Tíminn - 30.03.1984, Page 13

Tíminn - 30.03.1984, Page 13
Laugardagur 31. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Irma Sjöfn Óskarsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30Óskalög sjuklinga. Helga Þ. Step- hensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurlregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn- andi: Sólveig Halidórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 ListalífUmsjón Sigmar B. Hauksson. 15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum íslensku hljómsveit- arinnar i Gamla bíói 27. þ.m; tyrri hl. Stjórnandi: Guðmundur Emilsson.a. „Negg“ fyrir hljómsveit eftir Atla Ingólfs- son (frumflutningur). b.. „Keisaravalsinn" eftir Johann Strauss yngri í útsetningu Arnolds Schönbergs. c.„Dansar frá Vín- arborg" eftir Strohmayer og Johann og Josef Schrammel d. „Tónlist á tylli- dögum" eftir Pál P. Pálsson (frumflutn- ingur). - kynnir: Ásgeir Sigurgestsson 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurtregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Heimaslóð. Ábendingar um ferða- leiðir Umsjón: Ari Trausti Guðmunds- son. 20.00 „Gasparone“, óperetta eftir Carl Millöcker Einsöngvar og kórar syngja lög úr óperettunni með hljómsveit Franz Marszaleks. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Btyndís Viglundsdóttir segir frá Benjamín Frank- lín og les þýðingu sína (12). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 6. þáttur: Inooraq Olsen Hjörtur Pálsson sér um þáttinn og ræðir við höfundinn, sem les brot úr sögu sinni „Gestinum", á grænlensku. Einnig verður lesið úr sömu sögu í íslenskri þýðingu Benediktu Þor- steinsson. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 „Gekk ég niður að ströndinni" Lóa Guðjónsdóttir les Ijóð eftir Margréti Jóns- dóttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (35). 22.40 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson 23.10 Létt sigild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 1. apríl 8.00 Morgunandakt Séra Fjalarr Sigur- jónsson prófastur á Kálfafellsstað flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Strauss-hljómsveitin í Vínarborg leikur 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Concerto grosso nr.1 í D-dúr eftir Arcangelo Corelli. I Musici kammersveitin leikur. b. „Dixit Dominus", Daviðssálmur nr. 110 eftir Georg Friedrich Hándel. Ingeborg Reic- helt og Lotte Wolf-Matthaus syngja með Kór Kirkjumúsíkskólans í Halle og Bach- hljómsveitinni í Berlin; Eberhard Wenzel stj- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Messa í Saurbæ á Hvalfjarðar- strönd. (Hljóðrituð 25. mars sl.) Prestur: Séra Jón Einarsson. Organleikari: Kristj- ana Höskuldsdóttir. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréftir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.15 Vegir ástarinnarBlönduð dagskrá í umsjá Þórdísar Bachmann. 15.15 í dægurlandi. Svavar Gests kynnir fonlist fyrri ára. i þessum þætti: Einkenn- islög hljómsveita og söngvara. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Hrafn Tulinius prófessor flytur sunnudagserindi: Um orsakir krabbameina. 17.00 Tónleikar Sinfóniuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói 29. mars; síðari hluti. Stjórnandi : Robert Henderson. Hljómsveitarkonsert eftir Béla Bartok. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Um fiska og fulga, hunda og ketti og fleiri íslendinga. Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Lika þeir voru börn“ Vilborg Dag- bjartsdóttir les eigin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins. Stjórnandi: Margrét Blöndal (RUVAK) 21.