Tíminn - 17.04.1984, Page 11

Tíminn - 17.04.1984, Page 11
ÞRIÐJUDAGUR 17. APRÍL 1984 15 — Kvikmyndir og leikhús útvarp/sjónvarp Æsispennandi og viöburöahröö ný og bandarisk litmynd. - 1994, olíulindir i báli, - borgir i rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, - Bryntrukkurinn, - Michael Beck, James Wainwright - Annie McEnroe. íslenskur texti. Bönnui innan 14 ára. Sýnd kl.3,5, 7,9 og 11. Hækkaö verð. B-salur Týnda gullnáman Atar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um hættulega leit aö gam- alli gullnámu, með Charlton Hest- on - Nick Mancuso - Kim Basin- ger. íslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. C-salur Gallipoli Stórkostleg mynd, spennandi en átakanleg. Mynd sem allsstaðar hefur slegið i gegn. Mynd frá stað sem þú hefur aldrei heyrt um. Mynd sem þú aldrei gleymir. Leikstjóri: Peter Weir. Aðalhlut- verk: Mel Gibson og Mark Lee. Sýndkl. 3.10,5.10 og 7.10 „Shogun“ Sýnd kl. 9.10 Hugfangin Æsispennandi mynd. Jesse Lu- jack hefur einkum framfæri sitt af þjófnaði af ýmsu tagi. i einni slikri för verður hann lögreglumanni að bana. Jesse Lujack er leikinn af Richard Gere (An Otficer and a Gentleman, American Gigalo) „Kyntákni níunda áratugarins". Leikstjóri: John Mc. Bride Aðalhlutverk: Richard Gere, Val- erie Kaprisky, William Tepper^ Sýndkl. 9.10 og 11.10 L ... - Emmanuelle í Soho Bráðskemmtileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milling- ton, Mandy Muller. Það gerist I margt i Soho, borgarhluta rauðra Ijósa og djarfra leikja. Isienskur texti Bönnuð innan 16 ára [ Sýndkl. 3.05,5.05,7.05,9.05 og 11.05 Ég lifi Sýndkl. 3.15,6.15 og 9.15 Hækkað verð. Síðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarik og afbragðs- vel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum við- burðum. islenskur texti Sýnd kl. 3,6 og 9. Hækkað verð i.íhkit'! ac; -HKVkjAVÍKÍ IR Bros úr djúpinu 3. sýning í kvöld kl. 20.30 Rauð kort gilda Guð gaf mér eyra Miðvikudag kl. 20.30 Tvær sýninqar eftir Gisl I'uiinuuclag uppselt Miðasala í Iðnö kl. 14-20.30 Sími 16620. Óskarsverðiaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. í þessari mynd hefur honum tekist mjög vel upp og með stöðugri spennu og ófyrir- sjáanlegum atburðum iær hann fólk til að gripa andann á lofti eða skrikja af spenningi. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leikstjóri: Robért Benton. Bannuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. II ÍSLENSKA ÓPERAIÍ' La Traviata Miðvikudag kl. 20 Síðasta sýning Rakarinn í Sevilla Mánudag kl. 20 Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20 Sími 11475 “28*3-20-75 Smokey And The Bandit 3 Ataor Hötsttfteacia a«wr« m bmcii pwi r <w*»uu6 PK VrOHUJ rt iwrr «£D ■r.nXaSIUMIBKWtMIOWIOOOn p«ixait.ionaaiffK twMbrOcuoMn MOlHKllUknUlMK ‘ 'íii?5 Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessum vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 7. Síðast sýningarhelgi. Svarta Emanuelle mm?: /4 Síöasta tækifæri að sjá þessa djörfu mynd. Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuð yngri en 16 ára. 'AlisruRBowfínt Simi 11384 Kvikmyndafélagið Oðinn nniofrgýgTiwjg Fyrsta isl. kvikmyndin sem valin er a hátíðina i Cannes virtustu kvikmyndahátið heimsins. i Gullfalleg og spennandi ný íslensk istórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Kvikmyndataka: Karl Óskarsson • Leikmynd:SigurjónJóhannsson Tónlist: Karl J. Sighvatsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Ámi Tryggvason, Jón- ' ina Ólafsdóttir og Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9. SIMI: 1 15 44 Lokað í dag Byrjum a paskamyndinni a mið- vikudag á nyju tjaldi. Ny ensk gamanmynd sem allir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru i höndum þeirra Michael CaineogJulie Walters en bæði voru þau útnefnd tij ÖSkars-, verðlaunj fyrir stórkostlegan leik I þessari mynd. Myndin hlaut Goiöen Giobe verð- iaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýndkl. 