Tíminn - 01.04.1987, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.04.1987, Blaðsíða 11
10 Tíminn Miðvikudagur 1. apríl 1987 Miðvikudagur 1. apríl 1987 Tíminn 11 ÍÞRÓTTIR Illlllllllll! ÍÞRÓTTIR Reykjavíkurmótið í knattspyrnu: StórsigurKR KR vann stúrsigur á Lcikni í Keykjavíkurmútinu í knatt- spyrnu uni helj>ina, 5-0. Pétur Pétursson gerði þrjú mörk fyrir KR en Björn Rafnsson og Guð- mundur Magnússon eitt hvor. S.l. fimintudagskvöld sigruðu Þrúttarar Fylki 3-2. Stóra bikarkeppnin: Fyrstu stigin á Reykjanesið Grindavík og Víðir unnu fyrstu leikina í stúru hikarkeppninni sem húfst uin helgina. Grindavík vann Grúttu 2-0 og Víðir vann Selfoss 5-3 eftir að staðan í liálf- leik var 4-1. Bandaríski háskólakörfuboltinn: Molar ■ Magnús Júnatansson lands- dúmari í knattspyrnu hefur verið ráðinn þjálfari hjá Vaski sem leikur 14. deild. Hann hefur áður þjálfað m.a. lið Leifturs Ólafs- firði, Magna Grenivík, Þrúttar Neskaupstað og KS Siglufirði. ■ Leikmenn knattspyrnuliðs Leifturs frá Ólafsfirði fara í æf- ingaferð til Lnglands um pásk- ana. Leiftursmenn urðu sem kunnugt er 3. deildarmeistarar í fyrra. Leikmcnn Magna frá Grenivík sem leika í 3. deild fara hinsvegar til Hollands. Hvammstangahlaup USVH: sigraði Már Hermannsson UMFK sigraði í Hvammstangahlaupi USVH uin hclgina. Már hljúp 6,8 km á 23:20 mín. Gunnlnugur Skúlason USVH varð annar á 25:37. Önnur úrslit urðu þessi: Kvennaflokkur (3,0 km): Kristíana Jessen USVH (11 ára) . 16:28 Sveina og drengjaflokkur (3,0 km); Pétur Baldursson USVH..... 12:38 Piltaflokkur (1,5 km): örn Kristinsson USVH ....... 5:51 Telpnaflokkur (1,5 km): Steinunn Bjarnadóttir USVH .... 7:06 S(rákaflokkur (1,5 km): Skúli H. Hilmarsson USVH... 6:27 Stelpnaflokkur (1,5 km): Kristíana Jessen USVH...... 7:07 Knattspyrna Úrslit Frakkland: Bordeaux-Nancy................ 4*2 Saint-Etienno-Marseille...... 0-1 Racing Paris-Tovilouse ....... 0-0 Nantes-Auxerre............... 0-1 Lille-Monaco.................. 1-1 Metz-Brest ................... 3-0 Rennes-Paris S.G.............. o-0 Nice-Laval.................. 2-1 Toulon-Lens................... 0-0 Sochaux-Le-Havre..............2*1 Bordeaux...... 29 16 10 3 43-17 42 Marseille..... 29 15 12 2 40-18 42 Toulouse...... 29 13 10 6 39-20 36 Auxerre....... 29 12 11 6 32-22 35 Monaco........ 29 11 11 7 29-25 33 Metz.......... 29 9 14 6 41-22 32 Holland: VW Venlo-Sparta............... 1-1 Veendam-Excelsior............. 2-3 PSV Eindhoven-Ajax............ 1-0 Feyenoord-Twente ............. 5-0 Fortuna Sittard-Den Haag ..... 4-0 Utrecht-Groningen ............ 1-0 GA Eagles-PEC Zwolle......... 0-3 Ajax.......... 25 20 2 3 70-18 42 PSV .......... 23 19 3 1 66-12 41 Feyenoord..... 24 11 7 6 47-31 29 Den Bosch..... 