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar 21.40 Útsvarpssagan “Syndin er lævfs og lipur" eftir Jónas Árnason Höfundur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 Tónleikar íslensku hljómsveitar- innar í Gamla bíói 27. f.m.; sfðari hluti Stjórnandi: Guðmundur Emilsson. Ein- söngvari: Bo Maniette. „Hr. Frankenste- in!!“, gauragangur fyrir eingsöngvara og hljóðfæraleikara eftir Heinz Karl Gruber, saminn við barnaljóð eftir H.C. Artmann. - Kynnir: Ásgeir Sigurgestsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 2. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Baldur Krist- jánsson ftytur (a.v.d.v). Á virkum degl. - Stefán Jökulsson - Kolbrún Harðardóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónina Ben- ediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Helgi Þorláksson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson“ eftir Maríu Gripe. Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónasdótt- ir byrjar lesturinn. 9.20 Lelkfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Ttlkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög eftir Gylfa Ægisson 14.00 „Eplin í Eden“ eftlr Óskar Aðalsteln Guðjón Ingi Sigurðsson les (11). 14.30 Miðdegistónleikar Larry Adler leikur á munnhörpu með Morton Gould- hljómsveitinni lög eftir George Gershwin. 14.45 Popphótfið - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Parísarhljómsveitin leikur forieik að „Hollendingnum fljúgandi", óperu eftir Richard Wagner; Daniel Baren- boim stj./Montserrat Caballé, Placido Dom- ingo og Keith Enven flytja atriði úr „Jóhönnu af örk“, ópern eftir Giuseppe Verdi með Ambrosian-kómum og Sinfóníuhljómsveit Lundúna; James Levine stj./Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna; James Levine stjJSinfóníu- hljómsveitin í Birmingham leikur „Dádýra- svítuna“ eftir Francis Poulenc; Louis Frem- aux stj. 17.10 Sfðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Borgþór S. Kjæmested. 18.00 Víslndarásin Þór Jakobsson ræðir við Guðna Alfreðsson dósent og Jakob Kríst- jánsson lífefnafræðing um hitakærar örver- ur. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Jakobsson fyrrverandi bókaútgefandi talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Mókolanámur á Tjör- nesi Eriingur Daviðsson flytur síðari hluta frásöguþáttar síns. b. Geysikvartettinn á Akureyri syngur Undirfeikari: Jakob Tryggvason. c. „Kona liggur á Eskifjarð- arheiði“ Ragnheiður Gyða Jónsdóttir les frásögu eftir Bergþóru Pálsdóttur frá Vetur- húsum. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarps8agan: „Syndin er lævís og lipur“ eftir Jónas Árnason Höfundur les (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (36). Lesari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.05 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Þriðjudagur 3. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á vlrkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Sigurðar Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Unnur Halldórsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson“ eftir Mariu Gripe Þýðandi: Torf- ey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 „Ljáðu mér eyra“ Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttinn (RÚVAK). 11.15 Vlð Pollinn Gestur Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Þýskdægurlög 14.00 „Eplin I Eden“ eftir Óskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson les (12). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Kariakórínn Hreimur syngur lög eftir núlifandi þingeysk alþýðu- tónskáld; Guðmundur Norðdahl stj./Einar Markússon leikur eigin hugleiðingu á píanó um tónverkið „Sandy Bar'' eftir Hallgrim Helgason/Tómas Jónsson og Helgi Arn- grímsson syngja eigin sönglög í þjóðlagastíl við gftarundirleik. