Tíminn - 08.06.1986, Side 2
Ferðaáætlun
Brottför frá Reykjavík:
□ Allaþriðjudagaogannanhvem
laugardag.
■ Alla fimmt'udaga.
D Annanhvernfimmtudagog
laugardag.
a Annan hvem laugardag.
o Alla þriðjudaga
ð Annan hvern þriðjudag.
iiÉÉþiithgáfv: .
SuðureyricD-.
Flateyri
Þingeyn o.
Ólafsvík
q .Ci Kaufarhofr
Norðuri^ig^ V^gh,
J \ l^'D' afti^Husavik ^v,
SauAárkr Akureyri
Akranes<
. □
Reykjavik
Raufarhöfn
I>ón>höfn
Bakkafj.
Vopnafj.
Borgarífj %
PSeydisfj.
tjóifj.
Nesk.st.
jtoðvarfj.
ipivoRur
Homafjörður
Vestmannaeyjar ■
Örugg þjónusta um allt land
Vörumóttaka/ vöruafhending
I vöruafgreiðslu Ríkisskipa við Grófarhryggju, Reykjvík
(gamla höfnin).
Mánudaga — fimmtudaga kl. 08.00 — 11.50 og 13.00 —
16150
Föstudaga kl. 08.00 - 11.30 og 13.00 - 16.50
Tekið er á móti vitrurn til kl. 16.50 daginn fyrir brotlför, nema i
laugardagsferðir, þá til kl. 11.30 föstudaginn fyrir brottför.
Beinn slmi vöruafgreiðslu 17656.
Þjónustumiðstöð
vöruafgreiðslu opin kl. 08.00— 17.00 alla virka daga.
Kreditkort.
Heimkeyrsla i Reykjavík og nágrenni.
AHar viðkvæmar vörur fluttar í gámum.
Plasthjúpum vörur á pöllum.
Tilboð i stærri flutningaverkefni.
Lægri flutningskostnaður — lægra
vöruverð.
Hafið samband og reynið viðskiptin.
RIKISSKIP
Hafnarhúsi v/Tryggvagötu, 101 Reykjavík, sími 91-28822
2 Tíminn
Dóttur-
fyrirtæki
Tímans
GUNNAR MAGNÚSSON, ritstjóri: Vona að ég geti gefið út tvö blöð í viðbót.
(Tímamynd: Pétur)
Óvænt jókst við lið blaða-
manna Tímans er fannst á býli
austur í Hrunamannahreppi sér-
útgáfa blaðsins, en útgáfa þess
hófst á árinu. Ritstjóri Tímans í
Hreppum er 11 ára gamall og
heitir Gunnar Magnússon.
Hann sér jafnframt um efnisöfl-
un og er eini blaðamaðurinn.
Hann sér sjálfur um umbrot og
upplímingu, en blaðið er ljós-
prentað á Selfossi, að sögn hins
unga blaðamanns.
Blaðamenn Tímans hittu
blaðamann „Tímans í
Hreppum“ er hann var við smíð-
ar með föður sínum skammt
austan við Flúðir, en þar reisa
þeir feðgar sér þak yfir höfuðið.
„Mönnum fannst ekki nógu
frumlegt að ég skyldi kalla blað-
ið mitt í höfuðið á Tímanum og
þess vegna breytti ég nafninu í
Gunnfara, því að sjálfur heiti ég
Gunnar.“ Dótturfyrirtæki dag-
blaðsins Tímans mun því hafa
nafnaskipti við næstu útgáfu
blaðsins, en reykvískum blaða-
mönnum var leyft að mynda
síður úr næsta tölublaði Gunn-
fara. „Ég veit ekki hvort ég verð
blaðamaður þegar ég verð stór.
Mér finnst verst að vera búinn
að fá áhugann svona snemma,
því að ég er hræddur um að vera
búinn að missa hann þegar ég
verð stór. Ég hefði frekar viljað
fá áhugann seinna. En ég ætla
að halda áfram að geta út blöð,
ef ég get.
Ég er í skólanum á Flúðum en
hann er búinn núna. Þarergefið
út skólablað, en ég var ekki í
ritnefndinni í vetur. Það getur
vel verið að ég verði í henni
næsta vetur!“
En hvað með sjálfstæðan
blaðarekstur?
„Ég er búinn að gefa út
Tímann, en ég vona að Gunnfari
komi út alla vega tvisvar í
sumar.“
Og við það kvöddu blaða-
menn Tímans blaðamann Gunn-
fara, Gunnar Magnússon og
óskuðu honum allra heilla á
fjölmiðlabrautinni og í braut-
ryðjendastarfi hans í Hreppum,
en sjálfur skundaði hann af stað
með hamar í hendi til aðstoðar
föður sínum.
Þjóðbraut á sjó til
35 hafna
Sunnudagur 8. júní 1986
- Gunnar Magnússon, 11 ára
blaðamaður og ritstjóri spjallar
við Tímamenn
/
' MZr-
tf»IW,,M88íí itRO. iVe
v m
bílör,p,lontip. krornrdtur o,- r.
HEItl'' OCSEIWtR: blaftBÍtu 6- 't
9u«ílah*ttír.bla y
»ET» EI.I.D!
ASIERICA S TAttR *»AKK
í Hreppum
Forsfða Tímans í Hreppum