Tíminn - 01.04.1987, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.04.1987, Blaðsíða 1
MIÐVIKUDAGUR 1. APRÍL 1987-76. TBL. 71. ÁRG. Sja bls.3 Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, er vinsælasti stjórnmála- maður þjóðarinnar samkvæmt skoðanakönnunum. Hann var á almenn- um stjórnmálafundi á Hótel Sögu í gærkveldi. Traust forusta ekki upplausn 1 * A ALMENNUM stjórnmálafundi á Hótel Sögu í gærkveldi sagði Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra, að aldrei hefði verið meiri þörf en einmitt nú fyrir trausta forustu í þeirri upplausn og sundrungu sem er í íslenskum stjórnmálum. Stærsti flokkurinn gengur klofinn til kosninga og þess vegna er erfitt að henda reiður á framhaldinu. Klofningur Sjálfstæðisflokksins hefur eðlilega áhrif á allt pólitíska sviðið og gjörbreytir stöðunni. í stað eins frjálshyggjuflokks eru nú komnir tveir og þess j vegna hefur aldrei verið meira J verk að vinna fyrir þau | frjálslyndu umbótaöfl, sem hafa fylkt sér um Framsóknarflokkinn, en í þessum kosningum. Tímamynd-Pjetur Útganga hjúkrunarfræðinga á Landspítala í gær Tímumvnd l'jetur HAFA ÞEGAR GENGID ÚT í gærmorgun sat ríkisstjórnin á löngum fundi og S ræddi vandamál ríkisspítalanna. Mál þeirra eru nú til j meðferðar hjá samningamönnum fjármálaráðuneytis, f og varekki að heyra í gærkveldi að samningum hefði j miðað áfram. í gær gengu sjúkraliðar út, og höfðu ■ engan áhuga á tilboði heilbrigðisráðherra um : lausráðningu. Sú hugmynd virðist úr sögunni, og 1 einnig tilraunir til að fá annað hjúkrunarfólk til að | ganga í störf sjúkraliða og líffræðinga í Blóðbanka. Ríkisstjórnin gaf stjórn ríkisspítalanna frjalsar hendur við að leita leiða til samninga um lausráðningar. Það erfyrir löngu Ijóst að málið þolir enga bið. En þótt vel verði haldið á spöðum um endúrráðningu verður ekki hægt að afstýra því sem orðið er. Samningar geta tafist dögum og jafnvel vikum saman. Sjá bls. 5 Vélsleðar og fjórhjól BÚNADARDEILD SAMBANDSINS ÁRMULA3 REYKJAVIK SÍMI 38900 SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF. KRUMMI Skaftahlíð 24 - Sími 36370 Rjúkandi morgunbrauð kl. 8 alla daga Naidoo fær frest á skreiðarskuld Sjá baksíöu Sigtúnshóp- urinn vill skattfríðindi Sjá bls. 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.