Tíminn - 30.03.1984, Qupperneq 16

Tíminn - 30.03.1984, Qupperneq 16
16 FÖSTUDAGUR 30. MARS 1984 dagbókt Keflavíkurkirkja: Fermingarbörn l.aprílkl. 14 Stúlkur: Agnes Elva Guömundsdóttir Suðurgarði 7, Keflavík Bryndís Ásta Reynisdóttir, Baugholti 4. Keflavík Bylgja Sverrisdóttir, Elliðavöllum 19, Keflavík Fanney Petra Ómarsdóttir, Baugholti 9, Keflavík Guðrún Helga Ingólfsdóttir, Heiðarhorni 14, Keflavík Halldís Jónsdóttir, Baugholti 10, Keflavík Inga Sveinbjörg Ásmundsdóttir, Heiðarbóli 11, Keflavík Ragnhildur Stefánsdóttir, Baldursgarði 7, Keflavík Þórdís Árný Sigurjónsdóttir, Heiðargarði 21, Keflavík Drengir: Brynjar Harðarson, Sunnubraut 11, Keflavík Danival Toffolo, Mánagötu 5, Keflavík Gunnar Hans Konráðsson, Suðurvöllum 5, Keflavík Ingvar Porsteinn Þórðarson, Heiðargarði 24, Keflavík Jóhann Gunnar Júlíusson, Sólvallagötu 12, Keflavík Ketill Erlendur Gunnarsson, Drangavöllum 1, Keflavík Ólafur S. Lárusson, Heiðargarði 1, Keflavík Sigurður Halldór Haraldsson, Lyngholti 13, Keflavík Ægir Sigurðsson, Akrahóli, Bergi, Keflavík. Sýningar í Norræna húsinu í anddyri sýnir danski leirlistarmaðurinn SNORRE STEPHENSEN keramik, tesett, vasa, skálar og fleira, Opin dagl. 9-19 til 8. apríl. í sýningarsal opnar ERLA B, AXELS- DÓTTIR sýningu á málverkum og pastel- myndum laugard. 30. mars kl. 14.0(1. Sýningin veröur opin dagl. kl. 16-22, urr helgar kl. 14-22 til 8. apríl. Fjögur leikrit á boðstólum um helgina: Hart í bak og Forsetaheimsóknin í síðasta sinn Guð gaf mér eyra og Gísl að auki I kvöld (föstudagskvöld) er GÍSL eftir Brend- an Behan sýnt hjá Leikfélaginu og er þegar uppselt á sýninguna. Hefur verkið verið sýnt yfir 30 sinnum við afbragðs undirtektir. Gísli Halldúrsson og Margrét Helga Jóhannsdóttir leika þau Pat og Meg, sem veita forstöðu vafasömu gistihúsi í Dublin, þangað sem írski lýðveldisherinn kemur með breskan hermann sem gísl. Jóhann Sigurðarson leikur gíslinn. Alls koma 15 leikarar fram í sýning- unni og mikið erum söngva og dans. Leik- stjóri er Stefán Baldursson. Tónlistarstjóri er Sigurður Rúnar Jónsson. Á laugardagskvöldið er bandartska leikrit- ið GUÐ GAF MÉR EYRA eftir Mark Medoff sýnt og eru nú aðeins fáar sýningar eftir á þessu áhrifamikla verki Sigurður Skúlason og Berglind Stefánsdóttir hafa þar vakið mikla athygli fyrir leik sinn í stærstu hlutverkunum. Leikstjóri er Þorsteinn Gunnarsson. Á laugardagskvöldið verður enn ein mið- nætursyningá FORSETAHEIMSÓKNINNI í Austurbæjarbíói. Til stóð að hætta sýning- um í byrjun þessa mánaðar, en vegna mikillar aðsóknar var sýningum fjölgað og verður enn ein sýning um helgina. Kjartan Ragnarsson, Guðrún Ásmundsdóttir, Sig- ríður Hagalin, Soffía Jakobsdóttir, Guð- mundur Pálsson, Hanna María Karlsdóttir og Gísli Halldórsson eru þar í stærstu hlutverk- um. Á sunnudagskvöldið er 50. og síðasta sýning á leikriti Jökuls Jakobssonar H ART 1 BAK, sem sýnt hefur verið frá því snemma í haust. Soflía Jakobsdóttir, Jón Sigurhjörns- son, Kristján Franklín Magnús og Edda Heiðrún Backman eru þar í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Hallmar Sigurðsson. Verður leikritið nú að víkja fvrir nýju verkefni, sem frumsýnt verður í aprílbyrjun. DENNIDÆMALAUSI ,Við vorum í skvettidansi. “ Fundur Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl 1984 í Safnaðarheimilinu kl. 20.40. Dagskrá venju- leg fundarstörf Jóna Rúna Kvaran flytur erindi: Manneskjan og lífið. Kaffiveitingar, nýjar konur sérstaklega velkomnar. Stjórnin Hvítabandskonur halda aðalfund að Hallveigarstöðum, laugar- daginn 31. mars .n.k. kl. 14. Að loknum aðalfundarstörfum kemur Ein- ar Sindrason, yfirlæknir Heyrnar- og tal- meinastöðvar (slands á fundinn. Konur fjölmennið. Gestir velkomnir. Munið Minningarsjóð SÁÁ Hrigið í síma 82399 eða 12717 og við sendum mininarkortin fyrir yður. Miningarkort seld í vrsl. Blóm og ávextir, Hafnarstræti 3, sími 12717 og á skrifstofu SÁÁ Síðumúla 3-5. Reykjavík sími 82399. Kvöld-, nætur- og h elgidagavarsla apóteka í Reykjavík vlkuna 30. mars tll S.apríl er í Ingólfsapóteki. Einnig er Laugarnesapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnaríjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavlk: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavík: Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið sími 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla sími 8444. Slökkvilið 8380.. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvílið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavík: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabíll 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á .vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll, ' læknir. Neyðarsími á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvík: Lögregla og sjúkrabíll 7310. Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur sima- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Heimsóknarífmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknartími fyrir feður kl. 19.30 til kl. 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl, 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 til kl, 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vífilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 til kl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnaríirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitali, Hafnaríirði. Heimsóknartim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum (rá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar I síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 I síma 81515. Athugið hýtt heimilisfang SÁÁ, Siðumúli 3-5, Reykjavík. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Keflavík simi 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, sími 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og um helgarsimi41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður sími 53445. Símabilanir: I Reykjavík, Kópavogi, Seltjarn- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum, tilkynnist í 05. Biianavakt borgarstofnana: Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Gengisskráning nr. 63 - 29. mars. 1984 kl,09.15 Kaup Sala Gl-Bandaríkjadollar 28.810 28.890 02 Sterlingspund .41.911 42.028 03 Kanadadollar . 22.528 22.591 04-Dönsk króna . 3.0543 3.0627 05-Norsk króna . 3.8597 3.8704 06-Sænsk króna . 3.7511 3.7615 07-Finnskt mark . 5.2022 5.2167 08Franskur franki . 3.6374 3.6475 09-Belgískur franki BEC . 0.5476 0.5491 10-Svissneskur franki . 13.4538 13.4912 11-Hollensk gyllini . 9.9276 9.9552 12-Vestur-þýskt mark . 11.2079 11.2391 13-ítölsk líra . 0.01797 0.01802 14-Austurrískur sch . 1.5939 1.5983 15-Portúg. Escudo . 0.2195 0.2201 16-Spánskur peseti . 0.1947 0.1952 17-Japanskt yen . 0.12868 0.12904 18-írskt pund . 34.298 34.394 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 20/03 30.7445 30.8296 Belgískur franki . 0,5276 0.5291 Árbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú I ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru i síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Listasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Oþið máhud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað í júlí. Sérútlán - Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bókakassar lánaðirskipum, heilsu- hælum og stofnunum. : Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig ” opið á laugard. kl' 13—16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. . Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatimi: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað I júli. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3—€ ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabilar. Bækistöð i Bústaöasafni, simi 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabílar ganga ekki 11 'k mánuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. apríl) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.