Tíminn - 06.03.1984, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.03.1984, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 13 12 ÞRIÐJUDAGUR 6. MARS 1984 Víkingur vann fyrsta leikinn í kvennaflokki - ÍS í basli með Víking íkarlaflokki ■ Víkingsstúlkurnar í 1. deild í blaki unnu sinn fyrsta sigur í deildinni í vetur, er þær lögðu KA að velli í hörkuleik á laugardag, 3-2. KA lék annan leik í suðurferðinni, og vann þá Þrótt 3-2 Tveir leikir voru í 1. deild í karla flokki, ÍS marði Víking í löngum leik, og Þróttur vann Fram 3-0. KA stúlkurnar unnu Þrótt í Vogaskóla á föstudagskvöldið 3-2. Þróttur lék þar án tveggja sinna sterkustu leikmanna, Steinu Ólafsdóttur og Snjólaugar Bjarnadóttur. KA lá svo óvamt fyrir Víkingi daginn eftir. Baráttugleði var aðall Víkingsstúlknanna, og þær höfðu sigur 3-2. Víkingar unnu tvær fyrstu hrinurnar gegn ÍS, 15-5, og 16-14. Síðan seig á ógæfuhliðina hjá þeim og ÍS lék betur. ÍS vann þrjár næstu hrinur, 15-6, 15-4 og 15-11. Lokahrinan var jöfn lengst af, uns Stúdentar sigu að lokum fram úr og sigruðu 15-11. Hjá Víkingi var Bjarni bestur, en Þórður Svanbergsson og Indr- iði Arnórsson báru af hjá ÍS. Þróttur vann öruggan sigur á Fram, 3-0. Hrinur enduðu 15-3, 15-9 og 15-11. Framarar voru afspymulélegir í leiknum, og falla örugglega ef þeir leika á sama stigi og þeir gerðu í þessum leik. í 2. deild vann Samhygð b lið HK 3-0. - SÖE ■ Baráttan í algleymingi. Víkingsstúlkur að knýja fram sigur gegn KA í kvennablakinu. Víkingur vann þama sinn fyrsta sigur í kvennaflokki í vetur. Tímamynd Róbert _ Þrir á efri hæðinni, og berjast hér um boltann í leik Vals og ÍR á laugardag. Bragi Reynisson og Pétur Guðmundsson úr ÍR og Torfi Magnússon Val. ÍR vann góðan sigur í leiknum 97-90. Tímamynd Róbert HAIIKAR f ÚRSUT 0G KEFLAVfK NKHIR FRAKKAR BARtl HÆRRI HLIIT FRABOMH sigruðu Islendinga á sunnudag 24-21. Island vann 23-22 á laugardag ■ Frakkar báru hærri hlut frá borði í — eftir sigur Hauka á ÍBK 84-82 ■ Haukar úr Hafnarflrði tryggðu sér sæti í úrslitum Islandsmótsins í körfu- knattleik á sunnudag. Þeirsigruðu þá lið ÍBK með 84 stigum gegn 82. Um leið féllu Keflvíkingar úr úrvalsdeild eftir tveggja ára dvöl í deildinni. Staðan í hálfleik var 42-41 fyrir Keflavík. Leikurinn var mjög jafn og spennandi. Haukar voru yfir í upphafi leiksins en Keflvíkingar náðu fljótlega að jafna og komast yfir. Mest var forysta Suður- nesjamanna 13 stig, 26-13. Haukar söx- uðu síðan jafnt og þétt niður forystu Keflvíkinga og í hálfleik munaði einung- is einu stigi 42-41. Strax í upphafi síðari hálfleiks náðu Haukar að komast yfir, 43-42. Sú dýrð stóð þó stutt, Suðurnesjamenn voru ekki búnir að segja sitt síðasta orð. Hófst þá kafli þar sem liðin skiptust á að hafa forystuna. Þegar staðan var 65-65 urðu þáttaskil. Haukar skoruðu átta stig í röð án þess að Keflvíkingar næðu að svara fyrir sig. Eftir þetta höfðu