Tíminn - 30.01.1986, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.01.1986, Blaðsíða 4
4Tíminn AUCEBABS syngurennþá - í sveitakirkju á Spáni! Spænski söngfuglinn Alice Babs á marga aödáendur hér á landi og enn er mönnum í fersku minni þeg- ar samnorræna tríóið Alice Babs, Svend Asmundsen og Ulrik Neum- an heimsóttu okkur um árið og töfruðu alla áheyrendur upp úr skónum. Nú hefur verið hljótt um Alice nokkuð lengi, cn hún lætur þó enn til sín heyra. Áheyrendur eru þó nú orðið færri cn áður og reyndar á allt öðrum breiddargráðum. Alicc hef- ur flutt sig um set og er nú búsett á Spáni, í Nueve Andalusia. Þar er hún meðhjálpari í kirkjunni, les bænir og aðstoðar prestana við guðsþjónustur, auk þess scm fyrir kemur að hún syngur. Ég syng gjarna í kirkjunni, en bið fólk að klappa ekki fyrir mcr. Mér finnst það truflandi, þegar klappaö er í kirkjum, segir hún. Fyrir kemur að sænskir ferðar menn slæðast inn í kirkjuna af til- viljun og verða ekki svo lítið undr- andi þegar þeir rekast þar á þessa eftirlætissöngkonu sína og fá jafn- vel sjaldgæft tækifæri til að heyra hana syngja. Alice Babs er ekki hætt að syngja, en nú heldur liún sig á öðrum slóð- um og öðrum tónum en áður. BOBHOPE oqfleiri listamenn heiðraðir Hér má sjá þá listamcnn, sem voru heiðraðir í ár í Kennedy Centcr í Washington. Þetta er í áttunda sinn sem slík at- höfn fer fram. Sitjandi (frá vinstri) eru leikritahöfundurinn Alan Jay Lerner (My Fair Lady m.a.), leikkonan Irene Dunne og tónskáldið Frederick Loewe (höf. tónlistar í My Fair Lady). Standandi er (frá vinstri) dansahöfundurinn Merce Cunningham, óperu- söngkonan Beverly Hills og gamanleikarinn Bob Hope. Þessir sex listamenn voru líka heiðraðir í Hvíta húsinu í veislu hjá Ronald Reagan forseta. Verðlaun þessi njóta mikils álits og eru veitt fyrir gott ævistarf í þágu lista. Fimmtudagur 30. janúar 1986 ÚTLÖND NEW YORK — Gjöreyöing geimferjunnar Challengers hefur alvarlegar afleiöingar í för meö sér fyrir geimferöaaætl- un Bandaríkjanna þannig aö vafi leikur nú á því hvert verður framhald ýmissa hernaöarverkefna og jafnvel fyrirhugaörar geimvarnaáætlunar sem gengur undir nafninu „stjörnu- stríð". MOSKVA — Mikhail Gorbachev Sovétleiðtogi sendi Reagan Bandaríkjaforseta samúöarskeyti og lýsti yfir sorg sinni vegna dauða sjö bandarískra geimfara í geimferju- slysinu. ___ SIDON, LÍBANON — ísraelskflugvél gerðisprengju- árás á búöir Palestínumanna í Suður-Líbanon, sem fylgja Sýrlendingum aö málum, í fyrsta skipti í fimm ár. Þegar ár- ásin var gerö stóöu yfir bardagar á milli Shiite-múslima og Palestínuskæruliöa í Beirút. KAMPALA — Yoweri Museveni fyrrverandi skæruliöa- foringi sór embættiseið sem forseti Uganda viö mikla viö- hafnarathöfn fyrirframan þinghúsiö í Kampala. BEIRÚT — Stööugt fleiri bættust í hóp þeirra sem krefj- ast aö Amin Gemayel forseti Líbanons segi af sér aö hætti andstööu sinni viö friðarsamkomulagið sem Sýrlendingar áttu frumkvæöi aö. — TEL AVIV — Tveir fsraelskir hermenn voru skotnir til banaaf flugumanni í skotbardagaviöjórdönsku landamær- in að sögn embættismanna. Flugumaðurinn var síöar skot- inn til bana og tveir ísraelskir hermenn særöust. ADEN — Hinir nýju stjórnendur í Suöur Yemen sögöust hafa náö á sitt vald seinasta vígi Ali Nassers Mohammeds fyrrverandi forseta í Abayan-héraði og þurrkað út leifarnar af sveitunum sem voru hliöhollar honum. NYJA DELHI - Rajiv Gandhi forsætisráðherra herti aga í flokki sínum, aö sögn indverskra blaöa, eftir aö tveir ráöherrar í stjórn hans vöru orðaðir við njósnahneyksli sem sagt er tengjast njósnum vestrænna diplómata. BAGHADAD — frakar sögöu aöloftvarnaskytturheföu skotiö niöur íranska F-5 þotu sem gerði tilraun til árásar á íbúöarhverfi í Norður-lrak. _ RÓM — ítalska stjórnin stóö auöveldlega af sér tvær van- trauststillögur í þinginu vegna hins umdeilda fjárlagafrum- varps fyrir áriö 1986 þrátt fyrir miklar innbyröisdeilur sem gætu leitt til uppstokkunar í stjórninni samkvæmt pólitísk- um heimildum. FRETTAYFIRUT NEWSINBRIEF NEW YORK — The fiery destruction of the space shuttle Challenger was severely disrupted the overall U.S. space programme, with military projects and even the planned „Star Wars“ missile defence system now in jeopar- dy. MOSCOW — Soviet leader Mikhail Gorbachev, in atel- egram of condolence to President Reagan, expressed grief at the deaths of seven U.S. astronauts in the shuttle dis- aster. SIDON, LEBANON — Israeli aircraft bombed pro- Syrian Palestinian bases in South Lebanon for the first time in five years as Palestinians and Shi’ite Moslems fought in Beirut. KAMPALA — Former guerrilla chief Yoweri Museveni was sworn in today as Uganda’s new President at a colourf- ul ceremony in front of parliament building in Kampala. BEIRUT — President Amin Gemayel faced a growing chorus of demands for him to resign or stop blocking a Syri- an-Brokered peace pact for Lebanon. TEL AVIV — Two Israeli soldiers were shot dead by an infiltrator in a gunfight on the Jordan border, military officials said. The infiltrator was later shot dead and two other israeli soldiers wounded. — ADEN — South Yemen’s new leaders said they had gain- ed control of ousted President Ali Nasser Mohammed’s last stronghold in Abayan province and wiped out remaining forces loyal to him. __ NEW DELHI — Prime Minister Rajiv Gandhi has tig- htened discipline in his party after two cabinet colleagues were linked to a spy scandal which included allegations of espionage by Western diplomats, Indian newspapers said. BAGHDAD — iraq said anti-aircraft gunners shot dow an Iranian F-5 jet when it tried to attack a residential area in Northern Iraq. __ ROME — The Italian government easily won two votes of confidence in parliament over its disputed 1986 finance bill, despite renewed internal dissent that political sources said could eventually lead to a cabinet reshuffle.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.