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjómendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Barnalög 20.10 Glefstur. Um Þórarin Eldjám og Ijóð hans. (Áður út. 1982). Umsjónarmaður: Sig- urður Helgason. 20.40 Kvöldvaka Höfuðstaður í hátíðar- skrúða Eggert Þór Bernharðsson les frá- sögn af konungskomunni 1907 úr bókinni „Islandsferðin 1907" eftir Sven Poulsen og Holger Rosenberg í þýðingu Geirs Tómas- sonar. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Amlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævfs og llpur" eftir Jónas Árnason Höfundur les (7). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lostur Passfusálma (37). 22.40 Kvöldtónleikar a. „Coriolan“-forleikur op. 62 eftir Ludwig van Beethoven. Fílharm- oníusveit Beriínar leikur; Herbert von Kara- jan stj. b. Fiðlukonsert í d-moll op. 47 eftir Jean Sibelius. Ginette Neveu og hljóm- sveitin Fílharmónía leika; Walter Sússkind stj. c. „Dauðinn og dýrðarijóminn", tónaijóð eftir Richard Strauss. Fílharmóníusveit Beri- ínar leikur; Heibert von Karajan stj. - Kynnir: Guðmundur Gilsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 4. apríi 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Bjami Guðráðsson, Nesi, Reykholtsdal talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Maríu Gripe Þýðandi: Torf- ey Steinsdóttir. Siguriaug M. Jónasdóttir les (3). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfrétlir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 islenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Hilm- ars Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Lög við Ijóð eftli Stein Steinarr 14.00 „Eplln i Eden" eftir Óskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson lýkur lestrinum (13). 14.20 Miðdegistónleikar Placido Domingo syngur létt lög frá ýmsum löndum með Sin- fóniuhljómsveit Lundúna; Kari-Heinz Loges stj. 14.45 Popphólflð - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdeglstónleikar Collegium aurorum- 17.10 Sfðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Amþórs og Gisla Helg- asona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Vlð stokkinn Stjómendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 20.00 Barnalög 20.10 Unglr pennar Stjómandi: Hildur Her- ‘ móðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Viglunds- dóttir segir frá Ðenjamín Franklin og lýkur lestri þýðingar sinnar (13). 20.40 Kvöldvaka a. Kristin fræði forn Stefán Karisson handritafræðingurtekur saman og flytur. b. Vlð Hafnaberg Þorsteinn Matthías- son les frásöguþátt úr bók sinni „Ég raka ekki i dag, góði". 21.10 Hugo Wolf -1. þáttur: Æskuárin Um- sjón: Sigurður Þór Guðjónsson. Lesari: Guðrún Svava Svavarsdóttir. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævis og lipur" ettir Jónas Árnason Höfundur les (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (38). 22.40 Við - Þáttur um fjölskyldumál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.20 Islensk tónlist Halldór Vilhelmsson syngur Lagaflokk fyrir barýtónrödd og píanó eftir Ragnar Bjömsson. Höfundurinn leikur með á píanó/Björn Ólafsson leikur Sónötu fyrir einleiksfiðlu eftir Hallgrim Helgason. 23.50 Fréttir. Dagskráriok. Fimmtudagur 5. apríl 11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Blandað geði við Borgfirðinga Um- sjón: Bragi Þórðarson. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 „Utríkur og sérkennilegur Svíi - Fabi- an Mánson" eftir Fredrik Ström í endur- sögn og þýðingu Baldvins Þ. Kristjánssonar sem byrjar lesturinn. 14.30 Á frívaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Siegfried Kobilza 17.10 Siðdegisvakan 18.00 Af stað með Tryggva Jakobssyni. