Tíminn - 06.11.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 06.11.1986, Blaðsíða 13
Tíminn 13 II Fimmtudagur 6. nóvember 1986 MINNING Björg Jónasdóttir frá Akranesi Fædd 15. deseinber 1897 Dáin 15. október 1986 lljöig Jóniisdóttir - lengi búsett að Skólabraut 30 á Akranesi - andaðist í St. Fransiskussjúkrahús- inu í Stykkishólmi 15. október s.l. Útför hcnnar var gerð frá Stóra- Vatnshorni í Haukadal 24. okt. sl. að viðslöddum mörgum xttmönnum og vinum. Björg var fædd að Stóra-Vatns- horni 15. des. 1897. Foreldrar lienn- ar voru hjónin Jónas Jónsson frá Hömrum í Haukadal og Þuríður Jónsdóttir frá Jörla í sömu sveit. Var Björg næst yngst 13 barna þeirra hjóna. Jónas faðir hennar var bóndi að Stóra-Vatnshorni 1883-1920. Síð- an næstu 2 árin í Skriðukoti. en 1922 flutti hann að Leikskálum og bjó þar til ævlloka. en þá tóku börn Itans við. Afkomendur hans hafa búið þar síðan. Það var 5. júlí 1940 að Björg giftist Jóni Kr. Guðmundssyni frá Hornstööum í Laxárdal. scm þá rak skósmíðavinnustofu á Akranesi. Sá ráðahagur var vel ígrundaöur, því þau höfðu opinberað trúlofun sína 10 árum áður. Móðir hennar var sjúk hin síðari ár ævinnar og vildi Björg ekki hverfa frá henni fyrr en öllu væri lokið. Á Akranesi byggöu þau myndarlegt tvcggja hæöa hús. íbúð þeirra var á efri hæðinni, cn skósmíðaverkstæði og verslunar- húsnæði á þeirri neðri. Þar starfaði Jón að iðn sinni, þar til hann varð bráðkvaddur 16. maí 1978. þá orð- inn 85 ára gamall. Jón var mcsti mcrkismaður. Dugnaðarforkur, stálgreindurogákveðinn í skoöunum. Er hann samtíðarmönnum sínum mjög minnisstæður persónuleiki. A yngri árum hefur Björg áreiöan- lega verið talin glæsileg kona, eins og margt af hcnnarættfólki. Hún var há vexti. fríö sýnuín og bar sig vel. Engum duldist þó að langvarandi veikindi settu á hana nokkurt mark er árin færðust yfir. Hún var skapstór, cn vinföst, hin rausnarleg- asta húsmóðir og myndarleg til allra verka. Þá var Inin mikil hagleiks- kona og gcrði til síðustu ára marga fallcga hluti, sem athygli vöktu. Má þar einkurn nefna lorkunnafalleg hcrðasjöl úr íslenskri ull. sem hún vann að öllu leyti sjálf. Útsaumaða og heklaöa borðdúka og fjölbreyti- legt safn ýmiskonar minjagripa. Allt bcr þetta vott um frábært handbragð ogsmekkvísi.sem margir vinir henn- ar hafa notið góðs af. Þótt þeim hjónum yröi ckki barna auöiö, gátu þau liaft mikla ánægju af börnum, sem vöndu komur sínar til þeirra og sýnt þeim góðvild og vináttu. Drengur úr nágrenninu - Kristján Pétur Guðnason - nú Ijós- myndari í Reykjavík. varð þeim m. a. mjög handgenginn á unga aldri. Hefur hann jafnan sýnt þeim sonar- lega umhyggju, sem þau kunnu vcl aö meta. Sama má segja um syni Ólafs - bróður Jóns - en Ólafur átti um skeið heima á Akrancsi og missti konu sína frá mörgum ungum börnum. Synir Ólafs voru m.a. Ás- geir lengi forstjóri Brunabótafclags Islands ogJón bóndi á Dunkárbakka í Hörðudal. Persónulega kynntistcg því. hvernig Ásgeir rcyndist þcim sem besti sonur. Var ánægjulegt að fylgjast með gagnkvæmri vináttu þeirra við hann. Eg átti þess kost að vera veiöifélagi þeirra frænda - Jóns Kr. og Ásgeirs - í mörg ár og á sérlega góðar endurminningar frá þeim tíma. Veröur mér alltaf rík í huga sú gagnkvæma umhyggja, scm þeir frændur báru hvor fyrir öðrum, þótt oft væri brugðið á létta strcngi. Ásgeir Ólafsson andaðist í ágúst- mánuði s.l. mjög um aldur fram. öllum harmdauði, scm hann þekktu. enda frábær maður að allri gerð. Tengsl þeirra hjóna við Jón bróður hans