Tíminn - 21.02.1986, Síða 18

Tíminn - 21.02.1986, Síða 18
18 Tíminn Föstudagur 21. febrúar 1986 laugarásbiö Salur-A Læknaplágan KtWMHlllXCIJOS mBKrKsiivtNsoN(aofnívtHv» n>n»r.Ai -smaiis Ný eldfjörug bandarísk gamanmynd um nokkra læknanema sem ákveða að glæða strangt læknisfræðinámið lífi. Með hjálp sjúklinga, sem eru bæði þessa heims og annars, hjúkrunarkvenna, og fjölbreyttum áhöldum verða þeir sannkölluð plága. En þeim tekst samt að blása lifi i óliklegustu hluti. Aðalhlutverk: Parker Stevenson, Geoffrey Lewis, Eddie Albert. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur-B m fiimrjim Sýnd kl. 3,5,7 og 9 doc^: STER6Q | Salur-C Vísindatruflun íslenskur texti. Hækkað verð. Sýnd kl. 9 og 11. Frumsýning Biddu þér dauða Stranglega bönnuð börnum innan 16ára. íslenskur texti Sýnd kl. 5 og 7. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR SÍM116620 <to<9 m LWN0 M.R Föstudag kl. 20.30. Uppselt. Laugardag kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. Fimmtudag 27. febr. kl. 20.30. "■ Föstudag 28. febr. kl. 20.30. Uppselt. Laugardag 1. mars kl. 20.30. Uppselt. Sunnudag 2. mars kl. 20.30. Miðvikudag 5. mars kl. 20.30. Fimmtudag 6. mars kl. 20.30 Forsala i sima 13191 kl. 10 til 12 og 13 «116. Miðasaiaisíma 16620. Miðasalan i Iðnö opin kl. 14:00- 20:30 sýningardaga en kl. , 14:00-19:00 þá daga sem sýning er ekki Minnum a simsölu með visa ISANA Miðnætursýning í Austurbæjarbiói laugardagskvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-23. Miðapantanir í sima 11384. TÓNABfÓ Slmi31182 Frumsýnir í trylltum dans (Dance with a Stranger) Pað er augljóst. Ég ætlaði mér að drepa hann þegar ég skaut. - Það tók kviðdóminn 23 mínútur að kveða upp dóm sinn. Frábær og snilldar vel gerð, ný, ensk stórmynd er segir frá Ruth Ellis, konunni sem síðustvartekinaf lififyrirmorðá < Englandi. Aðaleikarar Miranda Richardson, Rupert Everett. Leikstj.: Mike Newell. Gagnrýnendur austan hafs og vestan hafa keppst um að hæla myndinni. Kvikmy ndat í maritið breska gaf myndinni níu stjörnur af tíu mögulegum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. ■Srmi 11544 frumsýnir gamanmyndina Þór og Danni gerast löggur undir stjórn Varða varðstjóra og eiga i höggi við næturdrottnmguna Sóleyju. útigangsmannmn Kogga. byssuóða ellilifeyrisþega og fleiri skrautlegar personúr. Frumskógadeild Vikingasveitarinnar kemur á vettvang eftir ytarlegan bilahasar á götum borgarinnar Með lóggum skal land byggja! Líf og fjör! Aðalhlulverk: Eggert Þorleifsson, Karl Ágúst lllfsson. Leikstjóri Þráinn Bertelsson Hækkað verð. Synd kl. 5,7 og 9 bSi (JEj Allra siðasta sýningarvika. Frumsýnir: Kairórósin Stórbrosleg kvikmynd. - Hvað gerist þegar aðalpersónan i kvikmyndinni gengur út úr myndinni fram i salinn til gestanna og - draumurinn verður að veruleika. Umsagnir blaða: „Raunverulegri en raunveruleikinn" „Meistaraverk" „Fyndið og heillandi" Myndinvarvalinbestakvikmynd ! ársins 1985 af breskum kvikmyndagagnrýnendum. Aðalhlutverk: Mia Farrow, Jeff Daniels, Danny Aiello, Stephanie Farrow. Leikstjóri: Woody