Tíminn - 30.03.1984, Page 17

Tíminn - 30.03.1984, Page 17
FÖSTUDAGUR 30. MARS 1984 17 umsjðn: B.St. og K.L. Brynjólfur Einarsson, frá Rcyni í Mýrdal, - Hrafnistu, lést í Landakots- spítala 23. þ.m. Minningarathöfn um hann verður í Fossvogskirkju föstudag- inn 30. mars kl. 15. Jarðsett verður frá Reyniskirkju laugardaginn 31. mars kl. 13.30. Ferð verður frá Umferðarmið- stöðinni kl. 9 árdegis sama dag. Ingibjörg Guðmundsdóttir, Ægissíðu 101, Reykjavík, lést 18. mars. Jarðarför- in hefur farið fram. Frá Breiðfirðingafélaginu Síðasta spilakvöld vetrarins verður í Domus Medica laugardaginn 30. mars. kl. 20.30. Dansað á eftir. Skemmtinefndin Frá Breiðfirðingafélaginu Síðasta spilakvöld vetrarins verður í Domus Medica laugardaginn 30. mars. kl. 20.30. Dansað á eftir. Skemmtinefndin Vísnakvöld Skálhyltinga Vísnakvöld verður haldið í Norræna húsinu á vegum Skálholtsskóla föstudagskvöld kl. 20.30. Fram koma Mósettukórinn og syngur þjóðlög og annað efni. Anna Norðman píanóleikari, Sigurður og Magnús með léttan djass á bassa og gítar. Nemendur og kennarar verða með fjöldasöng, vísnasöng og óvæntar uppákomur. Vísnakvöld halda nemendur til styrktar Færeyjaferð sem farin verður laugar- daginn 31. 3. Gamlir Skálhyltingar hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Allir velkomnir. Dómkirkjan Barnasamkoma á Hallveigarstöðum á morg- un laugardag kl. 10.30. Séra Agnes Sigurðar- . dóttir. Kirkja Óháða safnaðarins Barna- og fjölskyldumessa kl. 11. Sálmar við hæfi barna, framhaldssagan, sunnudaga- pósturinn og fl. Baldur Kristjánsson. Reykjavík: Sundhöllin, Laugardalslaugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl. 7.20- j20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl. 13—15.45). Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunudaga kl. 8- 17.30. Kvennatímar í Sundhöllinni á fimmtu- dagskvöldum kl. 21-22. Gufuböð í Vesturbæjar- laug og Laugardalslaug. Opnunarlíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug í síma 15004, í Laugardalslaug í sima 34039. Kópavogur: Sundlaugin er opin virka daga kl. 7-9 og 14.30 til 20, á laugardögum kl. 8-19 og á sunnudögum kl. 9-13. Miðasölu lýkur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjudagaog miðvikudaga. Hafnarfjörður: Sundhöllin er opin á virkum dögum kl. 7-8.30 og kl. 17.15-19.15 á laugar- dögum 9-16.15 og á sunudögum kl. 9-12. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánud. til föstud. kl. 7-8 og kl. 17-18.30. Kvennatimi á þriðjud. og fimmtud. kl. 19-21.30. Karlatímar á miðvikud. kl. 19-21.30. Laugardaga opið kl. 14-18, sunnudaga kl. 10-12.30. Sauna, kvennatímar á þriðjud. og fimmtud. kl. 17-21.30, karlatímar miðvikud. kl. 17-21.30 og laugard. kl. 14.30-18. Almennir saunatímar i baðfötum sunnud. kl. 10.30-12.30. Sundlaug Breiðholts er opin alla vlrka daga frá kl. 7.20-9 og 17-20.30. Sunnu- daga kl. 8-13.30. Frá Akranesi kl. 8.30 kl. 11.30 kl. 14.30 kl. 17.30 Frá Reykjavik kl. 10.00 kl. 13.00 kl. 16.00 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á sunnu- dögum. - i mai, júní og september verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. - I júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Reykjavfk, simi 16050. Símsvari í Rvik, simi 16420. FIKNIEFNI - Lögreglan í Reykjavík, mót- taka upplýsinga, sími 14377 flokksstarf Ólafur Jósteinn Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa laugardaginn 31. mars kl. 11-12 verða til viðtals á skrifstofu Fram- sóknarflokksins Rauðarárstíg 18 Ólafur Jóhannesson alþingis- maður og Jósteinn Kristjánsson varaborgarfulltrúi. Vestur-Skaftfellingar Alþingismennirnir Jón Helgason ráðherra og Þórarinn Sigurjónsson verða til viðtals og ræða landsmálin í Leikskálum Vík föstudaginn 30. mars kl. 21. og félagsheimilinu Kirkjubæjarklaustri laugardaginn 31. mars kl. 13.30 Allir velkomnir Framsóknarfélögin Njarðvík Framsóknarfélag Njarðvíkur heldur dansleik í Stapa föstudaginn 30. mars og hefst kl. 23.00. Dagskrá: Sæmi og Didda rokka og Laddi skemmtir. Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar frá Sauðárkróki leikur fyrir dansi. Fríar sætaferðir frá Grindavík, Garði, Sandgerði og Höfnum. Allir velkomnir. Stjórnin. Hörpukonur Hafnarfiröi, Garðabæ og Bessastaðahreppi Aðalfundur Hörpu verður haldinn þriðjudaginn 3. apríl kl. 20.30 að Hverfisgötu 25, Hafnarfirði Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Önnur mál Bingó Kaffiveitingar Stjórnin Akureyri Skrifstofa Framsóknarflokksins Opið alla virka daga frá kl. 15.30-18.30 Starfsmenn skrifstofunnar verða Tryggvi Sveinbjörnsson á mánu- dögum og miðvikudögum og Bragi V. Bergmann á þriðjudögum, fimmtudögum og föstudögum. síminn er 96-21180 heimasímar Tryggvi Sveinbj. 26678 og Bragi V. Bergmann 26668. Stjórnmálaskóli S.U.F. SijórnnuiLiskoli SUÍ; ecngst I\ rir nainskciOi i lcltitishcimi.li t liirnstSknarl íclaganiKi i i kí'^jia \olií. Hami aboru 5. 3jn h;có Alls vcrOu i kcnnt 1 IjOLlUI k\okl. 26^mai Kkl. 20 l'.knc|«'.l|i'i ifl Hlklkc'l lliV. k'lOlK'llll^ll || Wilui 1 ( Illi ''imnulsson llilllilil 11wf 111 sl/tnv- iiiiihilh'kkimMl 'l'l 11 Itllhll nL' ItiiiiiltlhirW (//-). HUl l'tllll - 2. apríl kl. 20 Islunska haukciliá. hayKsiny. k'iðivinaiKli Hjarni l ínarsMin 4. apríl kl. 20 I clausinalamímskciá. k'iáhunaiuli I liiillm ()l\ isMin \l-ti. i'i■niui fi'/wi) l\ni lcln'.! i'L’ '•litiniltn lifirni. rtct'nwwniiskii liwtlui - l'oróur I. (luómundxsoii sljnrnwslulrxóinuur Itjarni kinarsson 'iáski|>Ulraóiin;ur IIrolfur Oltisson h.iskulum‘nii haltlaka lilks imísl lil skrifslofn SIE. sljiirn in; luiltlmsku/i. simi 244811, Félag Framsóknarkvenna í Reykjavik. Við biðjum félagskonur og aðra velunnara að koma með kökur á basarinn fyrir hádegi á Iaugardag. Stjórnin. Hafnarfjörður - Félagsvist 3ja kvölda spilakeppni verður I félagsheimilisálmu íþróttahúss Hafnarfjarðar við Strandgötu dagana 9. mars, 23. mars og 6. apríl. Hefst stundvíslega kl. 20 öll kvöldin. Góð kvöld og heildarverðlaun. Framsóknarfélögin í Hafnarfirði Framsóknarfólk - Framsóknarfólk Félag Framsóknarkvenna í Reykjavik verður með kökubasar og kaffisölu laugardaginn 31. mars kl. 2 að Hótel Hofi (kjallara). Komið og fáið ykkur kaffi og vöfflurog kaupið hjá okkur kökurnar með sunnudagskaffinu. Stórar rjómatertur verða til sölu. Kærkomið tækifæri fyrir þau sem eru að ferma á næstunni. Við bjóðum upp á söng og spil með kaffinu. Framsóknarfólk - fjöllmennum með alla fjölskylduna og njótum samverunnar saman. Stjórnin. Kópavogur Freyja félag framsóknarkvenna gengst fyrir snyrtinámskeiði, sem hefst laugardaginn 31. mars. Innritun og upplýsingar gefa Þórhalla sími 41726 og I .inda sími 43065. Skemmtinefnd Kópavogur Fundur í Hamraborg 5, þriðjudaginn 3. apríl n.k. kl. 20.30. Kristján Guðmundsson bæjarstjóri í Kópavogi mætir á fundinn og ræðir bæjarmálin. Allir velkomnir. Stjórnir Framsóknarfélaganna í Kópavogi. Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna í Reykjavík. Kynningarfundur um lagabreytingar sem lagðar verða fram á aðalfundi Fulltrúaráðsins verður haldinn 3. apríl n.k. kl. 17 að R^uöarárstíg 18. Stjóípin. Akranes íþróttamál Fulltrúaráðið verður með opið hús í Framsóknarhúsinu mánudaginn 2. april kl. 20. Ásgeir Guðmundsson og Sigursteinn Hákonarson fulltrúar I iþrótta- nefnd verða til viðtals um íþróttamál. Einnig mun Magnús H. Ólafsson arkitekt skýra nýjustu tillögur af íþróttamannvirkjum á Jaðarsbökkum. Heitt á könnunni. Stjórn fulltrúaráðsins. Rangæingar - félagsvist Félagsvist verður í Hvoli Hvolsvelli sunnudaginn 1. apríl og hefst kl. 21. Góð kvöldverðlaun. Elín Ósk Óskarsdóttir syngur við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Framsóknarfélag Rangæinga. Keflavík Almennur fundur um efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar verður haldinn laugardaginn 31. mars í Stapa, Ytri-Njarðvík. Fundurinn hefst kl. 14. Ræðumenn eru: Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, Matt- hías Mathiesen viðskiptaráðherra, Kjartan Jóhannsson alþingismað- ur og Ólafur R. Grímsson varaþingmaður. Hver ræðumaður mun flytja 10-15 mín. framsögu en að henni lokinni verður efnt til pallborðsumræðna. Þar munu framsögumenn svara spurningum áheyrenda. Fundarstjóri: Helgi Pétursson fréttamaður. Svæðisráð framsóknarmanna á Suðurnesjum.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.