24 10 8 6 35-28 28 WV............ 24 8 10 6 31-33 26 Indiana varð meistari Keith Smart var hetja úrslitaleiks- ins í bandaríska háskúlakörfuboltan- um sem fram fúr í fyrrinútt. Staðan var 73-70 Syracuse í hag, Howard Dean Garrett (t.v.) í baráttu við Jarvis Basnight leikmann UNLV undanúrslitum. Garrett skoraði 10 stig fyrir Indiana í úrslitaleiknum. Bikarkeppni SKÍ: Þröstur sigraði Frá Emi Þórarinssyni í Skagafirði: Þrjátíu keppendur voru á Visa- Bikarmóti Skíðasambands íslands sem fram fór á Siglufirði á laugardag- inn. Gengið var með hefðbundinni aðferð. Keppnin var mjög jöfn og spennandi í flestum flokkum, sér- staklega í flokki drengja 13 og 14 ára þar sem aðeins skildu þrjár sekúndur fyrsta og annan mann. Einnig var mjög mjótt á munum í 10 km göngu pilta þar sem Rögnvaldur Ingólfsson sigraði aðeins 14 sek. á undan Baldri Hermannssyni. Þá kom sigur Þrastar Jóhannessonar í 15 km göngu karla nokkuð á óvart þar sem hann bar sigurorð af bræðrunum Hauki og Magnúsi Eiríkssonum sem urðu í 2. og 3. sæti. Á sunnudag fór síðan fram keppni með nokkuð nýstárlegum hætti, keppendum var skipt í þrjá flokka; karlar 17 ára og eldri, drengir 16 ára og yngri og kvennaflokk. Síðan var dregið í riðla og gengnir stuttir sprettir. Sá sem varð síðastur í hverjum riðli varð úr leik og þannig haldið áfram uns aðeins voru eftir fjórir keppendur í hverjum flokki. Sigurvegarar þessarar útsláttar- keppni urðu Ester Ingólfsdóttir, Haukur Eiríksson og Sölvi Sölvason. Úrslitin í bikarmótinu urðu þessi: Drengir 13-14 ára (5 km): 1. Guðmundur óskarsson Ó 17:28 2. Steingrímur Ö. Gottlíebss.S 17:31 3. Daníel Jakobsson í 17:46 Stúlkur 16 ára og eldri (5 km): 1. Ósk Ebenesersdóttir í 21:11 2. Eyrún Ingólísdóttir í 23:23 Stúlkur 13-15 ára (2,5 km): 1. Ester Ingólfsdóttir S 9:32 2. Lena Rós Mattlúasdóttir Ó 10:42 3. Helga Kristjánsdóttir í 10:53 Drengir 15-16 ára (7,5 km): 1. Sölvi Sölvason S 28:07 2. Óskar Jakobsson í 30:53 Karlar 20 ára og eldri (15 km): 1. Þröstur Jóhannesson í 49:14 2. Haukur Eiríksson A 50:40 3. Magnús Eiríksson S 51:25 Piltar 17-19 ára (10 km): 1. Rögnvaldur Ingþórsson í 2. Baldur Hermannsson S 3. Ólafur Valsson S 32:54 33:08 33:40 Triche reyndi skot fyrir þá 38 sek. fyrir lcikslok en mistúkst. Smart fúr í hraðaupphlaup og skoraði 73-72. Hann náði boltanum aftur áður en leikurinn var úti og skaut fyrir utan fjúrum sekúndum fyrir leikslok. Boltinn fúr ofaní og Indiana sigraði í leiknum 74-73 og varð þar með bandarískur háskúlameistari í ár. Keith Smart skoraði alls 21 stig í leiknum, þar af 17 í seinni hálfleik. Steve Alford var stigahæstur í liði Indiana með 23 stig og Daryl Thom- as gerði 20. Dean Garrett kom svo næstur með 10 stig. Hjá Syracuse var Sherman Douglas stigahæstur með 20 stig, Rony Seikaly gerði 18 og Greg Monroe 12. Keith Smart var kosinn besti leikmaður úrslitakeppninnar. Syracuse var yfir 52-44 en Indiana gerði 10 stig í röð og lagaði stöðuna í 54-52. Syracuse náði aftur yfir- höndinni og komst í 61-56en Indiana jafnaði 61-61 og eftir það varð munurinn aldrei