Tíminn - 16.12.1986, Síða 16
16 Tíminn
Þriðjudagur 16. desember 1986
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIHI ÍÞRÓTTIR HHIIIIIIIIill' .........................Illlllllllllll... ........................ ................................. ■ ........................................... ...................................
Evrópuboltinn
Portúgal
Benfica fókk heldur betur fyrir ferð-
ina um helgina, tapaði 7-1 fyrir
Sportingl Þetta er fyrsta tap Benfica á
þessu koppnistímabili, það er annað-
hvort eða hjá þoim. Fernandes skoraði
f jögur mörk.
Sporting-Benfica ............... 7-1
Belenenses-Guimaraos............ 1-1
Porto-Farense................... 8-3
Boavista-Salgueiros............. 4-0
Braga-Elvas..................... 3-1
Portimonense-Chaves............. 0-0
Porto .......... 14 9 6 0 38-10 23
Benfica ........ 14 10 3 1 27-15 23
Guimaraes...... 14 9 4 1 23-9 22
Sporting ....... 14 9 2 3 27-11 20
Ítalía
Ascoli-Roma..................... 1-1
Avellino-Sampdoria.............. 3-1
Brescia-Empoli.................. 3-0
Fiorentina-Inter................ 0-1
Juventus-Torino................. 1-0
Milano-Napoli................... 0-0
Udinese-Atalanta................ 1-0
Verona-Coma..................... 1-0
Napoli .......... 12 6 6 0 17-6 18
Juventus......... 12 6 4 2 17-8 16
Internazionale ... 12 5 6 1 14-5 16
Roma............. 12 6 3 3 18-10 15
Verona........... 12 5 5 2 13-10 15
Belgía
Anderlecht-Beveren ............ 1-1
Lokeren-Club Brugge ........... 2-3
Racing-Charleroi............... 1-2
Mechelen-Molenbeek ............ 2-0
Waregem-Kortrijk .............. 1-0
Antwerpen-Searing.............. 3-1
Liege-Berchem.................. 3-0
Cercle Brugge-Ghent............ 3-0
Standart Liege-Beerschot....... 1-2
Anderlecht...... 15 11 3 1 36-8 25
Club Brugge .... 15 10 3 2 35-15 23
Malines......... 15 9 4 2 25-8 22
Lokeren......... 15 8 5 2 22-16 21
Beveren......... 16 6 9 0 20-9 21
Frakkland
Toulouse-Marseille
RC Paris-Bordeaux
Laval-Monaco ....
Nice-Nantes ..
Auxerre-Lens ....
Marseille....... 21 10 9 2 31-16 29
Bordeaux........ 21 11 7 3 28-14 29
Monaco.......... 21 10 6 5 23-27 26
Toulouse........ 21 8 8 5 26-14 24
Auxerre......... 21 8 8 5 25-18 24
Nantes.......... 21 8 8 5 21-17 24
0-0
1-2
2-0
1-1
3-1
Enska knattspyrnan:
Liverpool í þriðja sætið
- Forest og Everton töpuðu óvænt
Fró Guðmundi Fr. Jónassyni fréttaritara Timans
í Lundúnum:
Arsenal sannaði styrk sinn eina
ferðina enn um helgina, þeir léku
illa en juku samt forystuna í toppsæt-
inu. f>eir gerðu 1-1 jafntefli við
Norwich í leik þar sem Norwich var
sterkari aðilinn. Martin Hayes skor-
aði mark Arsenal úr vítaspyrnu á 55.
