Tíminn - 06.11.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 06.11.1986, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 6. nóvember 1986 Tíminn 19 ÚTVARP/SJÓNVARP ■lllllllli kl. 21 Sni ______ Gestagangur: Barnabókahöfundahjón hjá Ragnheiði I Ocst;m;ingi RanghciAar Óa- víðsdótlur ií Rás 2 kl. 2I i kvuld vcrða hjón scm vatalaust ciga margt samciginlcgt. cn tiljijóð cr a.nt.k. kunnugt um cinn samcigin- legan hæfileika. þau hafa bæði skrif- að barnabækur og bæði þcgið \ ctð- laun fyrir. bað cru hjónin Olga Guðrtin Árnadóttir .og Guðmundur Ólafs- son scm vcrðti gcstir Rttgnhciðar í kvókk Olga Guðnin hclur lcngi vcrið kunnur barnabókiihöl'undur og reyndar þýðandi líka. Það olli ckki svo litlu fjaðrafoki þegar þýð- ing hcnnar ;í s;cnskri barnabiik (Upprcisnin ;i barnahcimilinu) var lesin í útvarpinu ;i sínum tíma. cn þar þótti íslcnskum uppalendum sumutn vcr;i imprað á óviðcigandi mtíltim I n Oltta Guönin hcfur komið viðar við. Iliin songt.d. um árið mcð glæsibrag „Rvksugan á fullu" og vafalaust mætti tcljii tipp flcira. Guðmundur Ólafsson cr þckkl- ur lcikari. Icikur m.a. i syningum l.ciklclags -Rcykjavíkur á Land míns föður og Upp mcð tcppið Sólmúndur og cr nii að æfn fyrir sýningar ;i l’ar scm Ojöllacyjan rís. scm Lcilkclagið ællar að sýiui innan skaiiims. Ln þaö kom á óvart þcgiir hann gcrði scr lítið fvrir og vann til vcrðlauna fyrir liumraun sína á barnabókasviðinu. Lmil og Skundi. Pau lijón cru bæði laglækir söngvarar og nti cr cftir að vita hvort Ragnheiöi tckst að l'á þau til aö taka lagíö í kvöld. Ln þ;ið cr engin hætla á að umræðuclnin vanti. I.cikcndiir og lcikstjóri líiiiiiitudagslcikrits iitvar|isins I’ctur og Riina. S/ kl. 20 Fimmtudagsleikritið: Pétur og Rúna Með Inger Aikman og rauðhærðu fólki Limmtudagslcikiit útvarpsins cr nú l’ctur og Riina cftir Birgi Sig- urðsson undir lcikstjörn Lyvindar Lrlcndssonar. Llutningur þcss hclst kl. 20 á Rás I. Pctur og Rtina cr l'yrsta lcikrit Bitgis. I’að var Irumllutl i Iðno árið 1972 cltir að hafa unnið I. vcrðlaun í leikritnsamkeppni scm Lcikl'clag Rcykjavíkur cliidi til á 75 ára alinæli sínu. I lcikritinu scgir Ira ungtim hjön- 1 tlac kl 15 vcrður á Rás 2 ferðast Uingað og þangað um dæg- urhcima mcð Ingcr Önnu Aik- man.í þættinum cr rauður þráður og cr það að þcssu sinni snnnnefni. því Instcr ætlar að bcina athyglinni að rauðhærðu liilki i þctla sinn. Ntina cr rautt hár í tísku. cn margir hafa orðið að þola stríðni og hrckki vcgna þessa háralitar scm skaparinn úthlutaði þcim. Mcðal þcirra scm rilja upp í þætlin- um stríönissögur og hrckkjabrögð og scgja frá rcynslu sinni af því að vcra rauðhærð cru þau Ómar Ragnarsson, Ólína l’orvarðárdótt- ir, Vilhjálmur Svan. Guðrún Þ. Ólafsdóttir og l’órunn Árnadóttir. um scm Itala haliiað hinu l íkjandi gildismati cfnishyggjunnar og skorast undan því að taka þátt í lífsuæðakapphlaupinu l’au vilja lila lili sinu a annan hall. hlua að ástinni og vináttunni: vcra til. I’ctta lílsviðhorf á þo ckki upp á pall- borðið hjá ættingjum þeirra og kunningjum scm cru önnum kalin vjð að „koma scr ál'ram" i hiinu. Lcikritiö vcrður cndurtckið n k. þriðjutlagskvökl kl. 22.20. kl. 22.20 "rmfyoytlTTf Jóna Rúna og Ævar Kvaran hjá Jónínu „Lg cr mjög montin al' viðm;cl- cndtini mínum i kvöld, cn þcir cru lijónin Jóna Rúna og Ævar Kvaran." scgir Jónína Lcósdóttir, cn samkvæmt Vcnju tckur hún á móti kaffigcstum á Bylgjunni í kvold kl. 20. l’au .lóna Rúna og Ævar cru þckkt fyrir dtilræna hæ'l'ilcika.sína. og m.a. leilar fólk mjög til þeirra um l'yrirbænir. scm þau stunda mikið. Lcikur valalausl mörgum forvitni ;i að hcvra Itvað þau hafa um þ;i hluli að scgja og aðra yfirskilvitlcga hluti. Þá málar Jóna Rúna scrstæ'öar myiulir og hcltir auglysl þá þjonustu sina. Ln þau hafa flciri áhugmál og spjallið bcrst víðai. s.s að lciklisl og kcnnslu. „Lg ælla að spjalla við þ;í tuii lifið og tilvcruna og þcssa scrstöku líl'ssýn scm þau búa' yfir," scgir .Itinina. „Ástkona f ranska lautinantsins“ um ástina og tilgang lífsins Inger Anna Aikman I kvöld kl. 22.20 kynnir Magda- lcna Sehram bókina Ástkona l'ranska laulinantsins og htiftinil hcnnarJolm Lowlcs ;i Rás I. Bókin Ástkona laulinanlsins kom úr á síðasta ári í íslenskri þýiilgu cn árið 1969 á frummálinu. Ilún hcltir hloliö cinna mcstar vinsældir boka Brelans Lowlcs. Sjálfur tclst hann vcra mcð mcrkari skáldsagnahöfuntlum í Brctlandi. og höfðar jafnt til almcnnings og háskólamanna. Ástæðan cr m.a. su að auk þcss að skrila gotl mál cr jal'nan spcnnandi söguþráður í bókum hans. í Ástkona lautinanlsins cr þclta hvort tvcggja lil staðar.cn 'cinnig lc'r þar fram cins konar umræða um ástina og tilgang lílsins. og um skaltlskapargcrð og hlutvcrk rit- htifuntlarins. Robcrt Arnlinnsson lcs kafla úr bókinni og .lulian D’Arcy flytur pislil um söguna og höfundinn. Fimmtudagur 6. nóvember 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin - Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Lára Marteins- dóttir. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál Guömundur Sæmunds- son flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. „Maddit" eftir Astrid Lindgren. Sigrún Árnadóttir þýddi. Þórey Aöalsteinsdóttir les (9). 9.20 Morguntrirnm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dagblaö- anna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tíð“ Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway 1986. Fjórt- ándi þáttur: „Jerry's Girls". Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir.Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsms önn - Efri árin. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Örlagasteinn- inn“ eftir Sigbjörn Hölmebakk Siguröur Gunnarsson les þýöingu sína (3). 14.30 í lagasmiðju Andrews Lloyd Webber. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Reykjavikur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnautvarpið Stjórnandi: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torgið - Menningarmál. Meöal efnis er fjölmiölarabb sem Bragi Guðmunds- son flytur kl. 18.00. (Frá Akureyri) Umsjón: Óöinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.45 Að utan Fréttaþáttur um erlend mál- efni. 20.00 Leikrit: „Pétur og Rúna“ eftir Birgi Sigurðsson. Leikstjóri: Eyvindur Er- lendsson. Leikendur: Jóhann Siguröar- son, Guöbjörg Thoroddsen, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Pálmi Gestsson, Edda Heiörún Backman, Árni Tryggva- son, Bessi Bjarnasonog Karl Guðmunds- son. (Leikritiö veröur endurtekiö n.k. þriöjudagskvöld kl. 22.20). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 „Ástkona franska lautinantsins" Magdalena Schram kynnir bókina og höfund hennar, John Fowles. Lesari: Róbert Arnfinnsson. 23.00 Túlkun i tónlist. Rögnvaldur Sigur- jónsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rásar tvö Gunnlaugur Helgason kynnir tíu vinsæl- ustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Davíös- dóttur. 22.00 Rökkurtónar. Sjtórnandi: Svavar Gests. 23.00 Kínverskar stelpur og kóngulær frá Mars. Þriðji þáttur af fjórum um breska söngvarann David Bowie. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar kl. 9.00, 10.00, 11.00, 12.20,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar. 17.30-18.30 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson. M.a. er leitað svara viö áleitnum spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Markaöstorgi svæöisút- varpsins. 20.10 Sá gamli (Der Alte) 21. Garðyrkju- maðurinn. Þýskur saka- málamyndaflokkur. Aöalhlutverk: Siegfri- ed Lowitz. Þýöandi Veturliði Guönason. 21.10 Unglingarnir í frumskóginum Umsjón: Vilhjálmur Hjálmarsson. Stjórn upptöku: Gunnlaugur Jónasson. 21.40 Þingsjá 21.55 Kastljós Þáttur um innlend málefni. 