Tíminn - 28.01.1986, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.01.1986, Blaðsíða 15
Tíminn 15 Þriðjudagur 28. janúar 1986 Sjónvarp kl. 21.35 Utvarp kl. 20.20: ÚTVARP/SJÓNVARP Herdís I>orvaldsdóttir leikkona les Passíusálmana í ár. Passíu- sálmalestur Lestur Passíusálma hófst í út- varpinu í gærkvöld og vcrður því annar lestur þcirra í kvöld kl. 22.20 að loknum vcðurfréttum. Það cr Herdts Þorvaldsdóttir lcikkona sem les. Flcstum þykir lcstur Passíusálm- anna í útvarpi ómissandi licfð og boðar hækkandi sól og páska- komu. Sú licfð á scr u.þ.b. 40 ára Itinga sögu. Áður fyrr voru það oft- ast prestar scm lásu, cn í seinni tíð hafa það oftar vcrið lcikmcnn scgir Gunnar Stefánsson okkur. Er þcss skcmmst að minnast að Halldór Laxness las þá í fyrra og Jón heitinn Hclgason í Kaupmannahöfn las þá fyrir nokkrunt árum.Konur í Itópi lesara hafa ekki verið margar. Á undan Hcrdísi hafa þær aðeins ver- ið tvær, Valbjörg Kristinsdóttir og Ingibjörg Stephensen. Sálmarnir eru 50 og lýkur lcstri þeirra á laugardaginn fyrir páska. Sl. sunnudagsmorgun byrjaði ný þáttaröð i útvarpinu, sem gefið hcf- ur vcrið nafnið Passíusálmarnir og þjóðin. Hjörtur Pálsson cr stjórn- andi þcssara þátta. I fyrsta þættin- um ræddi hann við Sigurbjörn Ein- arsson biskup, cn ætlunin cr að hann ræði við ýmsa mcnn, bæði presta, skáld, rithöfunda og sagn- fræðinga um Passíusálma Hall- gríms frá ýmsum sjónarhornum. Þættirnir vcrða 9 alls, á sunnudags- morgnum kl. 10.25. Nú er kvennabasl á lögregluforingjanum „Himnaför trúboðans“ saga eftir Aron Guðbrandsson Þá er hálfnuð ítalska þáttaröðin urn Kolkrabbann, en 4. þáttur af sex verður sýndur í kvöld kl. 20.40. Ekki var annað að sjá í síðasta þætti cn að lögregluforingjanum gengi nokkuð sæmilega að uppræta smákóðin í glæpastarfseminni á Sikiley. A.m.k. var búið að smala hóp þeirra í steininn. Á hcimavíg- stöðvunum gengur þó brösulega. Konan búin að ögra honum mcð því að liggja með einum glæpon- anna og segja eiginmanninum jafnskjótt frá því. Auðvitað getur þetta ekki gengið svona lengur. Konan fer til meginlandsins, en dóttirin haröneitar að fara með, hún ætlar að gæta föður síns. En það cr hægara sagt cn gcrt. Lögrcgluforinginn er orðinn veikur Lögregluforinginn er fallinn fyrir eiturlyfjastúlkunni. á svcllinu fyrir citursjúku aðals- dömunni og það cr ckki hollur fc- lagsskapur. í kvöld kl. 20.20 les Jónína H. Jónsdóttir söguna „Hintnaför trú- boðans'' eftir Aron Guðbrandsson í útvarpinu. Aron Guðbrandsson fæddist á Eyrarbakka 24. sept. 1905 og með- al æskufclaga hans má nefna t.d. Ragnar í Smára, Sigurjón Ólafsson og fleiri listelska menn. Aron dó 21. nóv. 1981. Hann var kunnur kaupsýslumaður og hafði ýmsar hugmyndir fram að færa í fjármál- um þjóðarinnar í ræðu og riti. En hitt hcfur sjálfsagt farið framhjá flestum að hann var „afskaplega hagmæltur og ritfær maður," segir Jónína. Fátt eitt slíks efnis mun þó hafa birst á prenti eftir hann. f sögunni „Himnaförtrúboðans" segir Aron frá kynnum sínunr af íslenskum manni. trúboða, sem hann var samskipa heim frá Nor- Aron Guðbrandsson var þjóð- kunnur maður, en fremur fyrir aðra hluti en skáldskap í bæði bundnu og óbundnu máli. egi, en þar hafði Aron dvalist sér til hressingar um skeið. Þriðjudagur 28. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Pési refur“ eftir Kristian Tellerup. Pórhallur Þórhallsson les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulurvelurog kynnir. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. 10.40 „Ég man þá tíö“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Samvinnuút- gerð ísfirðinga. Umsjón: Sigurður Pét- ursson. Lesari: Sigriður K. Þorgrimsdótt- ir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Heilsuvernd. Umsjón: Jónina Benediktsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Ævintýramaður," - af Jóni Ólafssyni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (19). 14.30 Miðdegistónleikar. a. Fiðlukonsert í d-moll eftir Niccolo Paganini. Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljómsveitin leika; Franco Gallini stjórnar. b. Norsk rapsódia nr. 3. op. 21. eftir Johan Svendsen. Hljómsveit tónlistarfélagsins „Harmonien" i Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðar- dóttir ræðir við Guðríði Þorleifsdóttur í Neskaupstað og Jón Vigfússon á Reyð- arfirði. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfegnir. 16.20 Hlustaðu með mér. - Edvard Fred riksen. (Frá Akureyri). 17.00 Barnaútvarpið Stjórnandi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnaðarrásin. Umsjón: Gunnar B. Hinz, Hjörtur Hjartar og Páll Kr. Pálsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 1945 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Vissirðu það? - Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað er um staðreyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guð- björg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrstflutt í útvarpi 1980). 20.20 „Himnaför trúboðans" saga eftir Aron Guðbrandsson. Jónina H. Jóns- dóttir les. 20.50 „Vetrarmyndir úr lííi skálda“ Hjalti Rögnvaldsson les Ijóð eftir Hannes Sig- fússon. 21.05 islensk tónlist. Óbókonsert eftir Leif Þórarinsson. Kristján Þ. Stephensen leik- ur með Sinfóníuhljómsveit íslands; Páll P. Pálsson stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose Ein- ar Bragi les þýðingu sína (12). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (2) 22.30 Sjómaður á skútu. Jón R. Hjálmars- son ræðir við Elís Hallgrimsson, Lækjar- bakka í Vestur-Landeyjum. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. nT 10.00 Kátir krakkar. Dagskrá fyrir yngstu hlustendurna i umsjá Helgu Thorberg. 10.30 Morgunþáttur. Stjórnandi: Páll Þor- steinsson. 12.00 Hlé. 14.00 Blöndun á staðnum. Stjórnandi: Si- gurður Þór Salvarsson. 16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn G. Gunn- arsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Útrás Stjórnandi: Ólafur Már Björnsson. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Þriðjudagur 28. janúar 19.00 Aftanstund Endursýndur þátlur frá 20. janúar. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Sjötti þáttur Franskur brúðu- og teiknimynda- flokkur um viðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarpið (Television) Fjórði þátt- ur Breskur heimildamyndaflokkur i þrett- án þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um víða veröld og eins-1 taka efnisflokka. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.35 Kolkrabbinn (La Piovra) Fjórði þátt- ur italskur sakamálamyndaflokkur i sex þáttum um baráttu lögreglumanns við mafíuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Damiani. Aðalhlutverk: Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.45 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Umsjónarmaður Helgi H. Jónsson. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. t Sigríður Jónsdóttir Thorlacíus Vesturgötu 55A andaðist að Hrafnistu 24. janúar. Fyrir hönd aðstandenda Daníel Daníelsson. Vélstjóra vantar Vélstjóra vantar sem fyrst á BV. Ljósafell SU 70 frá Fáskrúðsfirði. Aðalvél er 2000 hö. 1471 kw. Nánari upplýsingar gefur útgerðarstjóri í síma 97-5240 eða eftir vinnu 97-5239. Ritari Fjármálaráðuneytið óskar að ráða ritara allan daginn. Umsóknum sé skilað í fjármálaráðuneytið fyrir 30. janúar 1986. Fjármálaráðuneytið, 23. jan. ’86 Félag járniðnaðarmanna Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 30. janúar 1986 kl. 20.00 að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kjaramál 3. Önnur mál Mætið vel og stundvíslega Stjórn Félags járniðnaðarmanna Félag starfsfólks í veitingahúsum Félagsfundur verður haldinn á Hótel Esju þriðju- daginn 28. janúar 1986 kl. 17.00. Fundarefni: 1. Undirbúningur kjarasamninga 2. Samstarfið í verkalýðshreyfingunni 3. Útgáfumál og húsnæðiskaup FSV 4. Önnur mál Sýnið samstöðu og mætið Stjórnin Bændur Eigum aftur á lager slógmeltu á aðeins kr. 4.50 pr. kg eða kr. 9.00 fóðureining- una. í einu kg af slógmeltu eru u.þ.b. 15% meltanleg prótein 4%-6% fita 2% salt og steinefni Sýrustigið er alltaf lægra en 4.5 ph. Vinsamlegast hafið samband við okkur og fáið nánari upplýsingar. Glettingur hf. Þorlákshöfn Símar 3757 og 3557

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.