Tíminn - 31.01.1987, Blaðsíða 18

Tíminn - 31.01.1987, Blaðsíða 18
18 Tíminn Laugardagur 31. janúar 1987 BÍÓ/LEIKHÚS BÍÓ/LEIKHÚS ÞJÓDLEIKHÖSID AURASÁUN i kvöld kl. 20.00. Uppselt Miövikudag kl. 20.00 HAtLÆDIðTEÍIÓD Gamanleikur eftir Ken Ludwig Þýöing: Flosl Ólafsson Leikmynd og búningar: Karl Aspelund Æfingastjóri tónlistar: Agnes Löve Lýsing: Sveinn Benediktsson Sýningarstjóri: Kristín Hauksdóttir Leikstjóri: Benedikt Árnason Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Árni Tryggvason, Erlingur Gíslason, Helga Jónsdóttir, Herdis Þorvaldsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Tinna Gunnlaugsdóttir og Öm Árnason 7. sýning sunnudag kl. 20.00 Gul aðgangskort gilda. 8. sýning föstudag kl. 20.00 Litla sviðið (Lindargötu 7) ísnásjA Ikvöldkl. 20.30. Uppselt. Sunnudag kl. 20.30. ATH.: Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhúskjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miöasölu fyrir sýningu. Miöasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Upplýsingar i símsvara 61120. Tökum Vísa og Eurocard i síma. 1 .KiKl'Kl A(; RHYKIAVlKHK SÍM116620 <Bj<9 LWND I kvöld kl. 20.30 Uppselt. Miövikudag kl. 20.30. Laugardag kl. 20.30 Sýningum fer fækkandi Eftir Birgi Sigurðsson. 9. sýning sunnud. kl. 20.00. Uppselt. Brún kort gilda. 10. sýning þriðjud. kl. 20.00 Bleik kort gilda. Uppselt. Fimmtudag kl. 20.00. Uppselt. Ath.: Breyttur sýningartimi N/^urlnn Föstudag kl. 20.30. Síðasta sýning. Forsala til 1. mars i sima 16620. Virka daga frá kl. 10 til 12 og 13 til 19. Simasala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgóngumiða og greitt fyrir þá með einu sfmtali. Aðgöngumiðar eru þá geymdir fram að sýningu á ábyrgð korthafa. MIÐASALA (IÐNÓ KL. 14 TIL 20.30. Leikskemma L.R. Meistaravöllum ÞAR SEM RIS Leikgerö Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í nýni Leikskemmu L.R. v/Meistaravelli. Leikstjóri: Kjartan Ragnarsson Leikmynd & búningar: Gretar Reynisson Leikendur: Margrét Olafsdóttir, Guðmundur Pálsson, Hanna María Karlsdóttir, Margrét Ákadóttir, Harald G. Haraldsson, Edda Heiðrún Backman, Þór Tulinius, Kristján Franklin Magnús, Helgi Björnsson, Guömundur Ólafsson. Frumsýníng Sunnud. 1. febr. kl. 20.00. Uppselt. 2. sýning þriðjud. 3. febr. kl. 20.00 3. sýning fimmtud. 5. febr. kl. 20.00 4. sýning föstud. 6. febr. kl. 20.00 Forsaía aðgöngumiða í lönó s. 16620 Miöasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00 s. 15610. Nýtl veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfan 13303. Simi 11381 Salur 1 Frumsýning: Himnasendingin Bráðskemmtileg, ný, gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Tom Conti, sem lék m.a. i „Reuben, Reuben“ og „American Dreamer". Tom Conti vann til gullverðlauna fyrir leik sinn i þessari mynd. Aðalhlutverk: Tom Conti, Helen Mirren. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Salur 2 Stella í orlofi Eldfjörug íslensk gamanmynd í litum. I myndinni leika helstu skopleikarar landsins, svo sem Edda Björgvinsdóttir, Þórhallur Sigurðsson (Laddi), Gestur Einar Jónasson, Bessi Bjarnason, Gísli Rúnar Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Eggert Þorleifsson og fjöldi annarra frábærra leikara. Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdótfir. Allir (meðferð með Stellu. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð Salur 3 Stórkostlega vel gerð og leikin, ný, bandarisk stórmynd. - Hjónaband Eddi og May hefur staðið árum saman og engin lognmolla verið i sambuðinni, - en skyndilega kemur hið óvænta i Ijós. Aðalhlutverk: Sam Sheppard, Kim Basinger. Leikstjóri: Robert Altman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 og 9. Frumsýning: Á hættumörkum „Verðirnir" eru glæpasamtök i Vista- menntaskólanum, sem einskis skirrist. Hörkuspennandi, ný, bandarísk kvikmynd. Tónlistin i myndinni er flutt af mörgum heimsfrægum poppurum svo sem The Smithereens. Aðalhlutverk: John Stockwell, Carey Lowell. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 11. Ert þú undir ánrífum LYFJA? Kjíf Lyf sem hafa áhrtf á athyglisgáfu og viöbragösflýti #u merkt meö RAUÐUM VIÐVÖRUNAR^ ÞRlHYRNINGI ||UjrB«4R BIOHUSIÐ Frumsýnir grínmyndina: Skólaferðin Hérerhúnkominhinbráðhressagírnmynd Oxford Biues með Rob Lowe (Youngblood) og Ally Sheedy (Ráðagóði róbotinn) en þau eru nú orðin eftirsóttustu ungu leikararnir i Bandaríkjunum í dag. Eftir að hafa slegið sér rækilega upp í Las Vegas er hinn myndarlegi en skapstóri Rob í Oxford-Háskólann. Hann var ekki kominn þangað til að læra. Aðalhlutverk: Rob Lowe, Ally Sheedy, Amarnda Pays, Julian Sands. Leikstjóri: Robert Boris. Myndin er sýnd í Dolby Stereo Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11 Hækkað verð ISLENSKA OPERAN = Aida eftir G. Verdi 6. sýning í kvöld. kl. 20.00. Uppselt. 7. sýning 2. febrúar kl. 20.00. Uppselt. 8. sýning föstudag 6. febr. kl. 20.00. Uppselt. 9. sýning sunnudag 8. febr. kl. 20.00. Uppselt. 10. sýning miðvikudag 11. febr. kl. 20.00. Uppselt. 11. sýning föstudag 13. febr. kl. 20.00. Uppselt. Laugardag 21. febr. kl. 20.00. Uppselt. Sunnudag 22. febr. kl. 20.00 Miðasala opin frá kl. 15.00-19.00, sími 11475. Símapantanir á miðasöiutíma og auk þess virka daga kl. 10.00-14.00, sfmi 11475. Pantanir teknar á eftirtaldar sýningar. Föstudag 27. febrúar. Sunnudag 1. mars Föstudag 6. mars. Sunnudag 8. mars. Föstudag 13. mars. Sunnudag 15. mars. ■ Föstudag 20. mars. Sunnudag 22. mars. Föstudag 27. mars. Sunnudag 29. mars. Á EKKI AJ7> EUÖÐA EL5KUNNI ;l ÖPERUNA Myndlistarsýning 50 myndlistarmanna opin alla daga kl. 15-18. Dúfa S. Einarsdóttir, mezzósópran syngur einsöng laugardaginn 31, janúar kl. 15.30. Verum viðbúin vetrarakstri yujrEBOAR Eidraunin Spennu-, grín- og ævintýramynd í Indíana Jones stíl. I aðalhlutverkum eru oscarsverðlaunahafinn Lou Gossett „Foringi og fyrirmaður", og fer hann á kostum, og Chuck Norris, slagsmálakappinn, sem sýnir á sér alveg nýja hlið. Leikstjóri: J. Lee Thompson. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Náin kynni Spennandi og djörf sakamálamynd, um unga konu sem vissi hvað hún vildi. Dean Byron - Jennifer Mason Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 Comorra Hörkuspennandi. - Keðja afbrota þar sem sönnunargögn eru of mörg, - of margir grunsamlegir, - og of margar ástæður. - En rauði þráðurinn er þó hópur sterkra ákveðinna kvenna... Napólí mafían í öllu sínu veldi. Harvey Keitel - Angela Molina - Francisco Rabal Leikstjóri: Lina Vertmúller Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 Með dauðann á hæiunum Hressileg og.fjörug spennumynd með r Charles Bronson, Jill Ireland og Rod Steiger. Bönnuð innan 16 ára Endursýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10 og 11.10 Mánudagsmynd: Fljótt - Fljótt Spennandi og skemmtileg mynd, gerð af spænska meistaranum Carlos Saura. Bönnuð innan14ára. Sýnd kl. 7.15 og 9.15. í hefndarhug Hörku spennumynd, með Robert Ginty. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15,5.15 og 11.15. Lína langsokkur Barnasýning kl. 3. Miðaverð kr. 100.- Slmi 31182 Rauð dögun (Red Dawn) Heimsfræg, ofsaspennandi og snilldarvel gerð og leikin bandarisk stórmynd. Aðalhlutverk: Patrick Swayse, C. Thomas Howell. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim tillitssemi. ||U5«nOAR BlðHOlIHý S.m, 'R900 ■■■■ Evrópufrumsýning Peningaliturinn (The Color Of Money) Tom Cruise og Paul Newman í myndinni The Color Of Money eru komnir til íslands og er Bíóhöllin fyrst allra kvikmyndahúsa i Evrópu til að frumsýna þessafrábæru mynd sem verður frumsýnd í London 6. mars nk. The Color Of Money hefur fengið glæsilegar viðtökur Vestanhafs enda fara þeir félagar Cruise og Newman á kostum og sagt er að þeir hafi aldrei verið betri. The Colur Of Money er mynd sem hittir beint i mark. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Paul Newman Mary E. Mastrantonio, Helen Shaver. Leikstjóri: Martin Scorsese Myndin er Dolby Stereo og sýnd i 4ra rása starscope Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10 Hækkað verð. Crocodile Dundee Nú er hún komin metgrínmyndin Crocodile Dundee sem hefur sett allt á annan endann bæði í Bandarikjunum og Englandi. Crocodile Dundee er hreint stórkostleg grínmynd um Mick Dundee sem kemur alveg ókunnur til New York og það eru engin smá ævintýri sem hann lendir i þar. ísland er fjórða landið sem frumsýnir þessa frábæru grínmynd. Aðalhlutverk: Paul Hogan, Linda Kozlowski, Mark Blum, Michael Lombard. Leikstjóri: Peter Faiman Myndin er í Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope Sýnd kl. 3, 5,7.05, 9.05 og 11.10 Hækkað verð Ráðagóði róbotinn (Short Circuit) Short Circuit er í senn frábær grín- og ævintýramynd sem er kjörin fyrir alla fjölskylduna, enda full af tæknibrellum, fjöri og gríni’,. Þessi mynd er gerð af hinum þekkta leikstjóra John Badham (Wargames). Róbotinn númer 5 er alveg stórkostlegur, hann fer óvart á flakk og heldur af stað f hlna ótrúlegustu ævintýraferð, og það er ferð sem seint gleymist biógestum. Erlendir blaðadómar: „Frábær skemmtun, nr. 5 þú ert i rauninni á lífi“ NBC-TV. „Stórgóð mynd, fyndin eins og „Chostbusters" Nr. 5 þú færð' 10“ ÚSA' today. „R2D2 og E.T. Þið