Tíminn - 17.04.1984, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.04.1984, Blaðsíða 4
10 l>Rlf)JUDAGUR 17. APRIL 19X4 enska knattspyrnan umsjón: Samúel Örn Erlingsson HEATH SKAUT EVERTON ÚRSUT BIKARSINS Urslit i —í lok framlengingar á Highbury — Watford í úrslit í fyrsta sinn ¦ Það var ekki fyrr en Adrian Heath skoraði þremur mínútum fyrir leikslok í framlengingu, að það var ákveðið að Everton skyldi leika gegn Watford í úrslitum ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu. Leikur Southampton og Everton á Highbury í Lundúnum var nijog spennandi. Leikurinn var auðveld- ari hjá Watford gegn þriðjudeildar- liðinu Plymouth Argyle. Southampton hafði undirtökin framan af. Bcstu færin fékk Danny Wallacc, cn Ncvillc Southall mark- vöröur Evcrton varði tvisvar frá honum meistaralega. Enn var Wall- ace á ferð á 72. mínútu með skalla í þverslá eftir fyrirgjöf David Armstrong. Evcrton tók lcikinn meira í sínar fætur um miðjan síðari hálfleik. Adrian Heath skaut framhjá í dauðafæri, og Derek Mountfield átti skot yfir. í lokin varði Mick Mills á línu frá Heath, en síðan varð að framlengja. Everton átti megnið af framleng- ingunni. Liöið sótti grimmt, og uppskar þremur mínútum fyrir lcikslok. Þá gaf Petcr Rcid fyrir úr aukaspyrnu, Dcrck Mountficld skallaði áfram.og við markhornið birtist Adrian Heath og skallaði í nctið. Everton þar meö komið á Wembley í annað sinn á skömmum tíma. Watford skoraði sigurmarkið gcgn Plymouth á Villa Park í Birmingham á 13. mínútu. John Barnes, landsliðsútherji Englands var maðurinn bak við markið, lék á tvo varnarmenn Plymouth og scndi boltann fyrir, beint á kollinn á George Reilly, sem skoraði með góðum skalla. Leikurinn varð ekki skemmti- legur. Watford hafði undirtökin, en eftir markið var fátt til að dást að, baráttan í fyrirrúmi. -SÖE TOPPLKHN TVO SIHNLAGU QPR á uppleið - West Ham lá í Sunderland - jafnt hjá Forest og Ipswich ¦ Botnbaráttan var í algleymingi á Englandi á laugardaginn var, ef litiö er til deildarkeppninnar og bikarkeppninni sleppt. Englandsmeistarar Liverpool máttu láta sér lynda tap á Victoria Ground í Stoke on Trent, og Manchester United mátti bíta í sama súra eplið í Nottingham, þar sem liðið mætti botnliði Notts County. Þriðja lið, Nottingham Forest varð að sætta sig við jafntefli, en fjórða lið, Queens Park Rangers náði góðum útisigri í Birmingham. Annars náðu öll botnliðin stigi eða stigum á laugardag, ef frá er skilið svo gott sem fallið lið Úlfanna, og botnbaráttan breiðist upp á við fyrir bragðið. í annarri deild hafði Sheffield Wednesday sigur yfir Newcastle, Chelsea vann, og Manchester City og Grimsby. Wednesday og Chelsea tróna því enn, en aukin harka færist í baráttuna um þriðja sætið milli hinna þriggja. ÍJrslit urðu óvænt á Victoria Ground í Stoke. Mcistarar og toppmcnn Liv- crpool stcinlágu þar fyrir liði sem á í harðri botnbaráttu, 0-2. „Auðvclt, auðvelt" sungu áhangcndur Stokc í lok lciksins, og metaðsókn var á Victoria Ground í vctur. Auðvclt var það þó ekki, en mðrk Stoke komu á rcttum tíma. lan Painter skoraði eftir 15 mínútur, og Colin Russell, fyrrum lcikmaður Livcrpool, fimm mínútum cftir lcikhlc. Eftir það var sigurinn tryggður hjá Stokc. Maðurinn sem hvað mcst cr þó ábyrgur fyrir