Tíminn - 08.01.1987, Síða 15

Tíminn - 08.01.1987, Síða 15
Fimmtudagur 8. janúar 1987 Tíminn 15 Um hvað yrkja ungu skáldin? 0K1. 19.55 í kvöld verður endur- tekinn á Rás 1 þáttur frá nýársdegi. Þátturinn nefnist Um hvað yrkja ungu skáldin? og er í umsjón Hrafns Jökulssonar. í þættinum er fjallað um hvert ung skáld sæki yrkisefni sín, vikið að þeim fullyrðingum að leiðir hafi skilið með skáldum og þjóð. Fimmtudagur 8. janúar 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktln. - Jón Baldvin Halldórsson, Sturla Sigurjónsson og Guómundur Benedikts- son. Fréttir eru sagóar kl. 7.30 og 8.00 og veóurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guómundur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunatund barnanna: „Hanna Dóra“ eftir Stefán Jónsaon. Ragnheiður Gyóa Jóns- dóttir les (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesió úr forustugreinum dagblaöanna. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíó. Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liðnum ánrm. 11.00 Fréttir. 11.03 Morguntónleikar. a. „Scheherazade", svita eftir Rimsky-Korsakoff. Reiner Kiichl leikur á fiðlu með Fílharmóníuhljómsveitinni i Vln; André Previn stjórnar. b. Slaveskir dansar oþ. 46 eftir Antonin Dvorák. Konunglega fílharmón- íuhljómsveitin í lundúnum leikur; Antal Dorati stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.301 dagslns önn - Efri árin. Umsjón: Ásdís Skúladóttir ræðir við Margréti Siguröardóttur. (Áöur útvarpað 12. júni sl.). 14.00 Mlðdegissagan: „Mennlngarvltamir" eftlr Frltz Lelter. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sina (5). 14.30 Textasmiðjan. Lög við texta Steins Steinars. 15.00 Fréttlr. Tllkynnlngar. Tónleikar. 15.20 Landpósturlnn. Frá svæðisútvarpi Reykj- avíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnandi: Siguriaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatrml. Leifur Þórarinsson kynnir. 17.40 Torglð - Menningarmál. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnlr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttlr. 19.30 Tllkynnlngar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Guðmundur Sæmundsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 19.55 Um hvað yrkja ungu skáldln? Hrafn Jökuls- son tók saman þáttinn. (Áður útvarpað á nýársdagskvöld). 20.30 Frá tónleikum SlnföniunijOmsveitar is- lands I Háskólabfól. Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari: Elísabeth Zajak-Wiedner. a. „Þrjár myndir" eftir Jón Leifs. b. „Concert- ante'' fyrir pianó og hljómsveit eftir Karol Szymanowsky. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 Sumarleyfi I skammdeginu. Helga Ágústs- dóttir segir frá. 22.00 Fráttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Rmmtudagsumræðan - í upphafi kosn- ingaárs. Stjómandi: Elias Snæland Jónsson. 23.10 Kvöldtónlelkar. a. Hörpusónata i Es-dúr op. 34 eftir Ladislav Dussek. Ann Griffiths leikur. b. Kvintett i C-dúr op. 29 eftir Ludwig van Beethoven. Féiagar í Vínaroktettinum leika. 24.00 Fráttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 8.janúar 9.00 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjóns- sonar og Sigurðar Þórs Salvarssonar. Meðal efnis: Tónleikar helgarinnar, Matartromíð, tvennir tímar á vinsældalistum og fjölmiðlarabb. 