Tíminn - 31.01.1987, Blaðsíða 19
Tíminn 19
Laugardagur 31. janúar 1987
ÚTVARP/SJÓNVARP
Rúmenska fimleikastúlkan Nadia Comaneci hefur hvað eftir
annað unnið landi sínu dýrmæta sigra á alþjóðavettvangi. En oft
hefur hún orðið að gjalda frægðina dýru verði.
Fimleikastúlkan Nadia
sigrumNadiuog ósigrum, alltfrá
því hörkuþjálfarinn Bela Karolyi
veitir henni athygli á
skólavellinum 6 ára gamalli og
tekur hana að sér til þjálfunar.
Honum tekst að gera hana að
margföldum verðlaunahafa á
alþjóðlegum vettvangi, en sú
leið hefur oft verið þyrnum stráð
fyrir Nadiu.
— v—Þýðandi er Gauti
í myndinni er fylgst með Knstmannsson.
Kl. 21.50
í kvöld verður sýnd í
Sjónvarpinu
bandarisk mynd um rúmensku
fimleikastúlkuna Nadiu
Comaneci sem vann hug og
hjörtu almennings um allan
heim þegar hún vann þrenn
gullverðlaun á
Ólympíuleikunum í Montreal
Helgi Tómasson ballettdansari hefur hlotið mikinn frama á
erlendri grund. M.a. voru honum veitt bjartsýnisverðlaun Bröstes
1984 og var þessi mynd tekin við það tækifæri.
Stöð 2 heimsækir
Helga Tómasson
Kl. 20.40
á sunnudag sýnir
Stöð 2 fyrsta þáttinn í
nýrri þáttaröð undir nafninu
íslendingar erlendis, en þar
heimsækir Hans Kristján
Árnason íslendinga sem
búsettir eru erlendis.
í þessum fyrsta þætti heilsar
Hans Kristján upp á Helga
Tómasson balletdansara og
listastjóra San Francisco-
ballettsins. Ágúst Baldursson
stjórnaði upptökunni.
Þessir þættir verða á þriggja
vikna fresti.
Rafn Jónsson ætlar að stikla á
stóru í íslenskri tónlist síðustu
20 ára í dag á Rás 2. Þáttur hans
byrjar kl. 13.
Þær eru
fráskildar
og leita nýs lífs
Kl. 21.50
á sunnudag verður
sýnd á Stöð 2
bandarísk kvikmynd sem hefur
verið gefið nafnið Á milli vina á
íslensku (BetweenFriends). Þær
Elizabeth Taylor og Carol
Burnett fara þar með
aðalhlutverk.
Tvær fráskildar konur þurfa að
byggja upp nýtt líf. Önnur hefur
hallað sér að flöskunni og hin að
elskhugum en þær styðja hvor
aðra í viðleitninni við að skapa
sér líf sem veitir þeim
raunverulega lífsfyllingu.
Húmar hægt að kvöldi
í negraleikhúsi
Tilvera afmælisbarna
krydduð með
kveðjum og gjöfum
Kl. 21.20
á mánudagskvöld
sýnir Sjónvarpið hið
magnaða og víðfræga leikrit
Eugene O'Neill Húmar hægt að
kvöldi (Long Day‘s Joumey Into
Night). Það er negraleikhús sem
á heiðurinn af þessari uppfærslu
og skipa svertingjar öll
hlutverkin.
Höfundurinn, Eugene O'Neill
sækir margt til æskuáranna í
föðurhúsum í leikritinu Húmar
hægt að kvöldi, sem gerist á
einum degi á heimili
Tyronefj ölskyldunnar.
James Tyrone er leikari sem
nýtur ekki sömu frægðar og
vinsælda sem fyrrum. Kona hans
er haldin sektarkennd og flýr á
vit fíkniefna og synir þeirra eiga
líka við vandamál að stríða.
Leikritið var nýlega sýnt hér í
Þjóðleikhúsinu.
Þýðandi er Jón O. Edwald.