Hafn- firðingar forystu. Naumur var munurinn oft á tíðum. Mátti sjá tölureinsog 79-78, 81-80 og 83-82. Þegar staðan var 83-80 fyrir Hauka náðu Keflvíkingar að minnka muninn. Voru þá örfáar sekúnd- ur eftir en hinir leikglöðu körfuknattleik- spiltar úr Hafnarfirði héldu knettinum til leiksloka og tryggðu sér þannig dýr- mæt stig ogjafnframt sæti í úrslitakeppn- inni. Þegar leiktíma lauk fengu Haukar tvö vítaskot. Notfærði Pálmar Sigurðs- son sér síðara skotið og náðu Haukarnir því að sigra með tveggja stiga mun, 84-82. Þessi leikur einkenndist af baráttu tveggja liða enda mikið í húfi hjá báðum. Annað liðið var að tryggja sér sætið fyrrnefnda og hitt liðið að bjarga sér frá falli. Lið Hauka er vel að því að fá að keppa í úrslitakeppninni. Einar Bollason þjálfari liðsins hefur unnið frábært starf með þetta unga lið. Líkur eru einnig á að liðið verði enn sterkara næsta vetur ef DeCarsta Webster fær ríkisborgararétt hér á Fróni á næstu mánuðum. Lið Keflavíkur verður nú að sætta sig við að kveðja úrvalsdeildina. Ekki eru þó líkur á að dvöl þeirra verði löng niðri í 1. deild. Margir ungir og efnilegir leikmenn eru í liði þeirra. Einn þeirra Guðjón Skúlason sem skoraði 20 stig fyrir lið sitt á sunnudag og er einungis á sextánda ári. Hann á því eftir að taka mikið út áður en hann nær sínum toppi. Flest stig Hauka skoruðu Pálmar Sig- urðsson 28, Sveinn Sigurbergsson 14 og Reynir Kristjánsson 11. Jón Kr. Gísla- son skoraði 21 stig fyrir Keflavík en Þorsteinn Bjarnason og Guðjón Skúla- son skoruðu 20 stig hvor. Dómarar voru Kristbjörn Albertsson og Jón Otti Jónsson og dæmdu þeir félagar ágætlega. -BH viðureignum sínum við íslendinga í handknattleik um helgina, en þjóðirnar léku tvo landsleiki í handknattleik í Frakklandi á laugardag og sunnudag. Greinilegt er að Frakkar eru í mikiu og góðu formi um þessar mundir. I fyrri leiknum sigruðu Islendingar með eins marks mun, 23-22, eftir að Frakkar höfðu haft forystu nær allan leikinn. í síðari leiknum hefndu Frakkarnir ófar- anna og sigruðu 24-21. íslendingar léku vel að sögn Karls Harry Sigurðssonar stjórnarmanns HSI sem Tíminn náði sambandi við eftir leikina, en Frakkar voru einfaldlega betri í síðari leiknum. Bjarni Guðmundsson var hetja ís- lands í fyrri leiknum. Hann vatt sér inn í teiginn og skoraði hjá þeim frönsku, fimmtán sekúndum fyrir leikslok. Var gleði íslendinga mikil eftir þann sigur, enda hafði leikurinn verið erfiður og íslenska liðið lengst af átt á brattann að sækja. Frakkar byrjuðu betur, og náðu for- ystunni 8-5. íslendingar áttu þá sinn besta kafla í ferðinni til þessa, skoruðu 7 mörk gegn einu Frakka, og höfðu yfir 12-10 í hálfleik. Frakkar náðu strax að jafna í síðari hálfleik, og síðan var jafnt á öllum tölum. Frakkar voru þó alltaf aðeins á undan, og höfðu eins marks forystu milli þess að íslendingar jöfnuðu. íslendingar náðu síðan að jafna 22-22 og Bjarni gerði