Tíminn - 02.10.1986, Page 15

Tíminn - 02.10.1986, Page 15
Fimmtudagiir'2. öktóber 1986 iTíminn 15 ÚTVARP/SJÓNVARP Rás 1 kl. 22.20: Fimmtudagsumræðan HVERT STEFNIR HÁSKÓLIÍSLANDS? Háskóli íslands var stofnaður árið 1911 og er 75 ára afmælis hans minnst á ýmsan hátt um þessar mundir. Sérstök hátíðarsamkoma verður í Háskólabíói laugardaginn 4. okt. þarsemm.a. verðaútnefnd- ir heiðursdoktorar. Fimmtudagsumræðan á Rás 1 í kvöld kl. 22.20 er helguð spurning- unni: Hvert stefnir Hásköli íslands? og er undir stjórn Elíasar Snæland Jónssonar. Þar verður t.d. velt vöngum yfir spumingum eins og: Hvert stefnir í málefnum Háskóla íslands á75 ára afmælinu? Hefur háskólinn uppfyllt þá kröfu sem gera verður að æðstu mennta- stofnunar landsins? Hvað er brýn- ast að gera í málefnum háskólans á næstu misserum? Eru stjórnvöld reiðubúin að leggja fram það fjár- magn sem nauðsynlegt er til að háskólinn geti mætt auknum kröfum, m.a. frá atvinnulífinu. Meðal þátttakenda verða Sverrir Hermannsson menntamálaráð- herra og Sigmundur Guðbjartsson háskólarektor. Þátturinn er í beinni útsendingu. Jim Morrison lifði hratt og sterkt. Minning hans lifir enn þó að 15 ár séu liðin frá því hann dó, aðeins 27 ára gamall. Rás 2 kl. 23. Jim Morrison og Doors - 3. og síðasti þáttur f kvöld kl. 23 verður á Rás 2 þriðji og síðasti þátturinn um Jim Morrison og rokkhljómsveitina Doors. í þessum þætti segir frá endalok- um þessa fræga rokkguðs sem lést fyrir aldur fram af áfengisneyslu. Einnig segir frá ljóðagerð Morris- ons, sem vakti víða athygli, einkum í Frakklandi, en þaðan kom helsta átrúnaðargoð Morrisons og 68 kyn- slóðirnar, Arthur Rimbaud, og sagði frá honum í síðasta þætti. Umsjónarmaður þáttanna um Jim Morrison og Doors er Berglind Gunnarsdóttir. Rás2sunnudagkl.15. Tónlistar- krossgátan Á sunnudag kl. 15 verður á Rás 2 62. tónlistarkrossgátan og er stjórnandi Jón Gröndal. Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins Rás 2, Hvassaleiti 60, 108 Reykjavík og merkist: Tónlistarkrossgátan. DAGBÓK Elly Amellng hjá Tónlistarfélaginu Elly Ameling, sópransöngkona, og Rud- olf Jansen, píanóleikari munu halcfa tón- leika á vegum Tónlistarfélagsins í Austur- bæjarbíói í kvöld kl. 20.30. Á efnis- skránni eru aríur og sönglög eftir Gluck, Vivaldi, Debussy, Poulenc og Hugo Wolf.- Elly Ameling kom hingað síðast ásamt Dalton Baldwin á Sönghátið, sem haldin var 1983, en hún hefur fyrir löngu sungið sig inn í hjörtu tónlistarunnenda hér á landi. Samstarf þeirra Rudolf Jansen hefur staðið í mörg ár og hafa þau gefið út fjölmargar hljómplötur. Skráning nýrra félaga stendur nú yfir og nokkrir lausamiðar eru til sölu í Bókabúð Lárusar Blöndal, í Istóni og við innganginn. Prestskosningar og messur umsækjcnda í Hvanncyrarprcstakalli Sr. Ólafur Jens Sigurðsson, sóknar- prestur í Hvanneyrarprestakalli, hefur verið ráðinn fangaprestur þjóðkirkjunn- ar. Prestakallið var auglýst og rann um- sóknarfrestur út hinn 10. september. Umsækjendur eru tveir. Sr. Agnes M. Sigurðardóttir og sr. Sigurður Arngríms- son. Messur umsækjenda í prestakallinu verða sem hér greinir: Sunnudaginn 5. október messar sr. Sigurður Arngrímsson í Bæjarkirkju og sr. Agnes Sigurðardóttir í Lundarkirkju. Sunnudaginn 12. október messar sr. Sigurður í Hvanneyrarkirkju og sr. Agnes í Bæjarkirkju. Sunnudaginn 26. október messar sr. Agnes í Hvanneyrarkirkju og sr. Sigurður í Lundarkirkju. Allar messurnar hefjast kl. 14, nema