Tíminn - 29.02.1984, Side 23

Tíminn - 29.02.1984, Side 23
MIÐVIKUDAGUR 29. FEBRÚAR 1984 23 við línu sem myndar 45° halla frá botni við skurðvegg og upp úr jarðvegi. 4. Fjarlxgð krana frá byggingu eða virki má aldrei vera minna en 60 cm. Krana skal staðsetja þannig að bóma hans, lyftivír cða byrði komist aldrei nær en 5 m. frá háspenntu virki eða línu (lágmark). 5. Allir kranar skulu búnir spennu- jófnunartaug ntilli krana og jarðar (jarðtenging í stafskaut) brautar- kranar skulu hafa báða teina jarð- tengda og báða enda ef braut er yfir 100 m. löng. Sjá reglug. um raforkuvirki grein 343 lið b um snertispennuvarnir. 6. Endastopprofar skulu vera fyrir brautarfærslu 70 cm. frá brautar- endum. 7. Kndastoppp skulu vera á brautar- endurn. La-sing kranans við braut skal vera til staðar. 8. Hljóðmerki skal fara í gang sam- . tímis og brautarfærsla á sér stað. 9. Á rafmagnskrönum skal vera til staöar handvirkur alpóla rofi á aðgengilegum stað. Allur rafmagnsbúnaður kranans skal vera samkvæmi regiugérö iim raforkuvirki, gr. 343. Eftirtaldir útsláttarrofar skulu vera til staðar: a) Fyrir hiTingu blökk í blökk. b) Fyrir hámarksþunga. c) Fyrir hæst leyfilegt vægi. d) Fyrir cndastopp á hlaupaketti eða bómuhífingu. Útsláttarrofi fyrir hlaupakattar- færslu er undanþegin ef yfirálags- tengsli er til staðar. 11. Allir stjórnrofar skulu vera svo- kallaðir dauðsmannsrofar. 12. Flauta skal vera til staöar í stjórn- borði. 13. Brautarkranar skulu vera liúnir aðvörunarlykkjum á fætur, eða flugglina milli útleggjara. 14. Stálvírar skulu hafa fimmfaldan öryggisstuðul, þ.e. hlutfallið milli slitálags og leyfilegs vinnuálags. S.W.L. (safe working load). 15. Lyftikrókur skal vera lokaður með öryggi og stimplaður með leyfilegu álagi (S.W.L.). 16. Krókblökk skal vera máluð í áber- attui gu!un<!»!. 17. Hemlar skulu halda byrðinni í hvaöa stöðu sem er, einnig þegar rafstraumur fer af. 18. Stjórnhús skal búið öryggisgleri, rúðuþurrkum, góöu sæti, hitaofni og kolsýruslökkvitæki. 19. Upplýsingar um hámarksburðar- getu skulu vera bæði á mastri og á bómu. 20. Nafn framleiðanda, tegund, fram- leiðslunúmer og árgerð skal vera auðkcnnt á krananuni. 21. Vindmælir skal vera til staðar á vinnusvæði. Að jafnaöi skal ekki lyfta flekamótum eða þess háttar byrði þegar vindhraöi fer yfir 5 vindstig og ætíð skal fylgt fyrir- mælum framleiðanda uin vindþol kranans. 22. Stjórnandi skal hafa skírteini er veiti rétt til að stjórna krananum. 23. Eftir uppsetningu skal prófa krana með 25% yfirálagi og stilla yfir- álagsvarnir og athuga réttstöðu. Giidir þetía íyrír krana med aií! aö 20 tonna lyftigetu. 24. Óleyfilegt er að framkvænta við- gerðir á buröarhlutum kranans eða gera nokkrar brevtingar á krananum neina með samþykki Vinnueftirlitsins. 25. lnnfluttir kranar sem áður hal'a verið í notkun erlendis skulu til- kynnast til Vinnueftirlitsins, sem skoðar þá áður en uppsetning fer fram. F.ftiruppsetningu eða færslu og áður en notkun hefst skulu allir kranar skoðast af Vinnueftirlitinu. Eigendaskipti skulu tilkynnast til Vinnuel'tirlitsins. 26. í sérhverjum krana skal vera til staðar eftirlitsbók, sem i er skráð af kranastjóra allar viðgerðir og viðhald og hver framkvæmir það. Við skoðun skal eftirfarandi at- hugað auk þess sem á undan er talið: Virkni allra stjórnrofa og hvort kraninn láti eðlilega að , stjórn vio óiiii hfiiusíig, iíicu Ug áf: byrði. Skoða snúningsbúnað (hemla, snuningstengsli, legur, krans og festingar). Bóinu og mastur skal skoða vandlega (ryð, tæring, sprungur, bcyglur), bolta og festingar. Skoða ástand stálvíra (slsit. ryð, tæring, skcmmdir), hjóla, blakka, víratromla og stýr- inga. Skoða andvægi og tilheyr- andi festingar. Skoða vinnulýsingu og aðvörunarljós. I'egar kraninn er yfirgcfinn skal rafstraumur rofinn, lyftikrókur vera uppi og snúningshemill þann- ig stilltur að kruninn geti snúist nicð vindi. Brautarlæsingar festar. Aðgangur óviðkomandi hindr- aður. OB03S MAGIRUS ANNAR STÆRSTI VINNUBÍLAFRAMLEIÐANDI EVRÓPU SEXHUNDRUÐ GRUNNGERÐIR OG 2000 ÚTFÆRSLUR TRYGGJA AÐ ÞAÐ ER TIL BÍLL FYRIR ALLAR AÐSTÆÐUR ÞAÐ MÁ MIKIÐ VERA EF VIÐ EIGUM EKKI BÍL FYRIR ÞIG. HIKAÐU EKKI VIÐ AÐ HAFA SAMBAND. IVECO VESTUR-ÞÝSK GÆÐI - ÍTÖLSK HAGKVÆMNI SENDIBÍLAR í mörgum stæröum. Hagstætt verð. LITLIR PALLBÍLAR. Margar stærðir. Sniðnir að þörfum hvers og eins. ÓTAL GERÐIR sex hjóla vörubíla fyrir pall eða kassa. DRÁTTARBÍLAR. Margar vélastærðir. Luxus innréttingar. HÚDDBÍLAR fyrir þá sem vilja. Þeir hafa fleiri kosti en þig grunar. Hagstætt verð. TÍU HJÓLA BÍLAR. Margar vélastærðir og útfærslur. Luxus innréttingar. FRAMDRIFSBÍLAR í öllum stærðum. Heimsfrægir fyrir frábæra framdrifsbíla. FUNAHÖFÐA 1-110 REYKJAVÍK. SÍMI 85260

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.