Tíminn - 22.10.1986, Blaðsíða 16

Tíminn - 22.10.1986, Blaðsíða 16
16 Tíminn: Arnesingar spilafóik Hin árlega 3ja kvölda spilakeppni Framsóknarfélags Árnessýslu hefst föstudaginn 24. október kl. 21.00 aö Aratungu, föstudaginn 31. október að Þjórsárveri og lýkur 14. nóvember aö Flúöum. Heildarverðmæti vinninga er 70.000 krónur. Allir velkomnir. Stjórnin Aðalfundur Aðalfundur Framsóknarfélags Húsavíkur verður haldinn föstudaginn 24. október kl. 20.30 að Hótel Húsavík (Kaffiteríunni) Dagskrá: a. Lagabreytingar. b. Inntaka nýrra félaga c. Venjuleg aðalfundarstörf d. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing og flokksþing. e. Ávarp Guðmundar Bjarnasonar alþingis- manns. f. Önnur mál. Kaffiveitingar, mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Aðalfundur Framsóknarfélags Árnessýslu veröur haldinn aö Eyrarvegi 15, Selfossi miövikudaginn 29. október kl. 21.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Kosning fulltrúa á flokksþing 3. Önnur mál. Stjórnin Aðalfundur Framsóknarfélags Kjosarsyslu veröur haldinn í Hlégaröi, litla sal, fimmtudaginn 30. október kl. 20.30. Dagskrá; 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Önnur mál. Stjórnin Suðurland Skoðanakönnun Framsóknarflokksins í Suöurlandskjördæmi fer fram laugardaginn 25. október n.k. Kjörfundir hefjast allir kl. 13.00 og þeim lýkur víðast hvar í dreifbýli kl. 17.00 en í þéttbýli víðast hvar kl 20.00. Kosið veröur á eftirtöldum stöðum: Vestur-Skaftafellssýsla Hörglandshreppur barnaskólinn Múlakoti Kirkjubæjarhreppur Kirkjuhvoll Leiövallahreppur Félagsheimiliö Efri-Ey Skaftártunguhreppur Tungusel Álftavershreppur Samkomuhúsiö Herjólfsstööum Mýrdalshreppur Leirskálum Vík og Barnaskólanum Ketilsstööum Rangárvallasýsla Austur-Eyjafjallahreppur Barnaskólinn Skógum Vestur-Eyjafallahreppur Heimaland Austur-Landeyjahreppur Gunnarshólmi Vestur-Landeyjahreppur Njálsbúö Fljótshlíðarhreppur Goöaland Hvolhreppur Félagsheimilið Hvoll Rangárvallahreppur Hella Landssveit Brúarlundur Holtahreppur Laugaland Ásahreppur Félagsheimiliö Ási. Djúpárhreppur Barnaskólinn Þykkvabæ Árnessýsla Gaulverjabæjarhreppur Félagslundur Villingaholtshreppur Þjórsárver Hraungeröishreppur Þingborg Stokkseyrarhreppur Samkomuhúsið Gylmi Eyrarbakkahreppur Leikskólinn Sandvíkurhreppur Eyrarvegi 15 Selfossi Skeiðárhreppur Brautarholt Gnúpverjahreppur Félagsheimiliö Árnesi Hrunamannahreppur Félagsheimiliö Flúöum Biskupstungnahreppur Félagsheimiliö Aratunga Laugardalshreppur Skrifstofa Laugardalshrepps Þingvallahreppur Félagsheimilið Borg Grímsneshreppur Félagsheimiliö Borg Grafningshreppur Eyrarvegi 15 Selfossi Ölfushreppur Félagsheimilið Hveragerði Hverageröi Barnaskólinn Þorlákshöfn Kiwanishúsinu Selvogshreppur Kiwanishúsinu Þorlákshöfn Selfoss Eyrarvegur 15 Vestmannaeyjar Framsóknarhúsinu Kirkjuvegi 19 HANDBÓK FYWR MATVÆLAFRAMLEIÐENDUR iMiðvikudagur 22. október 1986 Frá Húsmæðraorlofi Kópavogs Orlofskonur á Laugarvatni vikuna 3. júní til 6. júlí s.l. Myndakvöld verður á fimmtudag 23. