Tíminn - 16.12.1986, Síða 18
Geiturnar þrjár
og
Gettu hver ég er
Glænýjar bækur fyrir lítil börn. Fallegar, ódýrar,
á vönduðu máli, með fjölda mynda í 4 litum.
Þetta eru vinsælustu bækurnar á bókamarkaðnum
fyrir yngstu börnin og hinar skemmtilegustu.
Hver kannast ekki við bókaflokkinn: Skemmti-
legu smábarnabækurnar. Sumar þeirra hafa komið
út í 40 ár, en eru þó alltaf sem nýjar. Þær heita:
1. Bláa kannan
2. Græni hatturinn
3. Benni og Bára
4. Stubbur
5. Tralli
6. Stúfur
7. Láki
8. Bangsi litli
9. Svarta kisa
10. Kata
11. Skoppa
12. Leikfongin hans Bangsa
13. Dísa litla
14. Dýrin og maturinn þeirra
15. Kalli segir frá
16. Geitumar þrjár
17. Gettu hver ég er
Aðrar bækur fyrir lítil börn:
Kata litla og brúðuvagninn
Palli var einn í heiminum
Selurinn Snorri
Tóta tætubuska
Fást í öllum bókaverslunum.
Bókaútgáfan Björk.
BORGARNESHREPPUR
310 Borgames - Nalnnr. 1380-3528
Verkstjóri
Starf verkstjóra við áhaldahús Borgarneshrepps
er laust til umsóknar. Umsóknir er tilgreini menntun
og fyrri störf berist skrifstofu Borgarneshrepps fyrir
31. desember n.k.
Nánari upplýsingar veitir sveitarstjóri í síma 93-
7224.
Fóstrur
Nokkrar stöður fóstra við leikskólann í Borgarnesi
eru lausar til umsóknar. Umsóknir er tilgreini
menntun og fyrri störf berist skrifstofu Borgarnes-
hrepps fyrir 31. desember n.k.
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma
93-7425 og sveitarstjóri í síma 93-7224.
Sveitarstjórinn í Borgarnesi.
St. Jósefsspítali
Landakoti
Aðstoðarfólk - Röntgendeild
Röntgendeild Landakotsspítala vantar aðstoðarfólk nú
þegar, eða eftir samkomulagi.
Dagvinna og einstakar bakvaktir.
Upplýsingar veitir deildarstjóri Röntgendeildar milli kl. 9
og 14 í síma 19600/330.
Reykjavík 15.12.’86.
18 Tíminn Þriðjudagur 16. desember 1986
Athugið
Þeir aðilar sem ætla sér að setja inn tilkynningar
undir liðnum Flokksstarf, verða framvegis að
skila þeim inn til blaðsins í síðasta lagi á hádegi,
daginn fyrir birtingu þeirra.
Hörpukonur Hafnarfirði
Garðabæ og Ðessastaðahreppi
Jólafundur Hörpu verður haldinn í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði
þriðjudaginn 16. des. kl. 20.30.
Dagskrá: Jólahugvekja, séra Einar Eyjólfsson.
Kór Flensborgarskóla syngur.
Upplestur Sigurveig Hanna Eiríksdóttir.
Jólaveitingar.
Freyjukonur í Kópavogi eru boðnar á fundinn.
Allir velkomnir.
Stjórnin
Framsóknarkonur Reykjavík
Vegna flutninga fellur niður jólafundurinn en 6. janúar verður fundur
í nýjum húsakynnum.
Formaður.
ÖLLALMENNPRENTUN
LITPRENTUN
TÖLVUEYÐUBLÖÐ
• Hönnun
• Setning
• Filmu- og plötugerð
• Prentun
• Bókband
PRENTSMIÐJAN
édddi
Cl HF.
SMIÐJUVEGI 3, 200 KÓPAVOGUR
SÍMl45000
1 Massey Ferguson
3
Fótstignir
traktorar
BUNABARDEILD
BAMBANDBINS
ARMULA3 REYKJAVlK SlMI 38SOO
BÍLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVIK:.... 91-31815/686915
AKUREYRI:...... 96-21715/23515
BORGARNES:............ 93-7618
BLÖNDUÓS:........ 95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR: ... 95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:...........96-71489 |
HÚSAVÍK:........96-41940/41594
EGILSSTAÐIR: ......... 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR: ... 97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303
irrterRent
Jólabingó
Félag ungra framsóknarmanna í Hafnarfirði heldur jólabingó næst-
komandi fimmtudag 18. desember í íþróttahúsinu við Strandgötu í
Hafnarfirði kl. 20.30.
Úrval glæsilegra vinninga er í boði s.s. utanlandsferðir, heimilistæki,
vöruúttektir, sælgætispakkar og margt fleira.
Bingóstjóri er Níels Árni Lund.
Hafnfirðingar fjölmennið!
Félag ungra framsóknarmanna í Hafnarfirði.
Félagsfundur
í Iðju, félagi verksmiðjufólks verður haldinn í
Domus Medica miðvikudaginn 17. desember kl. 5
síðdegis.
Fundarefni:
Kjarasamningarnir.
Önnur mál.
Iðjufélagar fjölmennið.
Stjórn Iðju.
Dýralæknir
Hjá Sauðfjárveikivörnum á tilraunastöðinni á Keld-
um er laus til umsóknar staða dýralæknis.
Starfssvið eru greiningar og rannsóknir á búfjár-
sjúkdómum.
Umsækjandi skal láta fylgja umsókn sinni ítar-
legar upplýsingar um námsferil og störf.
Umsókn skal skila til Sauðfjárveikivarna landbún-
aðarráðuneytinu, Arnarhvoli, 150 Reykjavík fyrir
15. janúar 1987.
Frá Tónlistarskóla
Kópavogs
TÓNLISMRSKÓU
KÓPNOGS
Alfhólsveg 11 Pósthólf 149 Simi 410 66
Fyrri jólatónleikarnir verða haldnir miðvikudaginn
17. desember ki. 20.30 í sal skólans, Hamraborg
11, 3 h. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill.
Skólastjóri.