Tíminn - 30.03.1984, Qupperneq 19

Tíminn - 30.03.1984, Qupperneq 19
FOSTUDAGUR 30. MARS 1984 19 — Kvikmyndir og leit bGNBOGO Tt 19 OOO A-salur Frances Stórbrotin, áhrifarik og afbragös- vel gerö ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á.sönnum við- buröum. Myndin fjallar um örlaga- ríkt æviskeið leikkonunnar Frances Farmer, sem skaut korn- ungri uppá frægöarbimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farmer lá einnig i fangelsi og á geðveikrahæli. Leikkonan Jessica Lange var tilnefnd til óskarsverð- launa 1983 fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau fyrir leik í annarri mynd, Tootsy. Önnur hlutverk: Sam Shepard (leikskáldið fræga) og Kim Stanley. Leikstjóri: Gra- eme Clifford. íslenskur texti Sýnd kl. 3,6, og 9 Hækkað verð B-salur Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milling- ton, Mandy Muller. Það gerist margt í Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djarfra leikja. Islenskur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 C-salur Skilningstréð Margföld verðlaunamynd, um skólakrakka, sem eru að byrja að kynnast alvöru lífsins. Aðalhlutverk: Eva Gram Sc- hjoldager Jan Johansen - Leikstjóri: Nils Malmros Sýnd kl.3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Sigur að lokum Afar spennandi bandarísk litmynd, um baráttu indiána fyrir rétti sinum, endanlegur sigur „Manns- ins sem kalaður var hross" Richard Harris, Michael Beck Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Ég lifi Sýnd kl. 3,6 og 9.15 Hækkað verð. Síðustu sýningar. hJrtDl.f IKMUSID Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni I kvöld kl. 20 Laugardag kl. 20 Amma þó Sunnudag kl. 15 Skvaldur Sunnudag kl. 20 Síðasta sinn LITLA SVIÐIÐ Tómasarkvöld með Ijóðum og söngvum Frumsýning sunnudag kl!. 20.30 Miðasala 13.15-20 Simi 11200. ‘ i.lMkl'lT.V; <».<»• ‘KKYklÁVlW ll< „■rrrrrr. Gísl I kvóld uppselt Fimmtudag kl. 20.30 Guð gaf mér eyra Laugardag kl. 20.30 Miðvikudag kl, 20.30 Fáar sýningar eftir Hart í bak Sunnudag kl. 20.30 Síðasta sinn. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30 Sími 16620 Forsetaheimsóknin Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardag kl. 23.30 Allra síðasta sinn Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-21 Sími 11384 1I&SKA ÓPERAN' Rakarinn í Sevilla I kvöld kl. 20 Laugardag kl. 20 Föstudag 6. apríl kl. 20 Laugardag 7. april kl. 20 Örkin hans Nóa Sunnudag kl. 15 Þriðjudag kl. 17.30 Fáar sýningar eftir Miðasalan er opin fra kl. 15-19 | nema sýningardaga til kl. 20 Simi 11475 *ZS* 3-20-75 Sting I The can is on... place yopr bets! 'V, S7IMXÍ Frábær bandarisk gamanmynd. Sú fyrri var stórkostleg og sló öll' aðsóknarmet i Laugarásbió á sin- um tíma. Þessi mynd er uppfull af plati, svindli, gríni og gamni, enda valinn maður i hverju rúmi. Sann- kölluð gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Aðalhlutverk: Jackie Gleason, Mac Davis, Teri Garr, Karl Malden og Oliver Reed. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Miðaverð kr. 80.- Siðgsta sinn. Tonabíó ZS* 3-1 1-82 í skjóli nætur (Still of the night) NIGHT Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ólyrir- sjáanlegum atburðum fær hann fólk til að gripa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robert Benton. Bónnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Kvikmyndafélagið Oðinn Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aöalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, ÁrniTryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9 SIMI: 1 15 44 Hrafninn flýgur ■ eftir Hrafn Gunnlaugsson Mynd með pottþéttu hljóði í Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7 og 9 ZS“ 1-89-36 A-salur THE SURVIVORS Your basic survlval comedy. 4 J-i-,' V (/V< WALTER MATTHAU ROBIN WILLIAMS Sprenghlægileg, ný bandarisk [ gamanmynd með hinum si vin- sæla Walter Matthau i aðalhlut- verki. Matthau fer á kostum að vanda og mótleikari hans, Robin Williams svíkur engan. Af tilviljun sjá þeir félagar framan i þjóf nokkurn, sem i raun er atvinnu- morðingi. Sá ætlar ekki að láta þá sleppa lifandi. Þeira taka því til ■ sinna ráða. islenskur texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 B-salur F3mtd Btlorc A Li*« Audicncc Richard Pryor Beint frá Sunset Strip Richard Pryor er einhver vinsæl- asti grinleikari og háðfugl Banda- rikjanna um þessar mundir. í þessari mynd stendur hann á sviði i 82 minútur og lætur gamminn geisa eins og honum einum er lagið, við frábærar viðtökur áheyr- enda. Athugið að myndin er sýnd án íslensks texta. Sýnd kl. 9 og 11. Leikfangið Skemmtileg bandarisk gaman- mynd með Richard Pryor og Jackie Cleason. Endursýnd kl. 5 og 7. DSKOLABIO.i & 2-21-40 Gallipoli From a place you never heard of... a story you’ll never forgot. ti Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem allsstaðar hefur slegið í gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir Leikstjóri Peter Weir Aðalhlutverk Mel