meiri en 3 stig á hvorn veg. Indiana hefur fjórum sinnum áður sigrað háskólameistaramótið, 1940, 1953, 1976 og 1981. f tvö síðast- nefndu skiptin var liðið undir stjórn Bobby Knight og svo var einnig nú. Hann hefur m.a. þjálfað bandaríska Ólympíulandsliðið í körfuknattleik. Meiri munur í undanúrslitunum Úrslitin í undanúrslitaleikjunum sem fram fóru á laugardaginn urðu þau að Syracuse vann Providence 77-63 og Indiana vann Nevada-Las Vegas (UNLV) 97-93. Steve Alford gerði þá 33 stig fyrir Indiana. Rony Seikaly var stigahæstur í liða Syrac- use með 16 stig og tók 11 fráköst. Bandaríski atvinnumannakörfuboltinn: Dr. J tók gólfið með - Julius Erving var kvaddur meö virktum í síðast deildarleik sínum í Boston I Julius Erving lék sinn síðasta deildarleik í Boston Garden á sunnudagskvöldið er lið hans, Phila- delphia 76ers keppti þar gegn Bost- on Celtics. Sixers töpuðu leiknum 100-118 en dagurinn var engu að síður stór fyrir Erving. Fyrir leikinn var hann leystur út með gjöfum. Hann fékk klukku að gjöf frá Celtics. Á hana var letrað „tíminn líður en minningarnar gleymast ei - Boston Celtics". Þá fékk hann aðra og óvænta gjöf, hluta af parketgólf- inu fræga í Boston Garden. Heiður- inn er mikill því Erving er fyrsti leikmaðurinn utan Boston sem fær hlut af gólfinu. Larry Bird afhenti Erving gólfhlutann og las áletrun af honum áður. Á parketið var letrað: „Virtur og dáður andstæðingur. Leikur hans, hæfileikar og keppnis- andi hafa glatt svo marga svo lengi á parketinu í Boston Garden". Bird gat ekki á sér setið og bætti við: „Ég myndi nú athuga hvort það eru nokkrir trjámaurar í því“ síðan varð hann alvarlegur á ný og bætti við „þakka þér fyrir að veita mér svo harða keppni". Bird var spurður hvað sér væri efst í huga er Julius Erving bæri á góma. Hann hafði svar á reiðum höndum: JullUS Ervmg, öðru nafni Doctor J. var heiðraður fyrir leik Boston Celtics og Philadelphia 76ers í Boston á sunnudagskvöldið. Doktorinn Iék þarna sinn síðasta deildarleik í Boston Garden og í tilefni þess afhenti Larry Bird, þekktasti leikmaður Celtics og keppinautur Ervings um árabil, honum bút úr parketgúlfinu fræga í Boston Garden, merkustu gjöf sem körfuboltamenn geta fengið frá Boston. Myndin hér að ofan var tekin er Bird afhenti Erving gúlfpartinn en hér til hægri má sjá þá félaga í baráttunni eftir að leikurinn húfst. Knattspyrna: Bjarni enn úr leik Frá Ásgeiri Pálssyni á Akureyri: Bjarni Sveinbjörnsson markamaskína L deildarliðs Þórs leikur ekki með í .