Tíminn - 22.02.1986, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.02.1986, Blaðsíða 2
 ^RAux- L&- 19 ~aj Bjössi, Stína og Ari eru öll niðursokkin í lestur- inn. En hvaðabækureru Þau að lesa? Stafröðin í bókartitlunum hefur eitthvað ruglast í kollin- um á þeim. Sendið svör til: Barna-Tímans, Síðumúla 15, 108 Reykjavík. Þrír Skotar fóru í kirkju og allt gekk ágætlega þangað til röðin var komin að þeim að gefa í samskotabaukinn. Þeir hvísluðust á og leystu vandann í snarhasti. Einn þeirra lét líða yfir sig og hinir tveir báru hann út! - Hvers vegna varstu rekinn af kafbátnum? - Ég get ekki sofið við lokaðan glugga! Maður kemur í búð og segir: - Mig vantar gjöf handa ungum manni sem yrkir Ijóð. - Já, þarna á ég ágæta ruslakörfu!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.