Tíminn - 01.02.1986, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.02.1986, Blaðsíða 7
7 1 =Rauður 4=Svartur 2=Appelsínu- gulur 5=Hvítur 3=Blár 6=Grænn - Það var einu sinni maður sem átti veikan kött og hann fór með köttinn til dýralæknis. Dýralæknir: - Kötturinn er svo veikur að það verður að skjóta hann. Maðurinn: - Ég vil ekki sjá að kötturinn minn verði drepinn. Dýralæknirinn: - Nei, þú þarft ekki aðsjáþað. Þú geturbeðiðframmi! -Hvað er líkt með skónum þínum og frumskóginum í Afríku? Það eru apar í þeim báðum!!! -Sjáðu hvað ég er með mikla vöðva! Ég get stöðvað heila járn- brautarlest með annarri hendinni! - Nei, nei, nú ertu að ýkja. - Aldeilis ekki. Ég er nefnilega lestarstjóri.______ - Svo var það blindi maðurinn sem hafði svo gaman af að sjá fólk! - Palli var einn í heiminum og það var bankað! Hvað heitir símamálaráðherra Kína? - Tal-í-síma. - En hvað heitir dóttir / hans? - Sím-a- Lína! Tveir grísir voru að tala saman. Þásagði annar:-Trúirþúálíf eftir jólin? ----- Hafnfirðingur keypti þýskt sjón- varp og hélt að hann gæti séð þýsku sjónvarpsdagskrána!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.