Tíminn - 08.06.1986, Page 8

Tíminn - 08.06.1986, Page 8
Sunnudagur 8. júní 1986 8 Tíminn Árni ísaksson nýtekinn við starfi veiðimálastjóra. „Sé hafbeitin undanskilin má segja að við höfum tekið. tiltölulega seint við okkur, að nýta okkar möguleika." Tímamynd Pétur Möguleikar okkar í laxeldi betri en hjá mörgum öðrum i - „Lykilatriði í fiskeldi á íslandi er jarðhitinnu „Höfum tekið seint við okkur“ segir nýr Nýr veiðimálastjóri tók til starfa þann fyrsta júní. Það er Arni Isaksson, sem tók við starfi Þórs Guðjónssonar, sem gegnt hefur embætti veiðimála- stjóra í rúmlega 40 ár. Arni ísaksson er fiskifræðing- ur sem hlaut menntun sína í Seattle í Bandaríkjun- um. „Ég mun leggja höfuðáherslu á að efla þessa stofnun sem rannsóknar- og leiðbeiningastofnun á sviði fískeldis og fiskræktar. Það eru tíu sérfræðing- ar í stofnuninni, þar af fjórir í deildum úti á landsbyggðinni. Það er nokkurskonar viðurkenning á þróun stofnunarinnar undanfarinn áratug, að beina kröftum sínum að rannsóknarstarfinu“ sagði Arni Isaksson. H » Wk ■ P * 11 pir&w i •**»WÉ*1 ffgfljn "• ^ WIWH&ll'li ss v ' * &ÍIÉÉ".s^E •* &' v ^ '*mWmv»»^ -**ss ' -' «••»■-•»»»■ -»».• ■> . ■*»- -1 ^ v *- t'st *■».«' 5»v í " i ss>.« -w v. *. S>»XSS >5- ,vy ■ gg; ■x'XVw'SS Sim J •••« «■»S*”»: **'«< ss' j yyr

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.