Ruby Dee leikur Mary Tyrone
og Earle Hyman fer með
hlutverk James Tyrone.
u Við förum
bara fetið“
í íslenskri
tónlist
Kl. 13.00
á mánudag sest Rafn
Jónsson í hljóðstofu á
Rás 2 og byrjar þátt sinn Við
fömm bara fetið. Næstu þrjár
klukkustundirnar ætlar hann að
leika íslenska tónhst frá síðustu
20 ámm.
Ekki ætlar Rafn að gera
sögulega úttekt á þessu tímabili,
en tínir til lög helstu hljómsveita
sjöunda áratugarins, s.s.
Hljóma, Trúbrots og Náttúm. Þá
verður komið við á
blómatímanum upp úr 1980 og
þar má heyra Utangarðsmenn,
EgóogBubbaMorthens. Og frá
allra síðustu tímum má heyra
t.d. í Possibillies og Sverri
Stormsker. Þá má ekki gleyma
Megasi sem eitthvað verður
þarna á róli líka.
Kl. 13.00
á sunnudag verður á
Rás 2 þátturinn
Krydd í tilveruna í umsjá
Ásgerðar J. Flosadóttur.
Afmæli'sbörn dagsins njóta
sérlegrar athygh þáttarins og
em lesnar kveðjur til þeirra, auk
þess sem síminn er opnaður
tvisvar í þættinum þar sem
hlustendur geta sjálfir sent
vinum og ættingjum kveðjur.
En flestar koma kveðjurnar
skriflega og eru þær alla jafna
yfir hundrað talsins. Tvö nöfn
em síðan dregin út úr
bréfabunkanum og fær annað
afmælisbarnið blómvönd frá Rás
2 en hitt hljómplötu að eigin vah.
Utanáskrift þáttarins er:
Krydd í tilvemna,
Rás 2,
Efstaleiti 1,
108 Reykjavík.
Ásgerður J. Flosadóttir er
umsjónarmaður þáttarins
Krydd í tilveruna á Rás 2.
Laugardagur
31. janúar
6.45 Veðurfregnir. Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pét-
ursson sér um þáttinn. Fróttir eru sagðar kl.
8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar
kl. 8.15. Að þeim loknum er lesið úrforustugrein-
um dagblaðanna en svo heldur Pétur áfram að
kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir böm í tali og
tónum. Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. (Frá Akur-
eyri)
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Morguntónleikar.
11.00 Vísindaþátturinn Umsjón: Stefán Jökuls-
son. ‘
11.40 Næst á dagskrá Stiklað á stóru í dagskrá
útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku.
Umsjón: Trausti Þór Sverrisson.
12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin
í umsjá fréttamanns útvarps.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Hér og nú, framhald.
13.00 Tilkynningar. Dagskrá. Tónleikar.
14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál.
Umsjón Þorgeir Ólafsson
15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir
á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og
Ólafur Þórðarson.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Skeiðvöllurinn11 eftir Patriciu Wrightson í
leikgerð Edith Ranum. Lokaþáttur: Hérinn
vinnur. Þýðandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri:
Þórhallur Sigurðsson. Leikendur: Ámi Bene-
diktsson, Einar Benediktsson, Stefán Jónsson,
Þórður Þórðarson, Eriingur Gíslason, Árni
Tryggvason, FlosiÓlafsson, SigurðurSkúlason,
Sigmundur örn Amgrímsson, Jón Gunnarsson,
Guðrún Alfreðsdóttir, Valdimar Helgason og
Benedikt Ámason. (Áður útvarpað 1976).
17.00 Að hlusta á tónlist. Sautjándi þáttur: Hvað
er sinfónía? Umsjón: Atli Heimir Sveinsson.
18.00 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson flytur
þáttinn.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30Tilkynningar.
19.35 Skríðið til Skara. Þáttur í umsjá Halls
Helgasonar og Davíðs Þórs Jónssonar.
20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson.