þessum sigri Stoke var miðjuleikmaðurinn og stjórnandinn, Alan Hudson, sem stjórnaði liði sínu cins og besti herfor- ingi. „Ég cr ánægður með sigurinn, þctta var óvænt, cn við vissum að úrslitin í þessum leik mundu skera úr um það hvcmig okkur mundi rciða af í deildinni", sagði Hudson eftir leik- inn, ánægður að vonum. „Við hlökkum nú til þeirra leikja sem eftir eru. Þó svo að allir helstu keppinautar okkar hafi sigrað í dag, þá áttum við crfiðasta leikinn, og fengum því bestu úrslitin. - Liverpool getur ekki átt stórleiki endalaust, liðið lék ekki beint illa, en var þó töluvert frá sínu besta. Völlurinn var erfiður, og Liverpool sýndi ekki sínar bestu hliða í leiknum", sagði Alan Hudson. í Nottingham lá Manchester United gegn heimamönnum Notts County sem eru enn verr settir en Stoke. Fór þar gullið tækifæri Manchest- ermanna til að komast að nýju upp fyrir Liverpool að stigum og þar með nær meistaratitlinum en meistararnir eru. Að vísu virðist það nú ekki ciga að vera erfitt fyrir lið sem er í öðru sæti MEISTARARNIR GEGN CELTIC tekstAberdeenaðnælaí þrjá titla? ¦ Bikarmeistarar Skotlands frá í fyrra og Evrópumeistarar bikarhafa, Aberdeen, ætla ekki að láta deigan síga. Á laugardag tryggði liðio sér sæti í úrslitum skosku bikarkeppninnar, hvar það leikur gegn Celtic. Að auki er liðið með örugga forystu í skosku úrvalsdeildinni og því aðra hönd á Skotlandsmeistaratitlinum, og hefur að auki alla möguleika á að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópukeppni bikarhafa. Celtic byrjaði af krafti gegn St Mirren, átti dauðafæri á 2. mínútu, og lim Melrose skoraði með skalla á 15. mínútu. MarkiðvarþódæmtafCoven- trymanninum fjyrrverandi, vegna rangstöðu McClairs. Brian McClair kvittaði fyrir með því að skora skömmu síðar. Frank McDougall jafn- aði fyrir baráttuglaða StMirrenmenn, eftir að rokið hafði platað Celticvörn- ina. Allt leit út fyrir annan leik, markvörður St Mirren, Billy Thompson, varði frábærlega frá McClair, og síðan skaut Tommy Burns í stöng. Það var þó eftir það skot að mark kom, Paul McStay náði frákast- inu og vippaði yfir Thompson. Celtic komast í úrslit. 42. bikarkeppninnar í Skotlandi. Aberdeen hafði minna fyrir því að komast í úrslit en Celtic. Skalli lan Poshey kom þeim yfir í fyrri hálfleik, og Cordon Strachan bætti um betur fyrir meistarana gegn Dundee, skoraði á síðustu mínútunni. -SÖE. í deildinni að sigra það sem er í öðru neðsta sæti, en málið er ekki svo einfalt. Manchester United sem hefur úr mun betra mannvali að velja en Notts Country, notaði ekki þá yfir- burði. Leikmenn liðsinsbeittu vöðvun- um meira en vitinu. Einungis Ray Wilkins vildi og reyndi að spila boltan- um, og einungis Paul McGrath virtist hafa áhuga á að skjóta. Notts County hafði aftur á móti marga menn sem vildu gjarnan skora. Engan langaði þó meira, né reyndi meira en Ian McCulloch, og það leit því ekki vel út fyrir Conty þegar hann varð að fara útaf meiddur á 75. mítiútu. En aðeins fjórum mínútum síðar gaf lan McPar- land lágan bolta fyrir markið, og Trevor Christie slæmdi í hann fæti og í netið fór boltinn. 