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. Daglegt mál. Sigurður Jónsson talar. 19.50 Vlð stokklnn Stjómendur: Guðlaug María Bjamadóttir og Margrét Ólafsdóttir. 20.00 Lelkrit: „Brunnur dýrlinganna" eftir John M. Synge Þýðandi: Geir Kristjánsson. Leikstjóri: Þorsteinn Gunnarsson. Leikend- ur: Helgi Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Sig- urður Karisson, Tinna Gunnlaugsdóttir, Lilja Þórisdóttir, RóbertAmfinnsson, EddaBack- man, Jóhann Sigurðarson og Pálmi Gests- son. 21.35 „Fjórir síðustu söngvar" eftlr Richard Strauss Jessye Norman syngur með Gewandhaus-hljómsveitinni i Leipzig; Kurt Masur stj. - Jón Öm Marinósson kynnir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passtusálma (39). 22.40 Kotra Stjómandi: Signý Pálsdóttir (RÚ- VAK). (Þátturinn endurtekinn n.k. mánudag kl. 11.30). 23.10 Sfðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.55 Fréttir. Dagskráriok. Laugardagur 31. mars 1984 15.00 Sundmelstaramót fslands Bein út- sending frá Sundhöll Reykjavíkur. 16.15 Fólk á förnum vegi 20.1 leikfanga verksmiðju. Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix- son. 18.10 Húsið á slettunni. Þögul skilaboð. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 18.55 Enska knattspyrnan. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Við feðginin Sjöundi þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í þrettán þáttum. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.05 Ferð á heimsenda (To the Ends of the Earlh - The Transglobe Expedition) 1. Suðurheimskautið. Bresk kvikmynd í tveimur hlutum um eina mestu ævin- týraferð á síðari tímum -fyrstu hnattferð- ina sem farin hefur verið sem næst hádegisbaug með viðkomu á báðum heimskautum. Leiðangurinn hófst árið 1979 og lauk 1982. Ferðalangarnir sir Ranulph Fiennes og félagi hans, Charies Burton, höfðu skip og flugvél til umráða en notuðu auk þess jeppa, vélsleða og gúmmíbáta eftir þvi sem við átti. f fyrri hluta myndarinnarer fylgst með leiðangr- ínum frá Greenwich til suðurheimskauts- ins. Þulur er Richard Burlon. Þýðandi Björn Baldursson. 22.00 Á framabraut (Love Me or Leave Me). Bandarisk biómynd frá 1955. Leik- stjóri Charles Vídor. Aðalhlutverk: Doris Day, James Cagney og Cameron Mitchell. Rut Etting byrjar söngferil sinn á böllum í Chicago skömmu eftir 1920. Eftir að hún fær harðsnúinn umboðsm- ann fer vegur hennar stöðugt vaxandi, allt þar til hennar biður stjörnufrægð i Hollywood. Sá er þó ijóður á að umboðs- maðurinn vill einnig ráða yfir einkalifi söngkonunnar. Þýðandi Kristrún Þórðar- dóttir. 00.05 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. apríl 1984 18.00 Sunnudagshugvekja 18.10 Stundinokkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskra 20.40 Sjónvarp næptu viku. Umsjónar- maður Magnús Bjarnfreðsson. 20.55 Nikulás Nickleby. Annar þáttur. Leikrit i niu þáttum gert eftir samnefndri sögu Carles Dickens. Þegar fjölskyldu- faðirinn andast snauður leitar Nikulás á náðir föðurbróður sins i Lundúnum, ásamt systur sinni og móður. Frændinn útvegar Nikulási stöðu við drengjaskóla í Yorkshire sem reynist vera munaðarleys- ingjahæli. Nikulási ofbýður harðneskja skólastjórans en vingast við bæklaðan pilt, Smike að nafni. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Ferö á helmsenda. II. Noröurheim- skautiö. Bresk kvikmynd um ævintýra- lega hnattterð. I síðan hluta er fylgst með ferð leiðangursmanna frá Suðurskauts- landinu til Norðurheimskautsins og heim til Bretlands. Þulur: Richard Burton. Þýð- andi: Björn Ðaldursson. 22.40 Dagskrárlok. Mánudagur 2. apríl 19.35 Tomml og Jenni. Bandarisk teiknimynd. 19.45 Fréftaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veöur. