Tíminn - 17.04.1984, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.04.1984, Blaðsíða 3
ÞRIHJUDAGUR 17. APRIL 1984 íslandsmeistaramir í handknattleik 1984 sigurhring í íþróttahúsinu í Hafnarfirði eftir n. Áhorfendur sem troðfylltu húsið hylltu meistarana, sem hafa í vetur borið af öðrum Tímamynd Sverrír. ar m 51- ð- í lir i ar já jri »g ar il. gt r«i 10, 6, jl- ft- Mörk Vals skoruðu: Þorbjörn Guðmunds- son 6, Steindór Gunnarsson 5, Jón Pétur Jónsson 4, Valdimar Grímsson 3, Júlíus Jónasson 3, Jakob Sigurðsson 3, Björn Björnsson 2, Geir Sveinsson 1, Þorbjörn Jensson 1 og Ólafur H. Jónsson 1. -BL. FH-Stjarnan 34-19 Einstefnuleikur allan tímann, þarsem aldrei var nokkur spurning hvort liðið mundi sigra. Leikur Stjörnunnar var í molum þar sem þeirra besti maður, Gunnar Einarsson, var ekki með. Mun vera staddur erlendis um þessar mundir. Sama einstefnan var allan tímann og FH-ingar juku muninn stöðugt. í hálfleik var staðan 17-9, FH í vil. Stórskytta FH-inga. Kristján Arason, varð fyrir meiðslum á fæti í leiknum og varð að fara á slysadeild. Pálmi Jónsson lék ekki með FH í þessum leik og Haraldur Ragnarsson, markvörður liðsins, var sömuleiðis fjarverandi. I hans stað kom Magnús Árnason í markið og varði hann vel ásamt Sverri Kristinssyni. Af öðrum FH-ingum léku þeir Guðjón Árnason og Þorgils Óttar vel. Hjá Stjörnunni var Sigurjón Sigurðsson besti maður. Mörk FH skoruðu: Þorgils Óttar Mathie- sen 8, Kristján Arason 6, Guðjón Arnason 4, Valgarð Valgarðsson 4, Hans Guðmunds- son 3, Atli Hilmarsson 3, Theodór Sigurðs- son 3, Guðmundur Magnússon 2 og Guðm- uiid iir Óskarsson 1. - GAG/- BL Valur-Víkingur 27-23 ¦ Leikurinn var nokkuð harður og fyrri hálfleikur var jafn framan af. Undir lok hálfleiksins náðu Valsmenn þó tveggja marka forystu. í hálfleik var staðan 11-9, Valsmönnum í vil. Vals- menn gáfu sinn hlut ekki í síðari hálf- leiknum og juku mun sinn htið eitt. Lokatölurnar 27-23. Bestir í Valsliðinu voru þeir Einar Þorvarðarson.markvörður, og leikmað- urinn ungi.Jakob Sigurðsson. Hjá Vík- ingum var hinn ungi nýliði, Siggeir Magnússon, góður, en þeir Sigurður Gunnarsson og Hilmar Sigurgíslason voru einnig liðtækir. Mörk Valsmanna skoruðu: Jakob Sigurðs- son 5, Þorbjörn Guðmundsson 5, Geir Sveinsson 3, Valdimar Gíslason 3, Jón Pétur Jónsson 3, Þorbjörn Jensson 2, Björn Björnsson 2, Ólafur H. Jónsson 2, Steindór Gunnarsson 1 og Júlíus Jónasson 1. -GÁG/BL. Leikur Islendingaliðanna í V-Þýskalandi: STÓRSIGUR STUTTGART Ásgeir skoraði úr vítaspyrnu Frá Guðmundi Karlssyni íþróttafréttamanni Tímans í V-Þýskalandi: ¦ I góðu veðri mættust Islendingaliðin hér á föstudagskvöld. Talsverður fjöldí íslendinga leyndist meðal áhorfenda sem voru 35 þúsund. Fyrirfram var vitað að Diisseldorf yrði aðeins með hálft lið vegna fjölda slasaðra, en samt var vonast eftir spennandi leik. Það varð þó aðeins í byrjun síðan tók Stuttgart völdin. Eftir jafnar 30 mín. þar sem vara- markvórður Stuttgart, Armin Jáger, þurfti tvisvar að taka á honum stóra sínum til að halda hreinu, var allt loft úr Dússeldorf. Á 29. mínútu skoraði Peter Reichert sitt 10. mark á tímabilinu 1-0. Eftir þetta mark var sem eitt lið væri á vellinum. A 35. mín var Buchwald felldur af Weikl inni í teig, víti. Ásgeir Sigurvinsson skoraði úr vítaspyrnunni af miklu öryggi með einu af sínum föstu skotum, óverjandi fyrir Kleff markvörð. Mark Ohlicher á 45. mín var aðeins rökrétt framhald, hann framlengdi skot Bernd Förster í netið, 3-0 í hálfleik. 1 seinni hálfleik hélt sama sagan áfram. Ohlicher skoraði sitt annað mark á 57. mín. Buchwald með skalla á 75. mín., og Andreas Miiller skoraði 6. markið með skalla, nýkominn inná fyrir Dan Corneliusson. Skömmu síðar átti Pétur Ormslev sendingu fram á völlinn á Atla Eðvaldsson, Jáger markvörður hljóp út fyrir teig og ætlaði að skalla í burtu. en skaliaði aftur fyrir sig og datt boltinn fyrir fætur Atla sem skaut laf- lausu skoti sem varið var á línu af þeim eina sem þar stóð. Sigur Stuttgart var sanngjarn, og mörkin kærkomin í keppninni um Þýska- landsmeistaratitilinn. Ásgeir Sigurvins- son átti mjög góðan