5,7,9 og 11 B-salur Snargeggjað Synd kl. 5,7 og 9 HASKOLABÍO Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fever, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega i gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra JohnTravoltaog Silvester Stallone hefur tekist frábærlega I þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. - DOLBY STEREO. - Leikstjóri Silvester Stallone. Aðalhltuverk John Travolta, Cyntla Rhodes og Fiona Huges. Tónlist Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. ■ Skarpsýnu skötuhjúin Tuppence og Tommy.en síðasti þátturínn í þessum ágæta sakamálaþætti er í kvöld. Sjónvarp klukkan 20:40 Eldur í fenja- svæðum Florida ■ Kílómeter eftir kílómeter, svo langt sem augað eygði var ekkert annað en fen með öllu sínu marg- brotna dýralífi. 18 tommu vatnsyfir- borð og sevgrösin þar sem krókódílar og aðrir íbúar Everglade svæðisins í Flórida földu sig. Þetta var eins og það var fram til 1980 þegar ósköpin dundu yfir. Þurrkar herjuðu og allt skrælnaði. Þegar minnst varði æddi eldur yfir og eyddi nánast öllu lífríki. Dýr og jurtir sem enn voru ekki farin eða dauð í þurrkinum urðu nú Þriðjudagur 17. apríl 7.00 Veðurtregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degl. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. Þáttur Sigurðar Jónssonarfrá kvöld- inu áöur. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurlregnir. Morgunorð - Unnur Halldórsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Elvis Karlsson" eftir Maríu Gripe Þýðandi: Torf- ey Steinsdóttir. Sigurlaug M. Jónasdóttir les (12). 9.20 Leikfiml. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Ljáiu mér eyra" Málmfríður Sigurðar- dóttir á Jaðri sér um þáttimn (RÚVAK). 11.15 Við Pollinn Gestur E. Jónasson velur og kynnir létta tónlist (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuríregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.00 Ferðaminningar Sveinbjarnar Egils- sonar; seinni hluti Þorsteinn Hannesson les (5). 14.30 Upptaktur - Guðmundur Benedikts- son. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslensk tónlist Magnús Blöndal Jó- hannsson leikur á hljóðgerfil eigin tónverk „Adagio" og „Dans'VSinfóníuhljómsveit Is- lands leikur „Forna dansa" eftir Jón Ás- geirsson; Páll P. Pálsson stjVÓskar Ingólfs- son leikur á klarinettu islensk Ijóðalög I út- setningu Þorkels Sigurbjörnssonar. Snorri Sigfús Birgisson leikur með á planó/Ágústa Ágústssdóttlr syngur lög eftir Stefán Sigur- karísson og Hallgrím J. Jakobsson. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. eldinum að bráð. Einmitt þá var einn kvikmyndatökumaður staddur á svæðinu og notaði tækifærið til þess aö festa þennan einstaka hörmungar- atburð á filmu. Einstök mynd fyrir alla náttúrulífsáhugamenn. Þá má ekki gleyma að minna sjónvarpsfólk á að skötuhjúin skarp- sýnu kvcðja í kvöld en þessi lokaþátt- ur heitir Falspeningar. Næstaþriðju- dag sjáum við svo fyrsta þátt ítalsks sakamálaþáttar sem ber nafnið Snák- urinn og er í fyrsta þættinum sagt frá aröbum.olíu, bófum ogleyniskýrslu. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnendur: Margrét Ól- afsdóttir og Jórunn Siguröardóttir. 20.00 Barnalög Á framandi slóðum. (Áður útv. 1982). Oddný Thorsteinsson segir frá Indónesíu og leikur þarienda tónlist; fyrri hluti. (Seinnihluti verður á dagskrá 24. þ.m.). 20.40 Kvöldvaka a. Ur minnlngum Olafs Tryggvasonar I Arnarbæli; siðari hluti Kjartan Eggertsson tekur saman og flytur. b. Karlakórinn Visir á Siglufirði syngur Stjórnandi: Geirharður Valtýsson. 21.15 Skákþáttur Stjórnandi: Guðmundur Arnlaugsson. 21.40 Útvarpssagan: „Syndin er lævís og lipur" ettir Jónas Árnason Höfundur les (15). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma (48). 22.40 Kvöldtónlelkar Chick Corea leikur eigin tónlist og tónlist eftir Béla Bartók o.fl. - Kynnir: Sigurður Einarsson. 23.50 Fróttir. Dagskráriok. Þriðjudagur 17. apríl 19.35 Hnáturnar 6. Litla hnátan hún Hrekk- vis. Breskur teiknimyndaflokkur. Þýöandi Prándur Thoroddsen. Sögumaður Edda Björgvinsdóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Árið þegar brann Bresk náttúrulifs- mynd um gróðureyðingu og skemmdir á lif- ríkinu á tenjasvaeðum Flórída sem urðu vegna elda áriö 1980 í kjölfar mikilla þurrka. 21.15 Skarþsýn skötuhjú Lokaþáttur - Falspeningarnir Breskur sakamálamynda- flokkur gerður eftir sögum Agöthu Christie. Aðalhlutverk: Francesca Annis og James Warwick. Pýðandi Jón Ó. Ewald. 22.10 Þlngsjá Umsjón: PállMagnússontrétta- maöur. 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Tamning - þjálfun Get bætt við mig hrossum í tamningu í apríl og maí. Björn Jónsson, Vorsabæ II, sími 99-6523.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.