Allen „Kairórósin er enn ein sönnun þes, að Woody Allen er einstakur i sinni röð: Mbl. „Kairórósin er leikur snillings á hljóðfæri kvikmyndarinnar. Missið ekki af þessari risarós i hnappagat Woody Allen“ Tíminn ***** Helgarpósturinn **** Myndin er tilnefnd til Oscarverðlauna fyrir handrit. Sýnd kl. 5,7 og 9 REAL ^ENIUS Galsafengin óvenjuleg gamanmynd um eldhressa krakka með óvenjulega háa greindarvisitölu. Aðalhlutverk: Val Kilmer, Gabe Jarret. Tónlist: Tomas Newman. Leikstjóri: Martha Goolidge. SýndiA-sal kl.5,7,9 og 11 Hækkað verð. St. Elmo’s Fire TIic passiori hunm dcep. S'f-ELMtfsFlRE mnotsmK ÍMJfcriS'íOKOrt íR^tMí.'.'í íí',11 .un-snunv *f;r: Lkw Krakkarmr i $|omannaklikunnu eru einsólik og þau eru mójg. Þau binda sterk bönd vmáttu - ást, vonbrigði, sigurogtap Tónlist: David Foster Leikstjorn: Joel Schumacher Sýnd iB-sal kl. 7,9og 11. Hækkað verð D.A.R.Y.L. He’s smart, nice. liked by all. Why is he targeted for destruction? Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur. Hvers vegna átti þá að tortima honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafn skemmtileg fjölskyldumynd. Hún er Ijörug, spennandi og lætur öllum liða vel. Aðalhlutverkið leikur Barret Oliver. sá sem lék aðalhlutverkið i „Ihe Neverending Story". Mynd, sem óhætt er að mæla með. Aðalhlutverk: Barret Oliver, Mary Beth Hurt, Michael Mckean Leikstjóri: Simon Wincer Sýnd i B-sal kl. 5,7 og 9 Hækkaóverð SÍÍIL> , V, ÞJÓDLEIKHUSIÐ Upphitun 8. sýning í kvöld kl. 20.00 Hvit aðgangskort gilda. Sunnudag kl. 20.00. Með vífið í lúkunum Laugardag kl. 20.00. Laugardagskvöld kl. 23.30. Kardemommubærinn Sunnudagkl. 14.00. Fáar sýningar eftir. Miðasalakl. 13.15-20 Simi 1-1200 Ath. Veitmgar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Eurocard og Visa í sima. Frumsýnir: Kúrekar í klípu Hann er hvitklæddur, með hvitan hatt og ríður hvítum hesti. Sprellfjörug gamanmynd sem fjallar á alvarlegan hátt um villta vestrið. Leikstjóri er Hugh Wilson, sá sami og leikstýrði grínmyndinni Irægu Lögregluskólinn Tom Berenger-G.W. Bailey- Andy Griffith „Handritið er oft talsvert fyndið og hlægilega fáránlegt, eins og vera ber..." Mbl. Myndin er sýnd með STEREO HLJOM Sýnd kl.3,5,7,9 og 11,15 Veiðihár og baunir Blaðaummæli: „En ég hló ofan i poppið mitt yfir Veiðihárum og baunum. Mörg atriði i myndinni eru allt að því óborganlega fyndin, þó svo þau séu ekki ýkja frumleg. Leikurinn er þokkalegur og allt yfirbragð myndarinnar á einhvern hátt notalega kærulaust". *** Tíminn 12/2. Sýndkl. 3.05,5.05,9.05 og 11.05 Ágústlok Hrífandi og rómantisk kvikmynd, um ástir ungs manns og giftrar konu, mynd sem enginn gleymir. Aðalhlutverk: Sally Sharp - David Marshall Grant - Lilia Skala. Leikstjóri: Bob Graham. Sýnd kl.7.05 Indiana Jones Ævintýramyndin fræga. Endursýnd kl. 3.10,5.10, og 7.10, Bolero Fjöllbreytt elni. Urvals leikur. Frábær tónlist. Heillandi myno. - Sýndkl. 9.15 Footloose Svellandi músíkmynd. Endursýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15 og 11.15 Bylting „Feikistór mynd... umgerð myndarinnar er stór og mikilfengleg... Ai Pacino og Donald Sutherland standa sig báðir með prýði." Aðalleikarar: Al Pacino, Nastassja Kinski og Donald Sutherland. Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15. DOLBY STEREO. Margur á bílbelti líf að launa Sími 11384 Salur 1 Frumsýning á stórmynd með Richard Chamberlain: NámurSalómons konungs (King Solomon’s Mines) 7 ^ichard t - Yj f Chamberiain Jf) lirll stítóáK'ö Mjög spennandi, ný bandarísk stórmynd i litum, byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út í ísl. þýð. Aðalhlutverkið leikur hinn geysivinsæli: Richard Chamberlain (Shogun og Þyrnifuglar) Sharon Stone (Dolby stereo) Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Satur 2 Lögregluskólinn 2 Fyrsta verkefnið (Police Academy 2: Their First Assignment) Bráðskemmtileg, ný, bandarisk gamanmynd i litum. Framhald af hinni vinsælu kvikmynd, sem sýnd varviðmetaðsóknsl. ár. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. isl. texti Sýndkl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 3 Frumsyning" Æsileg eftirför Með dularfullan pakka í skottinu og nokkur hundruð hestöfl undir vélahlifinni reynir ökuolurhuginn að ná á óruggan stað. en leigumorðmgjarnir eru á hælum hans... Ný spennandi i úrvalsflokki Dolby Stereo Sýndkl. 5,7,9 og 11 Bönnuð börnum innan 12 ára ÖLL ALMENN PRENTUN LITPRENTUN TÖLVUEYÐUBLÖÐ • Hönnun • Setning • Filmu- og plötugerð • Prentun • Bókband PRENTSMIDJAN éJtlclt Cl HF. SMIÐJUVEGI 3. 200 KÚPAVOGUR SÍML45000 Frumsýnir grínimyndina: Rauði skórinn Splunkuný og frábær grínmynd með úrvalsleikurum, gerð af þeim sömu og gerðu myndirnar „The Woman in Red“ og „Mr. Mom“. Það var aldeilis óheppni fyrir aumingja Tom Hanks að vera bendlaðurvið CIA njósnahringinn og geta ekkert gert. Aðalhlutverk:Tom Hanks, Dabney Coleman, Lori Singer, Charles Durning, Jim Belushi Framleiðandi: Victor Drai (The Woman in Red) Leikstjóri: Stan Dragoti (Mr. Mom) Sýnd kl. 5,7,9og 11 Hækkað verð Evropufrumsyning a stormynd Stallones „RockyIV“ Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Carl Weathers, Brigitte Nilsen, (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone Myndin er í Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope Bönnuðinnan 12 ára. Hækkað verð **★ Morgbl. Sýnd kl. 5,7,9og 11 Nyjasta mynd Ron Howards „Undrasteinninn“ (Cocoon) Innl blaðadómar: ★★★ Morgunbl X** D V ★★* Helgarp Sýnd kl. 5 og 9 Frumsýnir ævintýramyndina: „Buckaroo Banzai11 Einstæð ævintýramynd gamansömum dúr. Hér eignast biógestir alveg nýja hetju til að hvetja. Aðalhlutverk: John Lithglow, Peter Weller, Jeff Goldblum Leikstjóri: W.D. Richter Sýnd kl. 7 og 11 Frumsynir nyjustu ævintyramynd Steven Spielbergs „Grallararnir“ Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 10 ara Okuskólinn Hmfrabæragrmmynd Synd kl. 5,7. 9.11 Hækkað verð „Heiður Prizzis" Myndin sem hlaut 4 gullhnetti a dögunum. besta mynd, besti leikstjóri (John Huston). besti leikan (Jack Nicholsson) og besta leikkona (Kathleen Turner) Synd kl. 9 Hækkað verð

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.