Tíminn - 08.06.1986, Qupperneq 7
I
Sunnudagur 8. júní 1986
Tíminn 7
s
^W^^ennilega er ekki á
neinn hallað þótt sagt sé að
Tryggvi Magnússon hafi verið
fremsti skopteiknari, sem ís-
lendingar hafa borið gæfu til að
eignast. Raunar munu fæstir
taka undir að hann hafi borið
höfuð og herðar yfir þá alia.
Pað var skopblaðið Spegill-
inn, sem gerði Tryggva lands-
frægan, en í það blað teiknaði
hann frá því að það hljóp af
stokkunum og fram undir dauða
sinn árið 1960. Tryggvi var raun-
ar stofnandi Spegilsins ásamt
þeim Sigurði Guðmundssyni og
Páli Skúlasyni. Spegillinn naut
gífurlegra vinsælda og þar áttu
myndir Tryggva af fyrirmennum
í stjórnmálalífinu drjúgan þátt.
Tryggvi Magnússon fæddist á
Bæ á Selströnd við norðanverð-
an Steingrímsfjörð 6. júní árið
1900. Hann var af hagleiksfólki
kominn, faðir hans var þjóð-
hagasmiður og útskurðarmeist-
ari, en föðurbróðir Tryggva var
Stefán skáld frá Hvítadal.
Tryggvi lauk gagnfræðaprófi frá
Akureyri og hélt til
Kaupmannahafnar árið 1919 til
myndlistarnáms. Þar var hann í
einn -vetury-en hélt vestur til
Baiídan'kjanna og stundaði nám
í einn vetur við The Leage of
Art School. Frá New York lá
leið Tryggva til Dresden, þar
sem hann stundaði nám í einn
vetur til viðbótar en hélt eftir
það alfarinn heim til íslands.
Fyrstu sýningu sína hélt hann í
Ungmennafélagshúsinu við
Laufásveg 1924 og fékk góða
dóma.
Þótt ævistarf Tryggva væri
mjög tengt skopteikningum fyr-
ir Spegilinn fór því fjarri að
hann léti þar við sitja í list sinni.
Eftir hann liggja allmörg mál-
verk byggð á þjóðsagnaminn-
um, þeicktust eru Sigríður Eyja-
fjarðarsól, Djákninn á
Myrká, Ríðum og ríðum, það
rökkvar í hlíðum, Selur spurði
sel, sástu hvergi Þorkel, Tungu-
stapi. Þá liggja eftir hann all-
mörg landslagsmálverk. En
hvort sem það er vegna vinsælda
hans sem skopteiknara þá hefur
hann verið í skugga manna eins
og Ásgríms Jónssonar, Muggs
og fleiri hvað „alvarlegri“
myndlist varðar. Þá vann hann
mikið starf við myndskreytingar
á bókum fyrir börn.
Tryggvi Magnússon átti síð-
asta áratuginn við mikið heilsu-
leysi að stríða og hann lést fyrir
aldur fram, aðeins sextugur.
Það er vel til fundið hjá Lista-
safni alþýðu að efna nú til yfir-
litssýningar á verkum Tryggva
Magnússonar. Ekki er að efa að
þessi sýning rifjar upp fyrir hin-
um eldri kærar minningar frá
liðnum áratugum. Jafnframt er
fróðlegt fyrir hina yngri að kynn-
ast þessum gersemum frá fyrri
tímum. Það kemur þá í ljós
hvernig myndir hans og skop-
skyn standast tímans tönn, þeg-
ar flestir þeir sem Tryggvi skop-
‘ast að hafa safnast til feðra
sinna. Þar ber auðvitað hæst
ýmsa af fremstu stjórnmála-
mönnum þjóðarinnar á fyrri
hluta aldarinnar og fram á þann
seinni, Jónas Jónsson frá Hriflu,
Ólaf Thors, Hermann Jónasson,
Eystein Jónsson, Bjarna
Benediktsson, Harald Guð-
mundsson svo einhverjir séu
nefndir.