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsinu í Kópvogi, Hamraborg 1. Mætum allar. Skákhátíð Sparisjóðs Hafnar- fjarðar og Skákfélags Hafnarfjarðar Fjöltefli: Sparisjóður Hafnarfjarðar og Skákfélag Hafnarfjarðar efna til fjölteflis fimmtu- daginn 30. október 1986 og hcfst taflið kl. 20.00 og tcflt verður í íþróttahúsinu við Strandgötu, þar nrun Margeir Pétursson nýbakaður Islandsmeistari tefla á 40 borðum. Ilelgarniót Sparisjóðsins og Skákfélagsins Sparisjóður Hafnarfjarðar og Skákfélag Hafnarfjarðar standa sameiginlega að hclgarskákmóti sunnudaginn 2. nóvem- ber n.k. Tcfldar vcrða 11 umferðir. 15 mínútna skákir. 7 vegleg peningaverð- laun vcrða, þau hæstu kr. 35.000.00. Bestu skákmenn landsins cru þcgar búnir að tilkynna þátttöku. Teflt verður í Iþrótta- húsinu v/Strandgötu og hcfst tafliö kl. 10.00 f.h. Mótið er hclgað minningu Guðmundar Guðmundssonar. spari- sjóðsstjóra. Skákdómari vcrður Sigur- berg Elentínusson. Mótiö verður sett af Matthíasi Á. Mathiesen formanni stjórn- ar Sparisjóðs Hafnarfjaröar. Háskólatónleikar Miðvikudaginn 22. október kl. 12.30 stendur Tónleikanefnd Háskólans fyrir tónleikum í Norræna húsinu. Tónleikarn- ir standa í u.þ.b.hálftíma. Par verður leikinn Sextetl í Es-dúr op. 816 eftir Beethoven og Consert í D-dúr fyrir horn og strengi eftir Teleman. Hljóðfæraleikarar eru: Júlíana Elína Kjartansdóttir fiðla, Sean Bradley fiðía, Anna Maguire víóla, Carmel Russill selló, Joseph Ognibene horn og Eniil Friðfinnsson horn. Handbók fyrír matvælaframleiðendur Út er komin Handbók fyrir matvæla- framleiðendur 1986. Matvæla- og nær- ingafræðingafélag íslands (MNÍ) gefur bókina út og dreifir henni. í handbókinni er listi yfir söluaðila á hinum ýmsu hráfefnum og öðrum aðföng- um fyrir matvælaiðnaðinn. Auk þess er að finna ýmsar nytsamar upplýsingar s.s. yfirlit yfir gildandi lög og reglugerðir sem sncrta matvöru, reglur um þyngd neyt- endapakkninga. E-númeralista, eininga- töflur og töflur um ýmsa eiginleika al- gengra fæðutegunda. Þetta er 1. útgáfa handbókarinnar og er ætlunin að gefa hana út reglulega. Handbókin er 78. bls. í brotinu A-5. Hana er hægt að panta hjá Rósu. for- manni MNI í s. 672517 fyrir hádegi og á kvöldin. Suðurlandskjördæmi Kynningarfundir frambjóðenda í skoöanakönnun Framsóknarflokks- ins í Suðurlandskjördæmi 25. október n.k. veröa sem hér segir. 10. október Flúöum, Árn. kl. 21.00. 12. október Leirskálum, Vik kl. 21.00. 14. október Kirkjubæjarklaustri kl. 21.00. 15. október Hvoli, Hvolsvelli kl. 21.00. 19. október Félagsheimili Þorlákshafnar kl. 13.00. 21. október Skansinum, Vestmannaeyjum kl. 21.00. 23. október Inghól, Selfossi kl. 21.00. Framboðsnefndin. Prófkjör Framsóknarflokksins á Vesturlandi Prófkjör vegna framboðs Framsóknarflokksins í Vesturlandskjör- dæmi í næstu alþingiskosningum, fer fram dagana 29. til 30. nóv. 1986. Heimilt er félagsstjórn eöa að minnsta kosti 30 félagsmönnum að tilnefna menn til þátttöku í prófkjörinu, enda samþykki þeir hana skriflega. Frestur til aö skila inn framboðum er til og meö 24. okt. n.k. og skal framboðum skilað til formanns yfirkjörstjórnar - Daníels Ágústínus- sonar, Háholti 7, Akranesi. Yfirkjörstjórn K.S.F.V. Skoðanakönnun á Vestfjörðum Skoöanakönnun um rööun á framboðslista framsóknarmanna í Vestfjaröakjördæmi fyrir næstu þingkosningar, fer fram dagana 6.