íslandsmótinu í sumar. Hann slasaðist á hné í leik gegn ÍBV á síðasta keppnis- tímabili eins og menn muna. Bjarni var búinn að ná sér af þessum meiðslum og farinn að æfa með Þórsliðinu en eftir æfingaferð suður í mars bólgnaði hnéð upp aftur og er nú ljóst að hann þarf að gangast undir uppskurð. Leikur Bjarni því ekki meira á þessu ári. „í fyrsta sinn sem ég lék gegn honum var búið að segja mér að hann væri sá besti. Ég man enn eftir fyrstu körfunni sem ég skoraði á móti honum“. Celtics hófðu forystuna allan tímann Leik Celtics og Sixers lauk sem fyrr sagði með sigri þeirra fyrnefndu 118-100. Staðan í hálfleik var 60-49 og Celtics unnu alla fjórðunga utan einn sem var jafn. Úrslitin í fjórð- ungunum urðu þessi: 30-27, 30-22, 24-24 og 34-27. Ainge var stigahæstur hjá Celtics með 30 stig, Roberts gerði 21, Bird 17 og Parish 14. Hjá Sixers skoraði Erving mest, 28 stig, Colter gerði 22 og Barkley 19. Bird var óvenju lágt á lista í þessum leik, hann hefur gert 27,1 stig að meðaltali í leik í vetur. Blak: Einn sigur í Lúx íslcnska karlalandsliðið í blaki varð í 5. sæti á móti í Lúxembúrg um helgina. Liðið vann einn leik á mótinu, gcgn Lichtenstein. Sá lcikur fór 3-0 (15-12, 15-5 og 15-10) og var um 5. sætið. Liðið tapaði hinum tveimur leikjunum, báðum 0-3, fyrst gegn heimamönnum og síðan ung- lingalandsliði Finna sem er mjög sterkt. Undankeppni OL í knattspyrnu: Hópurinn valinn íslcnska landsliöiö í knattspyrnu keppir gegn landsliði Ítalíu í undankcppni Ólympíuleikanna 15. apríl og verður leikið í Pescara á Ítalíu. íslenska iiðið hefur verið valið og verður það skipað eftir- töldum leikmönnuni: Markverdir: Fridrik Fridriksson Fram Gudmundur Hreidarsson Val Adrir leikmenn: Ágúst Már Jónsson KR Guðmundur Torfason Beveren Gudmundur Steinss. Kickers Offenbach Guðni Bergsson Val Halldór Askeisson Þór Ak. Ingvar Guðmundsson Val Kristján Jónsson Fram Loftur Ólafsson KR Njáll Eiðsson Val Ormarr örlygsson Fram Ólafur Þórðarson ÍA Pótur Arnþórsson Fram Viðar Þorkelsson Fram Þorsteinn Þorsteinsson Fram Þeir leikmenn sem hafa tekið þátt í heimsmeistarakeppni eru ekki gjaldgengir í keppni Ólympíu- leikanna og missum við þannig marga af okkar bestu mönnum. Lið ítalanna verður að öllum lík- indum þannig skipað: Stefano Tacconi Juventus Giuliano Giuliani Verona Mauro Tassotti AC Milano Luigi de Agostini Verona Sergio Brio Juventus Roberto Cravero Torino Giuseppe Lachini Ascoli Roberto Galia Verona Francesco Romano Napoli Massimo Mauro Juventus Marino Magrin Atalanta Fausto Salsano Sampdoria Stefano Desideri Roma Massimo Carnevale Napoli Pietro Paolo Virdis AC Milano Stefano Rebonato Pescara Golf: Einherjaklúbburinn stækkar stöðugt Knattspyrna: Evrópukeppnin í knattspyrnu: Fyrsta stig Möltu ÍÞRÓT BLAÐAMAÐUR Möltubúar náðu óvæntum „sigri" í leik í undankeppninni í Evrópu- keppni landsliða um helgina. Liðið gerði jafntefli við Portúgal, 2-2 og er þetta fyrsta stigið sem Möltubúar fá í 2. riðli. Það sem mcira er, þetta er fyrsta stig liðsins á útivelli síðan það tók fyrst þátt t' þessari keppni fyrir 25 árum. Leikurinn fór fram á Ma- deira. Portúgalar skoruðu fyrsta mark leiksins og var Jorge Placido þar að verki á 12. mín. Skot í stöng og inn. Möltubúar jöfnuðu úr vítaspyrnu á 23. mínútu og komust síðan yfir á 