voru á sömu lund, mjög náin og vinsamleg og honum fól Björg að annast fcrðalokin. Hjónaband þcirra Bjargarog Jóns var sem fagur sólskinsdagur, þrátt fyrir að nokkurn skugga bæri þar yfir vegna þrálátra vcikinda hennar. Ást og umhyggja gagnvart hvort ööru. varáberandi í fari þeirra. Lítt bárust þau á um dagana og létu fátt eftir sér af veraldlegum gæðum. Persónuleg eyðsla var þéim fjarri skapi, en stuðningur við góð málcfni var þeim lífsfylling og mikill gleöigjali. Pau gáfu oft fjárhæðir eða fagra hluti til æskustöðvanna í Dalasýslu og ým- issa félagssamtaka. sem unnu að málum. sem þeim voru huglcikin. t.d. Krabbamcinsfélags íslands. Þá lckk' Byggöasafn Dalasýslu að Laug- um mjög vcrðmæta gripi að gjöf frá þeim. Allt var þetta í samræmi við hyggindi þeirra og ráðdeild. Um slíka ráðstöfun á fjármunum voru þau jafnan cinhuga. Þannig voru þau Björg og Jón í einu og öllu, að vart er hægt að minnast á annað, án þess að gcta hins. í átthögum sínum í Dalasýslu áttu Björg og Jón djúpar rætur. Það var líkast scm þar væri heimili þcirra. en dvölin á Akranesi væri afmörkuð í stuttan tíma. Lífsbarátta fólksins í suðurhluta Dalasýslu átti hug þeirra allan. Þangað lá leiðin oft og frænd- semi og forn vinátta rækt, eins og best getur orðið. Eftir að sjúkrahúsið tók til starla á Akranesi voru þau lundvís á sjúklinga úr Dalasýslu. sem þar dvöldu og veittu þeim alla þá aðstoð, sem í þeirra valdi stóð. Þau ákváðu legstað sinn að Stóra-Vatnshorni í Haukadal og að allar eigur þeirra skyldu ganga til byggingar elliheimil- isins í Búðardal. Állt þetta sýnir nijög rækilcga þá einstæðu tryggð, sem þau báru til átthaga sinna. Það var Björgu mikiö áfall, þcgar Jón féll skyndilcga frá vorið 1978. En þá kom best í ljós, hvern manndóm hún hafði aögeyma. Allar nauðsynlegar ráðstafanir gerði hún með bú þeirra hjóna. Seldi húsiö, gcrði arflciðsluskrá og sótti um dvöl hjá St. Fransiskussystrum í Stykkis- hólmi. Þar hefur hún dvaliö s.l. 8 ár við frábæra umhyggju þcirra. Ákvörðun hennar um vistun í Stykk- ishólmi mun hala verið í sambandi við það, að tvcir bræður hennar höfðu dvalið þar í nokkur ár og líkað vistin mjög vel. Það varð Björgu svo nýtt áfall er þeir létust báðir á sama kiukkutímanum ári síðar. Þá raun stóðst hún þó með prýði. í Stykkis- hólmi undi hún hag sínum furðu vcl, en á þcssu ári fór líl' hennar aö fjara úl, smátt og smátt, enda aldurinn orðinn hár. Lífsbraut Bjargar lá úr Hauka- dalnum til Akraness og heim aftur- mcð viðkomu í Stykkishólmi. Þaðan blasti Hvammsfjörðurinn við henni og fyriheitna landiö - æskustöðvarn- ar í Dölum. Björgu fannst biöin orðin hclst til löng. Hún þráði að komast heim, því hún var löngu fcrðbúin. Nú hefur hún fcngið þá ósk sína uppfyllta. Að lokum vil ég leyfa mér aö þakka St. Fransiskussystrum í Stykkishólmi og starfsfólki þeirra fyrir þá ástúð og umhyggju, sem Björg naut þar undanfarin 8 ár. sem var með sérstökum ágætum. Síöustu æviárin urðu því betri en margir vinir hennar þorðu áð vona. Hún er kvödd með þakklæti og virðingu. Frændgarðurinn í Dalasýslu ogvina- hópurinn þar og á Akranesi blessar minningu hennar. Gott cr sjúkum ad sofa. meðan sólin í djúpinu cr og cf til vill drcymir þ;í eitthvað, sem cnginn í vöku scr. D.St. Dan. Ágústínusson. Um miðjan október sl. lést í St. Fransiskusspítalanum í Stykkis- hólmi, Björg Jónasdóttir. Björg bjó lengst af á Akranesi ásaml manni sínum Jóni Kr. Guðmundssyni skósmið, en fluttist að Jóni látnum fyrir um 8 árum á öldrunardcild Fransiskussystra