messa í Lundarkirkju 5. okt., sem hefst kl. 16. Ekki verður messað í Fitjakirkju. Ákveðið hefurverið, aðprestskosning- ar fari fram i prestakallinu sunnudaginn 2. nóvember. Innilegar þakkir til hinna fjölmörgu sem glöddu mig og fjölskyldu mína á 70 ára afmæli mínu með heimsóknum, gjöfum og kveðjum. Þetta varð mér mikill hátíðisdagur. Guð blessi ykkur Þórður Gíslason Ölkeldu II t Útför móður okkar og tengdamóður, Ágústu Jónsdóttur húsfreyju á Vatnsleysu fer fram frá Skálholti laugardaginn 4. október kl. 2 e.h. Jarðsett verður frá Torfastöðum. Bílferð verður frá B.S.I. kl. 12.15. Ingigerður Þorsteinsdóttir Sigurður Þorsteinsson Einar Geir Þorsteinsson Kolbeinn Þorsteinsson Bragi Þorsteinsson Viðar Þorsteinsson Sigríður Þorsteinsdóttir Steingerður Þorsteinsdóttir Ólöf Brynjólfsdóttir Ingveldur B. Stefánsdóttir Erla Sigurðardóttir Halla Bjarnadóttir Guðrún Gestsdóttir Fimmtudagur 2. október 6.45 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. „Litli prinsinn" eftir Antoine De Saint Exup- éry Pórarinn Bjömsson þýddi. Erlingur Halldórsson byrjar lesturinn. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tlð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleiklr á Broadway 1986. Nfundi þáttur: „Big River“. Siðari hluti. Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 I dagslns önn - Efri árln. Umsjón: Ásdís Skúladóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Mahatma Gandhl og lærisvelnar hans“, eftlr Ved Mehta. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (26) 14.30 I lagasmlðju Jerome Kern's. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavikur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Kristín Helgadóttir, Sigurlaug M. Jónasdóttir og Vemharður Linnet. 17.00 Fróttir. 17.03 80 ár frá fæðlngu Dimitri Sjostak- ovltsj Æviágrip og Sinfón ia nr. 1. Scottish National hljómsveitin leikur undir stjórn Neeme Járvi. Umsjón: Sigurður Einars- son. 17.40 Torgið. Umsjón: Óðinn Jónsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Gudmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 19.45 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 „Vallð“, smásaga eftir Margaret Hamilton Anna María Þórisdóttir þýddi. Aida Arnardóttir les. 20.30 Tónleikar í fslensku óperunnl. Sið- ari hluti. Sigríður Eila Magnúsdóttir syng- ur lög eftir Saint-Saéns, Jón Ásgeirsson, Gaetano Donizetti, Pjotr Tsjaíkovskí,' Johannes Brahms, Benjamin Britten og F. Obradors. Paul Wynne Griffiths leikur meö á pfanó (Hljóðritað 26. maí sl,). 21.20 Á Saurbæ á Rauðasandi Finnbogi Hermannsson rasðir um sögu staðar og kirkju við Ara ívarsson á Patreksfirði. (Áður útvarpað i þættinum Landpóstur- inn 17. f.m.) 22.00 Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan - Hvert stefnlr Háskóli fslands? Stjómandi: Elías Snæland Jónsson. 23.20 Kammertónlist Píanókvintett í A-dúr op. 81 eftir Antonin Dvorák. Palvel Step- an og Smetana-kvartettinn leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 2. október 9.00 Morgunþáttur í umsjá Gunnlaugs Helgasonar, Kristjáns Sigurjónssonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Guðríður Haraldsdóttir sér um bamaefni kl. 10.03. 12.00 Lótt tónlist 14.00 Andrá Stjómandi: Ásta R. Jóhannes- dóttir. 15.00 Djass og blús Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Hltt og þetta Stjórnandi: Andrea Guðmundsdóttir. 17.00 Elnu sinnl áður var Bertram Möller kynnir vinsæl rokklög frá árunum 1955- 1962. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Gunnlaugur Helgason kynnir tíu vinsæl- ustu Iðg vikunnar. 21.00 Um náttmál Gestur E. Jónasson sér um þáttinn. (frá Akureyri). 22.00 Rökkurtónar Stjómandi: Svavar Gests. 23.00 Dyrnar að hlnu óþekkta Þriðji og síðasti þátturinn um Jim Morrison og hljómsveitina Doors. Umsjón: Berglind Gunnarsdóttir. 24.00 Dagskráriok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðlsútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi tll fðstudags. 17.03-18.00 Svæðlsútvarp fyrlr Reykja- vfk og nágrennl - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðlsútvarp fyrir Akureyri og nágrennl - FM 96,5 MHz. Föstudagur 3. október 17.55 Fréttaágrip á táknmáll 18.00 Lltlu Prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies) ellefti þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.25 Grettir Endursýning. Teiknimynd um köttinn Gretti, hundinn Odd og Jón, húsbónda þeirra. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 18.50 Auglýslngar og dagskrá 19.15 Spftalalíl (M*A*S*H) Bandarískur gamanmyndaflokkur sem gerist á neyð- arsjúkrastöð bandaríska hersins í Kór- eustríðinu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Framhald tyrri þátta sem sýndir voru í sjónvarpinu 1979 og 1981. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir ogveður 20.00 Auglýslngar 20.10 Sá gamll (Der Alte) 16. Llstaverka- rán Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.15 Unglingarnlr í frumskóglnum Um- sjónarmenn: Gunnar Ársælsson og Kar- ólína Porter. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.45 Flóttamenn '86 4. Fórnarlömb þurrka og ófrlðar í Eþfópíu og Erítreu. 22.00 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.30 Á döfinni Umsjónarmaður Marlanna Friðjónsdóttir. 22.35 Selnnl fréttir 22.40 Ást í meinum (Hanover Street) Bresk bíómynd frá 1979. Leikstjóri Peter Hyams. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Lesley-Anne Down og Christopher Plummer. Myndin gerist á stríðsárunum. bandarískur flugmaður kemst f kærleika við gifta konu i Lundúnum. Atvikin haga þvf svo að flugmanninum er falin hættu- leg njósnaför ásamt eiginmanni ástkon- unnar. Þýðandi Ingi Kart Jóhannesson. 00.30 Dagskrárlok. 989 BYL GJAN Fimmtudagur 2. október 6.00- 7.00 Tónlist I morgunsárið. Fréttlr kl. 7.00. 7.00- 9.00 Á fætur með Slgurðl G. Tóm- assynl. Létt tónlist með morgunkaffinu. Sigurður lltur yfir blöðin, og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorstelnsson á lóttum nótum. Pallí leikur öll uppáhaldslögin og ræðir við hlustendur til hádegis. Fréttirkl. 10.00 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamarkaði kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á ráttrl bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar við hlust- • endur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrímur Thorstelnsson í Reykjavík sfðdegis. Hallgrimur leikur tóniist, litur yfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fróttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum taktl. 20.00-21.30 Jónfna Leósdóttir á fimmtu- degl. Jónfna tekur á móti kaffigestum og spilar lónlist eflir þeirra höfði. 21.30-23.00 Spurnlngalelkur. Bjami Ó. Guðmundsson stýrir verðlaunagetraun um popptónlist. 23.00-24.00 Vókulok. Fréttamenn Bylgj- unnar Ijúka dagskránni meö fréttatengdu efnl og Ijúfri tónlist.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.