17
9 «?r rjA'iíiHTi .3 S'i'.)/ (unr/diii1 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 1984 umsjón: B.St. og K.L flokksstarf Steinunn Sveinbjarnardóttir andaðist í Landspítalanum 5. febrúar. Steingrímur Einarsson, sjómaður, frá Lágholti, Framnesvegi 59, Reykjavík, er látinn. Halldór Gunnarsson, skipstjóri, Austur- vegi 13, ísafirði, lést í Reykjavík 5. þ.m. Asmundur Arnason, verslunarmaður, Brekkutanga 34, Mosfellssveit, lést í Borgarspítalanum 3. febrúar. 90 ára er í dag Guðlaugur G. Jónsson, fyrrverandi afgreiðslumaður, Víkur- braut 11, Vík í Mýrdal. Guðlaugur dvelst nú á sjúkrahúsi. Hallgrímskirkja: Starf aldraðra opið hús í safnaðarsal kirkjunnar fimmtudaginn 9. febrúar kl. 14.30. Dagskrá og kaffiveitingar. Safnaðar- systir. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátíð sína í Lindarbæ laugardaginn 11. febrúar, og hefst hún með borðhaldi kl. 19. Reykjavik: Sundhöllín, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á mllli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar I Sundhöllínni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð I Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvennaog karla. Uppl. I Vesturbæjarlaug I síma 15004,1 Laugardalslaug I sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. &-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun.Kvennatímarþriðjudagaogmiðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15—19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og ásunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatími á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar I baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I apríl og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - I maí, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrifstofan Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Símsvari í Rvík, sími 16420. FÍKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 Árnesingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Þjósárveri fimmtudaginn 9. febr. kl. 21. Allir velkomnir. Aðaifundur Framsóknarfélags Siglufjarðar verður haldinn miðvikudaginn 8. febr. n.k. í Aðalgötu 14 kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Bæjarmál. Stjórnin. Stórbingó - Stórbingó Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík heldur Stórbingó í Sigtúni fimmtudaginn 9. febr. kl. 20.30. Fjöldi góðra vinninga. FUF Reykjavík. Launþegaráð Reykjanesi Undirbúningsfundinum sem fresta varð vegna veðurs verður fram haldið laugardaginn 11. febr. kl. 14, að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði. Áhugafólk velkomið. Undirbúningsnefnd Kópavogur - Fjölskyldubingó Freyja félag framsóknarkvenna í Kópavogi heldur bingó í Hamraborg 5 3. hæð laugardaginn 11. febr. kl. 14. Mætið stundvíslega og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin. Bolvíkingar Framsóknarfélag Bolungarvíkur efnir til almenns fundar um stjórn- málaviðhorfið sunnudaginn 12. febrúar n.k. í félagsheimili Bolungar- víkur kl. 16. Alþingismennirnir Ólafur Þ. Þórðarson og Guðmundur Bjarnason mæta á fundinn. Allir velkomnir. Stjórnin. Ný FUF félög Húsavík Sunnudaginn 12. febrúar verður stofnað nýtt FUF félag á Húsavík. Stofnfundurinn verður í Garðari kl. 14. Ungt stuðningsfólk Framsókn- arflokksins er hvatt til að mæta. Nánari upplýsingar gefur Hannes Karlsson, vinnusími 41444. Félag framsóknarkvenna í Reykjavík Almennur félagsfundur verður á laugardaginn 11. febr. kl. 14.30 í fundarherberginu að Rauðarárstíg 18. Kaffi og meðlæti. Mætum vel. Stjórnin Kópavogur Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra ræðir efnahags og kjaramálin á almennum fundi í Hamraborg 5, Kópavogi þriðjudaginn 14. febr. kl. 20.30. Allir velkomnir Vinningaskrá Jólahappdrætti Framsóknarflokksins 1983 Ferö í leiguflugi meö Samvinnuferöum - Land - sýn sumarið 1984: Verðmæti hvers vinnings kr. 35.000.00: Nr. 123,15482 og 31758. Sólarlanda- ferð meö Ferðaskrifstofunni Útsýn sumariö 1984, hver vinningur kr. 20.000.00: Nr. 2156, 12147, 7957, 7359 og 6794. Ferð í leiguflugi með Samvinnuferðum - Landsýn sumarið 1984. Kr. 15.000.00 hver vinningur: Nr. 36856, 43577, 42434,12261,4868,19572,24787,8626,30480, 27126, 6917, 36504, 19236, 41605, 14150 og 25467. Vinningsmiðum skal framvísa til Stefáns Guðmundssonar, Skrifstofu Framsóknarflokks- ins, Rauðarárstíg 18, Reykjavík. KONUR L.S.F.K. heldur 5 kvölda námskeið 20.feb. til 29. feb. fyrir konur á öllum aldri. Námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18. Veitt verður leiðsögn í ræðumehnsku, fundarsköpum, í styrkingu sjálfstrausts og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur: Inga Unnur Ásta R. Ragnh. Sveinbj. Fjölmennum á námskeiðið! Stjórn L.S.F.K. Vörubfll til sölu Volvo N 88, búkkabíll áijgerð ’68, mikið endurnýjað- ur, góður pallur. Er í m'jög góðu lagi. Upplýsingar í síma 32101. t Eiginmaður minn og faðir okkar Sigurður Óli Brynjólfsson verðurjarðsunginnfráAkureyrarkirkjuföstudaginn 10. febr. kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð en þeim sem vildu minnast hans er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eða byggingarsjóð Glerárkirkju. Hólmfríður Kristjánsdóttir og börn Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við fráfall eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, Bjarna Jónassonar frá Blöndudalshólum Anna Sigurjónsdóttir Ingibjörg Bjarnadóttir Ólafur Bjarnason Elín Bjarnadóttir Haukur Arnason Jónas Bjarnason Ásdís Friðgeirsdóttir Kolfinna Bjarnadóttir Hinrik Bjarnason og barnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.