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist I umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Hingað og þangað um dægurheima með Inger Onnu Aikman. 15.00 Djass og blús. Vernharður Linnet kynnir. 16.00 Tilbrigðl. Þáttur i umsjá Hönnu G. Sigurðar- dóttur. 17.00 Hitt og þetta Stjórnandi: Andrea Guðmunds- dóttir. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti rásar tvö Gunnlaugur Helga- son kynnir tiu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Gestagangur hjá Ragnheiði Daviðsdóttur. 22.00 Rökkurtónar. Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Á mjuku Ifnunnl. Kristján Sigurmundsson kynnir róleg lög úr ýmsum áttum. 24.00 Dagskrárlok. Fréttlr eru sagðar kl. 9.00,10.00,11.00,12.20, 15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp vlrka daga vlkunnar. 17.30-18.30 Svæðlsútvarp tyrir Reykjavík og nágrennl - FM 90,1 MHz. 18.00-19.00 Svsðlsutvarp fyrir Akureyrl og nágrenni - FM 96,5 MHz. Má ég spyrja? Umsjón: Finnur Magnús Gunn- laugsson. M.a. er leitað svara við áleitnum spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Markaöstorgi svæðisútvarpsins. Föstudagur 9. janúar 18.00 Lítlu Prúðuleikararnlr (Muppet Babies) 24. þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 18.25 Stundin okkar. Endursýndur þáttur frá 4. janúar. 18.55 Skjáauglýsingar og dagskrá 19.00 Ádöfinni. 19.10 í deiglunni. Stutt mynd um Helga Gíslason myndhöggvara og list hans. Helgi hlaut nýlega verðlaun fyrir tillögu sína að listaverki við nýja Útvarpshúsið við Efstaleiti. 19.30 Spítalalíf (M‘A‘S‘H) Fjórtándi þáttur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar 20.35 íþróttir. 21.10 Rokkarnir geta ekki þagnað - Annáll ársins 1986. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 21.50 Sá gamli (Der Alte) 29. Þýskur sakamálamyndaflokkur. Aðalhlutverk Siegfried Lowitz. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. 22.50 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Um- sjónarmaður Helgi E. Helgasson. 23.25 Seinni fréttir 23.30 Paradine-málið. (The Paradine Case) Bandarísk bíómynd frá árinu 1948. Leikstjóri Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk Gregory Peck, Ann Todd og Charles Laughton. Sakborningur í morðmáli er ung kona sem verjandinn í málinu verður ástfanginn af. Honum er því venju fremur mikið í mun að fá skjólstæðing sinn sýknaðan af ákærunni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 00.35 Dagskrárlok. Pilnwj,'l Fimmtudagur 8. janúar 7.00- 9.00 ÁfæturmeðSigurðlG.Tómassynl. Fréttlr kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00-12.00 Páll Þorstelnsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00,11.00 og 12.00 12.00-14.00 Á hádeglsmarkaðl með Jóhönnu Harðardóttur. Fréttapakkinn. Flóamarkaður- inn er á dagskrá eftir kl.13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00 14.00-17.00 Pétur Stelnn á réttri bylgjulengd. Fréttlr kl. 15.00,16.00 og 17.00 17.00-19.00 HallgrímurThorsteinsson I Reykja- vfk sfðdegis. Fréttlr kl 18.00 19.00-20.00 Tónllst með léttum taktl. 20.00-21.30 Jónfna Leóadóttlr á fimmtudegi. 23.00-24.00 Vökulok. 24.00-07.00 Naaturdagskrá Bylgjunnar. Fimmtudagur 8. janúar 17.00 Myndrokk. Sunnudagsbíó. Sýnt er úr nýj- ustu kvikmyndunum og myndrokki við þær. Stjórnandi er Súndi.______________ 18.00 Teiknimynd. Furðubúarnir (Wuzzles). 