Tíminn - 30.03.1984, Síða 18

Tíminn - 30.03.1984, Síða 18
18 fréttir sameinast gegn stórskipaveiðum á djúprækjuslóð ■ Hagsmunaaðilar um rækjuveiðar og -vinnslu við Húnaflóa héldu fund á Hvammstanga 21. mars sl. Á fundinum var rætt um það ástand sem skapast þegar miklum flota stórra veiðiskipa er stefnt á hefðbundin djúprækjumið þeirra fyrir Norðurlandi. í ályktun frá fundin- um segir m.a.: „Fundurinn telur því að nauðsynlegt sé að grípa nú þegar til aðgerða til að tryggja atvinnulíf á stöðunum og afkomu bátaflotans, sem ekki getur horfið að UMFERÐARMENNING ^ STEFNULJÓS skal jafna gefa í tæka tíð. Stofnfundur Landssamtaka áhugafólks um flogaveiki (LAUF) verður haldinn laugardaginn 31. mars kl. 14 í Domus Medica. Undirbúningsnefndin Nauðungaruppboð sem auglýst var í 137. tbl. ’83 og 2. og 5. tbl. '84 Lögbirtingarblaðs á húseigninni Brúnageröi 1, Húsavík þinglesinni eign Árna Loga Sigurbjörnssonar fer fram eftir kröfu Einars Viðars hri. o.fl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 4. apríl 1984 kl. 14. Bæjarfógeti Húsavfkur. Kærkomin fermingargjöf Cabína rúmsamstæða dýnustærð 200x90 cm. Verð kr. 12.600.- Húsgögn og . , . Suðurlandsbraut 18 mnrettmgar simi 86 900 t Minningarathöfn um Brynjólf Einarsson frá Reyni í Mýrdal, til heimilis að Hrafnistu, sem lést í Landakotsspítala 23. þ.m. verður í Fossvogskirkju í dag föstudag 30. mars kl. 13.30. Ferð verður frá Umferðarmiðstöðinni kl. 9 árdegis sama dag. Blóm og kransar afþakkaðir, en þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Börn hins látna neinum öðrum veiðum vegna kvóta- skiptingarinnar. Bent er á að eðlilegt sé að ákveðnum hefðbundnum rækjuveið- isvæðum fyrir Norðurlandi verði lokað fyrir stærri skipum og þeim beint á önnur mið.“ Að fundinum stóðu sveitarstjórnir á Hólmavík, Drangsnesi, Hvammstanga, Blönduósi og Skagaströnd, verkalýðsfé- lög, fulltrúar sjómanna, útgerðarmanna og fiskverkenda á þessum stöðum. -ÁDJ Þénið meira og vinnið erlendis t.d. U.S.A. Canada, Saudi Arabfa, Venezuela o.fl. er óska að ráða til skemmri eða lengri tíma: Iðnaðar- menn, verkamenn, tæknimenn o.fl. Sendið 2 alþjóðleg svarmerki og fáið nánari upplýsingar. OVERSEAS, DEPT. 5032 701 Washington Street, Buffalo, New York, 14205, U.S.A. WnT'fm UPPÞVOTTAVÉL 1/3 út og afgangurinn á 7 mánuðum Verslunin Borgartúni 20. Útboð - raflagnir Sveitarstjórn Ölfushrepps óskar eftir tilboðum í raf- magnsröralagnir fyrir 3. áfanga grunnskólans í Þorláks- höfn, fokhelt hús. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Ölfushrepps Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn og hjá Tæknifell c/o Sigurður Sigurðsson tæknifræðingur Fellsás 7, Mos- fellssveit. Sími 66110, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrifstofu ölfushrepps þriðjudag- inn 17. apríl n.k. kl. 13.30 Sveitarstjóri Búvélar til sölu Ford 3000 árg. 1974 Zetor 3511 árg. 1972 Vicon múgavél lyftutengd. 2 stk. Welger sjálfhleðsluvagnar o.fl. notuð land- búnaðartæki Upplýsingar í síma 93-5252 virka daga. Eigendur DAVID DR0WN dráttarvéla Það tilkynnist hér með að við höfum yfirtekið umboð, varahlutasöiu og þjónustu fyrir DAVID BROWN dráttarvélar. Nú eru allar DAVID BROWN dráttarvélar fram- leiddar undir nafninu mi og höfum við jafnframt hafið sölu á þeim. (7 S' Bo: c? Járnháls 2 110 Reykjavík Sími83266 FOSTUDAGUR 30. MARS 1984 Kvikmyndir Símií 78900 SALUR 1 Stórmyndin Maraþon maðurinn (Marathon Man) Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sina í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en sfðrkostleg. Marathon man hefur farið sigurför um alian ‘ heim, enda með betri myndum sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hotfman, Laurence Olivier, Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Ev- ans (Godfather) Leikstjóri: John Schlesínger (Midnight Cowboy) Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5,7.30 og 10. SALUR2 Porkys II Aðalhlutverk: Dan Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob Clark. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 SALUR3 Goldfin TURNS TO EXCITEMENT!!! Leikstjórr Guy Hamilton Sýndkl. 5,7,9og 11 SALUR4 Segðu aldrei aftur aldrei Sýnd kl. 10 Daginn eftir Sýnd kl. 7.30 Siðustu sýningar. Tron Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.