í Stykkishólmi. Nú við fráfall Bjargar er mér það bæði Ijúlt og skylt að minnasl hennar og þeirra hjóna beggja, því svo samofin eru þau í endurminningunni að erfitt reynist mér að sjá þau fyrir mér sitt í hvoru lagi. Upphaf vináltu okkar hefur lík- lega verið nálægðin. þar sem lóöin heima á Akranesi lá aö garöinum þeirra Bjargar og Jóns og sennilega hef ég skriöiö yfir til þeirra strax og buröir leylöu því ég minnist ekki æskuáranna öðruvísi en í nálægð þessara sæmdar hjóna sem veittu mérathvarfoghlýju allt til fullorðins ára. Björg og Jón voru lyrir margra hluta sakirsérstæð ogekki allra. eins og sagt er. Þau voru aldamótabörn og mótuð hugsjónum þess tíma. Tengsl þeirra við átthagana vestur í Dölum voru sterk. Þau hölðu lilað kreppu og tvær heimsstyrjaldir. Þau höfðu tekiö þátt í þjóðfrelsisbarátt- unni, þau voru ungmennafélagsfólk og vildu að orð stæðu og mátu menn og málefni í samræmi við þessa lífsskoðun. Líklega varégþó undan- tekningin scm sannaöi regluna því bryti ég citthvað af mér gagnvart þeim var það ævinlega fært á betri veg. F'æri ég einhvers á leit var reynt aö verða við ósk minni. Ég undi mér oft hjá þeim tímunum saman ýmist niðri á skósmíðaverkstæöinu hjá Jóni eða uppi hjá Björgu. Þau voru slíkur halsjór af sögnum og ævintýr- um að unun var á að hlýöa. Björg hafði mikið yndi af hann- yröum og gjarnan greip hún prjóna eða heklunál undir sögunum hans Jóns. Jón safnaði aftur á móti bók-l um og blöðum cnda var hann jafn- framt skósmíöavcrkstæðinu dyggur dreifingarstjóri dagblaösins Tímans. Framsóknarflokkurinn átti líka hug hans og hjarta á stjórnmálasviðinu. Nýtni og aðhaldsemi var dyggð hjá þeim hjónum ekki síður en rausnaskapurinn þcgar slíkt átti viö. Fram á seinustu ár fór Jðn jafnan á grasafjall og tíndi Ijallagrös. Úr þessu lagaði Björg svo grasascyði scm drukkiö var dag hvern í stað kaffis. Að fara í fjallið var og siður Jóns sem og fleiri Skagamanna en það var að fara í cggjalciðangur uppá Akrafjall í varplönd vciði- bjöllunnar. Þrátt fyrir að Jón væri kominn undir áttrætt var hugurinn slíkur að ég sem unglingur átti fullt í fangi mcð að fylgja honum eítir á slíkum ferðum. Þegar heim kom og vel hafði gcngið ríkti á heimilinu sú barnslega gleði scm einkcnnir hjartahrcint fólk. Ég vil Ijúka þessum látæklcgu skrifum mínum um Björgu og Jón með þakklæti fyrir þá ómctanlcgu og ljúfu endurminningu sem vinátt- an við þau skilur eftir. Blessuð sé minning þcirra. Kristján Pétur Guðnason. í 7. FLOKKI 1986—1987 Vinningur til ibúöarkaupa kr. 600.000 7740 Vinningar til bílakaupa, kr. 200.000 56639 62431 70524 71118 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 7t> 15845 30941 49512 63576 776 16349 31582 49630 64996 930 18799 32013 50251 65785 1765 19237 32449 50465 66163 2446 19914 33004 51465 67325 2889 20011 33841 51467 68297 3081 20229 34411 52620 68908 3736 23735 34724 54333 68922 4267 24299 35664 54443 69436 4540 24770 36243 54506 71120 5192 25194 36690 54637 72879 6752 25308 36786 54651 73178 76 73 25671 37870 55986 73316 7948 26330 38678 56520 73639 9628 27069 38778 56844 73694 10307 27296 38947 57124 74380 10952 27311 40641 60474 74812 11672 27558 40754 61442 75187 13101 27560 41932 62104 75416 13497 27727 43775 62117 76564 13633 28548 47599 62240 78601 1385 7 286 71 47895 63125 79207 14350 30415 48243 63133 79441 14945 30903 48574 63247 79667 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 373 17968 30107 43758 5/431 22 73 1 9473 304 91 4 4097 5 794 7 2508 19503 30906 