Tíminn - 10.03.1984, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.03.1984, Blaðsíða 9
'LA'UGARDAGUR 10.*MARS 1984 £ 9 á vettvangi dagsins N AT OJ 158 72 ?3 74 ?5 76 ?? ?8 ?9 80 81 Bill.s US Aí 0 lniiuiih 72 73 74 75 76 77 78 79 88 81 Graf 1. sýnir hiutföll milli hernaðarútgjalda N.A.T.O. og W.T.O. á föstu verðlagi 1979 í milljörðum dollara. Sést á þessum samanburði að útgjöld N.A.T.O. er að meðaltali nálægt 90 milljörðum $ hærri en W.T.O. enda eru fylgiríki U.S.A. miklu fjölmcnnari og Ijárhagslega sterkari en fylgiríki U.S.S.R. en hinsvegar er þessara staðreynda sjaldan getið þegar verið er að fjalla um útgjöld til hermála og hlutföll í herafla, enda félli um leið mýtan um að U.S.S.R. væri komin fram úr Vesturveldunum í hernaðarmætti. Heimildir frá S.I.P.R.I. o.fl. 15/2 1984. Fyrri hluti 280 100 57 69 63 66 69 72 75 78 81 84 87 Graf 4. sýnir Bill $ útgjöld til hermála U.S.A. og U.S.S.R. á árunum 1957 til 1982 og áætlaða þróun útgjalda U.S.A. frá 1982 til og með 1988. Fast verðlag 1979 í milljörðum $. Skali er milljarðar dollara. Þarna koma fram þrjár meginbreytingar. Fyrsta við Cubu-deiluna. Önnur við Wiet Nam-stríðið. Þriðja þegar Reagan hóf „stríösundirbúninginn". Þar sem aukning hernaðarútgjalda fer upp fyrir toppinn á útgjöldum til Viet-Nam-stríðsins og var þó haldið þar til baráttu yfir 500 þús. manna úr eigin liði ásamt því að vígbúa hundruð þúsunda úr Saigon-stjórnarliðinu. Þessi framlög duga m.a. til að auka flotann um allt að 38% eða um 169 skip af ýmsum geröum og er það þó ekki ncma hluti af aukningunni. Heimildir. Stokholm International Peace Recearch Institute. The International Institute for Strategic Studies. Newsweek. Time. Information o.fl. Bjarni Hannesson, Undirfelli: HERRAÞJÓÐIN? rnoji hfciœurirui 65. Milljónir dauðir vegna styrjalda og hungurs á þessu tímabili. 1910-1980. I7&0 1800 I8&0 1900 1950 2000 2060 2I0Q 2l& Sýnir áætlaða framtíðarþróun á fólksfjölda á jörðinni og hlutföll milli barna, gamalmenna og atvinnulausra (svart svæði) og þeirra sem atvinnu hafa (strikað svæði) Heimild ILO o.fl. Skali er milljarðar manna. ■ Ekki getur hjá því farið að þeir sem eitthvað fylgjast með íslenskum stjórn- málum taki eftir því að þegar kemur að utanríkismálum og tengdu efni. að grannt sé á gengið eftir því hvaða afstöðu stjórnmálamenn hafa til svokall- aðrar „vestrænnar samvinnu" og eða þátttöku í N.A.T.O. Sérstakiega virðist hart eftir því geng- ið við þá sem koma sem nýliðar inn í stjórnmálin og er þá sjaldnast skýrt hvað fyrrgreint „hugtak" þýðir og hvaða af- leiðingar svardagar við þá stefnu geta haft fyrir land og lýð. Áður en ég heid áfram ætla ég að skýra þetta hugtak að nokkru leyti eins og mér finnst það vera í reynd. 1. Samvinna og eða þjónkun við siðfræði, hagkerfi og hernaðarstefnu ák- veðins ríkjahóps s.s. U.S.A. og U.K. ásamt, að hluta til Norðurlönd, og ríki á meginlandi Evrópu. 2. Þegar afmörkuð eru siðfræðileg, hagræn og hernaðarleg samskipti, kemur í Ijós að samskiptin eru að meginhluta til við einungis tvo aðila þ.e. U.S.A. og Bretland. Graf 3. sýnir uppsöfnun kjarnorkuvopnabirgða U.S.A. og U.S.S.R. Þarna kemur fram að gífurleg uppbygging á kjarnorkuvopnabirgðum U.S.A. hefur átt sér stað fyrir og um 1960 og U.S.A. nær allt að því þreföldu forskoti á U.S.S.R. um 1967. Geta má þess að staðsetning kjamavopna skiftir miklu eftir að nákvæmni í marksækni að zero jókst. (er kominn niður í allt að 0.) Hlutföll í staðsetningu. Landflaugar U.S.A.22%. U.S.S.R. 65%. KafbátaflaugarU.S.A.51%. U.S.S.R. 32%. Sprengjuflugvélar U.S.A. 27%. U.S.S.R. 3%. Heimild SIPRI. Natural Resourses Defense Council USA. 3. Rökstyðia verður þetta að nokkru leyti þannig: a. Siðfræði að mestu leyti móttekin frá U.S.A. annaðhvort í gegn um aðila sem vinna markvisst að afsiðun og „Americaniseringu" á landslýð eða sótt sjálfviljug af aðilum sem vita ekki hvað „menning" er og þiggja því „andlegt slor" er