Tíminn - 30.03.1984, Síða 15

Tíminn - 30.03.1984, Síða 15
FOSTUDAGUR 30. MARS 1984 15 krossgáta myndasögur 4305. Lárétt 1) Ástæður. 6) Dýpi. 7) Goð í þolf. 9) Hvílt. 10) Heimskur. 11) Baul. 12) Tónn. 13) Úrskurð. 15) Skákirnar. Lóðrétt 1) Manuður. 2) Leit. 3) Tímaskil. 4) Klukkan. 5) Freka. 8) Fisk. 9) Öfum. 13) 501. 15) 1001. Ráðning á gátu no. 4306. Lárétt 1) Klökkur. 6) Lak. 7) Ró. 9) At. 10) Litlaus. 11) að. 12) Mó. 13) Enn. 15) Grennri. Lóðrétt 1) Kerlaug. 2) Öl. 3) Karlinn. 4) KK. 5) Ritsóði. 8) Óið. 9) Aum. 13) EE. 14) NN. bridge ■ Eitt stærsta mót í Evrópu er Car- ansamótið. Þar safnast allir bestu spilar- ar Evrópu saman og spila sveitakeppni, og eru flestar sveitirnar styrktar af stórfyrirtækjum og spila undir nafni þeirra. í ár vann ungverska landsliðið, þeir Dubocich, Linczmayer, Kovacs og Nicolitz mótið en þeir spiluðu undir nafni Caransafyrirtækisins. Spil dagsins kom fyrir í þessu móti. Þar hélt franski spilarinn Gerard Le Royer á þessum spilum: S.KG96 H.K742 T.A93 L. K5 Hann sat í vestur og átti að spiia út eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1L dobl redobl 1T dobl pass 1H pass 1Gr pass 2Gr pass 3Gr Le Royer leist ekki á að spila út laufi enda litur sagnhafa, ekki var hjartað vænlegra til árangurs og suður virtist hafa gott vald á tíglinum. Því kom aðeins spaðinn til greina. En hvaða spaða átti að spila? Le Royer valdi kónginn! Norður S. AD83 H.DG1093 T. 107 L.D3 Vestur Austur S. KG96 S.542 H.K742 H. 65 T. A93 T. D842 L. K5 Suður S. 107 H.A8 T. KG65 L. AG942 L. 10876 í fljótu bragði virðist þetta útspil ekki vera svo kraftmikið en annað kom í ljós. Suður tók á spaðaás og spilaði hjarta á ás og meira hjarta sem vestur tók á kóng. Hann spilaði spaðagosa á drottninguna í borði og suður tók nú hjartaslagina og henti tveim tíglum og einu laufi. Austur henti tveim tígium og spaða og vestur einum tígli. Nú spilaði suður laufadrottningunni á kóng vesturs. Le Royer tók nú spaða- níuna og sagnhafi var þvingaður: ef hann henti tígulgosa átti vörnin tvo ttgulslagi, ef hann henti laufaníu gat vestur spilað sig út á lauf og sagnhafi þyrfti síðan að spila tíglinum áð heiman. Svalur Kubbur ©KFS/Distr BULLS Með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.