18.25 (þróttir. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 19.30 Fréttir. 20.00 Ljósbrot. Kynntir eru ýmsir dagskrárliðir á STÖÐ TVÖ ásamt því að stiklað er á því sem er að gerast í menningarlífinu. Umsjón annast Valgerður Matthíasdóttir. 20.25 Bjargvætturinn. (Equalizer). Þegar móðir tánings kemst að því að sonur hennar er eiturlyfjasali leitar hún aðstoðar Bjargvættsins. Ferð hann í dulargervi sem alþjóðlegur eitur- lyfjasali til að reyna að nálgast piltinn._ 21.20 McCarthy-tímabilið. (Tail Gunner Joe). Bandarísk kvikmynd með Peter Boyle, John Forsythe, Tim O'Connor, Ned Beatty og John Carradine í aðahlutverkum. I myndinni er sagt frá uppgangi og falli Josephs McCarthy, múg- æsingamannsins sem kleif upp valdastigann í Bandaríkjunum á sjötta áratugnum, með því að nota kommagrýluna. Sökum óheiðarleika stóðu forsetinn og fjölmiðlar að lokum á móti honum. Leikstjóri er Jud Tayler. 23.40 Ónýtir hjálmar. (Bad Hats)., Bresk sjón- varpskvikmynd frá 1984. í myndinni er sögð saga tveggja hermanna í fyrri heimsstyrjöldinni, sem mynda stormasamt bandalag til þess að flýja til irlands. Með í förina slæst ung ekkja sem heíur strokið frá fjölskyldu sinni. 01.40 Dagskráriok. ÚTVARP/SJÓNVARP McCarthy- tímabilið Kl. 21.20 Margir hugsa hlýlega til Elton John þessa dagana þegar hann er undir læknishendi í Ástraliu vegna veikinda í hálsi. Hann er meðal flytjenda í þættinum „Á mjúku línunni" á Rás 2 kl. 23 í kvöld. Ljjúf tónlist Kl. 23.00 SyTm í kvöld hefst þáttur- *"""^ inn Á mjúku línunni á Rás 2. Stjórnandi er Kristján Sigurmundsson. í þættinum verður leikin ljúf tónlist, íslensk og erlend, og meðal þeirra sem koma við sögu eru James Taylor, John Lennon, J. J. Cale, Pálmi Gunnarsson, Cat Stevens og Elton John. Öll eiga lögin það sameiginlegt að vera „á mjúku línunni'', þ.e. með ró- legu yfirbragði og vel til þess fallin að hlýða á rétt fyrir svefninn. Rósa Ingólfsdóttir er t.d. sjónvarpsþula um þessar mundir en hún hefur mörg járn í eldinum. Rósa Ingólfsdóttir hjá Ragnheiði í kvöld sýnir Stöð 2 bandaríska kvikmynd sem fjallar um McCarthy-tíma- bilið í Bandaríkjunum á árunum 1950—1954, á tímum kalda stríðsins svokallaða. Bandaríski þingmaðurinn Jos- eph McCarthy varð valdamikill á þessum árum í skjóli ótta stórs hluta bandarísku þjóðarinnar við veldi Sovétríkjanna, sem mörg- um þótti augljóst að stefndu að heimsyfirráðum. Þeir sáu kommúnistagrýluna í hverju horni og nú skyldi hart mæta hörðu. Myndin fjallar um snöggan uppgang og enn sneggra fall þessa öldungadeildarmanns frá Wisconcin, sem var afhjúpaður fyrir framan alþjóð í sjónvarpi 1954 og átti sér ekki uppreisnar von í stjómmálum aftur. McCarthy dó 1957. Kl. 21.00 í kvöld hefst á Rás 2 gestagangur hjá Ragnheiði Davíðsdóttur að fimmtudagsvenju. Að þessu sinni er það Rósa Ingólfsdóttir sem er gestur Ragnheiðar. Rósa er fjölhæf kona og margt er henni til lista lagt. Nú undan- farnar vikur hefur hún verið tíður gestur í stofum landsmanna, þar sem hún hefur bmgðið sér í gervi sjónvarpsþulu. En hún hef- ur tekið á sig mörg önnur gervi og ekki eingöngu í Sjónvarpinu. 69. TÓN- LISTARKROSS- GÁTAN Kl. 15.00 á sunnudag verður 69. tónhstarkrossgát- an á Rás 2. Hrafn Jökulsson er sjálfur skáld, og jafnframt bókaútgefandi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.