mín. eftir að Norwich hafði sótt mun
meira en Kevin Drinkell náði að
jafna fyrir sína menn 11 mínútum
Úrslit
1. deild:
Aston Villa-Man. Utd............... 3-3
Luton-Everton ..................... 1-0
Man. City-West Ham................. 3-1
Newcastle-Notth. Forest............ 3-2
Norwich-Arsenal.................... 1-1
Q.P.R.-Charlton ................... 0-0
Southampton-Coventry............frestað
Tottenham-Watford.................. 2-1
Wimbledon-Sheff. Wed............... 3-0
Leicester-Oxford .................. 2-0
Liverpool-Chelsea.................. 3-0
2. deild:
Barnsley-Sunderland ............... 1-0
Blackburn-Oldham................frestað
Crystal Pal.-Hull ................. 5-1
Grimsby-Stoke...................... 1-1
Leeds-Brighton..................... 3-1
Millwall-Huddersfield.............. 4-0
Plymouth-Derby..................... 1-1
Reading-Ipswich ................... 1-4
Sheff. Utd.-Portsmouth............. 1-0
Shrewsbury-Birmingham.............. 1-0
Bradford-West Bromwich............. 1-3
Skoska úrvalsdeildin:
Aberdeen-Hibernian................. 1-0
Clydebank-Dundee Utd............... 1-2
Dundee-St. Mirren.................. 6-3
Hearts-Hamilton ................... 7-0
Motherwell-Celtic.................. 1-1
Rangers-Falkirk.................... 4-0
Markahæstir:
1. deild:
Clive Allen Tottenham...............22
Ian Rush Liverpool .................21
John Aldridgo Oxford............... 18
Colin Clarke Southampton........... 16
Tony Cottee West Ham............... 16
Gary Birtles Notth. Forest ........ 13
2. deild:
Quinn Portsmouth................... 16
Wilson Ipswich .................... 16
Waine Clarke Birmingham............ 15
Trevor Senior Reading.............. 13
Sheringham Millwall ............... 13
fyrir leikslok. Vörnin var sem oft
áður sterkasta hlið Arsenal en sókn-
ina skorti æði margt til að geta unnið
á Norwich. Það kom á óvart að
Charlie Nicholas sem nú hefur náð
sér af meiðslum fékk ekki svo mikið
sem að sitja á bekknum.
Leikur Liverpool og Chelsea var
jafn fyrsta hálftímann en eftir það
var einstefna á mark Chelsea. Kevin
McAlIister Chelsea komst einn inn-
fyrir vörn Liverpool á 20. mín. en
var full seinn á sér og Garry Gillespie
náði að bjarga. Ronnie Wheelan
skoraði fyrsta markið á 25. mín.
beint úr aukaspyrnu rétt fyrir utan
teig. Á 51. mín. átti Steve Nicol
góða fyrirgjöf fyrir markið og Ian
Rush stökk manna hæst og skallaði
knöttinn í netið. Steve Nicol tryggði
síðan Liverpool sigurinn á 77. mín.
með glæsilegu marki, vippaði bolt-
anum yfir markmanninn frá víta-
teigslínu.
Gary Walsh markmaður spilaði
sinn fyrsta leik fyrir Manchester
United. Hann er aðeins 18 ára og lék
áður með Preston í 4. deild. Chris
Turner var ekki valinn í liðið þar
sem hann lék illa um síðustu helgi.
Manchester United náði forystunni
á 18. mín., Bryan Robson átti send-
ingu á Peter Davenport sem skoraði
gott mark. Fjórum mínútum seinna
náði Steve Hodge að jafna fyrir
Aston Villa. Norman Whiteside
skoraði annað markið á 54. mín. og
mínútu seinna skoraði Peter Daven-
port sitt annað mark í leiknum, 1-3.
Allt virtist stefna í öruggan sigur
Man. Utd. en Gary Thompson náði
að minnka muninn og á 76. mt'n.
jafnaði Alan Evans úr vítaspyrnu
eftir að Remi Moses hafði varið með
höndum á línu.
Everton hefur ekki unnið leik á
gervigrasi og engin breyting varð á
því á laugardaginn. Leikurinn gegn
Luton var jafn en frekar slakur.
Mike Newell skoraði sigurmark
Luton á 71. mín. en á síðustu 10
mínútunum fékk Everton þrjú
dauðafæri sem ekki tókst að nýta.
Manchester City sýndi góðan leik
og hefðu mörkin getað orðið mun
fleiri en þrjú. Leikmenn West Ham
geta þakkað markmanni sínum, Phil
Park fyrir ekki stærra tap. David
White skoraði fyrsta mark Man.
City en Alan Evans jafnaði einni
mínútu eftir leikhlé. Imre Varadi
tryggði svo Man. City sigurinn með
tveimur mörkum í síðari hálfleik.
