Tíminn - 09.01.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.01.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn Fimmtudagur 9. janúar 1986 llllllllll DAGBÓK lllllllllllllllllllllllll111 llllllilllllllllllllllii llllllllllllllllllllllli ■ Á hárgreiðslustofunni Bardó er notað Climozon*tölvutæki við permanent og litanir og unnið með viðurkenndum efnum (Kadus, Joico og Wella). Tónleikar Sinfóníuhljómsveitin í Háskólabíói ■ í dae fimmtud. 9. janúar leikur Sinfóníuhljómsveit íslands í Há-. skólabíói kl. 20.30. Einleikari er Jós-, eph Ognibene á horn. Á efnisskrá er: Sinfonía eftir John Speight, Hornkonsert eftir R. Strauss og Fur- ur Rómaborgar eftir Respighi. Stjórnandi er Páll P. Pálsson. SAA SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvanda- málið, Síðumúla 3-5, sími 82399 kl. 9.00-17.00 Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari). Kynning- arfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20.00. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Sjúkrahús Pennavinir Pennavinur ■ Enn einn ungur Ghanabúi leitar eftir pennavini á tslandi. Hann hefur áhuga á tónlist, íþróttum, svo sem fótbolta og svo bréfaskriftum. Nafn hans er: George C. Ayansu c/o Mr. M.K. Ayansu, P.O. Box 471, Cape Coast, Ghana, W/Africa. Tilkynningar AL-ANON-AA Skrífstofa AL-ANON, aðstand- enda alkohólista, Traðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.(K) alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfeng- isvandamál að stríða, þá er sími sam- takanna 16373, milli kl. 17.00-20.(K) daglega. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspítali Hringsins: Kl. 15.00-16.00 alla daga. Borgarspítali: Kl. 18.30-19.30 mánud.-föstud. en 15.00-18.00 laugard. og sunnud. Fœðingarheimili Reykjavíkur: Kl. 15.30-16.00 , alla daga. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15.00-- 16.00 og 19.30-20. Sængurkvennadeild Landspítalans: Kl. 15.00-16.00, feðurkl. 19.30-20.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30 alladaga. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla virka daga og 13.00-17.00 laugardagaog sunnudaga. Hafnarbúðir: Kl. 14.00-17.00 og 19.00-20.00 alla daga. Landakotsspítali: Kl. 15.30-16.00 og 19.00- 19.30 alla daga. Barnadeildin: K. 14.00-18.00 alla daga. Gjörgæsludeildin eftir samkomulagi. Hvítabandið: Frjáls heimsóknatími. Kópavogshælið: Eftirumtali og kl. 15.00-17.00 á helgum dögum. Kleppsspítali: Kl. 15.00-16 00 og 18.30-19.30 alladaga. Landspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alla daga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl. 15.00-16.00 og 19.30-20.00. St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimilið Vífilsst.: Kl. 20.00-21.00 virka d. 14.00-15.00 um helgar. + Innilegar þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa, GíslaH. Jónssonar frá Stóra-Búrfelli. ÁsgerðurGísladóttir Ólafur Ingimundarson Anna Gísladóttir Erlingur Jóhannesson Jón Gíslason Kristjana Jóhannesdóttir og barnabörn fm 3 FRÆÐSLUMIÐSTÖÐ lONAÐARINS Námskeið fyrir byggingamenn • Flísa-og steinlögn. Haldið 13. t.o.m. 18. janúar í Reykjavík. • Endurbætur á húsum með tilliti til orkusparnaðar Haldið 23. t.o.m. 25. janúar á Akureyri. Innritun hjá Meistarafélagi byggingamanna á Akureyri. • Steypuskemmdir: Greining og viðgerðir. Haldið 28. jan. t.o.m. 1. feb. í Reykjavík. • Niðurlögn steinsteypu. Haldið 17. febrúar í Reykjavík. • Gluggarog glerjun. Haldið 3., 4., 6. og 8. febrúar í Reykjavík. • Járnlögn og bendinet. Haldið 22., 24., 25. og 26. febrúar í Reykjavík. AA, RANNSÓKN ASTOFNUN W W “ byooinoariðnaðarins Gengisskráning 7. janúar 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...42,000 42,120 Sterlingspund ...60,417 60,590 Kanadadollar ...29,858 29,943 Dönsk króna ... 4,7151 4,7286 Norsk króna ... 5,5840 5,5999 Sænsk króna ... 5,5530 5,5689 Finnskt mark ... 7,7908 7^8130 Franskurfranki ... 5Í6172 5.6333 Belgískur franki BEC. ... 0,8424 0,8448 Svissneskurfranki ...20,2928 20,3508 Hollensk gyllini ...15,2772 15,3208 Vestur-þýskt mark ...17,2096 17,2588 Ítölsklíra ... 0,02523 0,02530 Austurrískur sch ... 2,4472 2,4542 Portúg. escudo ... 0,2684 0,2691 Spánskur peseti ... 0,2750 0,2758 Japanskf yen ... 0,20862 0,20922 Irsktpund ...52,445 52,595 Ittv Bardó-Sólarmegin í Ármúlanum B Nýlega tóku til starfa tvö ný fyrirtæki í sameiginlegu ný innrétt- uðu húsnæði að Ármúla 17a, efri hæð. Þaðersólbaðsstofan Sólarmeg- in og hárgreiðslustofan Bardó. Eig- andi hárgreiðslustofunnar er Birna Sigfúsdóttir en eigendur sólbaðsstof- unnar Svavar Gunnarsson og Margrét Steingrímsdóttir. Þorraferð Útivistar Þorraferð og þorrablót Útivistar verður helgina 24.