Tíminn - 02.10.1986, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.10.1986, Blaðsíða 12
12 Tíminn Reykjaneskjördæmi Formannafundur framsóknarfélaganna í Reykjaneskjördæmi veröur haldinn fimmtudaginn 2. október n.k. kl. 20.30 aö Hamraborg 5 Kópavogi. Stjórnin Borgnesingar - nærsveitir Spilum félagsvist í samkomuhúsinu í Borgarnesi föstudaginn 3. október 1986 kl. 20.30. Allt áhuga- fólk hjartanlega velkomiö. Framsóknarfélag Borgarness Framsóknarfélag Garðabæjar heldur fund aö Goðatúni 2, mánudaginn 6. október kl. 20.30. Fundarefni kjördæmisþing og fleira. Stjórnin Seltirningar Aðalfundur Framsóknarfélags Seltjarnarness veröur haldinn mánudaginn 6. okbóber kl. 20.30 í félagshemili Seltjarnarness. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing 3. Húsnæðiskaup 4. Önnur mál Félagar fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin Konur í Arnessyslu Aöalfundur Félags framsóknarkvenna í Árnessýslu verður haldinn fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 aö Hótel Örk í Hveragerði (austur dyr). Erindi flytur Lára V. Júlíusdóttir, form. Kvenréttindafélags Islands og talar um „Konur í kosningaham." Venjuleg aöalfundarstörf - Önnur mál. Nýir félagar velkomnir. Gott kaffi - Mætiö allar. Stjórnin. Keflavík Aðalfundur Framsóknarfélags Keflavíkur verður haldinn fimmtudaginn 9. október kl. 20.30 í Framsóknarhúsinu við Austurgötu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Magnús Haraldsson ræðir bæjarmálin 3. Jóhann Einvarðsson ræðir stjórnmálaviðhorfið. 4. Önnur mál. Félagar fjölmennið, nýir félagar velkomnir Stjórnin Norðurland vestra skoðanakönnun Dagana 18. til 19. októbernk. ferfram skoðanakönnun í Noröurlandi vestra um val frambjóðenda til þátttöku í prófkjöri framsóknarmanna sem ákveðið hefur veriö í nóvember nk. Stjórn kjördæmissambands Norðurlands vestra llllllllllllllllllllllllllll DAGBÓK lia!IIIIIII Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 26. sept. til 2. október er í Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opið til ki. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugarda§a kl. 11.00-14.00. Fimmtudagur 2. október 1986 Helgarferðir F.í. 3.-5. okt. 1. ) Landmannalaui>ar- Jökulgil. Jökulgil er grunnur dalur sem liggur uppi undir Torfajökli til suöausturs frá Landmanna- laugum. Ekiö veröur suður í Hattver, og þeir sem vilja, ganga til baka í Laugar. Gist í upphituðu sæluhúsi F.í. í Laugum. Þetta er síöasta ferö í Jökulgil á þessu ári. 2. ) Þórsmörk -haustlitir. Enn er tækifæri til að njóta haustsins í Þórsmörk. Gist í Skagfjörðsskála í Langadal (miöstöðvar- hitun). Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Öldugötu 3. Brottför í báðar ferðirnar er kl. 20.00 á föstudag. Feröafélag íslands Útivistarferðir Myndakvöld Útivistar Fyrsta Myndakvöld vetrarins hjá Úti- vist verður haldið í Fóstbræðraheimilinu Langholtsvegi 109 fimmtud. 2. okt. kl. 20.30. Hörður Kristinsson sýnir góðar myndir úr sumarleyfisferð Útivistar í Þjórsárver frá í sumar. Þjórsárverin eru mjög áhugaverð sem göngusvæði. Eftir hlé verða kynntar vetrarferðir Útivistar og einnig sýndar haustlitamyndir þcirra Egils Péturssonar og Lars Björk úr Þórs- mörk og víðar. Kvennanefnd Útivistar sér um kaffi- veitingar í hléi. Allir eru velkomnir, jafnt félagar sem aðrir. Helgarferöir Útivistar 2.