svo út um leikinn eins og áður var lýst. - Mörk íslands í leiknum skoruðu Kristján Arason 7, Páll Ólafs- I son 6, Alfreð Gíslason 4, Jakob Sigurðs- ' son 3, Bjarni 2 og Þorbjörn Jensson 1. í síðari leiknum gáfu Frakkar hvergi eftir. Þeir tóku strax sprettinn, og kom- ust í 5-1. Þeir höfðu síðan yfir 7-3 og mest 11-5. íslendingar klóruðu þá aðeins í bakkann, 9-12, en Frakkar höfðu yfir 14-10 í hálfleik. í síðari hálfleik tóku íslendingar vel við sér, og náðu að jafna 15-15. Lék íslenska liðið við hvern sinn fingur, uns BAGT HJA STUTTGART lidiö hefur ekki leikid lengi - erfitt framundan Frá Gísla Á. Gunnlaugssyni - íþróttafrétta- manni Tímans í V-Þýskalandi. ■ Nú er áslandið bágt hjá liði Ásgeirs Sigurvinssonar, VFB Stuttgart. Liðið hefur ekki leikið keppnisleik síðan 11. febrúar. Óttast menn mjög að liðið hafl verið sett út af laginu vegna leikleysisins, og mjög erfið dagskrá er nú framundan hjá liðinu, sem er enn á toppnum í þýsku deildinni. Leik Stuttgart á laugardag í bikar- keppninni gegn Werder Bremen var BAYERN MARÐI AHUGAMENNINA í þýsku bikarkeppninni - Gladbach áfram á ólöglegu marki Frá Gisla Á. Gunnlaugssyni - íþróttafrétta- nianni Tímans í V-Þýskalandi: ■ Flcstum leikjum þýsku bikarkeppn- innar sem vera áttu um helgina var frestað, en þó voru tveir leikir leiknir, Bayern Munchen lék við áhugamennina frá Bocholt, og Hannover 96 lék við Borussia Múnchengladbach. Úrslit urðu eftir bókinni, en ekki gekk það þó átaka eða skrautlaust fyrir sig. Eftir að áhugamennirnir höfðu verið taugaóstyrkir í upphafi, og látið Dieter Höness skora hjá sér á 2. mínútu, fór af þeint feimnin og þeir tóku vel á móti. Norbert Nachtweih skoraði gegn gangi leiksins í lok hálfleiksins, eftir að áhuga- mennirnir höfðu misnotað nokkur góð færi. í upphafi síðari hálfleiks tókst þó Bochoft að skora, 22 sekúndum eftir að hann hófst. Tönnies var þar að verki. Leið svo leikurinn án stórtíðinda. Udo Lattek, þjálfari Bayern sagði að sínir menn hefðu leikið illa, og að áhugamennirnir hefðu átt skilið að leika í framlengingu um réttinn til að leika í fjögurra liða úrslitum. Hinn leikurinn sem fram fór í bikar- keppninni var leikur Hannover 96 gegn Borussia Múnchengladbach. Leikurinn var mjög slakur, þrátt fyrir 58 þúsund áhorfendur. Það var Rahn sem skoraði sigurmarkið í leiknum fyrir „Gladbach" á 46. mínútu. Markið var mjög skraut- legt. Mikil þvaga varð til í vítateig Hannover, og ekki var hægt að sjá hver hefði skorað samkvæmt myndum sjón- varpsins. í gær birtu nokkur dagblöð myndasyrpur sem sýna að framherjinn Mill hjá „Gladbach1' hafði lagt boltann fyrir Rahn með hendinni, og Raltn skoraði síðan sigurmarkið í leiknum, sem nú sést að hefur verið ólöglegt. Leikurinn var mjög slappur og Hann- over langt frá þeirri frammistöðu sem það sýndi þegar það sló út bikarmeistara 1. FC Köln í síðustu umferð. -GÁG/SÖE frestað þegar á föstudaginn var. vegna 