Tíminn - 30.03.1984, Síða 6

Tíminn - 30.03.1984, Síða 6
6______________ í spegli tímans FÖSTUDAGUR 30. MARS 1984 'íV* - ' . ■ ■ -v|\. t BOLTUfMJRI DÝRAGARÐWUM - hann einleikur upp kantinn ■ Það gæti verið að knattspyrnu- dómarar flautuðu óspart í flautur sínar, ef þeir fylgdust með leik dýranna í dýragarðinum í Basel í Sviss, en það þýddi áreiðanlega lítið. Þau hafa sínar reglur eftir því sem þeim líkar best í það og það sinnið. Það er aðeins einn tilgangur með leiknum hjá þeim, en það er að hafa gaman af honum. Þau leika sér eðlilega, en um leið og þau verða þreytt á leiknum, þá má boltinn eiga sig. Boltinn er þeim aðeins tæki til tilbreytingar í leiðindalífi þeirra í búrum og girðingum. Ungi flllinn er í sókn, ■ ísbjörninn er besti markmaðurinn. 0 ■ Litli gurillu-apinn hlevpur með boltann, og ætlar alls ekki að láta hann af hendi. vidtal dagsins ( „SVONA KEPPNILAÐAR FRAM ÞAÐ BESTA í BYGGINGARUSTINNI" Viðtal við Þórhall Þórhallsson vegna keppni um einingahús ■ Þórhallur Þórhallsson heitir maður. Hann var trúnaðarmað- ur dómnefndar í keppni Nýhúsa um einingahús. Við náðum tali af honum við verðlaunaafhending- una í þeirri keppni á dögunum. - Hvað gerir trúnaðarmaður dómnefndar? „Trúnaðarmaðurinn er tengi- liður milli keppenda og dóm- nefndar. Mitt hlutverk var að afhenda keppnisgögnin og síðan að afhenda tillögurnar, og varð- veita nafnleynd. Keppendur senda inn fyrirspurnir um nánari útlistanir á keppnislýsingunni, og þetta fer allt fram án þess að dómnefnd viti hver tekur þátt. Eftir að dómur hefur verið kveð- inn upp þá opna ég nafnmið- ana.“ - Er ekki mikil vinna sem liggur í tillögum af þessu tagi? „Það er gífurleg vinna. En Timamynd Árni Sæberg ■ Þórhallur Þórhallsson ■ 1 f 1 * % %

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.