44155 5800 » 2 74 3 7051 1 314 53 44 782 5881 ;> 4520 70/8/ 32187 451 1-0 676 3 -» 458/ 2083/ <306 3 47150 66089 5605 21051 33710 48100 6658 0 6292 71435 347 51 48797 671 4^ 7203 22105 348 53 50086 6891 0 /51 4 7 3 390 351 25 500V 3 70 7 r»0 8216 73588 36075 501 1 6 7 1 5/ H 8899 7367/ 36 3 74 50601 7 3' »1 8982 24143 36486 5004 / /3704 9036 7453/ 37099 51 27 7 73448 9 1 20 74746 3/1 74 57713 •3 7/ 6 10902 74813 3 72 64 57438 73991 1186/ 75107 <75 49 57683 74947 11982 76851 3 9 U 9 6 54868 75/5 7 1289 4 7 7337 40765 54985 7 7330 15492 78345 409 55 55V49 /81 7 7 15811 79070 41 3 56 5615 < /83 / ' 16057 29351 4 1 393 563/4 /857 1 /868 79506 477 69 56475 /8/5 , 1/916 30060 4 7608 5/747 /9 <5 6 Húsbúnaóur eftir vali, kr. 5.000 232 6025 15863 7311 3 30744 38760 46051 54037 63167 /1 348 568 8122 15980 731 1 9 31 1 3 7 38 '69 46381 5 4575 631 73 71 .,04 /13 8169 16149 23241 31409 39316 46695 54667 63354 718/7 9/4 8202 16181 73786 3161 3 394 42 46880 546/6 63466 771 10 1033 8207 16189 73788 31 739 39854 47173 54/60 63496 /749/ 1 352 8659 16384 23306 31 0 71 39972 4/469 55137 •*j 3 61 7 77810 21 /1 8756 16524 74057 37037 40036 4/537 55710 64 4 70 /315/ 2510 8802 16647 74445 32081 40350 4 7 707 5521 7 6 4 4 / J /3370 2809 9429 16772 24466 37487 40759 48133 55280 64 487 / <430 2830 9562 17114 24/95 33048 40 760 4846'.» ‘.•61 1 1 64512 /3634 287 7 10243 17536 75746 34033 40851 48560 56316 64 786 /3660 3103 10267 17745 75903 34155 40890 48587 56339 65097 /3880 3247 10343 17824 26399 34328 41358 48588 56413 6!.477 73892 3479 10612 18094 76486 34379 41 402 48647 56484 65686 74 376 3682 10/00 18285 26554 34431 41501 49277 5656*7 65787 /5085 3/86 10827 18889 76653 34436 41570 49410 56576 65893 75367 4058 10971 19192 76721 3444 v 47290 49846 56743 66190 75786 4255 11042 19760 77065 35077 47332 50393 57015 .66505 75935 464/ 11252 19762 77163 355/0 47388 50 77 7 5/194 6/0 70 76971 4663 11752 19808 77215 3584 7 42394 50801 57490 67758 7 /0 75 5109 11885 19814 28040 3641 4 42552 50981 5 7820 6 7391 77756 5282 12064 19836 78077 36596 42589 50982 5805U 67796 7751 7 5317 12087 20212 78078 36687 42636 51 345 58106 67896 /7637 5833 12458 20449 28161 3 70111 42758 51 496 58 387 6/98 7 / /987 5843 12541 20475 78513 3 7719 4 7794 57163 5858/ 689/3 '8052 5849 12661 20/98 78556 37453 42805 52209 58837 6941 t /8095 5924 13501 21166 78895 37493 4 781 3 52286 59 7 30 69816 78 J 4 4 6104 13525 21211 28916 376 30 43216 52332 59877 70 097 /9049 6317 13685 21267 78W4R 37638 4 3806 57386 60131 /0705 '9/40 6504 14008 21842 29089 3/648 431130 ! 17 4 1 6 601 98 70385 /9/54 6868 14332 21937 79501 3 7649 •14 41 6 57487 60780 •»»4 25 V /93 /30/ 14395 22174 79784 37970 4 4 490 57 758 r>J 1 43 70531 /51 l 14461 72245 79829 *38353 •14596 57950 61 385 /0586 /658 14913 22448 79840 38354 4 4674 53221 6 1 91 2 70648 /683 150/7 27543 .'999í» 384 48 45640 5 3419 6/570 /099 3 /894 153/2 27871 30112 38684 45655 53799 63 1 57 . / 1 2 1 1 Afgreiðsla husbunaðarvinninga hefst 15. hvers manaðar og stendur til manaöamota. HAPPDRÆTTI DAS Útboð Fjallalax hf. óskar eftir tilboðum í eldisker fyrir seiðastöð. Um er að ræða eftirfarandi kerastærðir og fjölda: ker 2x2 120 stk. ker 4x4 36 stk. ker 9m í þvermál 20 stk. Útboðsgögn verða afhent frá og með 6. nóv. á skrifstofu Fjallalax, Síðumúla 37, Reykjavík, sími 688210 og Hallkelshólum, Grímsneshreppi, sími 99-6415. Útboðsgögn kr. 8.000.- Tilboðum skal skilað 18. nóv.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.