10 sentimetra vatnslags á vellinum í Bremen, en þar hafði rignt samfellt í fleiri daga. Leikurinn verður leikinn 13. mars á þriðjudagskvöldi, en mikið verð- ur að gera hjá Stuttgart næstu vikurnar. Þann 10. mars leikur liðið loks að nýju í deildinni, og það á útivelli gegn Múnc- hengladbach, og verður þar um stórleik að ræða. Næstu 14 daga þar á eftir, það er frá 10. til 24. mars leikur liðið hins vegar 5 leiki, þar á meðal gegn liðum eins og „Bladbach, Uerdingen, Bremen, og Köln. Til að reyna að halda leikmönnum VFB við efnið greip þjálfari Stuttgart, Benthaus til þess ráðs að láta liðið leika við Stuttgarter Kickers, sem eru neðar- lega í annarri deild, á sunnudaginn var. Leikur þessi þótti með afbrigðum lé- legur. honum lauk með sigri Stuttgart 3-2, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 2-1 fyrir Stuttgarter Kickers. Mörk VFB .skoruðu Bucwald á 10. mínútu, og síðan iZietsch sem skoraði bæði síðari mörk liðsins á 57. og59. mínútu. í umsögn uin leikinn í Kicker er þess getið að hinir sterku leikmenn Stuttgart. Sigurvinsson, Allgöwer og Coreliusson hafi greinilega lítið lagt sig fram í leiknum, sem leikinn var við hinar verstu aðstæður. 2700 áhorfendur voru, og taldi Kicker að leikurinn hefði ekki verðskuldað að fleiri hefðu borgað sig inn. -GÁG/SÖE dómararnir, afspyrnuslappir Svisslend- ingar drógu þá niður. Vísuðu þeir Jakobi Sigurðssyni útaf þrisvar. og var það grátlegt, þar eð Jakob fékk eitt sinn brottrekstur sem annar átti að fá. Misstu íslendingar síðan vítakast þegar staðan var 19-20 og Frakkar gengu á lagið. Úrslitin 24-21 fyrir Frakkland. Mörk íslands í leiknum skoruðu Kristján 8/2, Páll 3, Jakob 3, Alfreð 2/1, Bjarni 2, Steinar Birgisson 2 og Þorbjörn Jensson 1. íslenska liðið fór í gær til Strasbourg í Frakklandi, þar sem það mun leika æfingaleiki í dag og á morgun við félagslið eða úrvalslið. Liðið heldur síðan til Sviss, þar sem það leikur tvo leiki við Svisslendinga 9. og 10. mars. -SÖE Bjarni Guðmundsson tryggði íslandi sigur á laugardag gegn Frökkum. DANIR EINRAÐIR A NORDURLANDAMÓTINU — íbadminton um helgina - Þórdís og Elísabet komust í undanúrslit ■ Danir voru alveg einráðir á Norður- landamóti unglinga í badminton, sem haldið var í Laugardalshöll um heigina. Danir unnu öll gullverðlaun á mótinu og öll silfurverðlaun nema tvö, þau vann sænska stúlkan Charlotta Wihlborg í einliðaleik stúlkna, og sænska sveitin í sveitakeppni. Betur verður varla gert en Danir gerðu um helgina. - íslensku keppendurnir stóðu sig mjög vel, urðu í þriðja til fimmta sæti ásamt Norð- mönnum og Finnum í sveitakeppni, og er það mjög góður árangur, að standa Norðmönnum og Finnum á sporði. Þá komust þær Elísabet Þórðardóttir og Þórdís Edwald í undanúrslit tvíliðaleiks stúlkna, en töpuðu þar fyrir Norðurlandameisturunum, Gitte Jensen og Gitte Paulsen, 1-15 og 4-15. í einliðaleik pilta sigraði nokkuð óvænt