Tíminn - 17.07.1986, Page 4

Tíminn - 17.07.1986, Page 4
4 Tíminn Barrv McGuigan er mikið átrúnaðarKuð ianda sinna og hans „heiniavöllur“ er í Belfast. Boxarastjarnan Barry McGuigan er eftirsóttur í ýmis viröingaremb- ætti. M.a. var hann í dómnefndinni sem komst að þeirri niöurstöðu aö Hólmfríöur okkar Karlsdóttir væri fcgursta stúlka heims 1985. Barry er rnikill fjölskyldumaöur. Hér er hann með konu sinni og börnum og er alsæll í þeim félagsskap. Löggaá stolnu hjóli á hnefaleikum og fljótlega gerði hann sér grein fyrir því að hnefa- leikar eru það sem hann vildi leggja fyrir sig. Fjölskyldan studdi hann með ráöum og dáð, en móðir hans var samt ekkert æst í að hvetja liann til að gera scr þessa íþrótt að atvinnu. Þar til hann varð fyrir því mikla óláni 1982 að slá í rot nígeríska hnefaleikarann Alima Mustapha, sem stðar dó af völdum þeirra áverka. Þá missti Barry kjarkinn, en fjölskyldan var þá samtaka um að telja kjarkinn í Barry á ný, nú væri kontiö að því að sýna hvað í honum býr, bæði í blíðu og stríöu. Það má líka til sanns vegar færa að fjárhagsávinningurinn af því að hafa hnefaleika að atvinnu sé tals- verður. Lágmarksþóknun í heims- meistarakeppninni var t.d. 400.000 ensk sterlingspund og talsvert meira mun hafa komið í hlut sigurvegarans. Hjá lögreglunni í Memphis í Tennessee eru ýmsar sparnaðarað- gerðir í gangi, eins og víða annars staðar. M.a. eru lögregluþjónun- um fengin til afnota í starfi hjól sem fundist hafa á förnum vegi og lent í vörslu lögreglunnar. Þetta hefur yfirleitt gefist bara vel og ekki þarf að láta sér annað detta í hug en að þetta hafi sparað stórar fjárhæðir í rekstri lögregl- unnar. Þó varð einn lögregluþjónn- inn fyrir því óhappi ekki alls fyrir löngu að lenda beint í flasið á hjóleiganda, sem hafði tilkynnt að hjólinu sínu hefði verið stolið. Og viti menn, sér hann ekki þarna hjólið sitt undir rassinum á lög- regluþjóni í embættiserindum! Að sjálfsögðu hringdi hjól- eigandinn í lögregluna og tilkynnti að ekki væri nóg með að hjólinu hans hefði verið stolið, það væri sjálf lögreglan sem þar hefði verið að verki! Boxarinn Barry McGuigan Katie McGuigan hefur mikla trú á syni sínuin. „Enginn gctur slegiö Barry minn út, vegna þess aö hlóö mitt rcnnur í æöuin hans,“ scgir hún stolt. Mánudaginn 23. júní fór fram í Las Vegas í Bandaríkjunum hcimsmeistarakeppni í hnefaleik- um og þar féll það í hlut írska hncfaleikakappans Barry MeGuig- an aö verja hcimsmcistaratitil sinn í fjaðurvikt. Síðustu fregnirherma að liann hafi orðið að lúta í lægra haldi í þetta sinn. En Barry McGuigan gegnir í rauninni stærra og meira hlutverki í tiugum landa sinna en svo ;iö citt tap boði heimscndi. Hann er ckki nema 25 ára gamall en hefur á undanförnum árum afrekað það hvað eftir annað að sameina hina sundruðu landa sína, þ.e.a.s. á mcðan hann er að undirbúa sig undir keppni og hún stendur yfir. Þá ríkir nokkurs konar vopnahlé með írskum óeirðaseggjum, sem að vísu er úr sögunni jafnskjótt og keppni er