Tíminn - 29.02.1984, Side 16

Tíminn - 29.02.1984, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 19M IVECO ístraktor hefur tekið við umboði fyrir Iveco: „FÁ UMBOÐ GETA BOÐIÐ JAFN BRBÐA IÍNU“ — segir Páll Gíslason framkvæmdastjóri ístraktors ■ IVECO-vörubfll, með drifi á öllum hjólum. Þetta er heilmikill jaxl í ófærð. Sterkari- öruggari ■ „Schaeff SK B 800 B er vinsælasta vélin hjá hreppsfélögunum. Hún er nú með nýjan bognari gröfuarm, og er því mun betri í mokstri á bíla. Þessar vélar eru notaðar hjá hreppsfélögunum sem gröfur, snjóruðnings- tæki oe Ivftarar." Tirc$tone Dráttarvélahjólbarðar með 23 mynsturhorni - þeir taka hraustlega í og gefa meiri og betri spyrnu. Allar stærðir Tirestone jafnt á dráttarvélar, vinnuvélar vörubíla, jeppa eða fólksbíla. á sama verði um land allt. Firestone sigurvegari í 19 af 20 plóg- keppnum á Bretlandi og N-írlandi. Umboðsmaður á Suðurlandi: Björn Jóhannsson, Lyngási 5, Hellu, Rangárvallasýslu JOFUR HF Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Simi 42600 ■ Frambyggður IVECO vörubfll. Þessi bfll er byggður upp úr FIAT og Magirus Deutz.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.