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.20 Dave Allon lætur móöan mása. Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.05 Framtíö sem fölnar (En verden der blegner) Ný, dönsk sjónvarpsmynd eftir Ast- rid Saalbach. Leikstjóri: Franz Ernst. Aðal- hlutverk: Pía Vieth, Trine Michelsen, Helle Merete Sorensen, Dick Kayso og Martin Rode. Stúdentsprófiðeraðbakiogframtiðin virðist blasa við aðalpersónunni, Ingu, og vinkonu hennar. I reynd eiga þær fárra kosta völ og Inga á bágt með að finna fótfestu í lífinu utan skólaveggjanna. Þýðandi Vetur- liði Guðnason (Nordvision - Danska sjón- varpið). 23.10 Fréttlr f dagskrárlok. Þriðjudagur 3. apríi 19.35 Hnáturnar. Breskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Skarpsýn skötuhjú. 9. Týnda konan. Breskur sakamálamyndaflokkur í ellefu þáttum gerður eftir sögum Agöthu Christie. Heimskautakðnnuður leitar aðstoðar hjá Tommy og Tuppence við að hafa uppi á unnustu sinni. Þýðandi Jón 0. Edwald. 21.35 Skil Kvikmynd þessa lét upplýsingadeild Atlantshafsbandalagsins gera í tilefni af 35 ára afmæli samtakanna. Hun er um aðdrag- andann að stofnun bandalagsins árið 19^9 og sögu þess í Ijósi stjómmálaþróunar i Evr- ópu síðan. 22.05 Er NATO lífakkeri eöa striðshanskl? Umræðuþáttur um efni kvikmyndarinnar á undan og hlutveik Atlantshafsbandalagsins sem Islendingar hafa att aðild að frá upp- hafi. Umræðum stýrir Helgi E. Helgason fréttamaður. 23.00 Fréttlr f dagskrárlok. Miðvikudagur 4. apríl 18.00 Söguhomlð Sagan um gráðuga Grim Sögumaður Sigrún Kristjánsdóttir. Umsjón- armaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.05 Leyndardómur þrlðju plánetunnar So- vésk teiknimynd. Framtlðarsaga um telpu sem fer með föður sínum í könnunarterð út i geiminn. Þýðandi Hallveig Thoriacius. 18.55 Fólk á förnum vegi Endursýnlng -20. f leikfangaverksmiðju. Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á téknmáll. 20.00 Fréttlr og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskrá. 20.35 Kýrrahafslaxlnn. Kanadisk heimilda- mynd um lífshlaup laxins, vemdun stofnsins, laxveiðar og laxarækt. Þýðandi og þulur Jón 0. Edwald. 21.40 Synlr og elskhugar. Annar þáttur. Framhaldsmyndaflokkur í sjð þáttum frá breska sjónvarpinu sem gerður er eftir sam- nefndri sögu eftir D.H. Lawrence. Efni fyrsta þáttar: Ljóminn fer fljótt af hjónbandi þeina Gertrude og Walters Morels námumanns. Þau eignast tvo drengi, William og Paul Walter hneigist til drykkju. Gertrude veitir drengjunum alla umhyggju sína en hún á von á þriðja baminu. Þýðandi Veturliði Guðnason. 22.35 Úr safni Sjónvarpsins. Á Höfn. Sjón- varpsmenn litast um á Höfn í Hornafirði sumarið 1969. Umsjónarmaður Markús Öm Antonsson. 23.00 Fréttlr i dagskrárlok. Föstudagur 6. apríl 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttlr og veður. 20.35 Auglýslngar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Bima Hrólfsdóttir. 20.55 Skonrokk Umsjónarmaður Edda Andr- ésdóttir. 21.25 Kastljós Þáttur-um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Einar Sigurðsson og Páll Magnýsson. 22.25 Töframaðurinn Houdini (The Great Ho- udinis) Bandarisk sjónvarpsmynd frá 1976. Leikstjóri Melville Shavelson. AðalhluNerk: Paul Michael Glaser, Vivian Vance, Maure- en O'Sullivan, Ruth Gordon og Bill Bixby. Myndin er um sjónhverfingamanninn Hany Houdini og æviferil hans. Með þrotlausu striti og kappsemi öðlast Houdini loks heimsfrægð, einkum fyrir að leysa sig úr hvers konar fjötrum. Siðar beinist athygli hans að eilifðarmálunum og starfsemi miðla og entist sá áhugi honum til æviloka. Þýð- andi Kristrún Þórðardóttir. 00.00 Fréttlr f dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.