leik þrátt fyrir að hafa ekki verið eins sterkur og gegn Bayern. Hann fékk 2 í einkunn í Kicker, og sagði Horst Kóppel aðstoðarlands- liðsþjálfari, sem fylgdist með leiknum að það væri að sínu mati óleysanlegt verk- efni að ætla að taka Sigurvinsson úr sambandi. „Synd að hann skuli ekki vera þýskur, við gætum vel notað hann í pp^ÞiGI^ 6KKI i á línuna" ! sagði Atl i—hlaut að koma að þessu sagði Geir ¦ „Ég vil meina að 'ég hafi ekki stigið á línuna", sagði Atli Hilmars- son, um það umdeilda atvik er víta- kast hans var dæmt ógiit undír iok leiks FH og Víkings á sunnudag. „Ef dómgæslan í þessum teik hefði verið sæmileg þá hefðum við unnið'; sagðt' Hans Guðrnundsson. „Það vantaði smá neista til að virtrta leikinn. Við brotnuðum niður á tímabili og náðum ekki að rífa okkur upp úr því aftur. Með dóminn í lokinn þá var hann mikið vafaatriði. Ef við hefðum skorað þá hefði það breytt miklu um framhaldið. Við erum ákveðnir í því að vinna bikar- inn líka" sagði FH fyrirltðinn Guð- ,¦ ttm nivíi mundur Magnússon. Geir Hallsteiasson þjálfari: „Það hlaut að koma að þessu, fyrr eða síðar. Það var mikil pressa á okkur og þegar dauðafærin eru ekki nýtt þá er ekki að sókum að spyrja. Síðan er alltaf spursmál hvernig menn taka því að verða fyrir þvt' að tapa eftir langa sigurgöngu. Varðandi dómgæsluna, þá ásaka ég ekki dóm- arana fyrir eítt né neitt. Þeírra hlut- verk var rnjóg erfitt, en þeir hefðu gjarnan mátt taka leíkinn fastari tökum fyrr, þar sem hann var var nokkuð harður", sagði hinn geð- þekki þjálfart FH-inga, Geir Hall- steinsson. - BL Frakklandi." Því miður er ekki sömu söguna að segja um þá félaga Pétur og Atla, sem léku báðir undir getu. Þeir fengu báðir 5 í einkunn í Kicker. Stuttgart er vel með í keppninni um meistaratitilinn, er í öðru sæti, einu stigi á eftir Bayern Miinchen. HSV og Borussia Mðnchengladbach sýndu cngan toppleik, þrátt fyrir dramatískar 90 niínútur, á 22. mínútu skoraði Mill fyrir Gladbach, en ákveðnir meistarar jöfnuðu í síöari hálfleik. Wuttke skoraði gegn sínum gömlu félögum. DieterSchatzschneiderskor- aði svo sigurmark meistaranna fjórum mínút- um seinna. Fyrsta tap Gladbach í7 leikjum. Ótrúlog byrjun Niirnberg, neðsta liðsins, gegn Bayern hleypti spennu í leikinn, Rein- hard skoraði eftir 3 mínútur, og Lieberwirth skoraðieftir l()mínútur,2-(l. Pflúglerskoraði á II. rrtín., 1-2 og þannig var staðan í hálfleik. Leynivopn Bayern, Reinhold Mathy sem sneri blaðinu við gegn Köln á dögunum, kom inn á í seínni hálfleik, og skoraði fljótt. Á 48. mínútu skoraði hann 2-2, og skoraði síöan aftur á 84. mín, 3-2. Nachtwei setti síðan punktinn yfir i-iö með marki á loka- mínútunni, 4-2. Önnur úrslit: Bielefeld-OITenbach.............3-1 Urdingen-Braunschweig..........4-0 Dortmund-Mannheim............4-1 Frankfurt-Köln................0-2 Leverkusen-Bremen.............0-0 Kaiserslautern-Bochum...........2-0 ._____________________-GKA/SÖE Frost bestur - Engtendingar sigursælir á EM ¦ Daninn Morten Frost varð Evrópu- meistari í badminton um helgina. Frost vann landa sinn, Jens-Peter Nierhoff í úrslitaleik 15-8 og 15-2 í einliðaleik karla á Evrópumeistaramótinu í badminton í Preston í Englandi. Evrópumeistari í einliðaleik kvenna varð enska stúlkan Helen Troke sem vann löndu sína Sally Podgett 11-5 og 11-2 í úrslitum. Gillian Clarke og Karen Chapman frá Englandi urðu Evrópumeistarar í tví- liðaleik kvenna, sigruðu Gillian Gilks og Karen Beckman 15-17, 15-12 og 15-2. í tvíliðaleik karla sigruðu Martin Dew og Mikc Tredgett frá Englandi þá Morten Frost og Jans Peter Nierhoff frá Dan- mörku 15-8 og 15-10. í tvíliðaleik sigr- uðu Dew og Gilks Thomas Kihlström og Maria Bengtsson 15-5 og 17-15.Þaðvoru 15. gullverðlaun Gilks frá upphafi.-SÖE Hlífóarfotnaöur frá Sjóklœoagerdinnh t»róaður til að mæta kröfuni íslenskra sjjómanna við erfiðustu aðstæður. VINYL GLÓFINN sbciiuossexnorour t££&%X2ZS£SSZ* Skukqðtu 51 Sími 11520 Viljiröu bragðgott kaffi, velur þú Riaj|al;affi Hefur þú smakkaðM^-^M^^É 1 JB4. Kaffihrennsla Kaffibrennsla Akureyrar hf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.