Leikur Newcastle og Nottingham
Forest var stórskemmtilegur. Kenny
Wharton Newcastle skoraði fyrsta
markið. Phil Starbuck jafnaði þrem-
ur mínútum fyrir leikhlé eftir að
Forest hafði sótt stíft. Andy Thomas
skoraði sitt 7. mark í 5 leikjum og
kom Newcastle í 2-1, Peter Barnsley
skoraði 3-1 en Franz Carr minnkaði
muninn stuttu fyrir leikslok. Johnny
Metgod var bókaður eftir leikinn,
hann átti eitthvað vantalað við dóm-
arann.
yPR átti mun meira í leiknum
gegn Charlton en tókst þó ekki að
skora. Terry Fenwick var vikið af
leikvelli á 77. mín. fyrir að slá einn
leikmann Charlton.
Glenn Hoddle var í miklu stuði á
móti Watford. Hann skoraði fyrsta
markið á 8. mín. með góðu skoti rétt
fyrir utan vítateig. Richard Gough
skoraði annað mark Tottenham á
43. mín. en Mark Falco náði að
minnka muninn með skalla.
Wimbledon átti allan leikinn á
móti Sheffield Wed. og vann sann-
gjarnan sigur. Vince Jones skoraði
fyrsta markið á 20. mín., John
Fashanu annað á 35. mín. og þriðja
markið gerði Danny White á 61.
mín. Howard Wilkinson fram-
kvæmdastjóri Sheffield Wed. lýsti
þvf yfir fyrr í vetur að það yrði létt
að sigra Wimbledon en hann hefur
greinilega þurft að éta það ofan í sig
aftur á laugardaginn. Sigurður Jóns-
son lék ekki með Sheffield Wed. og
ekki heldur á innanhússmóti sem
liðið keppti á í vikunni. Því má bæta
við í framhjáhlaupi að í úrslitaleik
þess móts vann Oxford Arsenal 2-1
(2x71/2 mín.)
Leikur Portsmouth og Sheffield
United í 2. deild varð heldur betur
sögulegur, Portsmouth tapaði leikn-
um og féll þar með úr toppsætinu.
Eina mark leiksins var sjálfsmark
sem Paul Mariner skoraði og þar að
auki voru þrír leikmenn Portsmouth
reknir af leikvelli. Og eins og það
væri ekki nóg fékk einn United-
manna að fjúka líka og allir voru
þeir sendir útaf í fyrri hálfleik.
Staðan
1. deild:
Arsenal........... 19 11 5 3 31-10 38
Notth. Forest .... 19 11 2 6 42-27 35
Liverpool......... 10 10 4 5 39-22 34
Everton........... 19 9 5 5 31-19 32
Luton............. 19 9 5 5 22-16 32
West Ham.......... 19 8 6 5 30-31 30
Norwich........... 19 8 6 5 27-29 30
Sheff. Wed ....... 19 7 8 4 34-29 29
Tottenham ........ 19 8 5 6 26-23 29
Coventry.......... 18 8 5 5 17-14 29
Wimbledon......... 19 9 1 9 26-22 28
Watford........... 19 7 4 8 34-27 25
Oxford............ 19 6 6 7 22-32 24
Southampton ...... 18 7 2 9 34-39 23
Newcastle......... 19 5 6 8 23-29 21
Queens Park....... 19 5 5 9 18-25 20
Leicester......... 19 5 5 9 22-30 20
Man. Utd.......... 19 4 7 8 23-25 19
Charlton ......... 19 5 4 10 19-30 19
AstonVilla........ 19 5 4 10 25-41 19
Man. City ........ 19 4 6 9 19-26 18
Chelsea........... 19 3 7 9 19-37 16
Oldham............ 18 11 4 3 31-16 37
Portsmouth........ 19 10 6 3 23-12 36
Plymouth.......... 19 9 7 3 30-22 34
Derby............. 19 10 4 5 25-18 34
Ipswich........... 19 8 7 4 32-24 31
West Bromwich .... 19 9 4 6 28-20 31
Leeds............. 19 9 3 7 25-20 30
Sheffield Utd..... 19 7 7 5 24-21 28
Grimsby .......... 19 6 8 5 19-18 26
Millwall.......... 19 7 4 8 24-20 25