skuluð leggja ykkur, númer 5 er kominn fram á sjónarsviðið“KCVS-TV Los Angeles. Aðalhlutverk: Nr. 5, Steven Guttenbert. Ally Sheedy, Fisher Stevens, Austin Pendelton. Framleiðendur: David Foster, Lawrence Turman Leikstjóri: John Badham Myndin er f Dolby Stereo og sýnd í 4ra rása Starcope. Sýnd kl. 3, 5,7.05,9.05 og 11.10 Undur Shanghai (Shanghai Surprise) Aðalhlutverk: Sean Penn, Madonna, Paul Freeman, Richard Griffiths. Tónlist samin og leikin af: George Harrison. Leiktjóri: Jim Goddard. Sýnd kl. 5 og 11.10 i Aliens Besta spennumynd allra tima A.l. Morgunblaðið **★* Helgarpósturinn Aliens er splunkuný og stórkostlega vel gerð spennumynd sem er talin af mörgum „Besta spennumynd allra tima". Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9.05. Hækkað verð. Léttlyndar löggur Þessi mynd var ein af aðaljólamyndunum í‘ ár og hefur verið með aðsóknarmestu myndum vestan hafs 1986. Það er ekki á hverjum degi sem svo skemmtileg grín-löggumynd kemur fram á sjónarsviðið. Aðalhlutverk: Gregory Hines, Billy Crystal. Leikstjóri: Peter Hyams. Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Hækkað verð Vitaskipið Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og 11.10 Peter Pan Sýnd kl. 3 Öskubuska (Cinderella) Hér er hún komin hin sigilda fjölskyldumynd sem allir hafa gaman af. Sýnd kl. 3 Hundalíf Sýnd kl. 3 laugarasbíó Salur A Martröð á Elmstræti II Hefnd Freddys Þetta er sjáltstætt tramhald af „Martrc Elmstræti ll“. Sú fym var æsispennandi - hvað þá þessi. Fólki er ráðlagt að vera vel upplagt þegar það kemur að sjá þessa mynd. Fyrri myndin er búin að vera á vmsældalista Video-Week i tæpt ár. Aðalhlutverk: Mark Patton, Clue Gulager og Hope Lange. Leikstjóri: Jack Sholder. .Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Salur B Willy/Milly Bráðfjörugný bandarísk gamanmynd um stelpu sem langaði alltaf til að verða ein af strákunum. Það versta var að henni varð að ósk sinni. Aðalhlutverk: Pamela Segall og Eric Gurry. Leikstjóri: Paul Schneider. Sýnd kl. 2.45,5,7,9og11 Miðaverð kr 160,- Salur C E.T. Sýnd kl. 2.45, 5 og 7 Dolby Stereo C-salur Lagarefir Redford og Winger leysa flókið mál. ★★★MBL - ★★★DV Sýnd kl. 9 og 11 Miðaverðkr. 190,- Bönnuð innan 12 ára fejASKBUBIB ■ n .i SJMI22140 Otelló Háskólabíó tekur nú til sýninga hið stórbrotna listaverk Verdis Ótello, undir frábærri leikstjórn Franco Zeffirelli. Stórsöngvararnir Placido Domingo, Katia Ricciarelli og Justino Diaz fara með aðalhlutverkin en fjöldi annarra söngvara kemur einnig fram. Mynd sem heillar. Frumsýning kl. 5. (laugardag) Sýnd kl. 5 og 10. Nafn rósarinnar Stórbrotin og mögnuð mynd. KviKmynduð eflir sögu samnefndrar bókar er komið hefur út i islenskri þýðingu. Klaustur á 14. öld. Likin hrannast upp eitt af öðru. Grunur fellur á marga. Æsispennandi sakamálamynd. Leikstjóri: Jean-Jacques Annpud (Leitin að eldinum) Aðalhlutverk: Sean Connery (James Bond) F. MurreýAbrahams fAmadeusl William Hickev. Sýnd kl. 7.30. Bönnuð innan 14 ára Dolby Stereo

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.