-7. desember 1986. Hér meö er auglýst eftir framboöum í skoðanakönnunina. Skila skal framboðum til formanns kjördæmissambandsins Sigurðar Viggóssonar Sigtúni 5, 450 Patreksfirði, ásamt meðmælum stjórnar framsóknarfélags eöa 20 félagsbundinna framsóknarmanna á Vest- fjöröum fyrir 9. nóvember 1986. Skoöanakönnunin er opin öllum heimilisföstum Vestfiröingum, sem lýsa yfir því aö þeir séu fæddir fyrir 1. janúar 1972 (þ.e. veröa 16 ára á kosningaári), aö þeir séu ekki félagar í öörum stjórnmálaflokki og þeir styöji stefnu Framsóknarflokksins. Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður Viggósson í símum 1389 (heima) eöa 1466 og 1477 Stjórn Kjördæmissambands framsóknarmanna á Vestfjörðum Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla Vegna skoöanakönnunar framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmí fer fram dagana 11. til 24. október hjá eftirtöldum: Guðgeir Sumarliðason AusturHlíð, V-Skaft. ÓlafurHelgason Hraunkoti, V-Skaft. ReynirRagnarsson Vík í Mýrdal RagnhildurSveinbjörnsd., Lambey, Rang. ÁgústlngiÓlafsson Hvolsvelli Páll Lýösson Litlu Sandvík, Árn. Karl Gunnlaugsson Varmalæk, Árn Kristján Einarsson Selfossi HjördísLeósdóttir Selfossi ÞórðurÓlafsson Þorlákshöfn Andrés Sigmundsson Vestmannaeyjum Oddný Garðarsdóttir Vestmannaeyjum Skrifstofa Framsóknarflokksins í Reykjavík Yfirkjörstjórn Minningarkort Kvenfélags Háteigssóknar w eru seld á eftirtöldum stööum: Bókin, Miklubraut 68 Kirkjuhúsiö, Klapparstíg Austurborg, Stórholti 16 Guörún Þorsteinsdóttir, Stangarholti 32. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 17. til 23. október er í Reykjavíkur apóteki. Einn- ig er Borgar apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noröur- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingareru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö ' lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 aö morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd.,á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar ■ um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10.00 til kl. 11.00 f.h. Seltjarnarnes: Opiö er hjá Tannlæknastofunni Eiðistorgi 15 virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-11.00. Sími 612070. Garðabær: Heilsugæslustööin Garðaflöt 16-18 j er opin 8.00-17.00, sími 656066. Læknavakt er j í síma 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar,, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8.00- 17.00, sími 53722. Læknavakt sími 51100. | Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8.00-18.00 virka daga. Sími 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöðin: Ráögjöf í álfræðilegum efnum. Sími 687075. 21. október 1986 kl. 09.15 Kaup Sala . Bandaríkjadollar....40,310 40,430 Sterlingspund........57,7660 57,9380 Kanadadollar.........28,959 29,046 Dönsk króna........... 5,3765 5,3925 Norsk króna........... 5,5072 5,5236 Sænsk króna........... 5,8765 5,8940 Finnskt mark.......... 8,2738 8,2984 Franskur franki....... 6,1749 6,1933 Belgískur franki BEC .. 0,9740 0,9769 Svissneskur franki....24,6846 24,7581 Hollensk gyllini.....17,8965 17,9497 Vestur-þýskt mark.....20,2258 20,2860 ítölsk líra........... 0,02921 0,02930 Austurrískur sch...... 2,8751 2,8836 Portúg. escudo........ 0,2752 0,2760 Spánskur peseti....... 0,3036 0,3045 Japanskt yen.......... 0,26027 0,26104 írsktpund............55,132 55,296 SDR (Sérstök dráttarr. ..49,0244 49,1707 - Evrópumynt.........42,1320 42,2574 Belgískur fr. FIN BEL ..0,9689 0,9718

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.