Daninn Jan Paulsen, vann landa sinn Paul Erik Hauger 15-4, 10-15 og 15-4. Lene Sörensen vann Charlottu Wihlborg í úrslitaleik einliðaleiks stúlkna 11-5, 0-11 og 11-2. Jan Paulsen vann sín önnur gullverðlaun er hann sigraði í tvíliðaleik pilta ásamt Anders Nielsen 15-2 og 18-15, þau Paul Erik Höyer og Henrik Jessen. Þær stöllur, Gitte Paulsen og Gitte Jensen sigruðu Lisbeth Lauridsen og Lene Sörensen í tvíliðaleik stúlkna 15-12 og 15-8, og Gitte Paulsen vann sín önnur gullverð- laun er hún sigraði í tvenndarleik ásaml i Anders Nielsen, og voru það einnig | önnur gullverðlaun Nielsens. Þau sigr- uðu Jan Paulsen og Gitte Jenson í | úrslitum 15-9, 9-15 og 15-9. Það má því segja að maður mótsins hafi verið Jan i Paulsen, vann í einliðaleik, tvíliðaleik ; og varð annar í tvenndarleik, auk þess | að vinna gullverðlaun með dönsku sveit- inni í sveitakeppninni. Eins og við var búist sigruðu Danir í sveitakeppninni, og Svíar urðu í öðru sæti. íslendingar komu á óvart, tylltu sér í 3-5. sæti ásamt Norðmönnum og Finnum, en Færeyingar ráku lestina. -SÖE Charlotta Wihlborg frá Svíþjóð í leik á NM unglinga um helgina. Þessi knáa stúlka, sem var helsta von Svía gegn Dönunum á mótinu náði lengst þeirra keppenda sem ekki voru Danir, varð önnur í einliðaleik kvenna, tapaði fyrir Lene Sörensen frá Danmörku í úrslitum. j Tímamynd Róbert NBA TAKTAR HJÁ ÍR-INGUM — er þeir unnu Val 97-90 - enn einn stórleikur Gylfa ■ ÍR-ingar björguðu sér endanlega frá falli í 1. deild í körfuknattleik, er þeir sigruðu Val með 97 stigum gegn 90 í úrvalsdeildinni á laugardag. Leikurinn var mjög vel leikinn, mikill hraði og frábær hittni á báða bóga. IR-ingar náðu strax yfirhöndinni og héldu forskoti sínu til leiksloka. Tölur eins og 24-19,32-25 og 42-29 lyrir IR sáust í fyrri hálfleiknum. Þegar blásið var til leikhlés var staðan 57-47 fyrir ÍR, vafa- laust eitt mesta stigaskor í fyrri hálfleik í úrvalsdeildinni frá byrjun. Valsmenn náðu að minnka muninn nokkuð í upphafl síðari hálfleiks, 63-57 og 69-64, en IR-ingar náðu aftur verulegu forskoti 81-68. Undir lok leiksins náðu Valsmenn að minnka muninn í eitt stig 89-88, en ÍR-ingar tryggðu sér sigurinn í lokin með góðum körfum Gylfa Þorkelssonar. Lokatölurnar 97-90. IR-ingar voru mjög góðir í þessum leik og hefur liðið sjaldan leikið betur. Þó var klaufalegt að sjá þá missa 13 stiga forskot niður í eitt stig í síðari hálf- leiknum. „Við slökuðum á þarna á tímabili og þá var ekki að sökum að spyrja, Valsmenn náðu strax að minnka muninn", sagði fyrirliði ÍR, Hreinn Þorkelsson. „Annars var þessi sigur frekar öruggur hjá okkur og mjög kær- kominn. Geta liðsins er mun meiri en staðan í deildinni gefur til kynna,“ sagði Hreinn ennfremur. Bestu menn ÍR í leiknum voru Gylfi Þorkelsson, sem átti enn einn stórleikinn og knýr hann nú fastar á dyr landsliðsins en nokkru sinni fyrr, spurning hvort dyrnar þola þennan barning