-26. jan. að Eyja- * fjöllum. Tilkynnið þátttöku í síma Útivistar: 14605 og 23732. Félagslíf Myndakvöld Útivistar B Myndakvöld Útivistar verður í Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi 109 og hefst kl. 20.30. Karl Sæmundsson sýnir myndir víðs vegar að af landinu. Allir velkomnir með- an húsrými leyfir. Kaffiveitingar kvennanefndar í hléi. Fjölmennið á fyrsta myndakvöld ársins. Tilvalið tækifæri til að kynnast ferðamögu- leikum innanlands. Kvenfélag Kópavogs heldur hátíðarfund sinn fimmtudag- inn 16. janúar kl. 20.30 í Félags- heimilinu. Vinsamlega tilkynnið þátttöku í símum 41566, 40431 og 43619. Félagsvist Húnvetningafélagsins Húnvetningafélagið í Reykjavík heldur félagsvist laugardaginn 11. janúar kl. 14.00 í Skeifunni 17. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húnvetningafélagið Félagsvistí Kópavogi Spiluð verður félagsvist í Safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastíg n.k. laugardag kl. 14.30. Kirkjufélag Digranessóknar. Safnaðarfélag Ásprestakalls Félagsfundur verður haldinn í fél- agsheimili kirkjunnar mánudaginn 13. janúar kl. 20.30. 1. Almenn fundarstörf. 2. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona kynnir Leikhús kirkjunnar. 3. Önnur mál. 4. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. B Sólbekkirnir eru eingöngu MA Professionalgerð, þar eru einnig sturtu- klefar, þrekhjól, vatnsgufubað o.fl. GEÐHJÁLP Opið hús og símaþjónusta Opið hús í vetur mánudaga og föstudaga kl. 14.00-17.00. Fimmtu- dagskvöld kl. 20.00-22.30, laugar- daga og sunnudaga kl. 14.00-18.00. Símaþjónusta alla miðvikudaga kl. 16.00-18.00 ísíma 25990. Símsvari svarar allan sólarhring- inn með upplýsingum um starfsemi félagsins, sími 25990. Samtökin 78 Svarað er í upplýsinga- og ráð- gjafarsíma Samtakanna '78, félags lesbía og homma á Islandi, á mánu- dags- og fimmtudagskvöldum kl. 21.00-23.00. Símsvari á öðrum tímum. Síminn er 91-28539. Slökkvilið - Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lðgreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreiö slmi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slök- kvilið sfmi 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyrl: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sfmi 22222. Isafjörður: Lögreglan slmi 4222, slökkvilið slmi 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Uppplýsingarum ónæmistæringu Þeir sem vilja fá upplýsingar varð- andi ónæmistæringu (alnæmi) geta hringt í síma 622280 og fengið milli- liðalaust samband við lækni. Fyrir- spyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímarerukl. 13.00-14.00 á þriðjudögum og fimmtudögum, en þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravisitölu, minnst 2.5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaftar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Daasetnina banki banki banki banki banki banki banki sióðir Siðustu brevt. 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11 innlánsvextir: ÓbundiðsDarifé 7-36.0 22.-34.6 36.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0" HlauDareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávisanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 UDDsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 UDPsagnarr.6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.0?1 UDDsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18man. 39.0 36.031 Safnreikn.5.mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25 0 Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskirteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Ýmsirreikningar Sórstakar verðb.ámán 1.83 7.0 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandarikiadollar 7.5 7.5 7.5 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0 SterlinosDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 , Útlánsvextir: Víxlar íforvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk. vixlar (forvextir) 32.5 4) 34.0 4) 4) 4) 4) 34 HlauDareikninoar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a. orunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almenn skuldabréf 32.051 32.051 32.0SI 32.051 32.0 32.051 32.0 32.051 Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 ViðskiDtaskuldabréf 33.5 41 35.0 4) 4) 41 3531 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Etngöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, So- Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavikur, Vélstjóra og i Keflavik eru viösk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5) Vaxtaálag á skuldabróf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.