Myndir Tryggva eru frásagna-
myndir og tengjast flestar
ákveðnum viðburðum í þjóðlíf-
inu. Það gefst nú gott tækifæri
að rifja upp íslandssögu aldar-
innar undir leiðsögn Tryggva
Magnússonar. Engum ætti að
leiðast á meðan á þeirri leiðsögn
stendur.
Menníngarsíódur víll gefa bækur, — og
byrjar á ævísögu Englandsdroftníngar!
tMcerí
Craftmagnari 2x25 wött.
.829
KE-4930 Bíltæki m/segulbandi, „Quartz PLL“ útvarpi og
innbyggðum magnara.
m E31
Kr. 14.530.
HVERFISGÖTU 103 SÍMI 25999
Umboðsmenn: Bókaskemman Akranesi, Kaupfélag Borgfirðinga, Sería [safirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, KEA Akureyri, Radíóver Húsavík, Skógar
Egilsstöðum, Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum, Myndbandaleiga Reyðarfjarðar Reyðarfirði, Ennco Neskaupstað, D/úp/ð Djúpavogi, Hornabœr Hornafirði,
Kaupfélag Rangœinga Hvolsvelli, M.M. búðin Selfossi, Rás Þorlákshöfn, Fataval Keflavík, Rafeindaþjónusfa Ómars Vestmannaeyjum, Radioröst Hafnarfirði,
JL Húsið Reykjavík, Radioþjónusta Bjarna Reykjavík.
BÍLUHN VERDUR EINS.QC
HUQMLEJKAHOLL
A HJOLUM....
KEH-8830 Bíltæki, m/segulbandi, „Quartz PLL" útvarpi og
innbyggðum 2x20 watta magnara.
E3E3HE2rQQ CD510
Kr. 30.355.-
KP-2980 Bíltæki m/segulbandi, útvarpi og innbyggðum
magnara.
Kr. 10.827
,e0^09
TS-1680 Innfelldur hátalari, 16 sm, 150 watta,
2 way, „Cross Axial", 48-20P00Hz.
Kr. 4.082.- stykkið
m- Spilun í báðar áttir
c = Sjálfvirk endurspilun
n- Sjálfvirkur rofi á mótor
áfi’,- Snertitakkar
m = Sjálfleitari á kassettu
TS-1611 Innfelldur hátalari, 16 sm, 30
watta, 40-20000HZ.
Kr. 1.637.- stykkið
TS-M4 Tweeter, 60 watta, 400-20000HZ. \ „eQiý „yP‘
■' * ' ........................ X ^
Kr. 2.142.-stykkið
Cffl = Lagaleitari fyrir allt að 5 lög
□□ = Dolby suðminnkun
H = Gert fyrir metal kassettur
C3 Fasalæst á FM-stöð
[Q = Sjálfvirk móttökustilling á FM-stöð
QQ = Sjálfvirk móttökustilling á FM-stöð
ijjfjjíj = Stöðvaminni
[]^ = Truflanadeyfir fyrir útvarp.
= Tengi fyrir magnara
^3 = Innbyggður kraftmagnari
Q| = Bassa og diskant stillar
= Loudness. Eykur bassa og diskant á lágum styrk
VV = Balance stillir fyrir hátalara
• •••
MED flö PIONEER*
KPH-4830 Bíltæki, m/segulbandi, útvarpi og innbyggðum
2x20 watta magnara.
ferl ESS
Kr. 14.990.-
BP-540 7 banda tónjafnari m/innbyggðum 2x20 watta
magnara og fader.
Kr. 9.980.-
TS-1618 Innfelldur hátalari, 16 sm, 150
watta, 3 way, 30-20000Hz.
Kr. 4.392.- stykkið
TS-1633 Innfelldur hátalari, 16 sm, 60
watta, 2 way, „Co-Axial“, 30-20000Hz.
Kr. 2.350.- stykkið
Kr. 1.028.- stykkið
TS-1230 Innfelldur hátalari, 12 sm, 30 watta,
50-1600Hz.
Kr. 1.626.-stykkið
TS-1011 Innfelldur hátalari 10 sm, 30 watta,
50-1600Hz.