Tíminn - 01.02.1986, Qupperneq 8

Tíminn - 01.02.1986, Qupperneq 8
! I l I Barna-Tíminn Sæl veriö þið aftur! Krakkarnir á ísafirði sem skrifuðu fjórir saman fá bestu kveðjurogþakkirfyrirskemmtilegt bréf. Því miðurgetum við ekki haft sér popp-þátt fyrir unglinga því það er fjallað um popp á öðrum stað í blaðinu. En þið megið mjög gjarnan senda Ijósmyndir og þá munum við birfa þær eftir því sem rúm leyfir. En þá er röðin komin að hinum heppnu úr 1. tbl. 1986: 72. þraut: HRÆRIGRAUTUR: SIGURÐUR BJARNI SIGURÐSSON, Brautarhóli, Svarf- aðardal, 620 Dalvík. 73. þraut: 6 ATRIÐI: Edda Björk Eggertsdóttir, Brimhólabraut 18, 900 Vest mannaeyjum. 74. þraut: 8 ATRIÐI: Ingibjörg Kristín Ferdinardsdóttir, Lykkju II, Kjalarnesi, 270 Varmá. 75. þraut: VEISTU SVARIÐ? 1. mjólk 2. Friðrik 3.210 4. Karlkyns lax 5. 6. janúar 6. Nýfallinn snjór 7. Það er jafnt 8. 1241 9. Skipherra hjá landhelgisgæslunni 10. Laugardögum Karlína S. Ingvadóttir, Skarðshlíð 13C, 600 Akureyri. KROSSGÁTA: Lausnarorðið er SKAFL SILJA JÓNASDÓTTIR, Kleppsvegi 52,105 Reykjavík. Besti Barna-Tími! Ég vildi að þú kæmir oftar. Ég bjó til vísu um þig um daginn og mamma sagði að ég ætti bara að senda hana I Barna- Tímann. Bama-Tíminn erbestur þegar ég er sestur. Þá les ég allar sögur litmyndin er fögur. Bestu kveðjur til krakkanna á Egilsstöðum, Binni i Kæri Barna-Tími! Viltu koma með einhverjar uppskriftir sem krakkar geta bak- að sjálfir og mamman bara hjálpað pínulítið? Þakka fyrir gott blað. Iðunn í Blöndubakka. Kæra Iðunn! Við bendum þér á uppskriftina I þættinum: Þetta vil ég segja. Seinna komum við með fleiri. Bestu þakkir fyrir bréfið, það var fallega skrifað af ekki eldri telpu! Barna-Tíminn. Kæri póstur! Mig langar að eignast pennavini á aldrinum 11-13 ára. Ég er sjálf 11 ára. Áhugmál mín eru ferðalög, íþróttir, Madonna, hestar og margt fleira. Svala Björk Kristjánsdóttir, Smárabraut 15, 780 Höfn. '8 nje uuisuAy\j (g) 'ZL nje JiujjBun (V) : uininejc) e Jiusnen

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.