-S. okt. 1) Þórsmörk í haustlitum. Gist í skála Útivistar í Básum. Gönguferðir. Síðasta haustlitaferðin. Einnig verður síðasta dagsferðin í Mörkina kl. 08.00 á sunnu- daginn. 2) Haustferö að fjallahaki. Nú er fagurt á fjöllum. Gist verður í Emstruhúsi. Gönguferðir um Emstrusvæðið. Kerið, Markarfljótsgljúfur. fossar við Mýrdals- jökul og fleira skoðað. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Grófinni 1. símar: 14606 og 23732. Ath. takmarkað pláss í báðar ferðir'nar. Fundur hjá Gigtarfélagi íslands Fundur verður í kvöld kl. 20.00 hjá Gigtarfélagi íslands í Gigtlækningastöð- inni, Armúla 5. Fundarefni verðurvetrar- starfið. Fjölskyldu-bingó Samtaka gegn asma og ofnæmi Samtök gegn asma og ofnæmi halda fjölskyldubingó laugardaginn 4. október kl. 15.00að Norðurbrún 1. Góðirvinning- ar. Félagar fjölmennið og takiö með ykkur gesti. Foreldraráö Eyfirðingar Árlegur kaffidagur Eyfirðingafélagsins verður sunnudaginn 5. október í Súlnasal Hótel Sögu. Kvennadeild Eyfiröingafélagsins Frá Garðyrkjufélagi íslands Laukarnir cru tilbúnir til afhendingar. Breyting Sundlaug Fjölbrautaskólans í Breið- holti verður framvegis opin á sunnudög- um kl. 8-15.30 (ekki frá 8-17.30) Ath. breytingin gildiraðeins sunnudaga) 26. kjördæmisþing f ramsóknarmanna á Austurlandi verður haldið í Valaskjálf á Egilsstöðum dagana 3. og 4. okt. n.k. Dagskrá Þingsins: Föstudagur 3. október: 1. Þingsetningkl. 16.00 2. Kosning þingforseta og ritara. 3. Kosning kjörbréfanefndar og nefndanefndar. 4. Skýrslurogreikningarkl. 16.30 a. Formanns K.S.F.A., ÞórhallaSnæþórsd. b. Gjaldkera, Björn Ármann Ólafsson. c. Blaðstjórnar Austra, Þorsteinn Sveinsson d. Framboðsnefndar, ÓlafurSigurðsson e. Fjölmiðlanefndar, Benedikt Vilhjálmsson f. Laganefndar, Sigurður Jónsson. g. Fjáröflunarnefndar, ÞórdísBergsdóttir h. Milliþinganefndar, Stefán Jóhannsson. i. Formanna félaga sem viðstaddir eru. j. Stuttar umræður um skýrslur. 5. Álit nefndanefndar kl. 18.00 6. Nefndirstarfa. 7. Matarhlé kl. 20.00. 8. Ávörpgestakl. 21.00 9. Stjórnmálaviðhorfið: Halldór Ásgrímsson og Jón Kristjánsson. 10 Frjálsar umræður um stjórnmálaviðhorfið Þinghlé Laugardagur 4. október: 11. Þingi framhaldið kl. 09.00 12. Nefndir skila áliti, umræður um nefndarálit 13. Tillögur kjörnefndar kynntar, kosningar. 14. Önnurmál. 15. Þingslitkl. 12.00. :á Gestir: ■ |h||>_ ':N Unnur Stefánsdóttir Þórunn ■ , - Guðmundsdóttir . Aukakjördæmisþing f ramsóknarmanna á Austuriandi vegna prófkjörs, haldið í Valaskjálf laugardaginn 4. október. Dagskrá Þingsins: 1. Þingsetning(nýrformaður) kl, 14.00 2. Kosningstarfsm. fundarins (forsetar, ritarar) 3. Kosning kjörbréfanefndar. 4. Framboðsræður(lOmínúturámann). KafRhlékL 16.30 5. Kosningar kl. 17.00 6. Fundi frestað kl. 17.30 (þar til niðurstaða kosninga liggur fyrir). 7. Fundi framhaldið (niðurst. kosninga kynnt). 8. Fundislitið. Árshátíð Kl. 19.30-Húsiðopnað. Kl. 20.00-Borðhald hefst. -70 ára saga Framsóknarflokksins- - Vilhjálmur Hjálmarsson.- -Gamanmál- - Jóhannes Kristjánsson o.fl. - - Smámiðahappdrætti - góðir vinningar ************************* ****************** Dansleikur til kl. 03.00 Hljómsveitin Upplyfting leikur til kl. 03.00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.