Tíminn - 06.09.1986, Blaðsíða 20

Tíminn - 06.09.1986, Blaðsíða 20
20 Tíminn Kjördæmisþing á Vesturlandi Kjördæmisþing Framsóknarfélaganna í Vestur- landskjördæmi verður haldið í Hótel Borgarnesi dagana 5. til 6. september nk. Dagskrá: Föstudaginn 5. september Kl. 17.30 Þingsetning, kosning starfsmanna, skýrsla stjórna og reikningar og tillögur skipulagsnefndar. Umræður Kl. 20.00 Dagskrá frestað. Sameiginlegur kvöld- verður þar sem 70 ára afmæli flokksins verður minnst. Laugardagurinn 6. september Kl. 9.15 Ávörp, Steingrímur Hermannsson, for- sætisráðherra Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, Davíð Aðalsteins- son þingmaður, almennar stjórnmála- umræður. Kl. 12.15 Hádegisverður Kl. 13.00 Ávörp gesta: Sigurður Geirdal fram- kvæmdastjóri flokksins, Unnur Stefáns- dóttir formaður LSK og Gissur Péturs- son formaður SUF, tillögur stjórnmála- nefndar, umræður, kjördæmisblaðið Magni, umræður, tillögur skipulags- nefndar til umræðu og afgreiðslu, laga- breytingar, afgreiðsla stjórnmálaálykt- unar, kosningar Kl. 17.00 Þingslit. Kjördæmisþing á Vestfjörðum Kjördæmisþing framsóknarmanna á Vestfjörðum verður haldið í Reykhólaskóla í A-Barðastrandarsýslu dagana 5. til 6. september n.k. Þingið hefst kl. 18.00 föstudaginn 5. september. Áætluð þingslit kl. 18.00 laugardaginn 6. september. Ávörp flytja m.a. Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra, Ólafur Þ. Þórðarson alþingismaður, Sigurður Geirdal framkvæmdastjóri Framsóknarflokksins, Drífa Sigfúsdóttir frá Landssambandi fram- sóknarkvenna, Gissur Pétursson formaður Sambands ungra fram- sóknarmanna. Stjórnin. Suðurlandskjördæmi Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna Framboð til skoðanakönnunar Framsóknarfélaganna í Suðurlands- kjördæmi, þurfa að berast í ábyrgðarpósti til formanns framboðs- nefndar, Guðna Ágústssonar, Dælengi 18, 800 Selfoss, fyrir 20. september n.k., undirritað minnst 10 nöfnum flokksfélaga. Framboðsnefnd. Laugardagur 6. september 1986 lllllllllllllillllllllllllll dagbók ......................................................................- .........................- ...............í;i:- ......................... .................... ......................... G.R. Lúðvíksson listmálari. Málverkasýning í Eden Hvera- gerði 23. sept. til 7. október G.R. Lúðvíksson heldur málverkasýn- ingu í Eden í Hveragerði þann 23. sept. til 7. okt. n.k. Á þessari sýningu verða sýndar olíu- og vatnslitamyndir ásamt skúlptúrum unnum úr rúgmjöli. G.R. Lúðvtksson var með sýningu í Færeyjum í boði Jóhannsvökunefndar, ásamt því að vera með á samsýningu færeyskra listamanna, sem haldin var í Norðurlandahúsinu um Ólafsvöku. G.R. Lúðvíksson fæddist 1954 á Akra- nesi, en hefur verið búsettur í Vest- mannaeyjum í allnokkur ár, og hefur þar verið með listvinnustofu í húsi Vest- mannaeyja, Landlyst. Hárgreiðslusýning á Broadway á sunnudag Á morgun sunnud. 7. sept. verður hárgreiðslusýning á Broadway. Sýningin er lokaliður í undirbúningi lslands í þátttöku á heimsmeistaramótinu í hár- greiðslu og hárskurði. Jafnframt mun keppandi í hártoppum sýna hvernig hár- toppur er settur á, sem lausn við skalla. Sérstakir gestir sýningarinnar verða: John Schults frá Indola, Hollandi, sem er jafnframt þjálfari hárgreiðsluliðsins og Tomothy Dark frá Jingles, Englandi. Hann er hér á landi til að kenna hársnyrti- fólki það nýjasta í hártískunni. Sýningin hefst kl. 21.00, en húsið er opnað kl. 20.00. Miðapantanir og upplýs- ingareru í símum 54250,17144 og 27030. Guðsþjónustur í Reykjavikur- prófastsdæmi sunnud. 7. sept. Árbæjarpresfakall Guðsþjónusta í safnaðarheimili Árbæjar- sóknar kl. 11 árdegis. Organleikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Áskirkja Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson messar. Sóknarprestur. Breiðholtsprestakall Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson um- sækjandi um Breiðholtsprestakall messar í Breiðholtsskóla kl. 14. Kjartan Ragnars- son leikari, bróðir umsækjandans syngur og leikur undir á gítar i guðsþjónustunni. Gúðrún Ásmundsdóttir leikkona les ritn- ingartexta. Organleikari Daníel Jónas- son. Messunni verður útvarpað á FM 102,3. Sóknarnefndin. Bústaðakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. Dómkirkjan Messa kl. II. Dómkórinnsyngur. Organ- leikari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. Landakotsspítali Messa kl. II. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. Elliheiniilið Grund Messa kl. 10. Sr. Árelíus Níelsson. Fella og Hólakirkja Guðsþjónusta kl. 11. Organleikari Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Hreinn Hjart- arson. Fríkirkjan í Rcykjavík Barnamessa kl. 11. Guðspjallið í myndum. Barnasálmar og smábarna- söngvar. Afmælisbörn boðin sérstaklega velkomin. Framhaldssaga. Ný mætingar- kort. Við píanóið Kjartan Sigurjónsson stud. theol. Sr. Gunnar Björnsson. Grensáskirkja Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Fyrirbænireftirmessu. Sr. HalldórS. Gröndal. Hallgrúnskirkja Messa kl. 11. Altarisganga. Col. Orde Dobbie frá Jerúsalem prédikar. Sr. Ragn- ar Fjalar Lárusson. Þriðjudag 9. septem- ber: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10:30. Landspítalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja Messa kl. 11 Sr. Tómas Sveinsson. Borgarspítalinn Guðsþjónusta kl. 10. Sr. Sigfinnur Þor- leifsson. Kúpavogskirkja Messa fellur niður vegna þátttöku organ- leikara og söngfólks í námskeiði á vegum söngmálastjóra í Skálholti. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Langholtskirkja Guðsþjónusta kl. II. Prestursr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organleikari Jón Stcfánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja Guðsþjónusta í Áskirkju kl. 11. Þriðju- dag 9. sept. Bænaguðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag: Fyrirbæna- messa kl. 18:20. Sr. Frank M. Halldórs- son. Seljasókn Guðsþjónustur hefjast að loknum sumar- lcyfum. Laugardagó.sept: Guðsþjónusta í Seljahlíð kl. 11. Sr. Ólafur SÍcúlason vígslubiskup prédikar. Sunnudag 7. sept.: Guðsþjónusta í Öldusclsskólanum kl. 11. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Sr. Guð- mundur Óskar Ölafeson. Þingmenn Framsóknarflokksins á Austurlandi halda almenna stjórnmálafundi dagana 2,- 7. september sem hér segir: Þriðjud. 2. sept í Barnaskólanum Eiðum kl. 21.00 Miðvikud. 3. sept. í Tungubúð, Hróarstungu kl. 21.00 Fimmtud. 4. sept. í Staðarborg, Breiðdal kl. 21.00 Föstud. 5. sept. í Fjarðarborg, Borgarfirði eystra kl. 20.30 Laugard. 6. sept. í Hálsakoti, Jökulsárhlíð kl. 16.00 Sunnud. 7. sept. í Arnólfsstöðum, Skriðdal kl. 15.00 Sunnud. 7. sept. í Samkvæmispáfanum Fellabæ kl. 21.00 Á fundina koma þingmennirnir Halldór Ásgrímsson og Jón Kristjánsson og Guðrún Tryggvadóttir varaþing- maður. Þórarinn Þórarinsson fyrrv. ritstjóri flvtur erindi sitt á Rcykjavíkursýningunni að Kjarvalsstöðum. Reykjavíkurspjall á Kjarvalsstöðum Um helgina verður að venju Rcykja- víkurspjall á Kjarvalsstöðum. Á laugar- dag klukkan þrjú flytur Ingibjörg Bene- diktsdóttir sakadómari erindi sem hún nefnir „Úr dagbókum Páls Árnasonar lögregluþjóns (1904-1930)“. Á sunnudag á sama tíma flytur svo Ludvig Hjálmtýs- son fyrrverandi ferðamálastjóri spjall um „Veitinga- og gistihús í Reykjavík á fyrri tíð". Afar góð aðsókn hefur verið að fyrirlestrum í röðinni „Reykjavíkur- spjall” sem fluttir hafa verið á sýningunni á Kjarvalsstöðum. Reykjavíkurspjallið er um hverja hclgi, laugardaga og sunnudaga klukkan þrjú og klukkan fjögur cru svo sýningar á leikþættinum „Flensað í Malakoff". Sein- ustu tvær sýningarhelgarnar verður þó aðeins sýnt á sunnudögum. Sýningin „Reykjavík í 200 ár - svipmyndir mann- lífs og byggðar" stendur til 28. september. Almennir stjórnmála- fundir á Austurlandi Maria-Victoria Chattey og Björn Gunn- arsson voru gefin saman í Bústaðakirkju þann 26. júlí s.l. af séra Ólafi Skúlasyni. Heimili þeirra verður í Baltimore í Mary- landfylki í Bandaríkjunum. (Ljósm. Jóhannes Long) Dagsferðir Útivistar sunnudaginn 7. september: Kl. 8.00 Þórsmörk - Goöaland - dagsferð. Stansaö 3-4 klst. í Mörkinni. Kl. 9.00 Línuvegurinn, öræfin heilla. Oku- og skoöunarferð: Uxahryggir - Hlööuvellir - Gullfoss. Fararstjóri er Gunnar Hauksson. Kl. 13.00 Kræklingatínsla og fjöruferö í Hvalfiröi. Það er stórstraumsfjara og því bestar aöstæöur til kræklingaferöar. Frítt fyrir börn i fylgd fulloröinna. Brottförfrá BSÍ, bensínsöiu. Sunnudagsferðir F.í. 7. sept. 1. Kl. 08.00 Þórsmörk - dag.sferð. 2. Kl. 9.00 - Svartagil - Hvalvatn - Botnsdalur. Ekið um Þingvöll að Svarta- gili (eyðibýli) gengið þaðan aftur í Botnsdal og komið niður hjá Stóra Botni. 3. Kl. 13.00 - Brynjudalur - Hrísháls - Botnsdalur. Ekiö að Ingunnarstöðum í Brynjudal, gcngið þaðan yfir Hrisháls að Stóra Botni í Botnsdal. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni. austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.