mikið lengur. Pétur Guðmundsson átti mjög góðan leik og voru tilþrif hans á köflum stórglæsileg. Hann „tróð“ knettinum hvað eftir annað í körfu Valsmanna og áhorfendur voru á tímabili farnir að halda að þeir væru á NBA leik en ekki á leik með liði sem væri að bjarga sér frá falli í úrvalsdeildinni á íslandi. Hreinn Þorkelsson átti einnig góðan leik og Kolbeinn Kristinsson kom vel frá leiknum. Þá vakti athygli ungur leikmað- ur hjá ÍR, Bragi „Bóbó“ Reynisson, sem kom inná og skoraði tvær körfur af mikilli yfirvegun. Það er engan veginn hægt að segja að Valsmenn hafi átt slæman leik. Flestir leikmenn liðsins áttu góðan dag ef undan eru skildir Kristján Agústsson, og Jón Steingrímsson. Torfi Magnússon og Leifur Gústafsson voru mjög góðir og Tómas Holton átti líka góðan leik. Páll Arnar lék einnig vel þann stutta tíma sem hann var inná. Valsmenn mættu einfaldlega ofjörlum sínum í þessum leik. Stig ÍR skoruðu: Gylfi Þorkelsson 28, Pétur Guðmundsson 25, Hreinn Þor- kelsson 20, Kolbeinn Kristinsson 12, Hjörtur Oddsson 8, og Bragi Reynisson 4. Stig Vals skoruðu: Torfi Magnússon 25, Leifur Gústafsson 22, Tómas Holton 18, Kristján Ágústsson 11, Pál! Arnaró, Valdemar Guðlaugsson 4 og Jón Stein- grímsson 4. Dómarar voru þeir Hörður Túliníus og Ingvar Kristinsson og dæmdu þeir illa. -BL umsjón: Samuel Örn Erlingsson Klempel atvinnumaður - fékk ekki að vera með - Siggi Sveins með 5 gegn Göppingen F’rá Gísla Á. Guunlaugssyni - íþróttafrétta- manni Tímans i V-Þýskalandi: ■ Kinn lcikur fór fram í Búndcsligunni í handknatt- lcik um helgina, lift Sigurftar Svcinssonar lék vift Frisch auf Göppingen. Leikur þessi hefur vakið nokkra athvgli í þýskum blöðum, vegna þess aft pólski landsliðsmaðurinn klcmpcl var scttur út úr lifti Göppingen fyrir lcikinn. Ahugamannaréltindi Klempels í V-Þýskalandi þykja mjög vafasöm. Leikinn vann Lemgo með Sigurð Sveinsson í broddi fylkingar. Leiknum lauk með sigri Lemgo. sem skoraði 25 mörk gegn 20 mörkum Göppingen, en staöan í háldeik var jöfn 10-10. Sigurinn var Lemgo mjög mikilvægur, því liðið á í harðvítugri fallbaráttu, það er nú í 12. s:eti deildarinnar með II stig. Siguröut Svcinsson var ásamt Schúpel markahæsti maður Lemgo-liðsins með 5 miirk. þar af I úr víti. Áhugamannaréltindi Jerzy Klempel þykja nu mjög vafasöm. Þýska blaöið Bild hefur upplýst og liirt myndir af samningi hans, þar sem kcntur fram að hann fær hundrað þúsund ntörk á ári fyrir að leikr með Göppingen, og það er íullkomlega gegn áltuga- ntanttareglum. þrátt fyrir aö greiöslur til leikmanna tíökist f v-þýsku deildinni. Þær gr^iðslur eru ekk svona opinherar. -GÁG/SÖF Björn skaut Grind- víkinga í bólakaf ■ Þór sigraði UMFG í leik liðanna í 1. deild karla í körfuknattlcik um helgina meft 108 stigum gegn 98,' i fjörugum leik, og er þessi leikur að líkindum met stigaskorun í körfunni í vetur. Þörsarar höfðu ntikla yfirburði i fyrri