Gibson og Mark Lee Sýnd kl. 5,7 og 9 útvarp/sjónvarp ■ Gregory Peck verður í aðalhlutverki í myndinni. Sjónvarp kl. 22.25: Ekta stríðsmynd frá 1949 ■ Klukkan 22.25 verður kvikmynd- in Sprengjuflugsveitin, eða Twelve O'Clock High á dagskrá. Hér er um að ratða hörku stríðsmynd sem var gerð á meðan góðar stríðsmyndir voru gerðar, á meðan Bandaríkja- menn voru ekki með mígreni út af þátttöku sinni í stríðinu í Víetnam og áður en myndir eins og Apocalypse Now og Coming Home litu dagsins Ijós. Myndin er gerð 1949 og lýsir atburðúm í lífi bandarískrar sprengju- flugsveitar, sem aðsetur hefur í Bret- landi og fer þaðan til loftárása á meginlandið. Sveitin verður fyrir miklu tjóni og farið er að bera á stríðsþreytu meðal flugliðanna. Þá kemur Gregory Peck til sögunnar, liann leikur nýjan yfirforingja sem ætlar að koma á aga og góðum liðsanda. Auk Gregory Petk leika þeir Hugh Marlowe, Gary Merrill, Millard Mitchell og Dean Jagger (pabbi Micks?) stór hlutverk í myndinni. Föstudagur 30. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáftur Sigurðar Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnlr. 9.05 Morgunstund barnanna: „Heima er best", ettir Bergþóru Pálsdóttur Anna Sigríður Jóhannsdóttir les. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10Veðurfregnir.Forustugr. dagbl. (útdr.j. 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Dægradvöl Þáttur um frístundir og tómstundastörf í umsjá Anders Hansen. 11.45 Tónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-" ingar. Tónleikar. 14.00 „Eplin í Eden“ eftir Óskar Aðalstein Guðjón Ingi Sigurðsson les (10) 14.30 Miðdegistónleikar Mozart-hljóm- sveitin I Vínarborg leikur Sex menúetta K. 599 ettir Wolfgang Amadeus Mozart; Willi Boskovsky stj. 14.45 Nýtt undir nálinni Hildur Eiríksdóttir kynnir nýútkomnar hljómplötur. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurtregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Paul de Winterog Maurice van Gijsel leika Konsert i G-dúr fyrir flautu, óbó og hljómsveit eftir Joseph Haydn með Belgisku kammersveitinni; Georges Maes stj. / Eva Knardahl og Fílharmóníusveit Lunduna leika Pianók- onsert í a-moll op. 16 eftir Edvard Grieg; Kjell Ingebretsen stj. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvðldsins. 19.00 Kvöldtréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Noröfjörð (RLIVAK). 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Sagnir af Þórunni galdrakonu Elín Guöjónsdóttir les úr bókinni „Sópdyngju". b. Mókolanámur á Tjörnesi Erlingur Davíðsson flytur frá- söguþátt. Umsjón Helga Ágústsdóttir 21.10 Organleikur f Egllsstaðakirkju Breski organleikarinn Jennifer Bate leikur orgelverk eftir Bach, Wesley, Slanley og Berkeley. 21.40 Störf kvenna við Eyjafjörð II. þáttur at tjórum. Komið við á Grenivík. Um- sjón Aðalheiður Steingrímsdóttir og Marianna Traustadóttir (RÚVAK) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Lestur Passíusálma (34). 22.40 Djassþáttur Umsjónarmaður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.20 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar 00.55 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 hefst með veðurfregnum kl. 01.00 og lýkurkl. 03.00. Föstudagur 30. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Pósthólfið Stjórnendur: Valdís Gunnarsdóttir og Hróbjartur Jónatans- son. 16.00-17.00 Jazzþáttur Sjórnandi: Vern- harður Linnet 17.00-18.00 I föstudagsskapi Stjórnandi: Helgi Már Barðason 23.15-03.00 Næturvaktá Rás 2 Stjórnandi: Ólalur Þórðarson Rásir 1 og 2 samtengd- ar með veðurfregnum kl. 01.00 og heyrist' þá í Rás 2 um allt land Föstudagur 30. mars 1984 19.45 Fréttir á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Á döfinni Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.55 Danskeppni i Tónabæ. Þáttur frá Islandsmóti unglinga I diskódansi í Tóna- bæ 16. þ.m. en þá kepptu átta einstakl- ingar og sex hópar úr Reykjavík og nágrannabyggðum til úrslita. Stjórn upp- töku' Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend og er- lend málefni. Umsjónarmenn: Ingvi Hrafn Jónsson og Ögmundur Jónasson. 22.25 Sprengjuflugsveitin (Twelve O'Clock High). ^andarísk bíómynd frá 1949. Leikstjóri Henry King. Aðalhlut- verk: Gregory Peck ásamt Hugh Mar- lowe, Gary Merrill, Millard Mitchell og Dean Jagger. Myndin gerist í heimsstyrj- öldinnl síðari. Sveit bandarískra sprengjuflugvéla hefur aðsetur í Bret- landi og fer þaðan til lottárása á megin- landið. Sveitin verður fyrir miklu tjóni og farið er að bera á stríðsþreyL meðal flugliðanna. Því er skipaöur nýr yfirtoringi sem hyggst koma á aga og góðum liðsanda. Pýðandi Bogi Arnar Finnboga- son. 00.30 Fréttir í dagskrárlok. • Öll almenn prentun • Litprentun • Tölvusettir strikaformar • Tölvueyðublöð • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun PRENTSMIDJAN C^ddCL HF. Bókband smiojuvegi 3,200 kópavogur. sími 45000 i n ddddc

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.