21. mark Christies á keppnistímabilinu, og það þýddi þrjú dýrmæt stig fyrir County, og tap þriggja dýrmætra fyrir Manchesterlið- ið. Queens Park Rangers var eina liðið af efstu fjórum sem sigraði á laugar- dag. Liðiðvann Birmingham á útivelli, 2-0. John Gregory og Terry Fenwick skoruðu mörkin, og Rangers eru nú í fjórða sæti með 60 stig, aðeins einu stigi á eftir Nottingham Forest sem er í þriðja sæti. Sannarlega góður árangur hjá liði sem vann sig upp úr annarri deild í fyrra. West Ham rokkar áfram upp og niður. Við og við á liðið stórleiki og leggur að velli erfiða mótherja hvar sem er, og á milli tapar það leikjum öllum á óvart. Þannig var það í Sunderland á laugardg. West Ham lá þar, tapaði 0-1, Gordon Chisholm skoraði mark Sunderland. Ekki hvað síst var sigur Sunderland óvæntur vegna þess, að síðustu fimm leikjum hefur liðið tapað, þ.e.a.s. fram að þessum. Úlfarnir eru svo gott sem fallnir. Þeir töpuðu fyrir Coventry úti og nær óhugsandi er að þeir forðist fallið, þó enn séu tölfræðilegar líkur til þar að lútandi. Mick Ferguson tryggði Coven- try sigurinn fjórum mínútum fyrir leikslok. Billy Livingstone hafði jafnað fyrir Stoke fimm mínútum fyrir hálf- leik. eftir að Gerry Daly hafði komið heimamónnum yfir snemma í leiknum. Nottingham Forest gerði jafntefli við Ipswich í Ipswich. Forest komst í 2-0 með mörkum Steve Withey og Peter Davenport, en Romeo Zonderv- ar og Mich D'Avray jöfnuðu metin, mark þess síðarnefnda kom þremur mínútum fyrir leikslok. Tottenham lagði Luton með mörkum Graham Roberts og Mark Falco. Wednesday lagði Keegan og Co Hjólhjjestaspyrna Gary Megson, sem hafnaði í markinu gerði út um leik toppliðanna í annarri deild, Newcastle og Sheffield Wednesday, á heimavelli þeirra fyrrnefndu. Wednesday heldur þar með toppsætinu í deildinni, en Newcastle er í þriðja sæti. Sheffield Wednesday var allan tímann ákveðn- ara liðið og Kevin Keegan fékk engan frið til að gera eitt eða neitt. Þrátt fyrir það komst Terry McDermott þrisvar í færi „sem hefðu þýtt þrjú mörk fyrir nokkrum árum", sagði enski þulurinn. Annars lá Newcastlc oftast í rang- stöðugildru Wednesday svo ekkert gekk. Chelsea fylgir Wednesday fast eftir. Liðið sigraði Crystal Palace á útivelli, 1-0. Pat Nevin skoraði. Newcastle er í þriðja sæti, og getur nú horft með vaxandi ótta um öxl til Manchester City og Grimsby, sem eru í fjórða og fimmta sæti, hnífjöfn og unnu bæði á laugardag. Grimsby vann Swansea 3-0, og Kevin Drinkell skor- aði þar öll þrjú mörkin. Það gerði reyndar líka Simon Garner fyrir Blackburn, er liðið vann Portsmouth 4-2 í Portsmouth. Skrýtið lið Ports- mouth vinnur sína bestu sigra á úti- velli, og hefur tapað síðustu fimm leikjum heima. Ekki dugði einu sinni að vera 2-0 yfir, Blackburn með Garn- er í fararbroddi vann það upp. Þá'má bæta við, að Cambridge er örugglega fallið eftir -1- jafntefli í Middlesbor- ough. I þriðju deild er nú Oxford efst eins og reyndar í langan tíma, hefur82 stig, Wimbledon hefur 74, og Hull 72. 011 þessi lið sigruðu á laugardag. Næst koma Sheffield United með 71 stig, Walsall hefur 65 og Bristol Roversl hefur 64. Burnley og Gillingham hafa - 59 stig. Bolton 58, Bradford 57, { Millwall, Orient og Newport hafa 54, Wigan 53, Lincoln 51, Preston 49,; Bournemouth 42, Plymouth og Brent- ford 40, Rotherham 36, Scunthorpe 35, Vale 34, Southend 31 og Exeter er neðst með 28. Á toppi fjórðu deildar er York með 85, Briston City hefur 75, Doncaster hefur 70 og Reading 69. Á botninum er Wrexham, Rochdale og Halifax, öll með 39 stig hvert, Hartlepool hefur 36 og Chester 26. - SÖE. Enska bikarkeppnin, undanúrslit: Plymoutb-Watford......... 