22.25 Á döfinni 22.35 Seinni fréttir 22.40 Bolinn frá Bronx (Raging Bull) Bandarisk verölaunamynd frá 1980. Leikstjóri Martin Scorsese. Aöalhlutverk: Roberl De Niro, Cathy Moriarty, Joe Pesci og Frank Vincent. Saga hnefaleika- mannsins Jakes La Motta sem kallaður var Bolinn frá Bronx. Jake ólst upp í höröum skóla og var vægðarlaus í hringnum. Hann hlaut mikinn og skjótan frama en þoldi illa meðlætið enda sneri gæfan viö honum. bakinu. Þýöandi Kristmann Einsson. Atriði í myndinni eru ekki viö barna hæfi. 00.50 Dagskrárlok. Fimmtudagur 6. nóvember 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sig- urjónssonar og Sigurðar Þórs Salvars- sonar. Guðríður Haraldsdóttir sér um Barnadagbók aö loknum fréttum kl. 10.00. 12.00 Hádegisútvarp meö fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægur- heima meö Inger Önnu Aikman. 15.00 Sólarmegin. Tómas Gunnarsson kynnir soul- og fönktónlist. ( Frá Akur- eyri.) 16.00 Tilbrigði. Þáttur með léttri klassiskri tónlist í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 17.00 Rokkarinn Jerry Lee Lewis Annar þáttur. Umsjón: Einar Kárason. 18.00 Hlé. Föstudagur 7. nóvember 17.55 Fréttaágrip á táknmáli 18.00 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Ba- bies) 16. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýöandi Guðni Kolbeins- son. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 2. nóvember. 18.55 Auglýsingar og dagskrá 19.00 Spítalalíf (M'A’S’H) Sjötti þáttur. Bandariskur gamanmyndaflokkur sem gerist á neyðarsjúkrastöð bandariska hersins i Kóreustriöinu. Aðalhlutverk: Alan Alda. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 19.30 Fréttir og veður 20.00 Auglýsingar Fimmtudagur 6. nóvember 6.00- 7.00 Tónlist í morgunsárið. Fréttir kl. 7.00. 7.00- 9.00 Áfætur með Sigurði G. Tóm- assyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Siguröur lítur yfir blööin, og spjallar viö hlustendur og gesti. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Palli leikur öll uppáhaldslögin og ræöir viö hlustendur til hádegis. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00-14.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Jóhanna leikur létta tónlist, spjallar um neytendamál og stýrir flóamarkaöi kl. 13.20. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00-17.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar og spjallar viö hlust- endur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis. Hallgrimur leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar viö fólk sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 18.00 og 19.00. 19.00-20.00 Tónlist með léttum takti. 20.00-21.30 Jónina Leósdóttir á fimmtu- degi. Jónina tekur á móti kaffigestum og spilar tónlist eftir þeirra höföi. 21.30- 22.30 Spurningaleikur. Bjarni Ó. Guðmundsson stýrir verölaunagetraun um popptónlist. 22.30- 23.00 Sakamálaleikhúsið - Safn dauðans. 2. leikrit. Eitur í mínum beinum. Endurtekiö. 23.00-24.00 Vökulok. Fréttamenn Bylgjunnar fjalla um fréttatengt efni og leika þægilega tónlist. 24.00-01.00 Inn í nóttina með Bylgjunni. Ljúf tónlist fyrir svefninn. STOD 7VO ISlENSKÁ SjGNVARPSFELáG.D Fimmtudagur 6. nóvember 17.30 Myndrokk 18.30 Teiknimyndir 19.00 Iþróttir. Umsjón Heimir Karlsson. 20.00 Fréttir. 20.30 Bjargvætturinn (Equalizer. McCall kemur fyrst fyrrverandi leikkonu til hjálpar þegar gamlir aödáendur'gerast aðgangs- haröir og síöar einnig manni sem verður fórnarlamb glæpa.manna. 21.30 Tískuþáttur (Videofashion). 22.00 Óréttlæti (Blind Justice) Bandarísk kvikmynd. 23.30 Fljótið (The River) Bandarísk kvik- mynd meö Mel Gibson og Sissy Spacek i aöalhlutverkum. Myndin er um örðug- leika ungra hjóna er hófu búskap við vatnsmikia á. Hótanir koma úr öllum áttum til að koma þeim af jöröinni, þvi áhugi er á aö virkja ána. Uppskeran er léleg, svo til aö bjarga málunum neyöist Tom (Mel Gibson) til aö fá sér vinnu í verksmiðju og gerist verkfallsbriótur þar sem starfsmenn eru í verkfalli. Á meöan hann er í burtu sér konan hans (Sissy Spacek) um búskapinn. 01.30 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.