20.30 Herkonungur og menntafrömuður. Séra
Sigurjón Guðjónsson ftytur frásöguþátt, þýddan
og endursagðan.
21.25 íslensk einsöngslög. Kristján Jóhannsson
syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Markús
Kristjánsson, Þórarin Guðmundsson og Emil
Thoroddsen. Konunglega fílhamóníuhljóm-
sveitin leikur með; Karsten Andersen stjórnar.
21.20 Á réttri hillu Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur-
eyri).
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Mannamót. Leikið á grammófón og litið inn
á samkomu. Kynnir: Leifur Hauksson.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar Umsjón: Jón örn Marin-
ósson.
01.00 Dagskrárlok.
RAS
9.00 Óskalög sjúklinga Helga Þ. Steph ensen
kynnir.
10.00 Morgunþáttur í umsjá Ástu R. Jó-
hannesdóttur.
12.03 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist
í umsjón Margrétar Blöndal.
13.00 Listapopp í umsjá Gunnars Salvarssonar.
15.00 Við rásmarkið. Þáttur um tónlist, íþróttir og
sitthvað fleira. Umsjón: Sigurður Sverrisson
ásamt íþróttafréttamönnunum Ingólfi Hannes-
syni og Samúel Emi Erlingssyni.
17.00 Savanna, Ríó og hin tríóin. Svavar Gests
rekur sögu íslenskra söngflokka í tali og tónum.
18.00 Hlé
20.00 Kvöldvaktin - Gunnlaugur Sigfússon.
23.00 Á næturvakt með Andreu Guðmundsdóttur.
03.00 Dagskrárlok.
Svæðisútvarp virka daga vikunnar
18.00-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og
nágrenni - FM 96,5 MHz.
Um að gera. Þáttur fyrir ‘unglinga og skólafólk
um hvaðeina sem ungt fólk hefur gaman að.
Umsjón: Finnur Magnús Gunnlaugsson.
Laugardagur
31. janúar
14.55 Enska knattspyrnan - Bein útsending
Tottenham-Crystal Palace eða Manchester Un-
ited-Coventry í fjórðu umferð bikarkeppninnar.
16.45 Iþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson.
18.05 Spænskukennsla: Hablamos Espanol.
Annar þáttur. Spænskunámskeið í þrettán
þáttum ætlað byrjendum og Spánarförum. ís-
lenskar skýringar: Guðrún Halla Túliníus.
18.30 Ævintýri frá ýmsum löndum. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannesdóttir. Sögumaður Helga Jóns-
dóttir.
18.55 Gamla skranbúðin. (The Old Curiosity
Shop) 9. þáttur. Þýðandi Kristmann Eiðsson.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 Stóra stundin okkar. Umsjón: Elísabet
Brekkan og Erla Rafnsdóttir.
20.00 Fréttir og veður.
# 20.30 Lottó.
20.35 Nýtt líf - Seinni hluti. íslensk gamanmynd
um tvo æringja á vertíð í Eyjum. Leikstjóri
Þráinn Bertelsson. Aðalhlutverk Eggert Þorleifs-
son og Karl Ágúst Úlfsson.
21.35 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show) - 6.
þáttur. Bandarískur gamanmyndaflokkur með
Bill Cosby í titilhlutverki. Þýðandi Guðni Kol-
beinsson.
21.50 Nadia. Bandarísk bíómynd frá árinu 1984.
Leikstjóri Alan Cooke. Aðalhlutverk Talla Bals-
am og Jonathan Banks. Saga rúmensku fim-
leikastúlkunnar Nadiu Comaneci sem varð
heimsfræg þegar hún vann þrenn gullverðlaun
á Ólympíuleikunum í Montreal árið 1976 aðeins
fjórtán ára að aldri. Þýðandi Gauti Kristmanns-
son.
23.25 Hotel New Hampshire. Bandarísk bíómynd
frá árinu 1984, gerð eftir samnefndri metsölubók
John Irvings. Leikstjóri Tony Richardson. Aðal-
hlutverk: Jodie Foster, Beau Bridges, Rob Lowe
og Nastassja Kinski.