hálfleik. Björn Sveinsson var þá östöðvandi, og skoraði 25 stig í hálfleiknum. missti varla skot. Grindvtkingar áttu ekkert svar við þessu, og í hálflcik var staðan 60-42 Þör í hag. I síðari hálflcik voru Þórsarar slakari. Grindvíkingar sent aldrei gefasl upp minnk- uðu þá ntuninn í 7 stig, 63-70. Þórsarar tóku hins vegar við sér á ný, náðu mcst 18 stiga fórskoti, og lokatölurnareinsogáðursagði 108-98, mikiðskorað. Björn Sveinsson skoraði 39 stig fyrir Þór, Konráð Óskarsson 26 og Jón Hcðinsson 18. Hjálmar Hall- grfmsson skoraði 27 stig fyrir UMFG, Eyjólfur Guðlaugsson 22, en hann fór útaf með 5 villur í upphafi sfðar hálflciks. gk Akurcvri SÖF. ÍS í úrvaldsdeild Fram tapaði fyrír UMFL ■ Frantarar töpuðu fyrir l.augdælum í 1. dcild karla í körfuknafllcik um helgina ú Selfossi 66-72. Með þessu tapi er leið íþróttafélags Stúdenfa í úrvalsdeildina aft því cr virðisl greið, liftift hefur nú tapaft tveimur stigum minna en F’ram og á létta leiki eflir. Framarar voru sterkari framan af,æn á 17. mínútu jöfnuðu Laugdælir 30-30 og höfðu yfir eftir það. Staöan var 37-36 UMFL í hag í hálfleik. Ellcrt Magnússon var atkvæðamestur Laugdæla í leiknum með 24 stig, Lárus Jónsson skoraði 20 og Unnar Vilhjálmsson 15. Þorvaldur Geirsson skoraöi 17 stig fyrir Fram, Ómar Þráinsson 12 og Guðbrandur Lárusson 11. Staðan í 1. deildinni i körfuknattleik ásamt úrslilum helgarinnar. IS-Skallagrímur....................... 101-66 Þór-Cirindavík ....................... 108-98 Fram-Laugdælir ........................ 66-71 Staðan: ÍS.................... 18 14 4 1469-1237 28 Fram................... 15 10 5 1140- 972 20 Laugdælir ............. 15 9 6 1029-1009 18 ÞórAk ................. 16 8 8 1203-1171 16 Gtindavík ............. 15 6 9 1061- 992 12 Skallagrímur........... 13 0 13 795-1174 0 Leikur Þórs og Fram sem flaulaður var af dæmdur Þór sigraður, er ekki inní slöðunni, þar sem kærur gengu á báða bóga og ekki er útséð utn hvernig þeim málutn lyktar. -SÖE/BL Stórtap ÍR í kvennakörfunni ■ Efsta lift 1. deildar kvenna í kurfuknattleik, ÍR, mátli þula stúrtap 6540, er þær léku gegn Haukum í Hafnarfirði á sunnudag. í húlfleik var staftan 26-18 fyrir Hauka. Þaft stefnir þvt í hreinan úrslitalcik milli ÍK ng ÍS um íslandsmeistaratitilinn, en sá leikur verftur í Kennarahásknlanum 26. mars. F’lest stig llauka í leiknuin á sunnudag sknruðu: Sóley Indriftadnllir 26, Svanhildur Guðlaugsdóttir 13 ug Anna Guftnmndsdóttir 14, Frífta Tnrfadóllír 10 ug Auftur Kafnsdóttir 6. Sökum þcss aft Snæfcll hætti keppni í I. deild kvenna, vuru stig liftsins felld niður, Slaftan cr nú þannig: IK ..................... 15 12 3 722-638 24 ÍS......................... 13 9 4 587-,533 18 Haukar..................... 14 8 6 68.3-608 16 Njarðvík .................. 13 3 10 519-584 6 KK......................... 13 2 11 434-585 4 - BL/SÖE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.