Crystal Pal ...... 19 8 1 10 27-33 25
Stoke............. 19 7 3 9 22-21 24
Birmingham........ 19 6 6 7 25-26 24
Shrewsbury ....... 19 7 3 9 19-23 24
Hull ............. 19 7 3 9 19-32 24
Sunderiand........ 19 5 8 6 22-26 23
Brighton ......... 19 5 6 8 19-24 21
Reading........... 18 5 4 9 26-32 19
Bradford ......... 18 5 4 9 26-33 19
Blackburn......... 17 4 4 9 16-22 16
Barnsley.......... 18 3 7 8 14-20 16
Huddersfield...... 17 4 3 10 18-31 15
SK0TLAND
Celtic............ 24 17 5 2 49-14 39
DundeeUtd......... 24 16 6 4 39-18 34
Hearts ........... 24 13 7 4 38-19 33
Rangers........... 23 14 4 5 41-14 32
Aberdeen ......... 24 12 8 4 36-17 32
Dundee ........... 24 10 5 9 37-32 25
St. Mirren.........24 6 9 9 21-27 21
Falkirk........... 24 6 6 12 21-36 18
Motherwell........ 24 4 9 11 23-38 17
, Hibernian....... 24 4 7 13 19-43 15
Clydebank......... 24 4 5 15 18-48 13
Hamilton...........23 1 5 17 17-53 7
Björn Jónsson fyrirliði Breiðabliks er greinilega ákveðinn í að hleypa Gylfa Birgissyni ekki of nálægt
markinu. Það fór líka svo að Breiðabliksmenn stóðu uppi sem sigurvegarar í leiknum. Tímamynd Pjetur.
íslandsmótiö í handknattleik - 1. deild karla:
Blikarnir í topp-
sætinu yfir jólin
- unnu Stjörnuna 25-24 í síðasta
leiknum á
Breiðablik leiðir nú 1. deildar-
keppnina í handknattleik þegar jóla-
frí gengur í garð og hver hefði trúað
því í upphafi keppnistímabils, ja,
nema kannski Blikarnir sjálfir sem
sýndu með sigrinum á Stjörnunni á
sunnudaginn að lið þeirra er vel
samstillt og til alls líklegt á nýju ári.
Viðureignin í íþróttahúsi Digranes-
skóla var hnífjöfn og hörkuspenn-
andi, staðan 14-14 í leikhlé en Bikar
stóðu uppi sem sigurvegarar að
lokum, unnu með 25 mörkum gegn
24.
Sigurinn hefði reyndar geta lent
hvoru megin sem var. Eftir að
Stjarnan hafði misst niður forskot
sem liðið náði í byrjun leiksins var
jafnt á nær öllum tölum alveg fram
á síðustu mínútu er Kristján Hall-
dórsson skoraði sigurmark sinna
manna.
Breiðablik býr vel að markmönn-
um. GuðmundurHrafnkelsson varði
vel nær allan tímann og Þórir Sig-
geirsson varði meðal annars vítakast
þegar hann fékk að spreyta sig.
þessu ári
Björn Jónsson skoraði 6 mörk fyrir
Blika, Svafar Magnússon, Aðal-
steinn Jónsson og Jón Þórir Jónsson
skoruðu 4 mörk hver, Kristján Hall-
dórsson skoraði 3 mörk, Þórður
Davfðsson og Sigþór Jóhannesson
voru með tvö mörk hvor og Magnús
Magnússon skoraði 1 mark. Allir
leikmenn Iiðsins sem voru með í
þessari viðureign skoruðu því og
raunar var það liðsheildin sem stóð
upp úr, ekki einstakir leikmenn.
Stjörnumenn hefðu eins getað
unnið en heppnin hefur ekki verið
þeim mjög hliðholl það sem af er og
engin breyting varð á í leiknum á
sunnudaginn. Hornamennirnir Haf-
steinn Bragason og Sigurjón Guð-
mundsson áttu báðir ágætan leik í
sókn, Hafsteinn vaxandi leikmaður.
Sigurjón skoraði 5 mörk og Haf-
steinn var með 4. Hannes Leifsson
og Páll Björgvinsson skoruðu 5 mörk
hvor en Gylfi Birgisson var með 3
mörk og náði sér ekki á strik. Einar
Einarsson og Skúli Gunnsteinsson
skoruðu sitt markið hvor.