01.15 Dagskráríok.
Laugardagur
31. janúar
8.00-12.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís leikur
tónlist úr ýmsum áttum,
Fréttir ki. 8.00 9.00 og 10.00.
12.00-12.30 í fréttum var þetta ekki helst. Rand-
ver Þorláksson, Júlíus Brjánsson, Guðrún Þórð-
ardóttir og Saga Jónsdóttir bregða á leik.
12.30-15.00 Jón Axei á Ijúfum laugardegi.
Fréttir kl. 14.00.
15.00-17.00 Vinsældalisti Bylgjunnar. Helgi
Rúnar Óskarsson leikur 40 vinsælustu lög
vikunnar.
Fréttir kl. 16.00.
17.00-19.00 Ásgeir Tómasson á laugardegi.
Léttur laugardagur með Ásgeiri, öll gömlu
uppáhaldslögin á sínum stað.
Fréttir kl. 18.00.
19.00-21.00 Rósa Guðbjartsdóttir líturyfiratburði
síðustu daga leikur tónlist og spjallar við gesti.
21.00-23.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags-
skapi.
23.00-04.00 Jón Gústafsson nátthrafn Bylgjunnar
heldur uppi stanslausu fjöri.
4.00- 8.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Harald-
ur Gíslason leikur tónlist fyrir þá sem fara seint
í háttinn og hina sem fara snemma á fætur.
Lauaardaaur
31. janúar
09.00 Lukkukrúttin (Monsurnar). Teiknimynd.
09.30 Högnl Hrekkvlsl. Teiknimynd.
10.00 Penelópa puntudrós. Teiknimynd.
10.30 Herra T. Teiknimvnd.
11.00 Vængatákurinn (The Winged Colt).
Ungliiigamynd. Frændi Charles, sem er ungur
strákur, var staðgengill I kúrekamyndum.
Charles heimsækir frænda sinn og hyggst læra
af honum listina. Öllum til mikillar undrunar
reynist eitt lolaldið á bænum geta flogið.
12.00 Hlé._____________________________________
16.00 Hltchcock. Réttlæti (l'll be Judge Jury)
Nýgift hjón á brúðkaupsferðalagi i Mexlkó eru
myrt. Lögreglunni mistekst að sanna sekt morð-
ingjans svo að ættingjar fórnariambanna taka til
sinna ráða.____________________________
17.00 Hinir öldruðu (The Last Of The Great
Survivors). Bandarisk kvikmynd frá 1984
18.30 Myndrokk._____________________________
19.00 Teiknimynd. Gúmmíbirnimir (Gummi
Bears).
19.30 Fréttlr.
19.55 Undirheimar Miami (Miami Vice). Banda-
rískur framhaldsmyndaflokkur með stórstjörn-
unni Don Johnson í aðalhlutverki. Þátturinn var
útnefndur besti spennuþáttur Bandarikjanna og
Don Johnson hlaut útnefningu og síðan verð-
laun sem besti spennuleikari Bandaríkjanna
1986. Crockett og Tubbs eru I þann veginn að
koma upp um peningafalsara þegar einum
falsaranna tekst að kveikja í húsi þar sem
prentsmiðjan er staðsett.
20.45 Stjarna (Star). Bandarísk biómynd með
Julie Andrews, Richard Crenna, Michael Craig
og Daniel Massey i aðalhlutverkum. Myndin
fjallar um lít og frama söngstjörnunnar Gertrude
Lawrence (Julie Andrews). Fylgst er með sigr-
um hennar í sviðsljósinu og hvernig hún fetar
metorðastigann í Englandi meðan hún er í
ástarsambandi við breskan aðaismann.
23.40 Orustuflugmaðurinn (Blue Max). Banda-
rísk biómynd trá 1966 með George Peppard,
James Mason og Ursula Andress í aðalhlutverk-
um.
02.10 Myndrokk.
03.00 Dagskrárlok.