Tíminn - 08.06.1986, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.06.1986, Blaðsíða 8
Sunnudagur 8. júní 1986 8 Tíminn Árni ísaksson nýtekinn við starfi veiðimálastjóra. „Sé hafbeitin undanskilin má segja að við höfum tekið. tiltölulega seint við okkur, að nýta okkar möguleika." Tímamynd Pétur Möguleikar okkar í laxeldi betri en hjá mörgum öðrum i - „Lykilatriði í fiskeldi á íslandi er jarðhitinnu „Höfum tekið seint við okkur“ segir nýr Nýr veiðimálastjóri tók til starfa þann fyrsta júní. Það er Arni Isaksson, sem tók við starfi Þórs Guðjónssonar, sem gegnt hefur embætti veiðimála- stjóra í rúmlega 40 ár. Arni ísaksson er fiskifræðing- ur sem hlaut menntun sína í Seattle í Bandaríkjun- um. „Ég mun leggja höfuðáherslu á að efla þessa stofnun sem rannsóknar- og leiðbeiningastofnun á sviði fískeldis og fiskræktar. Það eru tíu sérfræðing- ar í stofnuninni, þar af fjórir í deildum úti á landsbyggðinni. Það er nokkurskonar viðurkenning á þróun stofnunarinnar undanfarinn áratug, að beina kröftum sínum að rannsóknarstarfinu“ sagði Arni Isaksson. H » Wk ■ P * 11 pir&w i •**»WÉ*1 ffgfljn "• ^ WIWH&ll'li ss v ' * &ÍIÉÉ".s^E •* &' v ^ '*mWmv»»^ -**ss ' -' «••»■-•»»»■ -»».• ■> . ■*»- -1 ^ v *- t'st *■».«' 5»v í " i ss>.« -w v. *. S>»XSS >5- ,vy ■ gg; ■x'XVw'SS Sim J •••« «■»S*”»: **'«< ss' j yyr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.