lokið! Barry er fæddur og uppalinn í Cloncs, þorpi í Monaghansýslu, rétt á landamærum Norður-írlands og (rska lýðveldisins. Hann á að stóra og samhenta kaþólska fjöl- skyldu, en þegar hann á unga aldri kynntist mótmælendatrúar stúlk- unni Söndru, sem haldin var sama ódrcpandi áhuganum á hnefaleik- um og hann (að vísu lætur hún sér nægja að horfa á), var enginn að velta fyrir sér mismunandi trúar- brögðum fjölskyldnanna. Reyndar eru fjölskyldur þeirra beggja ger- samlega lausar við þaö trúar- ofstæki. sem gerir íra mest áber- andi í fréttum. Þau ciga saman tveggja ára son og dóttur á fyrsta ári. Móðir Barrys segir að það sé langt síðan hann fór að sýna áhuga Fimmtudagur 17. júlí 1986 ÚTLÖND FRÉTTAYFIRUT pAR|S — Franska hægri- stjórnin tilkynnti að hún ætlaði sér að koma áætlunum um sölu 65 ríkisfyrirtækja til einka- aðila i gegnum þingið. Tilkynn- ing þessi fylgdi í kjölfar yfirlýs- ingar Francois Mitterrand for- seta um að hann myndi ekki skrifa undir tilskipunina um sölu ríkisfyrirtækja sem stjórn- in hafði í hyggju að leggja fyrir hann. STOKKHÓLMUR - Full- trúar Varsjárbandalagsríkj- anna á afvopnunarráðstefnu Evróþu, sem haldin er í Stokk- hólmi, tilkynntu um mikilvægar tilslakanir af þeirra hálfu. Vest- rænir stjórnarerindrekar sögðu tilslakanir þessar auka veru- lega líkurnar á því að viðræð- urnar yrðu árangursríkar. BONN — Fulltrúi austur- þýska sendiráðsins í Bonn sagði mikilsmetinn austur- þýskan vísindamann dveljast í sendiráðinu. Austur-þýsk stjórnvöld saka vestur-þýsku leyniþjónustuna um að hafa rænt manninum sem síðan á að hafa tekist að flýja í sendi- ráðið. Stjórnvöld í Vestur- Þýskalandi hafa neitað þess- um ásökunum og segja mann- inn vera austur-þýskan njósn- ara sem beðist hafði hælis í V-Þýskalandi en líklega snúist hugur. MOSKVA — Sovésku geim- fararnir Leonid Kizim og Vla- dimir Solovyov sneru aftur til jarðar eftir 125 daga veru í geimnum. LUNDÚNIR — Samkvæmt heimildum innan stjórnmála- heimsins reyndu háttsettir ráð- herrar í ríkisstjórn Margrétar Thatchers að fá hana til að gefa eftir í afstöðu sinni til málefna Suður-Afríku til að forðast ósætti milli hennar og Elísabetar drottningar. BEIRUT — Vopnaðir menn rændu manni frá Saudi Arabíu í Vestur-Beirút í gær og var strax hafin mikil leit að hálfu líbanskra og sýrlenskra her- sveita sem reynt hafa að halda friðinn í þessum múslimahluta borgarinnar. NÝJA DELHI - Lögregla skaut táragasi til að sundra mannfjölda er hugðist kveikja í verslunum í borginni Ahmeda- bad. Að minnsta kosti 54 manns hafa látið lífið í átökum múslima og hindúa í héraðinu Gujarat og hafa átökin veriö illvígust í Ahmedabad. GENF — Sovésk stjórnvöld hafa í hyggju að halda áfram að láta reisa samskonar kjarnaofna og þann sem brann i kjarnorkuverinu i Tsjernóbíl. Þetta var haft eftir sovéskum sérfræðingi. TOKYO — Dollarinn var skráður á 158 yen í Tokyo, lægsta gengi hans gagnvart jaþanska yeninu til þessa að sögn höndlara.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.