fæst að líkindum á útsöluprís frá ómenningariðnaði U.S.A- b. Þessi fullyrðing er sett fram eftir athugun og mat á efni hins svokallaða „íslenska" sjónvarps ásamt efnisvali á ýmsum Videoleigum og flestum kvik- myndahúsanna, einnig kemur þar við sögu, að hluta til, Ríkisútvarpið aðallega Rás 2. c. Ef flokkað er efni sem þessir fjölmiðlar flytja, ásamt ýmsum öðrum, er ekki hægt að dæma þá öðruvísi, en að þeir séu að „Americanisera" landslýð. Á þar við hlutfall efnis frá U.S.A. og af öðrum menningarsvæðum. Þetta mun ég taka til betri og nánari greiningar síðar, að lokum. d. Hvað hagrænu hliðina varðarerum við ekki eins tjóðraðir við U.S.A. eins og á menningarsviðinu. Monroe-fasisminn Kemur þá að hernaðarlegu tjóður- böndunum þ.e. N.A.T.O. Þegar það fyrirbrigði ber á góma er oft fullyrt að aðildarþjóðir þess séu jafnréttháar til ákvarðanatöku um þróun „hernaðar og/ eða stríðsáætlana" (Að mínu mati er þetta ekki lengur „varnarbandalag" hafi það einhverntíma verið það. Rökstuðn- ingur fyrir þeim skilningi er staðsetning Pershing 2 og Cruise-flauganna sem byrjað er að staðsetja í Evrópu, dæmi- gerð Monroe-fasistisk aðgerð, þar sem leppar þeirrar stefnu eru látnir „biðja" um vopnabúnaðinn). Jafnréttið er að sjálfsögðu helber lýgi vegna þess að með „fimmtu herdeildarstarfsemi" er þjónum Monroe-fsismanns plantað í ýmsar áhrif- astöður innan stjórnmála og fjölmiðlun- ar, ásamt her og lögreglu ýmissa aðildar- þjóða, og þeir „þjónar" eru síðan látnir undirbúa jarðveginn til þess markmiðs að bandalagsþjóðirnar sýni U.S.A. sem mesta og besta þjónkun. Er hegðun ýmissa „íslenskra" stjórnmálamanna gott dæmi um slíkt. Má þar minna á ýmsar „bænir" innlendra aðila um svok- allaðar „auka varnir" þar sem vitað er að eyðingarmáttur nútíma vopnabúnaðar er slíkur að engar varnir eru til gegn þeim. MinniþaráGraf3. (vopnabirgðir) og 5. (afleiðingar af beitingu 1/3 af þeim birgðum). Þessar fullyrðingar hef ég áður rök- stutt í blaðagreinum og mun ég því ekki gera það hér enda augljósar. Þar sem þetta er fyrri hluti greinar og í seinni hlutanum verður tekið til nánari greiningar tengsl við „herraþjóðina". En ég þarf að gefa skýringu á Grafi 1. B. það sýnir Þróunina í „efsta lagi“ Línurit sýnir afleiðingar af atomstríði þar sem 5000 Mt eru sprengd, hitafall er um 33 gr. C. og nær yfir um 150 daga þar til að þaö nær 0 gr. Frávik eru eftir tilhögun og vali skotmarka. Heimild Svenska Dagbladet 24/12 1983. Framhaldsheimild er frá U.S.A. hernaðarútgjalda U.S.A. og U.S.S.R. og skýrir sig sjálft að gefnum þeim forsendum. (Heimild. SIPRl). Graf. 4 ör 4 sýnir um 15 bill $ hækkun hjá U.S.S.R.--------C.I.A „endur- mat" hcrnaðarútgjöld þess ríkis (Hefur ef til vill fengið fyrirskipun um það) í því skyni að byggja upp áróðursgrundvöll fyrir aukinni hervæðingu. Þetta var gert með því að meta til verðs ýmsa þætti sem koma ekki bcint fram í áætlunum U.S.S.R. en hægt er að tengja hernaðar- útgjöldum, ég tck visst tillit til þcss i þessu grafi þó ég trúi fáu sem frá C.I.A. kemur. Ritað 1. mars 19S4. Bjarni Hannesson, Undirfelli. 75 79 83 87 78 81 84 8? Graf 6. A. sýnir halla á fjárlögum U.S.A. frá 1975 til 1983 og áætlaöa þróun Reaganstjórnarinnar frá 1983 til 1988. Einnig líklega þróun miðað við gerðar áætlanir. En hin raunverulega niðurstaða hefur reynst vera um 100% hærri en Reagan-stjómin hefur gefið upp. Fyrsta áætlun frá 1981 gerði ráð fyrir að jöfnuður næðist 1983. Önnur áætlun frá 1982 gerði ráð fyrir að halli lækliaði úr um 111. biH $ > 90 bill. $ 1983 en reyndin varð 195.4 bill. $ Graf 6 B sýnir þróun á viðskiptajöfnuði við útlönd, hann var m.t. 3ja ára frá Carter 25,2 bill. $. En hjá Reagan m.t. 3ja ára 47,9. Árleg hækkun um 20 bill. $. Þennan óhagstæða viðskiptajöfnuð má að mestu leyti rekja til falskrar skráningar á dollar. Heimildir. The State of the World Economy. Newsweek. Time o.fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.