66. mín. en Placido jafnaði aftur skömmu síðar. Möltubúar fögnuðu gífurlega í leikslok og mátti helst halda að þeir hefðu orðið Evrópumeistarar en ekki náð einu stigi í undankeppn- inni. KSI40 ára Knattspyrnusamband íslands er 40 ára um þessar mundir. í tilefni þess var haldið fjölmennt kaftísamsæti um hclgina. Hér sést Sveinn Björnsson forseti ISÍ skera fyrstu sneiðina af afmæliskökunni en í baksýn má sjá fyrrverandi og núverandi formenn KSI ræöast við, Albert Guð- mundsson og Ellert B. Schram. í afmælishófinu fengu margir heiðurs- menn gull- eða silfurmerki KSÍ en Ríkharð- ur Jónsson ÍA var sæmdur heiðurskrossi |£g j Tímamynd Pjetur Scifo til Mílanó Belgíski landsliðsmaðurinn Enzo Scifo sem leikur með Anderlecht skrifar undir samning við ítalska liðið Inter Milano fyrir lok þessarar viku. Inter mun greiða fyrir hann sem svarar 2,7 milijónum dollara, yfir 100 milljónir ísl. kr. Scifo var kosinn leikmaður ársins í Belgíu þegar liann var 18 ára gamall og er mjög vinsæll meðal áhorfenda. Hann er nú 21 árs gantall. Líklegt er að hann komi í stað V-Þjóðverjans Karl-Heinz Rummenigge sem að öllum líkind- um fer aftur til Bayern Múnchen á næsta keppnistímabili. A^ðeins mega leika tveir erlendir leikmenn með hverju liði á Ítalíu, hinn erlendi leikmaðurinn hjá Inter Milano er Argentínumaðurinn Daniel Passar- clla. Scifo er af ítölsku bergi brotinn. Foreldrar hans eru frá Sikiley og Scifo var ítalskur ríkisborgari uns liann skipti um ríkisborgararétt til að geta leikið mcð beigíska landslið- inu í Evrópukeppninni í Frakklandi árið 1984. Hann er annar leikmaður Anderlecht sem fer til Inter Milano. Sá fyrri var belgíski landsliðsmaður- inn Ludo Coeck. Hann meiddist fljótlega eftir komuna til Mílanó og lék lítið með. Coeck iést í bílslysi fyrir tveimur árum. Þrjátíu íslenskir golfarar unnu það afrek að fara holu í höggi á síðasta ári. Hjá flestum náðist draumahöggið í fyrsta sinn, nokkr- um í annað eða jafnvel þriðja sinn en Þorbjörn Kærbo frá GS sker sig úr, hann fór holu í höggi í sjötta sinn! Þeir sem fara hoiu í höggi verða sjálfkrafa meðlimir í Einherjakl- úbbnum og fer félagatalan ört vax- andi. Þeir golfarar sem unnu þetta afrek á síðasta ári eru: Alda Sigurðardóttir GK Árni Jónsson GA Ásgerður Sverrisdóttir GR Bragi Ingvason GG Davíð Helgason G.Kjölur Eyjólfur Bergþórsson GR Gísli Hall NK Guömundur Einarsson NK Guömundur örn Guðjónsson GHH Gunnar Jakobsson GA Guörún Eiríksdóttir GR Hannes Hall NK Haraldur Sumarliðason GK Henning Bjarnason GK Hlynur Sigurdórsson GL Hreinn Jónsson GH Hjalti Pálmason GV Leifur Ársælsson GV Alison-bikarinn: ÍKmeðforystu ÍK er í efsta sæti Alison-bikarsins, knattspyrnumóti Kópavogsliða, eftir fyrri umferð. Fyrri umferðinni lauk á laugardaginn með leik ÍK og UBK. Gerðu liðin 1-1 jafntefli. íK hefur 4 stig, Breiðablik einnig 4 en lakara markahlutfall (4-2 á móti 11-1). Augnabiik er í 3. sæti