0-1 Southampton-Everton ...... 0-1 1. deild: Birmingham-Q.P.R. ....... 0-2 Coventry-Wolves.......... 2-1 Ipswich-Nott.Forest........ 2-2 Leicesfer-Aston Villa....... 2-0 Notts C-Man Utd ......... 1-0 Stoke-Liverpool.......... 2-0 Tottenham-Luton ..........2-1 W.B.A.-Norwicb.......... 0-0 West Ham-Sunderland...... 0-1 2. deild: Barnsiey-Charlton......... 2-0 Cardiff-OIdham........... 2-0 Crystal Pal-Chelsea........ 0-1 1 'ulham-l ludderfield........ 0-2 Grimsby-Swansea ......... 3-0 Leeds-Derby ............ 0-0 Man City-Cariiesle......... 3-1 Middlesbro-Cambridge...... 1-1 Newcastle-Sheflíeld Wed ____ 0-1 Portsmouth-BIackburn...... 2-4 Shrewsbury-Brighton....... 2-1 3. deild: Boumemouth-Scunthorpe .... 1-1 Brentford-Bolton........'.. 3-0 Burnley-Rotherham........ 2-2 Gillingham-Port Vale....... 1-1 Hull-Exeter............. 1-0 Lincoln-Wimbledon........ 1-2 Milwall-Walsall........... 2-0 Oxford-Southend.......... 2-1 Preston-Orient........... 3-1 Sheff.Utd-Bristol R........ 4-0 Wigan-Newport........... 1-0 4. deild: Alderschot-York.......... 1-4 Bristol C-Northampton...... 4-1 Bury-Chester------,....... 2-1 Doncaster-Swindon........ 3-0 Hartlepool-Colchester ...... 0-0 Hereford-Rochdale .'•....... 2-1 Mansfield-Darlington....... 1-0 PeterboroDgh-Biackpool..... 4-0 Torquay-Stockport......... 1-1 Tranmere-Chesferfield...... 0-3 Wrexham-Crewe.......... 0-1 Halifax-Reading.......... 0-1 STAÐAN 1. deild Liverpool.....35 20 9 6 59-26 69 Man. Utd. .... 35 19 10 6 64-34 67 Nott. For. ..... 35 18 7 10 60-38 61 Q.P.R.........3618 6 12 56-3160 Southampton . 33 16 8 9 41-32 56 West Ham .... 35 16 7 12 53-45 5B Tottenham ... 36 15 9 12 56-53 54 Arsenal......36 15 7 14 61-50 52 Aston ViUa ... 36 14 9 13 51-53 53 Everton......34 12 12 10 32-34 48 Watford......35 14 6 15 61-67 48 Norwfch......35 12 11 12 42-38 47 teicester .....36 12 11 13 59-57 47 Luton........36 13 8 15 46-53 47 Birmingham .. 36 12 8 16 35-41 H Coventry.....36 11 10 15 48-56 4! WBA.........35 12 7 16 40-52 « Sunderland ... 36 10 12 14 35-47 4: Stohe........36 11 8 17 35-58 41 Ipswich......36 10 7 19 43-53 35 Notts C.......35 9 9 17 42-60 3t Wolves.......35 5 9 21 26-67 2< 2. deild: Sheff. Wed. ... 35 22 9 4 Chelsea......36 20 12 4 Newcastle-----36 21 6 9 Han. City .... 36 19 8 9 Grimsby .....36 18 11 7 Carlisle ......36 16 13 7 Blackbum .... 36 16 13 7 Charlton .....36 15 9 12 Brighton .....36 14 8 14 Lceds........36 13 10 13 Shrewsbury .. 36 13 10 13 Huddorsf. .... 35 12 11 12 Cardiff.......35 14 4 17 Barnsley.....36 13 6 17 Portsmouth ... 36 13 5 18 Fulham......36 10 12 14 Middlesb.....36 10 11 15 C. Palace ------35 9 10 16 Oldham ......36 10 7 19 Derby-----.... 36 8 9 19 Swansca.....36 5 7 24 Cambridge ... 36 2 11 23 66-30 7! 74-37 T. 70-47 6Í 57-40 6! 55-40 6! 42-27 61 51-40 6! 46-61 5V 58-51 51 45-47 4! 38-46 49 44-41 47 47-52 46 51-47 45 62-S4 44 48-48 42 36-41 41 33-44 37 39-63 37 32-64 33 29-71 22 26-68 17

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.