með 0 stig. Margeir Margeirsson GS Ólafur Einarsson GV Sigurður Friðriksson GS Skúli Skúlason GEE Stefán Kristjánsson GR Stefán B. Pedersen GSS Sverrir Einarsson NK Sævar Gunnarsson GA Þorbjörn Kærbo GS Þórður Ólafsson GL Þórður Orri Pétursson NK Þórir örn Þórisson GR Iþrótta- viðburðir kvöldsins Hand- knattleikur Keppt verður í undanúr.slilum i hikarkeppni HSÍ í karia <>g kvennaflokki í kvöld. í undanúr- slitum í karlaflokki mætast Vík- ingur og Stjarnan kl 20.15 í Laugardalshöll én Valur og Fram eigast við á sama stað kl. 21.30. í kvennabikarnum keppa Fram og Árntann í Laugardalshöll kl. 19.00 en FH <>g Valur á saina tima i Hafiiarflrði. Körfu- knattleikur Fyrri (eða fyrsti) úrslitaleikur Njarðvikinga og Valsmannu um Íslandsmeistaratitilinn í körfu- knuttleik hefst í Njarðvík kl. 20.00. Það lið sem sigrar í tveimur lcikjum verður íslandsmcistari. Njarðvíkingar uiinu KR-inga 2-0 í undnmirslitiim en Valsmcnn lögðu Keflvíkinga 2-1. Njarðvík- ingar eru illsigrandi á síiium heimavelli „ljúnagryljunni“ í Njarðvík cn Valsmenn sigruðu í báðiim útileikjuniiin á múti Keflavík svo það getur greinilega allt gersf. Reykjavíkurmót í 30 km skíöagöngu: Halldór vann Halldúr IVlatthía.sson SR^sigr- adi í flokki 20 ára og eldri á Reykjavíkurmóti í 30 km skíóa- göngu um helgina. Halldór gekk á 75:30 mín. Annar varö Remi Spilliad SR á 81:01 og þrióji Guðni Stefánsson SR á 93:27. Úrslit í (törum flokkuni uróu þessi: Eldri kvennaflokkur (7,5 km): 1. Svanhildur Árnadóttir SR. 50:40 Yngri kvennaflokkur (7,5 km): 1. Asta María Reynisdóttir SR ... 41:04 2. Sigurbjörg Eðvaldsdóttir SR . . . 42:25 3. Lilja Þorleifsdóttir SR. 43:39 öldungaflokkur (7,5 km): 1. Matthías Sveinsson SR./. 32:21 2. Páll Guöbjömsson Fram.. 36:10 3. Tryggvi Halldórsson SR. 37:35 Unglingaflokkur (7,5 km): 1. Hjalti Egilsson KR... 35:23 2. Sveinn Andrósson SR..... 47:17 Mótið fór fram í fjögurra stiga frosti, logni og sólskini á Biá- fjallasvæðinu. <&a Getraunaspá fjölmiðlanna Síðastliðinn laugardag komu fram 37 raðir með 12 réttum leikjum. Vinningur fyrir hverja röð er kr. 15.285,- Ellcfu réttir voru á 583 röðum og vinningur kr. 415.- Næsta vika er sprengivika, sú þriðja í vetur. Verður lagt aukalega í vinningspottinn svo hann verður stærri en venjulega. Spáin fyrir næstu viku er þessi: LEIKVIKA 33 Lelklr 4. aprll 1987 Tíminn 3 2 > Q > 1 1 £ cc Bylgjan 1 Arsenal-Uverp. (sd sjónv.) 2 2 2 2 2 2 2 2 Aston Villa-Man. City 1 1 1 2 1 1 1 3 Charlton-Watford X 1 2 1 1 1 1 4 Chelsea-Everton X 2 X 2 2 X 2 5 Luton-Wimbledon 1 2 1 1 1 1 1 6 Newcastle-Leicester 1 1 1 1 1 X 1 7 Nott'm Forest-Coventry i 1 1 1 1 1 1 8 South'plon-Sheff. Wed. ) 1 X X 1 1 1 9 Tottenham-Norwich X 1 1 1 1 1 1 10 Bradford-Portsmouth 1 2 2 2 2 2 2 11 Ipswich-Derby 2 X 2 2 1 X X 12 W.B.A -Sunderland 1 1 X 1 1 1 1 Staðan: 158 154 156 145 153 153 166

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.